Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. 37 dv___________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Furuhjónarúm með náttborðum, Ikea furuhillusamstæða, tvö bamatvíhjól, Winther þríhjól, Emmaljunga bama- kerra, góð bíltæki, JVC, útvarp, segulband með Sansui magnara, einn- ig tvö stk. heimasmíðaðir 150 w hátalarar (ódýrt). Uppl. í s. 672876. Marja Entrich húðvörur í úrvali, fæðu- bótarefni, frábær reynsla af útivistar- kremum og varasalva, bóluráðgjöf, hrukkuráðgjöf. Tilboð: ME bodylot- ion 870 kr. Hugsaðu vel um húðina þína, Græna línan, Týsgötu, sími 622820, opið frá 10-18 og lau. 10-14. Ódýrt - Ódýrt. Það er raunverulega ódýrt að versla hjá okkur! Mikið úr- val af alls konar vörum. Flóamarkað- ur Sambands dýraverndunarfélaga Islands, Hafnarstræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14 - 18. Ryksugur, kæliskápar, bókahillur, eins manns rúm, sófasett, svefnbekkir, tví- breiður svefnsófi, sófaborð, stakir stólar, eldhúsborð, eldhúskollar o.m.fl. Fornverslunin, Grettisgötu 31, sími 13562. 2ja ára massíft furuhjónarúm með springdýnum, 170x200, verð _kr. 10 þús., einnig 3 stk. innihurðir. Á sama stað óskast keyptur bamabílstóll. Uppl. í síma 21151. Ameriskt burðarrúm úr basti, verð 1000. VHS myndbandsspólur, textað- ar, ýmis skipti, á sama stað óskast snyrtiborð úr massífri furu. S. 51076 e.kl. 18. Kostatilboð. Örbylgjuofn, hljómfltæki, skuggamyndavél, skíði, compond bogi, ísexi, broddar, hjálmur, skápur og hjól. Fá færri en vilja. S. 74423 laugard., sunnud. og á kvöldin e.kl. 19. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ullargólfteppi, ca 45 ferm, gulyrjótt, vel útlítandi, eldhúsborð og barnahjól til sölu, einnig óskast uppþvottavél, furuskápur, léttir stólar eða sófi í sjónvarpskrók. S. 656090 e.kl. 18. Eldavél og svefnsófi. Vel með farin Rafha eldavél og 3ja sæta svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í símum 24144 o'g 77151. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Hillusamstæða, stakir stólar, sófaborð, amerískt Franklín trélím, harmóníka, gamalt útvarpstæki og kassetturekk- ar fyrir verslanir til sölu. Sími 11668. Kaupmenn - veitingamenn Til sölu saltfiskflök, beinlaus, roðlaus ef óskað er og pökkuð í neytendaumbúðir. Uppl. í síma 652364. Ljósritunarvélar. Nokkrar notaðar ljósritunarvélar á hagstæðu verði og nýyfirfarnar. Uppl. milli kl. 9 og 17 í síma 83022. Sævar/Þórhildur/Smári. Metabo málningarsprauta, svigskíði og skíðaskór, tekkskatthol og sófasett, 3 + 1 + 1, með tveimur borðum og borð- lampa. Uppl. í síma 20913 e.kl. 18. ísskápur + diskdrif. Til sölu lítill ís- skápur, vel notaður, selst á vægu verði, einnig Amstrad diskdrif. Uppl. í síma 34568. Blástursofn, GN-2/1 til sölu, 10 skúff- ur, með rakagjafa, frábært stað- greiðsluverð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H7773. 17 daga ferð til Bangkok til sölu, 20 þús. kr. afsláttur. Nánari uppl. í síma 28100 eða 13203. Gunnar Þór. Rúm, 1,20x2 m, 0,90x2 m, til sölu, eld- hússtólar, furuhilla o.m.fl. Ódýrt. Uppl. í síma 20476 eða 23775. Sófasett, 3 + 2+1, til sölu, selst á hálf- virði, einnig olíumálverk eftir Eggert Laxdal. Verðtilboð. Uppl. í síma 72134. Árs gömul hvít koja m/skrifborði, hill- um og stól til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 689591 e. kl. 18. Bilasimi til sölu, selst gegn stað- greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7786. Borðstofusett