Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1988. 27 Iþróttir Atfreð Gíslason í úrslrtaleik í Essen leikur við CSKAfrá Moskvu - Irfinu tekið létt í seinni leiknum á Spáni Sjguiður Björnsson, DV, Þýakalandi; • Páll Ólafsson laumaðist af sjúkrahúsinu á laugardaginn til að fylgjast með félögum sinum í Dusseldorf. Páll Ólafsson liggur á sjúkrahúsi: „Líklega heill effir 6 vikur“ Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi „Ég er orðinn þokkalega frískur og laumaðist á leikinn hjá Diisseldorf á laugardaginn þó ég eigi helst að vera rúmhggjandi í nokkra daga í viðbót. Ég reikna með því að eiga í þessu í sex vikur en ætti að vera orðinn góður í lok maí. Þá kem ég heim og ætti að geta byrjað á fullu meö landsliðinu í undirbúningnum fyrir ólympíuleikana,“ sagði Páll Ól- afsson, landsliðsmaöur í handknatt- leik, í samtali við DV í gær. Páll varð fyrir því óhappi á fimmtu- dagskvöldið að hðbönd í vinstri öxhnni slitnuðu og um leiö ílísaðist úr beini. Leikmenn Dusseldorf voru þá að hita upp á æfingu með léttum fótboltaleik og Páll datt á vegg með þessum afleiðingum. Hann hggur nú á sjúkrahúsi í Dusseldorf og á að dvelja þar út vikuna. Ljóst er að keppnistímabiliö í Vestur-Þýska- landi er búið hvað hann varðar og það er mikið áfall fyrir Dusseldorf sem berst við Gummersbach og Kiel um meistaratitilinn. Leikmenn Essen tóku lífinu með ró þegar þeir mættu spænsku meisturunum Bidasoa ööru sinni i undanúrshtum Evr- ópukeppm meistarahða í hand- knattleik á laugardaginn. Eftir 22-7 sigur i heimaleiknum höfðu þeir efni á slíku og þrátt fyrir að spænska hðið ynni 19-12 var Ess- en aha tíð öruggt með samanlagð- an sigur og mætir CSKA Moskva í úrslitaleikjum keppninnar í mai. Staðan í hálfleik var 10-8, Bid- asoa í hag, og í seinni hálfleik var um algera afslöppun hjá Essen að reeða. „Viö hugsuðum um þaö eitt að enginn myndi meiðast og enginn lenti í leikbanni," sagði Alfreð Gíslason við DV í gær. Alfreð var tekinn úr umferð allan leikinn en skoraði 2 mörk fyrir Essen. Fraatz var marka- hæstur með 4 mörk. Essen og CSKA mætast 1 Moskvu þann 16. mai og í Essen 23. maí. Vestur-Þjóðverjar eiga annað hð í úrshtum í ár - Grosswall- stadt mætir Dinamo Minsk frá • Alfreð Gíslason mun leika lyrstur Islendinga úrslitaleiki i Evrópu- keppni með erlendu félagsliði. Sovétríkjunum í úrshtaleikjum Evrópukeppni bikarhafa. Gross- wahstadt vann Karvina, 21-16, í Tékkóslóvakíu á laugardaghm en hafði unnið heimaleikinn, 28-13. Vestur-þýski handboltinn Gummersbach - Dormagenl5-U Kiel-Lemgo............28-18 Diisseldorf- Dortmund.21-19 Göppingen - Hofweier.28-21 Milbertshoven - Massenheim .................25-20 Gummersbach......23 Dusseldorf.......23 Kiel.............22 Essen............22 Dormagen.........23 Grossw.stadt.....22 Göppingen.........22 Hofweier.........23 Lemgo............23 Massenheim.......23 Milbertshoven....23 Scliwabing.......22 473-400 35 462-445 34 507-419 33 443-403 28 435-415 25 471-455 24 441-473 21 491-519 20 418-462 19 498-514 18 493-496 16 475-479 16 Ntimberg........22 429-489 15 Dortmund........23 440-494 12 Vestur-þýska úwalsdeildin í handknattteik: Frábær leikur Kristjáns og Gummersbach enn efst - Sigurður skoraði sjö fyrir Lemgo í Kiel Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi Kristján Arason átti einn sinn besta leik í langan tima þegar Gummersbach vann öruggan sigur á Dormagen, 15-11, í úrvalsdeildirini í handknattleik á laugardaginn. Kristján var markahæstur hjá Gummersbach í leiknum og skoraði 6 mörk, eitt þeirra úr vítakasti. Þulur sjónvarpsins hældi Kristjáni á hvert reipi fyrir frammistöðu sína og sagði að hann hefði sjaldan séð hann betri. Gummersbach var 9-4 yfir í hálfleik og var komið í 13-6 þegar skammt var til leiksloka. Auk Kristjáns átti Andreas Thiel stórleik meö Gummersbach, enda fékk hann aðeins 11 mörk á sig. • Sigurður Sveinsson stóð fyrir sínu þegar Lemgo sótti Kiel heim og skoraði 7 mörk. Það sama verður ekki sagt um hð Lemgo því Kiel vann öruggan sigur, 28-18. Pólverjinn Daniel Waszkiewicz sýndi snilldar- takta og skoraði 7 marka Kiel. O Páll Ólafsson stalst af sjúkra- húsinu þar sem hann er í meðferö vegna meiðsla og horfði á félaga sína í Dusseldorf sigra Dortmund 21-19. Dusseldorf er því áfram í slag við Kiel og Gummersbach um meistara- titihnn og er í öðru sæti. mörkum Gummersbach. STÓRÚTSALA Á HEIMILISGÓLFDÚKUM %afsláttur Framlengjum stór-útsöluna til 18.april. Komið og geriö góð kaup. VECCFÓÐRARINN- MÁLNING & JÁRNVÖRUR Síðumúla 4, Símar 687171 og 687272.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.