Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. 9 Útlönd Swétanenn famir að leika hafhabolta Arrna Bjamason, DV, Denver: Sovétmenn gera sér vonir tun að vera orðnir samkeppnishæfir í hafnarbolta, sem er þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna, fyrir Good- will-leikana 1 Flórída 1990 og ólympíuleikana 1992. Fréttaritari AP-fréttastofunnar hefur þessi ummæli eftir sovésk- um íþróttaþjálfara sem var í kynnisferb í Flórída. Ummælin hafa vakið athygii viða í Banda- ríkjunum. Þjálfarinn segir að nú séu í Sov- étríkjunum um tuttugu og fimm lið, hvert með um tuttugu leik- menn á aldrinum 18 til 28 ára. Áhuginn á þessari nýju iþrótt þar sé mikill og vaxandi eftir aö hann og aðstoöarmaður hans sýndu nokkra leiki í sjónvarpinu og út- skýrðu leikreglur. Hafnabolta- leikarar eiga þó í erfiöleikum með útvegun réttra áhalda og margir verða að láta sér nægja að vefja tennisboltameð sterku límbandi. Sovéski þjálfarinn bætti því við að helsta íþróttablaö Sovétríkj- anna hefði útskýrt reglur leiksins í mörgum greinum og fjallað um leikmenn bæði í Bandarikjunum og á Kúbu en þar er íþróttin einn- ig í hávegum höfð. Þjálfarinn sagði að flestir, sem kynntust hafnabolta, hrifust af leiknum og það myndi ekki verða erfitt að fá iðkendur annarra íþróttagreina til að breyta til og hefja iökun hafnabolta. Hafnaboltaliö frá Nicaragua og Tékkóslóvakíu hafa nú þegar far- iö í keppnisferöir um Sovétríkin og Sovétmenn unnu sinn fyrsta landsleik i fyrrahaust gegn Tékk- um. Hláturinn lengir lífið segir máltækið Þórskabarett áHmTffflflfff - öll föstudags- oglaugardagskvöld Tommy Hunt, Jörundur Guömundsson, Magnús Ólafsson og Saga Jónsdóttir ásamt dönsurum frá dansstúdíói Dísu og filjóm- sveitin Burgeisar fara á kostum í einhverj- um alhressasta Þórskabarett sem boðiö hefur verið upp á. Einar Logi spilar ljúfa dinnertónlist fyrir Þríréttuð veislumáltíð Borðapantanir í símum: 23333 og 23335 Að lokinni sýningu sér hljómsveitin Burgeisar um að leika fjörug lög við allra hæfi! í diskótekinu verða sem fyrr öll nýjustu lögin ásamt nokkrum gömlum og góðuir EIN VINSÆLASTA ÞÁTTARÖÐIN í BANDARÍKJUNUM 1987 ÞÆTTIR SEM ENGINN ER SVIKINN AF Opið 8-23.30 SÖLUTURNINN OFANLEITI 14 VIDEOSEL Leirubakka36 SÍMI73517 Opiö 9-23.30 HJÁ OKKUR FÆRÐU SPÓLURNAR OG ALLT MEÐ ÞEIM Borgartúni 24 Borgartúni 24 Borgartúni 24 Borgartúni 24 Borgartúni 24 VIGVOLLUR FRAMTIÐARINNAR! Frábærþriggja spólu þáttaröð. Sjónvarps- stöðvar framtiðarinn- ar berjast hatramm- lega um vinsældir. Fréttamaðurinn Edi- son Carterá í höggi við alls konar illþýði ognýturviðþað dyggrar aðstoðar hins eina sanna Max Head- room. Hér er Max aldeilis ekki að svekkja stjörnur i sjónvarpssal. ÓNEI! Hröð atburða- rás,spenna, og óviðjafnanlegar tæknibrellur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.