úr tekki til sölu. Uppl. í síma 43656. Frystigámur, 17 fet, 25 gráða frost, til sölu. Uppl. í síma 35533 e.kl. 18. Sjófryst ýsuflök á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 51969. Tveir litið notaðir, ársgamlir Ijósabekkir til sölu. Uppl. í sima 10037 og 689320. Tveir svelnbekkir o'g skrifborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 12288 e.kl. 19. ■ Óskast keypt Eldri maður, sem föndrar svolítið heima, vill kaupa vel með farinn (hobbí) vélhefil sem líka er þykktar- hefill. Uppl. í síma 42952, helst á kvöldin. Fjórhjól eða mótorhjól óskast í skiptum fyrir Ford Cortinu ’79, ný dekk, góður bíll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7793. Vantar fyrir litið mönuneyti: Uppþvotta- vél í borð, lítinn gufuofn og stálvaska- borð, þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 75937 kl. 18-20. Óska eftir að kaupa gott, nýlegt video- upptökutæki. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 94-3975 á kvöldin. Óska eftir tvískiptum, notuðum snyrti- stól fyrir andlits- og fótsnyrtingar. Uppl. í síma 675158 eftir kl. 18. ■ Verslun Ódýru jogginggallarnir komnir aftur, verð aðeins kr. 642, ný sending galla- buxur, kr. 856, stuttermabolir á börn og fullorðna, 8 litir, verð frá kr. 180. Sendum í póstkröfu. Verslunin Hlíð, Grænatúni, sími 40583. Ódýrar og góðar vörur verða seldar í Versl.: ungbarnafatn„ sængurfatn., handklæði, sængur, koddar og m.fl. Mjög ódýrar vörur. Versl., Skóla- vörðustíg 19, Klapparstígsmegin. ■ Heimilistæki Electrolux eldavél, afruglari og lítið gallað baðker til sölu. Uppl. í síma 92-11007 eftir kl. 17._________________ Husqvarna helluborð og bakaraofn og Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í síma 51524. ísskápur til sölu, með sérfrystihólfi, stærð: h. 1,50, b. 54, dýpt 56, verð 7.500 kr. Uppl. í síma 26846. Indesit ísskápur til sölu, verð 2500. Uppl. í síma 50041 eftir kl. 16. ■ Hljóðfæri Yamaha DX 21 synthesizer i topp- standi til sölu, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Hringið í Pál í síma 622436 milli kl. 17 og 19.30. Hátalarar og horn. Allar stærðir lausra hátalara og horna fyrir gitar, bassa, hljómborð, söngkerfi og monitor- kerfi, tíðnideilar, hátalarahlífar, handfóng, kassahorn, fætur o.fl., teikningar af hátalaraboxum, mjög gott verð. ísalög sf., sími 39922. Leitum af hljómborðsleikara og söngv- ara, karli eða konu, í rokkhljómsveit sem flytur eingöngu frumsamið efni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7798. Roland cube 60 gítarmagnari til sölu, nýr, og Area Pro II gítar með Gibson pickupum, selst á vægu verði. Uppl. í síma 94-3441. Einar. 5 strengja bassi. Til sölu nýr, 5 strengja, hauslaus bassi, í tösku. Uppl. í síma 39922. Bose 802 hátalarar og tónjafnari til söluj selst á hlægilegu verði. Uppl. í síma 92-15979. Roland Juno 1 til sölu, verð kr. 28 -þús. Uppl. í síma 30807 eftir kl. 19. Yamaha PSR 31 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 93-12274. ■ Hljómtæki Sharp hljómtæki til sölu, plötuspilari, magnari, útvarp, segulband sambyggt, 2 hátalarar, verð 15 þús. Uppl. í síma 671033. ■ Húsgögn Glasgow-verð á leöurhúsgögnum! Vönduð vestur-þýsk leðurhúsgögn úr gegnumlituðu úrvals nautaleöri. At- hugiö að leður er ekki eingöngu á slitflötum. Eigum á lager hornsófa, sófa- sett, 3-2-1 og 3-1-1. Úrvalsvara á heildsöluverði, verð kr. 88.000-93.500 staðgr. Höfðabær, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, s. 