Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Page 6
30 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1988. íþróttir Borðtennis: Kjartan Briem þrefaldur meistari Sigurgerr Svemsson, DV, Akranea: Unglingameistaramót íslands í borötennis fór fram á Akra- nesi um helgina. Skráningar voru idir 140 og fór mótið vel fram. Úrslit vorú þessi (íslands- meistarar nefndir á undan): Einliðaleikur Hnokkar yngri en 10 ára Ólafur Stefán9son, KR, vann Guðmund Stefánsson, Víkingi: 21-10/ 21-10 Piltar 10-13 Ara Tryggvi Valsson, Víkingi, vann Stefán Pálsson, Víkingi: 21-8/21-8 Flokkur sveina 13-15 ára Halldór Bjömsson, Víkingi, vann Sigurð Bollason, KR: 21- 17/21-16 Drengir 15-17 ára Kjartan Briem, KR, vann Árna Geir Arinbjamarson, Stjörn- unni: 21-15/17-21/21-14 Telpur 13 ára og yngri Rakel Þorvaldsdóttir, UMSB, vann Evu Guömundsdóttur, Víkingi: 21-9/21-2 Meyjar 13-16 ára Berglind Siguijónsdóttir, KR, vann Lilju Benónýsdóttur, UMSB: 21-14/21-17 Stúlkur 17 ára og yngri Fjóla Lárusdóttir, UMSB, vann Önnu Björgvinsdóttur, HSÞ: 21-6/21-6 Tvíliðaleikur Stúlkur yngri en 17 ára Fjóla Lámsdóttir og Lilja Ben- ónýsdóttir, UMSB, unnu Auði Þorláksdóttur og Berglindi Sig- uijónsdóttur, KR: 21-10/19-21/ 23-21 Drengir 15-17 ára Kjartan Briem, KR, og Amar Gauti Helgason, Víkingi, unnu Elías Elíasson og Árna Geir Arinbjamarson, Stjömunni: 21-17/21-19 Sveinar 15 og yngri Halldór Bjömsson og Tryggvi Valsson, Víkingi, unnu Pál Kristinsson og Sigurð Bollason, KR: 21-16/21-16 Tvenndarkeppni unglinga Lilja Benónýsdóttir, UMSB, og Kjartan Briem, KR, unnu Berg- lindi Sigurjónsdóttur og Pál Kristjánsson, KR: 21-16/21-18. HandknatUelkur: Sigur i Belgiu Krisqán Bembuxg, DV, Betgiu: íslenska drengjalandsliðið bar sigur úr býtum á hand- knattleiksmóti, styrktu af Flugleiðum, sem haidiö var við belgísku sjávarsíðuna í síöustu viku. „Skólamótið viö strönd- ina“ var það nefnt í hérlendum Öölmiðlura. - ísland vann alla sína leiki, sigraöi fyrst Holland, 21-18, þá Luxemburg, .30-10, og loks Belg- íu, 26-24. Hollendingar unnu Belga, 15-14, og Luxemburgara, 19-11, og Belgía sigraði Lux- emburg, 16-5. Lokastaöan i mótinu varö því þessi: Island.......3 3 0 0 77-52 6 Holland.....3 2 0 1 52-46 4 Belgía.......3 1 0 2 54-46 2 Luxemburg...3 0 0 3 26-65 0 ___________________________________DV Skíði - Siglufjörður: Siglfirðingar sigursælir á unglingameistaramótinu - hrepptu 23 verðlaun, þar af níu gull Guðmundur Davíðsson, DV, Siglufirði: Unglingameistaramót íslands fór fram um helgina á Siglufirði. Var margt um manninn enda tæplega 180 keppendur í bænum. Veður setti strik í reikninginn en á laugardaginn varð að fresta keppni um hádegi vegna blindbyls. A sunnudaginn hófst keppni klukkan 13 og var þá framhaldið þeim liðum sem eftir voru. Úrslit í alpagreinum: Svig drengja 13-14 ára 1. Ólafur Þ. Hall, Sigl......89,42 s. 2. Sigurður H. Jóhannsson, ísf. .............................90,36 s. 3. Ásþór Sigurðsson, Sigl...90,40 Stórsvig drengja 13-14 ára 1. Ólafur Þ. Hall, Sigl.....81,05 s. 2. Ásþór Sigurösson, Sigl...81,59 s. 3. Jóhann B. Gunnarsson, ísf...81,92 s. Alpatvíkeppni 13-14 ára drengja 1. Ólafur Þ. Hall, Sigl......0,00 2. Ásþór Sigurðsson, Sigl...13,67 3. Jóhann B. Gunnarsson, ísaf. ...32,78 Svig 15-16 ára drengja 1. Vilhelm M. Þorsteinsson, Ak. .....................,.......88,36 s. 2. Haukur Arnórsson, Árm...90,37 s. 3. Ólafur Óskarsson, Öl....91,85 s. Stórsvig 15-16 ára drengja 1. Kristinn Björnsson, Ó1.1:00,63 m 2. Haukur Arnórsson, Árm. .1:00,66 m 3. Vilhelm M. Þorsteinss., Ak. .......................... 