Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Side 8
8 MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. Viðskipti Tölvuráðgjafar þiggja sölulaun - fá greitt fyrir að beina viðskiptum til ákveðinna tölvufyrirtækja „Því miður eru mörg dæmi um að tölvuráðgjafar hafi þegið þóknun frá söiuaðilum hug- og vélbúnaðar, jafn- vel án vitundar verkkaupa. Það er ljóst að hagsmunir ráðgjafans geta verið verulegir. Ekki er óalgengt að greidd sé 10 til 20 prósent þóknun af minni kerfum, og 5 til 10 prósent af stærri kerfum. Það er því ljóst að þóknunin getur numið milljónum þegar stærri kerfi eru keypt. Kalla sig tölvuráðgjafa en eru í reynd sölumenn Þetta er úr grein Halldórs Kristj- ánssonar verkfræðings í nýjasta liefti Tölvumála, tímariti Skýrslu- tæknifélags íslands. Grein þessi hefur vakið athygli margra. Halldór fullyrðir að siöleysi ríki hjá mörgum þeim sem gefi sig út fyrir að vera tölvuráðgjafar og menn í viðskipta- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 19 20 Ib.Ab Sparireiknmgar 3jamán. uppsogn 19 23 Ab.Sb 6 mán. uppsogn 20 25 Ab 12 mán. uppsogn 21 28 Ab 18mán. uppsogn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 8 12 Sb Sértékkareikningar 9 23 Ab Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir • 6mán.uppsógn 3.5 4 Ab.Úb, Lb.Vb, Bb.Sp Innlán með sérkjörum 19 28 Lb.Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadali'r 5.75 7 Vb.Sb Sterlingspund 7,75 8,25 Ob Vestur-þýsk mork 2 3 Ab Danskarkrónur 7,75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útláraóverðtryggð Almenmr vixlar(forv) 29,5 32 ■ Sp Viöskiptavixlar(forv) (1) kaupgenqi Almenn skuldabréf 31 35 Sp Vidskiptaskuldabréf (1) kaupqengi Allir Hlaupareiknmgar(yfirdr) 32,5 36 Sp Útlán verðtryggð Skuldabréf 9.5-9,75 Allir nema Ub Útlán tíl framleiðslu isl.krónur 30.5 34 Bb SDR 7,75 8,25 Lb.Bb, ~ Sb Bandarikjadalir 8,75 9,5 Lb.Bb, Sb.Sp Sterlingspund 11 11,5 Ub.Bb, Sb.Sp Vestur-þ'-sk mórk 5 5,75 * Ub Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán. MEÐALVEXTIR Óverötr. feb. 88 35.6 Verðtr, feb. 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalamars 1968 stig Byggingavisitala mars 343 stig Byggingavisitala mars 107,3 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9%1 . jan. VERÐBRÉFASJOÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,3927 Einíngabréf 1 2.670 Einingabréf 2 1.555 • Einingabréf 3 1,688 Fjolþjóðabréf 1.342 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2.672 Lifeyrisbréf 1 342 Markbréf 1,387 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,365 Tekjubréf 1,365 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr Eimskip 384 kr. Flugleiðir 255 kr. Hampiðjan 138kr. Iðnaðarbankmn 155 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 135 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr lífinu treysti á sem slíka en í reynd séu þeir ekki annað en sölumenn og þiggi þóknun hjá tölvufyrirtækjum fyrir aö ráðleggja viðkomandi að kaupa ákveðnar tölvur. Maður með gott hvolpavit á tölvum opnar stofu og segist vera ráðgjafi „Ég hef einfaldlega áhyggjur af þessu og tel að það sé kominn tími til breytinga. Það er ekkert annað en fullkomið siðleysi í viðskiptum þegar einhver maður sem hefur gott hvolpavit á tölvum opnar stofu sem ráðgjafi og ráðleggur mönnum síðan út og suður að kaupa ákveðna tegund af tölvu sem hann fær þóknun fyrir að ráðleggja. Þetta er ljót sölu- mennska," segir Halldór við DV. Halldór segir ennfremur að sér hafi veriö boðin þóknun frá ákveðnu fyrirtæki fyrir að ráðleggja mönnum að kaupa tölvur þess. „Þar bauðst mér allt að 20 prósent þóknun. Ég benti á móti á að þetta snerist um siðgæði, það að bera fyrst af öllu hag tölvukaupandans sem leitað hefur til þín fyrir brjósti." í grein Halldórs í Tölvumálum seg- ir hann að tölvuvæðingin hafi verið svo hröð hér á landi að þörfin fyrir tölvuráðgjöf hafi aukist. „Á við- skiptasíðum dagblaðanna og í sér- tímaritum birtast vikulega fréttir af nýjum fyrirtækjum á sviði tölvu- ráðgjafar og hugbúnaðargerðar." Ekki gerður munur á tölvuráð- gjöf og sölu tölva „Reyndar vekur það athygli að fyr- irtækin kynna starfsðmi sína oft á þann hátt að þau ástundi tölvuráö- gjöf, hugbúnaðargerð og sölu hug- eða vélbúnaðar. Þetta er í samræmi við þá þróun sem átt hefur sér stað á undanförnum árum, að ekki er gerður skýr greinarmunur á tölvu- Halldór Kristjánsson verkfræðingur. „Ekki er óalgengt að greidd sé 10 til 20 prósent þóknun af minni kerfum og 5 til 10 prósent af stærri kerfum.