Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 29 Iþróttir Tennis: Fyrsti sigur hjá McEnroe í 7 mánuði Navratilova vann í USA Tvær þekktar stjömur í tennis- íþróttinni máttu bíta í það súra epli að bíða ósigur á stórmótum. Þetta vom þau Stefan Edberg frá Svíþjóð og Stefli Graf frá Vestur-Þýskalandi. Stefli Graf keppti á móti í Banda- ríkjunum og lék þar gegn argent- ínsku stúlkunni Gabrielu Sabatini í undanúrslitum og sigraði, 6-3, 4-6 og 7-5. Martina Navratilova vann síðan Sabatini í úrslitum, 6-0 og 6-2. McEnroe hefur engu gieymt Bandaríkjamaðurinn John McEnroe sýndi það á Grand Prix móti í Japan að hann hefur engu gleymt. McEnroe lék til úrshta gegn Svíanum Stefan Edberg, sem af mörgum er tahnn einn allra besti tennisleikari heims í dag, og sigraði McEnroe af miklu öryggi, 6-2 og 6-2. Fyrsti sigur kappans í rúma sjö mán- uði. McEnroe var fyrir þettá mót í 7. sæti á heimshstanum en nú má búast við að hann færist enn ofar á hsta þeirra bestu. -SK • John McEnroe sést hér með sigiirlaunin sem hann fékk fyrir sigur sinn á mótinu í Japan. McEnroe sigraði Sviann Stefan Edberg í úrslitum, 6-2 °9 f*~2- Símamynd Reuter • Gabriela Sabatini frá Argentinu lék mjög vel fram aö úrslitaleiknum i Bandarikjunum. Hún sló Steffi Graf út i undanúrslitunum en tapaði svo illa fyrir Martinu Navratilovu í úrslitunum, 6-0 og 6-2. Símamynd Reuter | Englendingurinn Darren Hall | • varö um helgina Evrópumeist- . I ari í einliöaleik karla á Evrópu- | Imótinu í badminton en mótið ■ fór fram í Noregi. Hah vann * I Morten Frost frá Danmörku, I 1 8-15,15-12 og 15-9 í úrshtum. | • í úrshtum í einhðaleik | . kvenna vann Kirsten Larsen . j löndu sina, Christina Bostofte, | ■ 11-7 og 11-2. | I #í tvenndarleik sigruðu I IStefan Fladberg, Danmörku, og | Gillian Clark, Engiandi, þau ■ I Alex Meyer og Ericu van Dijk I * frá Hohandi, 17-16, 4-15 og * I 15-10- | I# í tvíhðaleik karla sigruðu . Jens Peter Paulsen og Michael I IRjeldsen frá Danmörku landa ■ sína, Steen Fladberg og Jan ■ | Paulsen, 15-9 og 15-11. I • Loks urðu þær Dorte Kjaer ■ og Nettie Nielsen frá Danmörku | meistarar i tvfliðaieik kvenna I IeftiraðhafasigraöJulieMunday . og Gillian Clark frá Englajidí, I 15-7 og 1H. -S^J I 11 tioiiandi i I Mikiö var um að vera hjá I I maraþonhlaupurum um helg- | ■ ina. Hið fræga London-mara- ■ I þonvarþreyttígærogþarkom I “ danskur maraþonhlaupari ' | mjögáóvart.HenrikJörgensen | Isigraöi og kom í mark á 2:10,20 . klst. en Bretinn Kevin Forster | Ivarö annar og skammt á eftir á ■ 2:10,52 klst. I I • í kvennaflokki sigraði I ■ Ingrid Kristiansen frá Noregi á ■ I 2.25,41 klst. en í öðru sæti varð I . AnnFordfráBretlandiá 2:30,38 . | klst. | I Heimsmet í Hollandi I IEþíópíumaðurinn Belayneh I Dinsamo setti um helgina nýtt ■ heimsmet í maraþonhlaupi í I Rotterdam í HollandL Hann " I hijóp á 2:06,49 klst en eldra | Íheimsmetið átti Portúgalinn . Carlos Lopez og það var 2:07,12 I • Henrik Jörgensen frá Danmörku kemur hér i mark f Londonmaraþoninu en hann sigraði mjög óvœnt og fékk timann 2:10,20 klst. Sfmamynd/Reuter IÐNREKENDUR ATHUGIÐ! Hafið þið kynnt ykkur kosti DUPLI COLOR fljótþornandi lakksins á 150 og 400 ml. úðabrúsanum? Allt sem þarf að lakka, stórt eða smátt, með hvaða lit og áferð sem er. Úti, inni, á tré, málma, gler, plast og margt fleira. Ekkert sull með pensla, dósir eða sprautu- könnur. Hægt að nota sama brúsann aftur og aftur á löngum tíma til síðasta dropa. Athugið að lakkið eyðir ekki ósonlaginu og mengar ekki. Sölumenn okkar veita fúslega allar frekari upplýsing- G.S. JÚLÍUSSON H.F Sundaborg 3, Reykjavík, s. 68 57 55 KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ 80 ÁRA Afmælisfagnaður verður haldinn 29. apríl 1988 í Sig- túni 3 kl. 19.30. Aðgöngumiðar og borðapantanir í Framheimilinu v/Safamýri frá 18. apríi milli kl. 17.00 og 22.00. SUÐURLANDSBRAUT 22 S. 36011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.