Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Síða 8
32 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. Iþróttir DV - Haukar sigruðu UMFN, 80-74, og þriðj eftir 8 mínútur og margir áttu von á aö Njarðvíkingar mundu vinna annan eins stórsigur og á heimavelli sínum á fimmtudagskvöldiö. Haúkar voru á ööru máli og jöfnuðu, 28-28, en gestirnir náðu yfirhöndinni á nýjan leik og komust í 36-30 og höföu síöan fimm stiga forystu í leikhléi, 44-39. Stórleikur Hauka í síðari hálfleik Njarðvíkingar skoruöu fyrstu körfuna í seinni hálfleiknum og náöu 8 stiga for- ystu, 52-44, en þá má segja aö kaflaskil hafi orðið í leiknum. Haukamenn skor- uöu 14 stig gegn 2 á næstu mínútum og komust yfir, 58-56, og þá var eins og sprenging hefði átt sér staö á áhorfenda- pöllunum, þvílík voru fagnaðarlæti heimamanna. Og Haukahöið olh áhang- endum sínum engum vonbrigðum Jþað sem eftir liföi leiksins. Henning, Ivar Ásgrímsson og Webster skoruðu næstu 5 körfur og Haukamir hreinlega keyrðu yfir Njarðvíkinga næstu mínúturnar. Munurinn 15 stig, 75-60, þegar 7 minútur voru eftir og úrslitin næstum ráðin í Ægir Már Kárason, DV, Suöuine^juin; Njarðvikingar gersigruðu Hauka á föstudagskvöld á heima- velh sínum er Uöin léku íyrri leikinn í slagnum um íslands- meistaratitilinn í körfúknattleik, lokatölur 78-88. • Stig UMFN: Valur 25, Hreið- ar 11, Isak 10, Teitur 10, Helgi Rafiisson 9, Sturla 8, Friðrik 4 og Ámi l. • Stig Hauka: Pálmar 20, Ólaf- ur 12, Skarphéöinn 7, ívar Webster 6, Henning 4, Reynir 4, Ingimar 2, Tryggvi 2 og Sveinn 1. • Leikmenn Hauka höfðu ærna ástæðu til að þakka fyrir sig eftir leikinn gegn Njarðvik i Hafnarfirði i gærkvöldi. Miorfendur troðfylltu íþróttahúsið í Firðinum og studdu sína menn til sigurs. DV-mynd Brynjar Gauti „Þetta var stórkostlegur leikur hjá okkur í síðari hálfleik og við sýndum að Njarðvíkingar eru langt frá því að vera ósigrandi. Það var skömm að tapa fyrir þessu Uði með 20 stiga mun í fyrri leiknum og ég held að það séu helming- shkur á að titUUnn fari í Fjörðinn á þriðjudagskvöldið,“ sagöi Henning Henningsson, fyrirUði Hauka, eftir síð- ari leik Hauka og Njarövíkur í úrslita- keppni úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Það er skemmst frá því að segja að Haukar sigruðu ísiandsmeistarana frá Njarðvík með 80 stigum gegn 74 í frá- bærum leik í Hafnarfirði. Njarðvíkingar leiddu í hálfleUí, 44-39, en Haukar skiptu í toppgír í síðari hálfleiknum og hrein- lega keyrðu yfir NjarðvíkurUðið og Suðurnesjamenn þurfa því þriðja leik- inn tU þess að verja titiUnn. Njarðvík sterkari í fyrri hálfleik Islandsmeistarar Njarðvíkur hófu leikinn af miklum krafti, vel studdir af fjölmörgum stuðningsmönnum sínum í íþróttahúsi Hafnarfjarðar. Staðan 21-16 „Ég er virkUega ánægður með leik- inn og mínir menn léku frábærlega í vörn og sókn. LykUemnn Uðsins áttu nú stórgóðan leik og munaði mest um þá Webster, Henning og ívar Ásgrímsson, sem átti frábæran leik eftir að hafa verið meiddur und- anfarið. Ég er að sjálfsögðu bjartsýnn á leikinn í Njarðvik en þeir verða grimmari þar heldur en í kvöld og leika auk þess á heimavelh sem getur skipt sköpum.“ Valur Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga: „Við komum með vitlausu hugar- fari til síðari hálfleiks og það var eins og menn ætluðu ekki að hafa fyrir því að vinna. Haukarnir börðust vel og áttu toppleik hér í kvöld en við munum eiga toppleik næst. Við mun- um mæta tvíefldir tfi leiks á þriðju- dagskvöld og ætlum okkur ekkert annáð en sigur á heimavelU.“ Einar Bollason, þjálfari ÍR og fyrrverandi þjálfari Hauka: „Þetta var mjög góður leikur í aUa staði en Haukar voru betri í þessum leik og unnu sanngjarnan sigur. Maður bjóst kannski ekki við að Haukarnir gætu unnið þetta en þeir Áhorfendur troðfylltu íþró Haukar li voru fullir sjálfstrausts og sýndu stórgóðan leik í seinni hálfleik. Það veröur þó enn erfiðara fyrir þá í Njarðvík en ef Webster leikur eins vel í vörninni og í kvöld og ívar og Henning hitta jafnvel þá getur aUt gerst.