“ DV-mynd GVA ráðgjöf og framleiðslu og sölu á hugbúnaði eöa vélbúnaði.“ „Kaupandinn getur ekki treyst því að hann hafi fengið fullkomlega hlut- lausa og faglega ráðgjöf né að hagkvæmasta leiðin hafi verið far- in,“ segir Halldór. Hann telur ennfremur að verk- fræðistofum og rekstrarráðgjafastof- um sé best treystandi og að það sé í undantekningartilfellum að þær hljóti þóknun fyrir að beina viöskipt- um til þeirra sem selja hugbúnað. Verkfræðingar og rekstrar- ráðgjafar með siðareglur „Verkfræðingar og rekstrarrað- gjafar hafa sett starfsreglur sem banna þeim að taka við þóknun eða fríðindumn fyrir verk frá öðrum en Tékkað inn með Codeco. Arnarflug með Codeco Arnarflug hefur hafið tölvuinn- skráningu farþega frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innskráningarkerflð nefnist Codeco og er tengt Corda far- bókunarkerfi félagsins. Um mitt (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Sgmvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Island í tíunda sæti yfir helstu verðbólgulönd Alþjóðlegur samanburður sýnir að ísland hafiiar í 10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem veröbólga var mest árin 1980 til 1985. Þetta er samkvæmt grein eftir Þorvald Gylfason í nýjasta hefti efnahags- ritsins Vísbendingar. Bólivía átti heimsmetið. Þar var verðbólgan 611 prósent á ári að meðaltali þetta tímabil. Á íslandi var verðbólgan 48 prósent á ári aö meðaltali. Röðin var annars þessi. Bólivía í fyrsta sæti, siðan Argentína, ísrael, Brasilía, Perú, Mexíkó, Ghana, Nicaragua, Sierra Leone og loks ísland í tíunda sæti. ísland er í lan- gefsta sæti þessara landa í lífskjör- um, þjóðartekjum á mann. -JGH verkkaupa. Flestir þeirra taka ekki að sér ráðgjöf sé um slíkt að ræða. Hér telja menn heiður stéttarinnar mikilvægari en stundarhagsmuni.“- Suma ber að varast sérstaklega Halldór segir ennfremur: „Þótt ótrúlegt sé eru nokkrir aðilar hér á landi sem ástunda tölvuráögjöf án þess að nokkur sýnileg þekking á tölvu- og rekstrarmálum sé til stað- ar. Samhliða ráðgjafarstarfseminni selja þeir viðskiptamönnum sínum allan þann búnað sem þeir þurfa, leynt og ljóst. Sérstaklega verður að vara við þessum fyrirtækjum en vegna vanþekkingar þeirra sem leita tölvuráðgjafar hafa nokkrir slíkir aðilar náð fótfestu hér á landi.“ Þóknunin hækkar verð tölva Loks segir Halldór að augljóst sé að þessar þóknanir hækki verð vél- og hugbúnaðar þar sem tölvusalinn verði að gera ráð fyrir þóknuninni við álagningunni og kaupandinn greiði þess vegna þóknunina óbeint. „Þannig rukka þessir aðilar inn fyrir ráðgjöf við tölvukaup, þiggja síðan þóknun frá tölvusalanum og í mörg- um tilvikum annast þeir uppsetn- ingu og þjónustu búnaðarins sem tölvusalinn alla jafnan sér um og innifalið er í verði tölvanna. Ég tel aldrei eins brýnt að afmarka starfs- svið tölvuráðgjafanna frá starfssviði tölvusalanna og færast skrefi fram á við til hagsbóta fyrir alla,“ segir Halldór Kristjánsson verkfræðingur. -JGH Milljón króna munur á nýja miðbænum og Breiðholti Góð 2ja herbergja ibáð í nýja miðbænum er einni milljón króna dýrari en góð íbúð í Breiðholti. Þetta er það verð sem kaupendur verða að greiða fyrir staöinn. Hluti af múninum skýrist einnig af því að íbúðir í nýja miðbænum eru nýrri en í Breiðholti. „íbúðir í nýja miðbænum eru mjög eftirsóttar núna,“ segir Ingv- ar Guðmundsson hjá fasteignasölu Kaupþings hf. „En það er samt engin verðsprenging í gangi, íbúð- irnar hafa hækkað jafnt og þétt og í takt við verðbólguna. Ekkert meira." Góð 2ja herbergja íbúð í nýja miðbænum kostar 4 milljónir króna en 3 milljónir í Breiðholti. Fast á eftir nýja miðbænum í vin- sældum koma íbúðir í fjölbýlis- húsum í Fossvoginum og Háaleitis- hverfinu. -JGH þetta ár mun Corda tengjast Galileo bókunarkerfmu ásamt mörgum af stærstu flugfélögum heims eins og United, British Airways, K.L.M. og fleiri félögum. -JGH Ólafur Jónsson hjá Steypustöð Suðurlands, til vinstrí, tekur við þúsundasta Scaniabílnum á íslandi frá Ágústi Hafberg hjá ísarn hf. DV-mynd S Þúsundasta Scanian Þúsundasti Scania Vabis flutningabíllinn á íslandi var seldur á dögunum. Það var Steypustöð Suöurlands sem keypti. Ágúst Haíberg, forstjóri ísarn hf., umboðsaðila Scania, afhenti Ólafi Jónssyni, framkvæmdastjóra steypu- stöðvarinnar, bílinn - með heilsteyptu handtaki að sjálfsögðu. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.