Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Síða 42
54
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988.
Mánudagur 7. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur
frá 2. mars.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.20 Allt i hers höndum. ('Allo 'Allol).
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á fjölunum. Sigrún Valbergsdóttir
sér um þáttinn.
21.15 Morðið í Yngsjö. (Yngsjömordet).
Leikstjóri Richard Hobert. Aðalhlut-
verk IVIimmo Wáhlander, Christian Fex
og Kasja Reingardt. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Myndin er ekki talin við
hæfi ungra barna.
23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.20 Kærleikshjal. Smooth Talk. Aðal-
hlutverk: Treat Williams, Laura Dern.
Leikstjóri: Joyce Chobra. Framleið-
andi: Martin Rosen. Þýðandi: Ástráður
Haraldsson. Goldcrest 1985. Sýning-
artimi 90 min.
17.50 Hetjur himingeimsins. He-man.
Teiknimynd. Þýöandi Sigrún Þorvarð-
indi ardóttir.
18.15 Handknattleikur. Umsjón: Heimir
Karlsson.
18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Þýð-
andi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner
1987.
19.19 19.19.
20.30 Sjónvarpsbingó. Símanúmer sjón-
varpsbingósins er 673888. Stjórnandi
er Horður Arnarsson. Dagskrárgerð:
Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur.
20.55 Dýralif i Afriku. Animals of Africa.
Þulur: Saga Jónsdóttir. Þýðandi:
Björgvin Þórisson Harmony Gold
1987.
21.15 Alheimsbikarinn, saga fyrirliða.
Þýðandi Davið Jónsson. Tyne Ties.
22.45 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson.
Worldwision.
00.15 Ást við fyrstu sýn. No Small Affair.
Aðalhlutverk: John Cryer og Demi
Moore. Leikstjóri: Jerry Schatzberg.
Framleiðandi: William Sackheim. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia
1984. Sýningartími 100 mín.
02.00 Dagskrárlok.
DAq 1
FM 92,4/93,5
'112.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga
frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna
Borg byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
máiablaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Albinoni, Purc-
ell, Scarlatti, Vivaidi og Handel.
18.00 Fréttir.
18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Finnur
N. Karlsson flytur. Um daginn og veg-
inn. Anna Ingólfsdóttir á Egilsstöðum
talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Móðurmál í skólastarfi. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð-
in“ eftir Guðmund Kamban. Tómas
Guðmundsson þýddi, Helga Bach-
mann les (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 30. sálm.
22.30 Þjóðarhagur - umræðuþáttur um
efnahagsmál (3:3). Umsjón: Baldur
Öskarsson.
23.10 Tónlist eftir George Crumb.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. ' J
% FM 90,1
12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir:
Umsjón Ævar Kjartansson, Guðrún
Gunnarssdóttir og Stefán Jón Haf-
stein. Andrea Jónsdóttir velur tónlist-
ina..
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 í 7-unda himni. Umsjón: Skúli
Helgason..
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tóniist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og
kannski þig" í umsjá Margrétar Blön-
dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00,7.00,
7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Sigrún Valbergsdóttir.
Sjónvarp kl. 20.35:
Áfjölunum
-forvibiast umfrelsi ogframtak
Mikil gróska hefur veriö í vetur
hjá frjálsum leikhópum. Nýir
leikhópar hafa sprottið upp og
gamlir hafa verið endurlífgaðir.
í kvöld mun Sigrún Valbergs-
dóttir skyggnast inn hjá Leik-
félagi Kópavogs sem sýnir um
þessar mundir leikritið Svört
sólskin eftir Jón Hjartarson. Ás-
leikhópurinn veröur heimsóttur,
Egg-leikhúsið og Frú Emelía sem
nú sýnir leikritið Kontrabassann
eftir Patric Súskind. í þættinum
ætlar Sigrún að forvitnast um
frelsi og framtak í leikhúslíf-
inu.
Svæöisútvarp
á Rás 2
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, innlend sem erlend - vinsælda-
listapopp og gömlu lögin í réttum
hlutföllum. Saga dagsins rakin kl.
13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist í lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn-
ar. Hallgrimur lítur yfir fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 19.00.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
21.00 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf-
ur Guðmundsson.
DV
Rás 1 kl. 13.35:
Kamala
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll
liður.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Tónlistarperlur sem allir þekkja.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
á siðkveldi.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
16.00 Siðdegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og
aðalfréttatími dagsins á samtengdum
rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl.
18.00.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
11.30 Barnatimi. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 AUS. E.
13.00 Fóstbræðrasaga E. 4.
13.30 Lifsvernd. E.
14.00 Nýi tíminn. E.
15.00 Á mannlegu nótunum. E.
16.00 Af vettvangi baráttunar. E.
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og
erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð-
um sem gefin eru út á esperanto.