1:00,75 m Alpatvíkeppni 15-16 ára drengja 1. Vilhelm M. Þorsteinsson, Ak. ...0,93 2. Haukur Amórsson, Árm.....17,76 3. Ólafur Óskarsson, ðl......59,17 Svig 13-14 ára stúikna 1. Harpa Hauksdóttir, Ak....92,69 s. 2. Linda Pálsdóttir, Ak.....93,66s. 3. Sigríður L. Sigurðard., ísaf. .94,46 s. Stórsvig 13-14 ára stúlkna 1. Harpa Hauksdóttir, Ak....77,22 s. 2. Fanney Pálsdóttir, Isaf..78,40 s. 3. Linda Pálsdóttir, Ak.....78,44 s. Alpatvíkeppni 13-14 ára stúlkna 1. Harpa Hauksdóttir, Ak....0,00 2. Linda Pálsdóttir, Ak........22,65 3. Sigríður L. Sigurðardóttir, ísaf. 29,39 Svig 15-16 ára stúlkna 1. María Magnúsdóttir, Ak...1:01,14 m 2. Margrét Rúnarsdóttir, ísaf. ..........................1:02,30 m 3. Margrét Ó. Arnarsd., ísaf. 1:03,50 m Stórsvig 15-16 ára stúlkna 1. Margrét Rúnarsdóttir, ísaf. 1:09,13 m 2. María Magnúsdóttir, Ak. ..1:12,32 m 3. Anna í. Sigurðard., Hús. ...1:12,34 m Alpatvíkeppni 15-16 ára stúlkna 1. MargrétRúnarsdóttir, ísaf..7,68 2. María Magnúsdóttir, Ak.....26,89 3. Margrét Ingibergsd., Fram.72,01 Úrslit í skíðagöngu Stúlkur 13-15 ára - frjáls aðferð 3,5 kílómetrar 1. Hulda Magnúsdóttir, Sigluf.13,59 m 2. Þrúður Sturlaugsd., Sigluf. .15,17 m 3. Guðbjörg Sigurðard., ísaf. ...17,33 m Drengir 13-14 ára - frjáls aðferð 5 kílómetrar 1. Daníel Jakobsson, ísaf..19,29 m 2. Sigurður Sverrisson, Sigluf.20,00 m 3. Gísh Valssón, Sigluf....20,06 m Drengir 15-16 ára - frjáls aðferð 7.5 kílómetrar 1. Bjami E. Brynjólfsson, ísaf. 29,04 m 2. Sölvi Sölvason, Sigluf.......30,02 m 3. Guðmundur Óskarsson, Ó1.....30,13 Stúlkur 13-15 ára - hefðbundin aðferð 2.5 kílómetrar 1. Hulda Magnúsdóttir, Sigluf.12,29 m 2. Þrúður Sturlaugsd., Sigluf. .13,35 m 3. Guöbjörg Sigurðard., ísaf. ...15,00 m Drengir 13-14 ára - hefðbundin aðferð 3.5 kilómetrar 1. Daníel Jakobsson, ísaf..16,01 m 2. Sigurður Sverrisson, Sigluf.16,55 m 3. Gísli Valsson, Sigluf...17,07 m Drengir 15-16 - tvikeppni í göngu 1. Sölvi Sölvason, Sigluf....3,33 st. 2. Guðmundur Óskarsson, Ól. .5,05 st. 3. Bjami E. Brynjólfsson, ísaf. .6,90 st. Stúlkur 13-15 ára - tvikeppni í göngu 1. Hulda Magnúsdóttir, Sigluf..0,00 2. Þrúður Sturlaugsdóttir, Sigluf. ............................ 20,99 3. Guðbjörg Sigurðardóttir, ísaf. 48,55 Drengir 13-14 ára - tvikeppni í göngu 1. Daníel Jakobsson, ísaf..0,00 st. 2. Sigurður Sverrissofl, Sigluf.,8,27 st. 3. Gísli Valsson, Sigluf...10,04 st. Flokkasvig Stúlkur 13-14 ára 1. Sveit Akureyrar..........284,74 2. Sveit ísafjarðar.........288,24 3. SveitSiglufjarðar......312,33 Stúlkur 15-16 ára 1. Sveit ísaflaröar.......279,88 2. SveitReykjavíkur.......288,40 3. Sveit Húsavíkur........296,94 Drengir 13-14 ára 1 Sveit Akureyrar..........276,39 2. Sveitísafjarðar........278,42 3. Sveit ÚÍA..............280,67 Drengir 15-16 ára 1. Sveit Akureyrar........261,37 2. Sveit ísafjarðar.......265,99 3. Sveit Reykjavíkur......273,87 Skipting verðlauna gu. si. br. lSigluflörður...............9 9 5 2Ísafjörður.................7 6 10 3Akureyri.................9 5 2 4 