Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 27 <1 Sovéski körfuknattleiks- maðurinn Vladimir Zhigili hefur verið seldur frá Dynamo Moskvu til búlgarska i'élagsins Levski Spartak á um tvær millj - ónir ltróna. Verður hann fyrsti erlendi leikmaðurinn sem leik- ur körfuknattleik í Búlgaríu. • Mark McNulty frá Suöur- Afríku sigraði i gær á golftnóti atvinnumanna, Cannes-open, í Frakklandi. McNulty lék hol- urnar 72 á 279 höggum en þeir Joey Sindelar og Ron Commans frá Bandaríkjunum komu næstir á 282 höggum. • Eent Carlsson, tvitugur Svíi, bar sigur úr bítum á Grand Prbí tennismóti sem fram fór í Madrid á Spáni um helgina. Carísson vann spánska raeist- arann Fernando Luna í úrslita- leik 6-2 og 6-1. • Diego Maradonaer ennþá markahæstur í ítölsku knatt- spyrnunni. Hann skoraöi mark Napolí um helgina gegn Juvent- us (sjá bls. 38) og hefur nú gert 13 mörk i vetur. Næstur kemur félagi hans hjá Napoli, Carega, með 12 mörk. • Rapid Vín hefur enn ör- ugga forystu í knattspyrnu 1. deildar í Austuniki. Liðið vann Admira/Wacker um helgina 2-1 og er efst með 42 stig eftir 28 leiki. Næst kemur Austria Vín með 34 stig. • I Austur Þýskalandi er allt utht fyrir spennandi keppni i knattspymunni. Þar hefúr Dynamo Berlín forystu, er með 29 stig en Lokomotiv Leipzig og Dynamo Dresden eru með 28 stig. • Ekkert var leikiðí ensku knattspymunni um helgina en á fóstudag fóru nokkrir leikir fram. Arsenal tapaði þá á heimavelli sínum fyrir Watford 0-1 en ekki vom fleiri leikir í l. deild. í 3. deild fóm leikar þannig: Aldei-shot-Port Vaie 3-0, Blackpool-Doncaster 4-2, Brighton-Northampton 3-0, Fulham-Chester 1-0, York- Bristol Rovers 0-4. Úrslit í 4. deild: Cardiff-Bolton 1-0, Crewe-Cambridge 0-0 og Tor- quay-Colchester 0-0. • Hollenski knattspyrnu- maðurinn Ronald Kœman hefur veriö dæmdur í þriggja leikjabann afUEFA. Hann mun þvi ekki leika síðari leik PSV Eindhoven gegn Real Madrid og einnig raun hann missa af úrslitunum ef PSV kemst áfram. Ástæðan fyrir banninu em ummæli sem höfö voru eftir Koeman i hollensku blaði varð- andi ijótt brot hans á Jean Tigana í liöi Bordeaux er liöin léku í Evrópukeppninni i síð- asta mánuöi. • Brasilíumaðurmn Eder, sem gerði garðinn frægan í landsliði Brasiliu í heimsmeist- arakeppninni á Spáni 1982, hefur veriö lánaður frá liði sínu Botafogo i Brasilíu til Cerro Porteno í Paraguay. Eder, sem er 30 ára gamall, sagði í gær: „Ég mun gera mitt besta í Paraguay og þegar ég kem aftur mun ég leika með landsliði Brasilíu í undankeppni heims- meistarakeppninnar.“ • Larissa hefur nú tveggja stiga forskot í grísku knatt- spyrnunni, er með 38 stig eftir 27 leiki. OFI kemur næst meö 36 stig, PAOK og AEK em með 35 stig. Síðan koma Panat- hinaaikos, Iraklis, gamla hðið hans Sigga Grétars og Ethnikos með 32 stig. Iþróttir íslandsmót í ólympískum lyftingum: Haraldur setti þrjú íslandsmet Gylfi Kristjánsson, DV-, Akureyri: „Þetta gekk mjög vel upp, bæði mótshaldið og siðan lyfturnar hjá mér sjálfum, og ég er því mjög á- nægður," sagði lyftingakappinn Haraldur Ólafsson á Akureyri eftir íslandsmótið í.ólympískum lyfting- um sem fram fór á Akureyri um helgina. Undirbúningur fyrir mótið lenti að verulegu leyti á Haraldi svo e.t.v. hefur hann ekki reiknaö með mikl- um árangri á mótinu sjálfur. En hann setti þrjú íslandsmet í 82,5 kg flokki. Hann snaraði 138 kg, jafn- hattaði 174 kg og samanlagt fékk hann 310 kg þar sem metið í jafn- höttun var sett í aukatilraun. Metið í samanlögðu átti Guðmundur Sig- urðsson, það var 15 ara gamalt og elsta metið í ólympískum lyftingum hér á landi. Met Haralds voru einu íslandsmet- in sem sett voru á mótinu. Þorvaldur Rögnvaldsson, KR, gerði þó harða hríö að meti Haraldar Ólafssonar í jafnhöttun í 67,5 kg flokki en dæmið gekk ekki upp að þessu sinni. ís- landsmeistarar í hinum ýmsu flokk- um urðu þessir: • 52,5 kg flokkur: Sigurður Helga- son, ÍR • 