Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 22
22
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988.
{
*
—
NU BIRTIR TIL FYRIR PIZZU
OG HRÁSALATSUNNENDUR!
Þessa dagana er að fara af stað .kynning á
nýjum AFBRAGÐS vörum, þ.e. AFBRAGÐS
pizzum og FBRAGttS hrásalati. Kynningar á
þessum vörum fara fram í hinum ýmsu verslun-
um og eru þær nefndar í reitnum hér til hliðar.
PIZZUR!
Nú hugsar þú með þér „enn ein pizzan og hrá-
salatið“, EN AFBRAGÐS VÖRURNAR
EIGA EFTIR AÐ KOMA ÞÉR Á ÓVART.
Pizzurnar eru til í þrem tegundum:
* með nautahakki (tómatar, ostur, sveppir og
paprika)
* með skinku (tómatar, ostur og paprika)
og það allra nýjasta
MEtt TÚNFISKI (tómatar, ostur og sveppir)'
Auk þess eru allar pizzurnar kryddaðar með
AFBRAGÐSKRYttttl.
En þarna eru líka á ferðinni pizzur sem bjóða
upp á fleiri möguleika því þú getur valið um
pizzur sem eru MEÐ eða ÁN HVÍTLAUKS-
OLÍU og því geta HVÍTLAUKARARNIR
einnig fundið pizzu við sitt hæfi.
HRÁSALAT!
AFBRAGttS hrásalatið er ómissandi með
AFBRAGÐS pizzunni en í því er blandað græn-
meti í afbragðshlutföllum með sýrðum rjóma
(án mæjóness) og bæta þessar vörur hvor aðra
upp.
PIZZAN HRÁSALATIÐ eru handhægur
matur, hvar og hvenær sem er. Ef tíminn er
naumur þá er gott að grípa til AFBRAGÐS
pizzunnar og hrásalatsins, en sama á einnig við
í afslöppuðu andrúmslofti, í sumarbústaðnum
eða þegar tíminn er rúmur.
FRAMLEIÐANDI:
VERTU BJÖRT/BJARTUR
OG FÁÐU ÞÉR BITA
AFBRAGÐ
AFBRAGÐ HF. • AUÐBREKKU 32
200 KÓPAVOGI • SÍMI 45633
KYNNING A AFBRAGÐSVORUM:
7. MARZ 8. MARZ 10. MARZ 11.MARS
10.30—13.00 10.30—13.00
KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR, Hraunbæ 102.
7. MARZ 8. MARZ 10. MARZ 11. MARS
16.00—18.00 16.00—18.00
KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR, Hraunbæ 102.
7. MARZ 8. MARZ 10. MARZ 11. MARS
16.00—20.00 16.00—20.00 16.00 — 20.00
SÆKJÖR, Kársnesbraul 93.
FISKBÚÐIR, MOTUNEYTI,
GRILLSTAÐIR!
ATHUGIÐ!
AFBRAGÐSPÖNTUNARSÍMINN ER
45633