18.30 Opið.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjá
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. I umsjá dagskrárhóps um
barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
21.00 Mánudagspeglll. Umsjón Þorvaldur
Þorvaldsson.
22.00 Fóstbræðrasaga. 9. lestur.
22.30 Kosningaútvarp SHÍ.
23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir
háttinn.
23.15 Dagskrárlok.
ALFA
FM1Q2.9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
01.00 Dagskrárlok.
- ný miðdegissaga
Ný miðdegissaga hefur göngu
sína kl. 13.35. Það er sagan Kamala
sem gerist á Indlandi og er eftir
Gunnar Dal. Sunna Borg les.
Saga þessi kom út 1976 og er eina
saga íslensks höfundar sem gerist
á þessum slóðum en Gunnar Dal
dvaldist á Indlandi á yngri árum
og hefur ritað margt um indverska
heimspeki.
Aðalpersóna sögunnar er unga
stúlkan Kamala en feðravald og
yfirgangur auðugs landeiganda
virðist ætla að tálma því að hún fái
þann sem hún elskar. Um leið og
sagan er spennandi ástarsaga og
ævintýraleg bregður hún upp
mynd af samfélagsbyltingu Ind-
lands á vorum dögum, „grænni
byltingu", sem fólgin er í því að
jafna lífskjör og kenna bláfátækri
þjóð að lifa á landsins gæðum.
-J.Mar
Miðdegissagan Kamala er lesin
af Sunnu Borg.
Morðið í Yngsjö byggist á sannsögulegum atburðum.
Sjónvarp kl. 21.15:
Morðið i Yngsjo
Þetta er ný, sænsk sjónvarps- band mæðginanna en þau láta sér
mynd sem fjallar um morðmál sem ekki segjast og myrða hana.
kom upp á Skáni á síðustu öld. Myndin er byggð á sannsöguleg-
Sagan segir frá mæöginunum Pétri um atburðum, Anna var dæmd til
og Onnu Mánsdóttur sem eiga í dauða fyrir glæp sinn og var hún
kynferðssambandi. Til þess að síðasta konan sem tekin var af lífi
reyna að dylja glæp sinn giftist í Svíþjóö.
Pétur ungri stúlku, Hönnu. En
kenndirnar milli móður og sonar Pétur sonur hennar var dæmdur
eru sterkar og ekkert megnar að í lífstíðaríángelsi en var látinn laus
koma í veg fyrir áframhaldandi árið 1913 en lést aðeins fimm árum
samband þeirra. Hanna gerir hvaö síöar.
hún getur til að binda enda á sam- -J.Mar
Stóð 2 kl. 21.15:
Alheimsbikarinn
- ævintýraför námumanna
16.00 Skollaleikurinn. FB.
17.00 Fræðsluþáttur um hænur. FB.
18.00 MH.
20.00 MS.
22.00 MR.
01.00 Dagskrárlok.
—FM87.7—
16.00 Vinnustaðaheimsókn
16.30 Útvarpsklúbbur Víðistaðaskóla.
17.00 Fréttir
17.30 Sjávarfréttir
18.10 Létt efni. Jón Viðar Magnússon og
Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
EQjóöbylgjan
Ákuréyrí
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og spjall,
litið' norðlensku blöðin.
9.00 Olga B, örvarsdóttir. Hressileg
morguntónlist, afmæliskvéðjur og
óskalög.
12.00 Stund milli strióa, tónlist úr ýmsum
áttum.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur bland-
aða tónlist við vinnuna. Vísbendinga-
getraunin á sínum stað.
17.00 Snorri Sturluson. Þægileg tónlist í
lok vinnudags.
19.00 Með matnum, tónlist frá rokkárun-
um.
20.00 Marinó V. Marinósson stýrir kvöld-
skammti Hljóðbylgjunnar.
Fyrsta alheimsbikarkeppnin í
knattspyrnu var haldin á Ítalíu
árið 1910.
Auðjöfurinn Sir Thomas Lipton
skipulagði keppnina og sýndi þar
með ítölsku þjóðinni þakklætisvott
sinn fyrir að hafa sæmt sig riddara-
tign.
En ekki voru allir jafnhrifnir af
hugmyndinni og enska knatt-
spymusambandið neitaði breska
landsliðinu um leyfi til að taka þátt
í keppninni. En Sir Thomas gafst
ekki upp og öllum til mikillar undr-
unar bauð hann óþekktu áhuga-
mannaliði frá West Aukland að
taka þátt í keppninni fyrir hönd
Bretlands.
West Aukland var á þessum tíma
lítíll námubær og áhugaliðið því
skipað námumönnum. Eins og gef-
ur að skilja var þetta mikil ævin-
týrafór fyrir námumennina sem
höfðu ekki áður átt kost á því að
Alheimsbikarinn, mynd sem knatt-
spyrnuáhugamenn ættu ekki að
láta fram hjá sér fara.
fara í utanlandsferðir. Mynd þessi
er sannsöguleg. -J.Mar