Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988. 17 Lesendur Litið á heimavinnandi fólk sem „byrjendur" er það fer út á vinnumarkaðinn að nýju. ->■ Hefur ísienskt þjóðfélag efni á þvi?“ er spurt í bréfinu. Vanvirða á vinnumarkaði Breiðhyltingur hringdi: Ég hringdi nýlega í Iðju, félag verk- smiðjufólks, því mig langaði til að fá upplýsingar um lg.un þar sem ég hef í hyggju að fara út að vinna eftir 15 ára fjarveru frá vinnumarkaðinum og verið heima eins og það er kallað og séð um mitt heimili. Ég fékk þær upplýsingar að ég myndi þurfa að byrja „upp á nýtt“ í launum eins og það var orðað og launin væru kr. 29.975 á mánuði. Eftir árið myndu þau hækka í kr. 30.880! Mér varð orðfall af undrun. Mig langar að beina því til hæst- virtrar ríkisstjórnar og ráðherra hennar hvort ég fari ekki nærri lagi er ég giska á að þeir noti í ýmis hlunnindi sér til handa svo sem hálf áðurnefndmánaðarlaun á 10-14 dög- um! - Kannski er ég langt frá raunveruleikanum í ágiskun minni, á hvorn veginn sem er. En hefur íslenskt þjóðfélag efni á því að vánvirða svo gjörsamlega heimavinnandi fólk að það sé litið á það sem „byrjendur“ á vinnustöðum þegar og ef það vill taka upp þráðinn að nýju á vinnumarkaðinum? BLAÐ BURDA RFÓLK f öMvLTW 0iÍú(aA 3f3f)f3f3f3f3f3f3f3f3f)f3f)f3f3f3f3f3f3f3f3f3f3f Njálsgötu Grettisgötu Frakkastíg ************************ ************************ Eyjabakka Dvergabakka ************************ Klapparstíg Sölvhólsgötu Veghúsastíg Lindargötu ************************ ÞVERHOLTI 11 AFGREIÐSLA SÍMI 27022 KONIIR! SNYRTINÁMSKEIÐ VERÐA HALDIN DAGANA 9,10,11, & 12 MARS NK. KL 20,00 TEKIÐ VERÐUR FYRIR. -ANDLITSHREINSUN. -NOTKUN KREMA OG MASKA. -DAG OG KVÖLD FÖRÐUN. -LJÓSMYNDA FÖRÐUN. -CELLULITE OG BRJÓSTAMEÐFERÐ. Þátttaka tilkynnist i s. 31666 Heiddis Steinsdóttir sn.fr. og módel Vinningstölurnar 5. mars 1988 Heildarvinningsupphæð: kr. 4.794.282,- 1. vinningur var kr. 2.401.762,- Aöeins einn þátttakandi var með fimm réttar tölur. 2. vinningur var kr. 718.848,- og skiptist hann á 256 vinningshafa, kr. 2.808,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.673.672,- Með nýjum umferð- arlögum hefur hagur fjórhjólaeigenda þrengst til muna og er nú svo komið að þeir geta nánast hvergi athafnað sig á þessum tækjum. Þrátt fyrir þetta er þeim gert að greiða ábyrgðartryggingu af farkostum sinum, jafnvel þótt hún gildi ekki við þær að- stæður þar sem hægt er að aka um á fjórhjóli. Nánar um þetta og fleiri bilamál í Lífsstíl á morgun. I Lífsstíl á morgun verður sagt frá leikfangasýningu í Nurnberg. Þar voru kynntar nýjungar í leik- föngum og skýrt frá þróun mála i þessu sambandi. Svo undarlega vill til að eftir að tækni- og tölvu- leikföng hafa tröllriðið markaðnum undanfarin ár er engu likara en að öllu þvi dóti hafi verið sópað af markaðnum i einu vetfangi. Og hver skyldi hafa staðið að þvi annaren gamligóði bangsinn. OV brá sér á leikfanga- sýninguna i Nurnberg. Allt um hana í Lífsstíl á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.