612222 & 612221. Til sölu hvítt rúm, 1 'h breidd, ásamt teppi og hillum, tveir svefnsófar, kommóða með þremur skúffum, síma- borð með tveimur skúffum, spegli og ljósi. Uppl. í síma 36263. Furuhúsgögn, skápur, efri hlutinn glerskápur, hljómtækjahillur og lítið hornborð til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 611495 e.kl. 17. Káetuhúsgögn: rúm, náttborð, fata- skápur, skrifborð, skatthol, i góðu standi, til sölu, ódýrt, einnig svefnsófi og 2 Happy stóíar. Uppl. í síma 23069. Lítiö sófaborð með hvítri marmaraplötu og gylltum koparfótum, tvö há borð, annað innlagt, hitt úr sýrðri eik, for- stofumottur o.fl. til sölu. S. 38410. Hornsófi og sófasett til sölu, vel með farið, sem nýtt. Uppl. í síma 672442 milli kl. 18 og 20.30. Tvíbreiður svefnsófi, skrifborð, skrif- borðsstóll og sófasett til sölu. Uppl. í síma 71233 eftir kl. 19. ■ Málverk Olíumálverk eftir Svein Þórarinsson til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „1954“. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Victor V-286 AT-samhæfð tölva til sölu, 512K innra minni, 43MB/28ms Min- iscribe harðdiskur, lx5-l/4" og lx3-l/2" diskettudrif. Ritstoð 2,0 Dos 3,2. "EGA" litskjár og "EGA Wonder" skjákort. Uppl. hjá Davíð í síma 79222. Nýleg Amstrad CPC 128 k til sölu, lita- skjár, innbyggt diskettudrif, nokkrir leikir og kassettutæki fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7784. BBC Master tölva til sölu, með 2 disk- drifum og grænum skjá, ritvinnsla, töflureiknir og samskiptaforrit inni- falið. Uppl. í síma 30901. Commodore 64 með kassettutjeki, diskettudrifi, tveim stýripinnum og 500 leikjum til sölu. Uppl. í síma 33247 e.kl. 18. Til sölu Bondwell B 8 ferðatölva ásamt aukadrifi og tösku, einnig Ymaha Y Z 250 cc motocrosshjól. Úppl. í síma 77048. Amstrad 64K 464 til sölu, með stýri- pinna, leikjum og tölvuborði. Uppl. í síma 77630 eftir kl. 16. Til sölu Macintosh SE með tveimur diskadrifum og prentara, ásamt fjölda forrita. Uppl. í síma 622883. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetaþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Dyrahald Okkar árlega kvennakvöld verður hald- ið í félagsheimili Fáks 12/3 kl. 19, miðar verða seldir á skrifstofu Fáks kl. 17-19, 9/3-11/3. Dragið upp rósóttu flíkurnar og sumarfatnaðinn, herrar eru velkomnir eftir miðnætti. Mætum allar, miðaverð 2.000 kr. Sjávarrétta- hlaðborð. Kvennadeildin.________ Reiðnámskeið fyrir vana reiðmenn hefst í Reiðhöllinni, Víðidal, föstudag- inn 11.03. Kennd verður áseta og stjórnun, gangtegundir, gangskipt- ingar og hlýðniæfingar. Verkleg kennsla. Kennari Hafliði Halldórsson. Uppl. í síma 32142 eftir kl. 21. 5 mánaöa hvolpur, hálfíslenskur, hálf- ur labrador, félagslyndur og húsvan- inn, geltir ekki, fæst gefins á gott heimili. S. 622906 milli kl. 17 og 19. Halló, heslamenn! Flytjum hesta og hey hvert á land sem er. Bíbí og Pálmi, sími 71173 og 95-4813 á kvöldin. Tll sölu 4 'á mánaöar scháfer (hún) og 4ra vetra foli, vel ættaður, lítils háttar taminn. Sími 73190. 500 litra fiskabúr til sölu, með öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 656820. Collie hvolpur til sölu. Uppl. í síma 75892 e. kl. 17 í dag og næstu daga. ■ Vetrarvörur Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur til flutninga. Snjósleðaferðir um helg- ar með fararstjóra, á Langjökul, Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180. Vélsleðamenn. Allar viðgerðir og still- ingar á öllum sleðum, olíur, kerti og varahlutir. