Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 33 Iþróttir Enska 100 ára: ^ — > Forest vann afmælismótið | I í tilefni af 100 ára afmæli ensku deildarkeppninnar í knattspymu var um helgina haldið mót á Wembley leik- | : vanginum í London. Alls tóku 16 liö þátt í mótinu og var leiktíminn 2x15 mínútur. . I Til undanúrsbta á mótínu léku 4. deildar liðið Tranmere, Nottingham Forest, Manchester United og Sheffield | nr ,*í..1 . ... m __ x._ttz _TTl__X. .£xlu TtinnolinetnV* — að grípa til hennar í keppninni. -JKS I Sanltas ,ss; < Haukum gegn ísiandsmeisturum Njarðvikinga í gærkvöldi. Hann varði mörg skot nan úrslitaleik í Njarðvík annað kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti ttahúsið í Hafharfirði og ja leikinn þarf til aðfá meistara í körfu leiknum. Njarðvíkingar klóruðu aðeins í bakkann og minnkuðu muninn í 6 stig en Haukamir spiluðu skynsamlega og yfirvegað síðustu 2 mínútur leiksins og hleyptu Njarðvíkingum ekki nær. Henning Henningsson skoraði síðan síð- asta stíg leiksins úr víti og glæsilegur sigur hðsins, 80-74, í höfn. Sigurgleði Hauka gifurleg í leikslok en Njarðvík- ingar máttu halda heim á leið með tap á bakinu og verða að bíða með að hampa íslandsbikamum. Lokauppgjör liðanna verður á þriðjudagskvöldið í Njarðvík og þá ræðst hvort titillinn fer enn einu sinni til Njarðvíkur eða hvort Haukarn- ir hampa titlinum í fyrsta sinn. Henning og Webster áttu toppleik Liðsheild Haukanna var mjög sterk í leiknum og nú áttu lykilmenn liðsins allir frábæran leik. Ivar Webster og Henning Henningsson, sem voru mis- tækir í fyrri leiknum, áttu nú toppleik og einnig þeir Pálmar og ívar Ásgríms- son. Þessir 4 leikmenn lögðu grunninn að sigri Hauka og ef þeir verða í essinu sínu á þriðjudagskvöldið verða Hauk- arnir að teljast sigurstranglegri. Njarðvíkingar verða allavega að spila betur ef þeir ætla sér sigur í Njarðvík. Liðið lék mjög vel í fyrri hálfleik en leik- menn misstu einbeitinguna í síðari hálfleik og náðu sér aldrei á strik. Það gerist ekki oft að Njarðvíkingar séu keyrðir niður af andstæðingunum en það gerðist allavega í þessum leik. Valur Ingimundarsson og ísak Tómasson voru bestu menn liðsins í gærkvöldi. Helgi Rafnsson og Sturla Örlygsson komust ágætlega frá sínu en aðrir vora undir getu. • Dómarar voru þeir Gunnar Val- geirsson og Jón Otti Olafsson og dæmdu þeir erfiðan leik með prýði. • Stig Hauka: Henning 20, Pálmar 17, ívar Á. 14, ívar Webster 13, Ólafur 8, Reynir 6, Tryggvi 2. • Stig Njarðvíkur: Valur 23, ísak 16, Sturla 13, Helgi 11, Teitur 7, Hreiðar 4. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.