Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Side 39
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988.
Spalanæli
51
Skák
Jón L. Árnason
í v-þýsku deildakeppninni í ár kom
þessi staða upp í skák Lobrons, sem hafði
hvítt og átti leik, og Cicaks:
abcdefgh
Engum dylst að hvíta staðan er unnin en
Lobron £mn snaggaralega vinningsleið:
31. Hd6! Dxc3 32. Dd8+ Dc8 33. Db6! og
svartur gaf. Hann fær ekki hindrað 34.
Hd8 meö drottmngarvinningi.
Bridge
Hallur Símonarson
Kunnasti bridgespilari Dana, Stig
Werdelin, bætti enn einum titlimun í
glæsilegt safn sitt þegar hann varð Dan-
merkurmeistari í tvímenningskeppni
með hinum unga Lars Blakset í lok febrú-
ar í Óðinsvéum. Báðir hafa oft spilaö hér
á landi. í þriöju síðustu setunni í Óð-
insvéum mættu þeir Ib Lundby og Inge
Keith Hansen sem einnig voru í topp-
baráttunni. Werdelin og Blakset fengu
flóra í plús í setunni og eftir þaö var
meistaratitillinn nokkurn veginn í höfn.
Fyrsta spilið var þó slæmt fyrir meistar-
♦ 4
¥ K764
♦ Á932
+ KD65
* 962
V 92
+ 8754
* Á1072
* KDG85
V ÁD108
♦ D106
+ 4
* Á1073
V G53
I ♦ KG
4> G983
Austur gaf. N/S á hættu. Sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
Lundby Blakset Hansen Werdelin
lspaði pass 21auf pass
2hjörtu pass 4hjörtu p/h
Lars Blakset spilaði út sem suður litlu
hjarta og Lundby drap níu Werdelins
með tíunni. Spilaði laufi á drottningu.
Noröur drap og hélt áfram með.trompið.
Kóngur blinds átti slaginn og spaða spilað
á gosa. Blakset drap og spilaði enn
trompi. Mikil mistök hjá Werdelin þegar
hann kastaði laufi og Lundby var fljótur
að nýta það. Tók spaðakóng og trompaði
spaða. Þá laufdrottning og lauf trompað.
Spaðadrottning og þegar austur spilaði
spaðaáttu var suður í kastþöng í láglitun-
um. 11 slagir og 11 í plús. Werdelin og
Blakset unnu upp muninn og gott betur
í tveimur síðustu spilum setunnar. Lund-
by og Hansen mrðu í 4. sæti í keppninni.
Krossgáta
Lórétt: 1 hestur, 7 skorur, 9 mora, 10
verkfæri, 11 skógur, 12 fuðraði, 15 lær-
dómstitill, 16 óri, 17 yfirhöfn, 19 komast,
21 lærði, 22 spýjan.
Lóðrétt: 1 montin, 2 bók, 3 röng, 4 árs-
tíð, 5 svefn, 6 lélegri, 8 sól, 13 megna, 14
spyija, 16 gort, 18 öðlast, 20 utan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lórétt: 1 svöl, 5 hóf, 8 merja, 9 læ, 10
álm, 11 ósar, 13 stunur, 14 mikil, 16 NA,
17 árið, 19 tak, 21 náð, 22 bara.
Lóðrétt: 1 smá, 2 veltí, 3 örmu, 4 ljónið,
5 ha, 6 ólarnar, 7 færða, 12 sulta, 13 smán,
15 kið, 18 rá, 20 KA.
Nei, Lína er ekki að brenna matinn okkar, hún er bara að
senda nágrönnunum reykjarmerki.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 4.-10. mars 1988 er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptís annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
ijörður, sími 51100, Kefiavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma '22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánúd.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga k-1. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
7. mars
Flotaaukning ítala knýr Frakkatil þessað
hefjast handa um aukna herskipasmíði.
Segðu ekki allt sem þú veist, en vittu
allt sem þú segir
Marcus Claudius
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga.og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 8. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vatnsberar eru vanir að taka sjálfstæðar ákvarðanir og
þola illa aö þeim sé sagt hvað á að gera og hvað ekki. Þér
gengur best ef þú gerir það sem þér fmnst best. Þú ættir
að varast að eyða um of í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20." mars):
Þú ættir að varast einhvern sem reynir að koma verkefn-
um yfir á aöra. Þú ættir ekki að trúa öllu sem þú heyrir
í dag. Þetta verður hálfgerður gróusögudagur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gætir þurft að fást við ýmislegt nýtt í dag. Það er ekki
nóg með að þú sért fullur kappsemi heldur eru þaö hka
þeir sem eru í kringum þig. Þú átt von á mörgum tækifær-
um í nánustu framtíð.
Nautið (20. april-20. mai):
Áherslan er aðallega á heimihnu og þá helst á eignunum
frekar en fjölskyldumeðlimum. Ef þú ert að gera eitthvað
sérstakt heima fyrir er dagurinn mjög drjúgur. Happatölur
þínar eru 11, 23 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Ef þú hefur misst af einhverju tækifæri eða eitthvað hefur
farið úrskeiðis er þetta einmitt dagurinn til að sækja á
brattann á ný. Þú ættir að gera alvöru úr ákveðnu sam-
bandi sem hefur staöið völtum fótum í einhvem tíma.
Krabbinn (22. júní—22..júlí):
Þú ættir að taka hlutina alvarlega og geyma ekki að gera
eitthvað til morguns sem þú getur gert í dag. Þú gætír
orðið fyrir einhveijum vonbrygðum. Happatölur þínar eru
10, 23 og 26.
Ljónið (23. júlí-22. ógúst):
Þú ættir að einbeita þér mest og framkvæma sem mest
fyrri part dagsins. Sá tími gefur þér mesta möguleika. í
félagshfinu skaltu nýta þér þá sem vilja aðstoða þig.
Meyjan (23. ógúst-22. sept.):
Það er eitthvað nýtt og spennandi sem vekur áhuga þinn.
Það gæti staðið i sambandi við að þú þurfir að kenna ein-
hverjum hvernig eitthvað er gert. Þú sérð eitthvað í hilling-
um, sennilega ferðalag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að skipuleggja tima þinn betur ef þú ætiar aö eiga
einhvern frítíma. Þú þarft aö koma þér niður á eitthvert
skipulag þar sem þú getur slappað af og haft hlutína eins
og þér líkar best.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhver ruglingur leiðir til umræðu fyrri part dagsins en
fólk er ekki mjög samvinnuþýtt. Það er einhver von aö
ræða málin seinni partínn ef fólk sér einhverja gróðavon.
Kvöldiö verður rólegt og afslappað.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fjármálin verða hklega í brennideph í dag. Þú ættir að
vinna að einhveijum fjárfestingum. Það er mikið að gerast
í kringum þig og þú nýtur þín í fjölmenni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættír aö nota daginn til að hugsa frekar en tíl fram-
kvæmda. Þú ættir að reyna sumar hugmyndir þínar áður
en þú gerir eitthvaö. Þú mátt búast við einhveiju óyæntu
í kvöld.