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 10, 681135. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vélsleöi til sölu, Polaris TX árg. ’80, einnig á sama stað Polaris Trail Boss '86, verð 80 þús. staðgr. Uppl. í síma 96-25062 e.kl. 19. ■ Hjól_____________________________ Hvitt Kawasaki Mojave 110 fjórhjól '87, í toppstandi, til sölu, með rafstarti, burðargrind og keðjum. Skipti á skellinöðru koma til greina, einnig ónotaður . fjarstýrður bensínbíll til sölu. Uppl. í síma 994533. Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still- ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum hjólum, úrval varahluta, kerti, olíur og síur. Lítið inn, það gæti borgað sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, 681135. Suzuki LT 250 Quatraiser '87 til sölu, í toppstandi, ný Spider dekk, skipti á kraftminna hjóli eða jeppa, sem má þarfnast lagfæringar, koma til greina. Uppl. í síma 52272. Suzuki DR 600 sport ’86 enduro hjól, verð 160.000 staðgreitt, annars 200 þús. Uppl. í síma 53016 fyrir hádegi og e.'kl. 20. Suzuki fjórhjól 4x4, „minkur", til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 51893 eftir kl. 20. Til sölu Honda MT ’81, lítur ágætlega út, selst á 35 þús., staðgr. Uppl. í síma 93-86625. Til sölu Honda XR 500 R ’84 og Honda CB 900 ’80. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Tilboö óskast í trégrindarskemmu, járnklædda. Stærð: 12 m á breidd, 20 m á lengd. Afhendist niðurrifin, til- búin til flutnings. Sími 53949. ■ Byssur Veiðihúsið - verðlækkun. I tilefni eig- endaskipta er nú veruleg verðlækkun á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf- ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á kr. 28.700. Landsins mesta úrval af byssum og skotum. Sendum um allt land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör. Skotveiðifélag Reykjavikur og nágrenn- is. Breyting: Erindi og sýnikennsla Eiríks Þorlákssonar í bogfimi flyst til 13. apríl. Aðalfundurinn haldinn mið- vikudaginn 16. mars. Stjórnin, fræðslunefnd. Veiöihúsið - ný þjónusta. Sendum þeim er óska vöru- og verðlista yfir byssur, skot og aðrar vörur versíunarinnar. Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr- ir örvhenta. Skrifið eða hringið. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Riffill óskast. Óska eftir að kaupa riff- il, caliber 243 eða 22/250, með þungu hlaupi. Uppl. í síma 93-47747. ■ FLug Tll sölu 1/6 í TF-FRI Cessna 172. Uppl. í síma 43436 eftir kl. 19. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu við Elliðavatn eða næsta ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma' 13572 á daginn og 687810 á kvöldin. Óska eftir hjólhýsi, ekki minna en 14 fet, með miðstöð. Uppl. í síma 96-61699. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hpulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan U Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baókerum og nióur- föllum. i Notum ny og fullkomin tæki. ^ Rafroaánssniglar. An,on Aða|steinsson ''^rÖ—pr'J Sími 43879. 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. DV Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og ratmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. vr%A Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasimi 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.