Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988. 11 Uflönd rokkari gefur sigfram Gunnar Kristjánsson, DV, KaupraJiö&i: Hells Angels-rokkarinn Jöm Nilsen, „Jönke“, vissi aö 'Staða hans var vonlaus og gaf sig sjálf- ur fram við kanadísku lögregl- ima. „Jönke“ hefur verið eftirlýstur um allan heim frá því aö foringi Bullshit-rokkaranna, Henning Knudsen, „makríllinn", var myrtur í mai 1985. „Makríþinn” var drepinn fyrir utan heimili sitt er hann var á leið út í bílinn sinn ásamt konu sinni Piu. Þrátt fyrir að moröing- inn hafi verið grímuklæddur er Pia viss um að þar liafi „Jönke“ verið á ferð. Hún kvaðst þekkja hann á augnaráðinu. Moröinginn stakk af á hjóli og síðast, er sást til hans, var hann á leið út á Kastrupflugvöll. Hjólið fannst þar nokkrum dögum síð- ar. Fáum klukkustundum eftir morðið gerði lögreglan áhlaup á aðalstöövar Hells Angels í Kaup- mannahöfn. Fundust þar næg sönnunargögn til aö tengja Hells Angels við morðið. Lögreglan haföi komið hlemnartækj um fyr- ir í aðalstöðvunum og komst þá að því aö morðið og flóttinn var nákvæmlega skipulagt. Tveir fó- lagar Hells Angels voru stuttu seinna dæmdir samsekir. Nokkrum klukkustundum eftir að „Jönke“ kom til Kaupmanna- hafnar nú fyrir helgi var hann dreginn fyrir rétt. Hann kvaðst saklaus af morðákærunni og vildi ekki tjá sig frekar um málið. Hann hefur verið úrskurðaður í tuttugu daga gæsluvarðhald, þar af í sex daga einangrun. Prestar í launabaráttu Páil Vilhjálmsson, DV, Osló: Norskir prestar eru orðnir langþreyttir á bágum launakjör- um. Til að knýja á um hærra kaup og betri vinnuaðstöðu ætla prest- ar nú að taka sig saman og neita að vinna meira en þeir nauðsyn- lega þurfa. Þaó felur meöal annars í sér að forfallist prestur- inn einhvern tíma, muni aörir prestar ekki hlaupa í skarð- ið. Samtök norskra presta segja að þetta sé aðeins upphaf að harðari launabaráttu af þeirra hálfu. ÞÉR TIL BÓTA RAUÐUR GINSEIMG FÆÐUBÓT LÍKAMSBÓT ORKUBÓT Agnar K. Hreinsson hf., Sími: 16382, Hafnarhús, Pósthólf 654, 121 Rvík. DAGANA 5/3 — 20/3 AÐ SEYÐAKVÍSL 2, ÁRTÚNSHOLTI í REYKJAVÍK. TIL SÝNIS VERÐUR STÓRGLÆSILEGT 210 FM. EINBÝLISHÚS, BYGGT MEÐ THERMOHÚS-STEYPUMÓTA- EININGUM. ATHYGLISVERÐ NÝJUNG FYRIR HÚSBYGGJENDUR Á ÍSLANDI! AUK ÞESS SÝNA ALLS 12 FYRIRTÆKI ALLT ÞAÐ NÝJASTA í HÚSBYGGINGUM, INNRÉTTINGUM OG HÚSBÚNAÐI. QPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 16.00-22.00, LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00-18.00 OG SUNNUDAGA FRÁ KL. 13.00-18.00. VERIÐ VELKOMIN! P MOHÚS HF. innréttinga- húsió HÁTEIGSVEGI 3 - SÍMI 27344 aáSí’fc. ,• K-™. swtcn i I KÓPAVOGI - SÍMI 41000 HAFNARFIRÐI - SÍMI 54411 linar Farestveit&Cahf BORGARTÚNI 28 - SÍMI 16995 '*: ■ ‘ ■ ■* -" ■'• H^■ '■ ll 'l_dr H° BÚSTOFNL SMIÐJUVEGI 6 - SÍMI 45670 SÍÐUMÚLA 34 - SÍMI GLERBORG HF. DALSHRAUNI 5 - SÍMI 53333

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.