“ -RR • ívar Webster átti mjög góðan leik með I meistaranna og liðin þurfa nú að leika hrei • Ragnar Margeirsson. Ragnar skoraði öll 3 mörkln Ragnar Margeirsson byijar ekki dónalega með ÍBK-Uöinu í knattspyrnu. Um helgina lék ÍBK gegn Selfossi og sigraði, 0-3, og skoraöi Ragnar öU mörkin. í öör- um leikjum urðu úrsUt þau að Akranes vann Breiðablik, 5-0, og Haukar og FH gerðu jafntefli, 2-2. -SK Island í neosta sæti íslenska unglingalandsliðið í körfuknattleik hafnaöi í neösta sæti í sínum riðU í Evrópukeppn- inni sem haldin var í Hamina í Finnlandi en mótinu lauk í gær. í fyrsta leik mótsins tapaöi ísland fyrir Finnum, 66-110, og var Her- bert Amárson stigahæstur með 22 stig. í öðrum leik mótsins mætti íslenska Uðið Svíum og beiö lægri hlut, 89-115, og var Herbert Amarson stigahæstur með 16 stig. Pólveijar sigraðu svo íslendinga í síðasta leik mótsins, 94-84, og enn einu sinni var Her- bert stigahæstur og skoraði 19 stig. • í úrsUtaleik sigraöu Fnmar Uð Svía meö 73 stigum gegn 68. -JKS 20 stiga tap Hauka gegn UMFN V-Þýskaland - handknatUeikur: Toppbaráttan er orðin æsispennandi - Gummersbach og Diisseldoif unnu bæði í gær Sigurður Bjömaaon, dv V-Þýakaiaiidií MUbertshofen tókst að jafna þegar Schwbing', 17-18, í hörkuspennandi ____________' ________ einmínútavartilleiksloka. Sigurður leik. Þegar tvær umferðir eru eftir í Sveinsson skoraði sex mörk fyrir • Eins og áður sagði er tveimur BundesUgunni í handknattleik er Lemgo og var besti maður Uðsins. umferðum ólokið. Gummersbach á Gummersbach eitt í efsta sæti, einu • Essen mátti þola tap gegn Mass- eftir útíleik gegn Dortmund sem þeg- stigi á undan Dusseldorf. Bæði þessi enheim, 26-19, en Massenheim haföi ar er falUð í 2. deUd og heimaleik Uð unnu leUd sína í deUdinni í gær. 14-10 forystu í hálfleUc. Essen varð gegn Grosswaldstadt. Dusseldorf á • Gummersbach lék á útiveUi gegn fyrir strax a 5- núnútu leiksins hins vegar eftir að leika gegn Mass- Hofweier og sigraði 16-20 eftir að Þe8ar Jochen Fraatz fékk stóran enheim á heimaveUi og gegn Essen Hofweier haföi haft forystu í hálfleik, skurö á augnabrún og lék ekki á útivelU svo úrsUt era engan veginn 9-7. Gummersbach lék vel í síöari meira með. Við þettafor leikur Essen raðm hálfleik' og sigldi jafht og þétt fram ur skorð,fV EiTS má ætla að leik- n • Ursllt 1 oðrum lelkJum- úr Hofweier. Neitzel var markahæst- merm hafi ^ÍlVfT1 Y10 urshta- UormageTEle1""...22~22 ur í Uöi Gummersbach og skoraöi leilunn ^ CZSKA Moskva sem er Dortmund-Numberg.17-22 fimmmörk Kristján Arason átti góð- a næstu grösum. Alfreð átti góðan Grosswaldstadt-Göppmgen.22-26 an leik og skoraði fjögur mörk. lelk mf Essen- - , . x. • Gummersbach hefur hlotið 37 stig, í fyrri hálfleik gerðist atvik sem á * Llð Pals Olafssonar sigraöi Dusseldorf 36 og Kiel 33. öragglega eftir aö draga dUk á eftir P" """ """ J" """ *"" """| sér. Einn stuðningsmanna Hofweier, AVinjlllft | ! sem sat beint fyrir aftan varamanna- | riCHII Wy Mvl .fWIIIwlllljl | bekk Gummersbach, sló Heine ■ Fram sigraði Ármann, 2-0, á marki í seinni hálfleik. Með sigr-, a Brand þjálfara í gólfið og var Brand I Reykjavíkurmótinu í knatt- inum er Fram komiö í undanúr- ■ góða stund að jafna sig. I spymu í gærkvöldi. Pétur sUtmótsins. I • Lemgo gerði jafntefli, 22-22, á * Ormslev skoraði fyrra mark Næstí. leikur er í kvöld og leika 1 heimavelU gegn Milbertshofen I | ^™111 1 6™ hálQeik en Guö- þá Leiknir og Valur og hefst leik- I hálfleik var staðan 12-9fyrir Lemgo. jmundurSteinssonbættí viööðru urinnkl. 20.30. -JKS „Lykilmenn okkar áttu nú stórgóðan leik“ - sagði Pálmar Sigurðsson eftir sigurinn gegn Njarðvík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.