56,0 kg flokkur: Snorri Amalds- son, LFA • 60,0 kg flokkur: Tryggvi Heimis- son, LFA • 67,5 kg flokkur: Þorvaldur Rögn- valdsson, KR • 75,0 kg flokkur: Már Óskarsson, ÚÍA • 82,0 kg flokkur: Haraldur Ólafs- son, LFA • 90,0 kg flokkur: Ólafur Ö. Ólafs- son, Ármanni • 100,0 kg flokkur: Birgir Borgþórs- son, KR • 110 kg flokkur: Óskar Kárason, KR • +110 kg flokkur: Agnar Jónsson, KR Mótið fór vel fram og sýndi að Akureyringar verða ekki í vandræð- um ineð aö halda Norðurlandamótiö í lyftingum á næsta ári eins og fyrir- hugað er. • Haraldur Olafsson gerði sér lítið fyrir og setti þrjú Islandsmet i ólympiskum lyftingum á Akureyri um helgina. DV-mynd GK Gyffi KrietýinaBOin, DV, Akureyn: Þór og ÍS léku tvo „Jeynileiki“ á Akureyri um helgina ura það hvort hðíð á aö leika í úrvals- deUdinni I körfubolta næsta vetur og hvort hðiö í 1. deild. Fariö var meö þessa leitó eins og mannsraorö en sarakvæmt þeim fregnum, sem var að hata af leikjunum í gærkvöldi, missti fólk ekki af miklu því lítill köriú- bolti var á boðstólum. Þór vann fyrri leikinn 90-81 en ÍS þann síöari 65-62. Því þurfa Iiðin að mætast aö nýju og veröur sá leikur I Reykjavik nú I vi- kunni. Gyífi KriWjánaBMi. DV, Akureyii: Blakdefld KA hefur gert ráð- stafanir til aö fá til sín tónverskan þjálfara fyrir næsta vetur og er ætlunin aö um verði aö ræða mann sera jafnframt geti leUtið meö Uöinu. Þá mun tahð líklegt að Víklng- urtnn Stefán Jóhannsson gangi til Uös við KA en Stefán er lands- Uðsmaöur og sterkur leikmaður. KA hðlð stóð sig sem kunnugt er mjög vel 1 vetur og e.t.v. kemur þarna sá Uðsauki sem þarf til að hðið fari aha leið á toppinn. B-namskeið B-námskeið á vegum HSÍ hefst nk. fimmtudag og stendur fram á sunnudag. Þeir sem áhuga hafa tilkynni þátttöku til skrifstofii HSI hið allra fyrsta. ^ÉÍIÍP Hljómborð og skemmtarar á allt að hálfvirði. Mikið úrval. Símar og símsvarar. 10% afsláttur. Símasnúrur og tenglar í miklu úrvali. Reiknivélar og smátæki. 10-30% afsláttur. Útvörp. Myndavélar. Krullujárn o.fl., o.fl. Hljóðmixerar og viðtæki. 10-30% afsláttur. Hljóðnemar. Hátalarar. Snúrur og tengi í úrvali. Smávörur og hjálpartæki. 10-30% afsláttur. Handverkfæri. Snúrur og tengi í miklu úrvali. Mixerar..................................frá kr. 2.800,- Simar.................................. frá kr. 900,- Simsvari.....................................kr. 10.610,- Símahlerir.............................. frá kr. 100,- Símanúmeraveljari............................kr. 2.200,- Polaroid myndavél........................frá kr. 3.190,- Vasaútvarp...................................kr. 1.570,- Útvarpsklukka................................kr. 1.290,- Bilaútvarp m/kass............................kr. 5.020,- Ðilahátalarar..................... .....frá kr. 960,- Casio hljómborð..........................frá kr. 1.790,- Casio reiknlvélar.........................frá kr. 350,- Casio basic..............................frá kr. 3.380,- Casio FX-850P................................kr. 8.995,- Kassettur.................................. Jcr. 50,- Videóspólur............................. frá kr. 350,- Radarvarl....................................kr. 7.880,- Mælar.................................. frá kr. 740,- Hleðslutæki..................................kr. 680,- Krullujárn..................................Jcr. 490,- Ljósasjó.................................frá kr. 3.140,- Hljóðnemar........................... frá kr. 630,- Heyrnartól.............................. frá kr. 170,- Barnapassarar.............................frá kr. 690,- Kalltækl..................................frá kr. 690,- S’.áktölva...................................kr. 1.990,- Sjónvarpsmagnarl..........................frá kr. 1.200,- Margt, margt fleira................................ódýrt,- Allt mögulegt - Laugavegi 26, sími 21615

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.