Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 35 DV íþróttir • „Ef maður æfir sig nógu mikið og fær á sig fð mörk f firmakeppni með DV-iiðinu þá er aldrei að vita nema maður flytji f fjörðinn hans Ólafs og taki flugið á milli stang- anna i Leiftursmarkinu." DV-mynd Ólafur Þröstur Ólafsson • „Á það virkilega að taka mann allan daginn aö komast upp úr þessari helvitis glompu?" DV-mynd Severiano Baliesteros MUGGUR Á MÁNUDEGlJ Margir voni RHstjórinn heill- J ósáttirí aðistfynrnorðan | Broadway Handknattleiksmenn héldu loka- hóf sitt um helgina í Broadway og þar voru bestu handknatt- leiksmennimir í vetur heiðraðir. Allir voru þeir íþróttamenn vel að heiörinum komnir en eins og jafnan deOdu menn um réttraæti hinna ýrasu útneftiinga. Sérstaka athygli mína vakti útnefning á'þjálfara ársins. Ég var einn margra sem töldu að Pólverjinn Modrowski hjá Val yröi fyrir valinu. Svo var ekki og Viggó Sigurðsson var kosinn besti þjálfarinn. Valsraenn urðu sem kunnugt er þrefaidir raeist- arar í vetur en greinilegt er að það dugar ekki tíl verðlauna eða viðurkenninga hér á landi. Hverjir eiu bestir og efnilegastir? Þorgils Óttar Mathiesen var sem kunnugt er útnefndur hand- knattleiksmaður ársins 1988 í lokahófi HSÍ. Þrátt fyrir aö Þor- gUs Óttar hafi leikiö af snilld í vetur fannst mörgum sem i Broadway voru aö Einar Þor- varöarson heföi átt að fá verð- iaunin, hann ætti það mikinn þátt í árangri Valsmanna í vetur. Þá vildu menn sjá Jón Kristjáns- son í Val kosinn efhfiegasta ieikmanninn í vetur í staö Héðins Gilssonar. Jón, sem aöeins er tví- tugur, stjómaði spUi Vals vei i vetur. Hér er ekki veriö að gera lítiö úr afrekura þeirra iþróttamanna sem heiðraðir voru i hófinu, að- eins að skýra frá ummælum gífurlegs fjölda handknattieiks- raanna sem voru í Broadway. Ein laufiétt saga úr knattspyrn: unni: í fyrrasumar, þegar gangur 2. deUdar iiösins Leifturs var sem mestur og útlit var fyrir aö liöið ynni sér rétt til að leika í 1. deUd í sumar, fóm menn á vegum DV norður tíl myndatöku og viö- ræðna viö heimamenn. Ljós- myndarinn í ferðinni var Gunnar Bender, ritstjóri Sporiveiöiblaös- ins og veiðidellugaur með meiru. Benderinn heUlaöist upp úr skón- um á Ólafsfirði af liði Leifturs og hefur verið ákafur stuðnings- maður liðsins síðan. Sportveiði- blaðið verður með auglýsingu á heimavelli Leifturs í sumar og þannig sýndi ritstjórinn hlýhug sinn í verki. Hvort hann flytur norður skal ósagt látíö en mark- vörður er hann lipur að sögn þeirra sem vita meira en aðrir. Ef þú áttskó og stuttbuxur Gróa á Leiti hefur aldrei verið sprækari en einmitt þessa dagana en hér er átt við þá endalausu ruslahauga af kjaftasögum sem saínast hafa upp síðustu daga. Þeir menn, sem erfiðast eiga, hafa varla mátt sjá mann á hlaupum í strigaskóm og stuttbuxum án þess að bendla hann við eitthvert félag, hann muni hugsanlega vera á leiðinni í þetta félagiö eða hitt. Slíkur haugur er í gangi þessa dagana af kjaftasögum að augun i rólegustu mönnum eru farin aö hringsnúast. Flestar eru þessar kjaftasögur tengdar hand- knattieiknum. Smásýiúshom: Siguröur Gunnarsson á að hafa fengiö tilboð frá Víkingum upp á eina og hálfa milljón. Siggeir Magnússon, félagi hans í Víkingi, er á leið í Stjömuna. Búið að flnna Og enn meira Búið er að upplýsa þjófnað sem framinn var i búmngskiefa ÍR- inga í körfúnni i iþróttahúsi Seljaskóla og greint var frá í DV á dögunum. Huggulegir „stuön- ingsmenn" liðsins stálu þá rúmlega 70 þúsund krónum úr veskjum ÍR-inga en önnur eins upphæð var í öðrurn veskjum sem þjófamir létu eiga sig. Rann- sóknarlögreglan brá skjótt viö og máliö er nú upplýst. Einar BoDa- son, þjálfari IR, hlýtur aö hafa tekið gleði sína á ný þvi hann átti bróðurpartinn af þeim pen- ingum sem stoliö var. Og svo er bara að vona að ÍR-ingar geti treyst stuöningsmönnum sínum betur í framtíðinni. Áfi-am með slúörið: Þorgiis Ótt- ar á aö hafa sett FH-ingum stóhnn fyrir dyrnar: hann leiki ekki áfram með liðinu nema að fá greidd laun eins og flestir aörir landsliösmenn. Forráöamenn knattspymudeildar Fram eiga að hafa legið látiaust í Lárusi Guð- mundssyni til að fá hann til að ganga yfir í Fram. Víkingar eiga aö hafa gert Kristjáni Arasyni rosalegt tilboð. Þá fóra FH-htgar af staö og fengu Sparisjóð Hafnar- fjarðar og bæjarstjómina i lið með sér og nú mun Kristján vera búinn að afskrifa Víking. Svona væri hægt aö halda áfram lengi, lengi. -Muggur ísdrottningin, Katarina Witt, sleikir hér is i Lundúnum en þar var hún nýverið í leyfi. Fjölmargir gera því skóna að hún hyggist reyna fyrir sér i kvikmyndum. Sjálf segist Katarina hafa mörg járn i eldinum en kveðst þó ætla að skoða öll tilboð vestrænna aðila í heimalandi sinu, A-Þýskalandi. Símamynd Reuter Þú gerðir þetta líka við manninn þinn ■ EF - HVAfl? - EN AÐ SKIPTA UM MÓTOR Vegna tollalækkana og hagstæðra magninnkaupa kaupa* getum við boðið Briggs & Stratton mótora á mjög hagstæðu verði. Það borgar sig ekki lengur að kosta upp á viðgerð á gömlu sláttuvélinni. *NÝR 3,5 HP B&S MÓTOR í SLÁTTUVÉLINA KOSTAR AÐEINS KR. 9.765.- Auöveld og ódýr endurnýjun sem allir geta fram- kvæmt. Dæmi um verð á B&S. B&S 3,5 hp L kr. 9.765.- með söluskatti B&S3 hp S kr. 12.500,- meö söluskatti B&S4 hp S kr. 13.500,- með söluskatti B&S5 hp S kr. 16.900.- með söluskatti B&S 8 hp l/C S kr. 25.800,- með söluskatti B&S 10 hp l/C S kr. 39.996.- með söluskatti L — lóðrétt S — lárétt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.