Ólafsfjöröur..............1 2 4 5Reykjavík..................0 4 2 6Húsavík....................0 0 2 7ÚÍA...................... 0 0 1 Bikarkeppni SKÍ - ganga Stúlkur 13-15 ára Hulda Magnúsdóttir, Sif....75 st. Drengir 13-14 ára Daníel Jakobsson, ísaf.........75 st. Drengir 15-16 ára - tvíkeppni Sölvi Sölvason......Sif....70 st. Þess má geta að á sunnudagskvöld gerði hríð og féll snjóflóð Skagafjarð- armegin við Strákagöng. Var leiðin úr Siglufirði því ófær. Akureyringar og Húsvíkingar komust einir á brott í gær en keppnisfólk þessara bæja hélt með togara til Akureyrar. Ragnheiður Runólfsdóttir vann tvenn gullverðlaun í Osló um helgina. Hún setti jafnframt tvö íslandsmet og synti undir ólympíulágmörkum DV-mynd ÓG Metum rignir í Osló: SJö gullverðlaun og sex íslandsmet - Ragnheiður synti undir OL-lágmörkum Sundfólkið okkar var á faraldsfæti um helgina og keppti á sterku sund- móti í Noregi. Sex íslandsmet vom sett í Oslóarlaug en sjö gullverðlaun unnust. Ragnheiður Runólfsdóttir hreppti tvö þeirra en hún setti jafnmörg Is- landsmet - í 100 og 200 metra bringu- sundi. Ragnheiður synti jafnframt undir ólympíulágmörkum í báðum greinum. Þá setti Magnús Már Ólafsson þrjú íslandsmet, það fyrsta í 50 metra skriðsundi, annað í 200 metra skrið- sundi og það þriðja í 100 metra skriðsundi. í öllum þessum greinum vann Magnús Már gullverðlaun. Þá setti Arnþór Ragnarsson ís- landsmet í 100 metra bringusundi og vann gullverðlaun þar á sama hátt og Eðvarð Þór Eðvarðsson gerði í 200 metra baksundi en í því sundinu var hann fyrstur í mark. Tímar voru annars þessir: Ragnheiður Runólfsdóttir 100 m bringusund.......1:13,58 mín. Eldra met 1:15,10 OL-lágmark 1:14,00 200 m bringusund.......2:38,96 mín. Eldra met 2:41,36 OL-lágmark 2:40,00 Magnús Már Ólafsson 50 m skriðsund.........24,09 sek. Eldra met 24,18 200 m skriðsund........1:53,46 mín. Eldra met 1:55,09 100 m skriðsund........52,10 sek. Eldra met 52,36 Arnþór Ragnarsson 100 m bingusund........1:07,66 mín. Eldra met 1:07,71 Eðvarð Þ. Eðvarðsson 200 m baksund..........2:09,86 mín. -JÖG Maður verður að bíða eftir kallinu - segir Pétur sem sat á bekknum þriðja leikinn í röð og vel spilaður af báðum aðilum. Pétur Guðmundsson sat á bekkn- San Antonio er enn í áttunda Það voru þó tveir menn í liði San um allan tímann og var þetta þriöja sæti sé hliðsjón tekin af báðum riöl- Antonio sem báru af á vellinum, viðureignin í röö sem það hlut- um vesturstrandar og er því enn á annars vegar Mike Mitchell, sem skipti beiö hans: meðal þeirra liða sem mætast í gerði 34 stig, og hins vegar Frank „Ég er ekki ánægöur meö hversu úrslitum. Hefur Antonio-liðið Brickowski sem gerði 33 stig. Þess lítiðégheffengiöaðleikaenmaður þriggja sigra forskot á reginfénd- má þó geta að sá síöartaldi hitti verður bara að bíða eftlr kallinu uma, Phœnix Suns. ekki nema úr níu af sautján vítum og bíta á jaxlinn," sagði Pétur í -JÖG og réð það á margan hátt úrslitum. samtali við DV í gær. San Antonio Spurs, íið Péturs Guðmundssonar í NBA-deildinni bandarísku, tapaði fyrir Denver Nuggets, 129-124, eftir framleng- ingu. Staðan var .113-113 eftir hefðbundinn tíma og voru það leik- menn San Antonio sem knúðu til framlengingar. Leikurinn var annars mjög jafn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.