Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 10
34 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. í VÖRSLU ÓSKILAMUNADEILDAR LÖGREGLUNNAR er margt óskilamuna svo sem: reiðhjól, barnakerrur, fatnaður, lyklaveski, lyklar, buddur, seðlaveski, kvenveski, skjalatöskur, úr, gler- augu o.fl. Er þeim sem slíkum munum hafa glatað bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu óskilamuna, Hverfis- götu 113, (gengið inn frá Snorrabraut) frá kl. 14.00-16.00 virka daga. Þeir óskilamunir sem eru búnir að vera í vörslu lög- reglunnar ár eða lengur verða seldir á uppboði í portinu að Borgartúni 7, laugardaginn 30. apríl 1988. Uppboðið hefst kl. 13.30. Lögreglustjórinn I Reykjavík 15. apríl 1988 STARTARAR - ALTERNATORAR ÞYRILL HF. Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími641266 ■as w ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA Dalbraut 27 — 105 Reykjavík Viltu vinna með öldruðu fólki? Ef svo er, þá vantar okkur gott starfsfólk, í eftirtalin störf. VAKT: Unnið er á tvískiptum vöktum, kl. 08—16 og 16—24 og aðra hverja helgi — 75% starf. HEIMILISHJÁLP: Vinnutími frá kl. 08—16 hlutastarf kemur til greina. Um er áð ræða þrif á íbúðum aldraðra. RÆSTING: Vinnutími kl. 13—17. 50% starf, þrif á sameign. Einnig vantar okkur sumarafleysingafólk — á vakt í ræstingar og í eldhús. Upplýsingar í síma 68 53 77 frá kl. 10—14 alla virka daga. Iþróttir Skoska úrvalsdeildin í knattspymu: Celtic beið ósigur gegn Hearts í Edinborg - nægði jafhtefli til að tiyggja sér 35. meistaratitilinn # Mike Galloway. Celtic tókst ekki að tryggja sér skoska meistaratitilinn í knatt- spymu sl. laugardag er liðið beið ósigur fyrir Hearts frá Edinborg. Celtic nægði jafntefli tii sigurs í deildinni. Áhorfendur troðfylltu leikvang Hearts, Tyncastle Road, og fengu að sjá spennandi og skemmti- legan leik. Celtic hafði leikið 31 leik án taps og áttu flestir von á að hðinu tækist aö tryggja sér 35. meistaratitil- inn í sögu félagsins. Liðin hafa leikið innbyrðis þrisvar sinnum í vetur og hefur Celtic farið með sigur af hólmi í öll skiptin. Síð- ast í undanúrslitum skoska bikars- ins. Hearts sótti meira framan af leiknum og náði forystu á 26. mínútu með marki frá Mike Galloway. Fyrir- Uði Hearts, Gary McKay, kom Hearts í 2-0 á 71. mínútu. Mark McGhee minnkaði muninn fyrir Celtic þrem- ur mínútum síðar. Þetta var jafn- framt hans fjórða mark gegn Hearts í leikjunum í vetur. Celtic reyndi allt hvað af tók að jafna metin en hafði ekki erindi sem erfiði. Um næstu helgi á Celtic heimaleik gegn Dundee og nægir jafntefli til að koma titlinum í örugga höfn. Stjömulið Glasgow Rangers hefur ekki gengið sem best í síðustu leikj- um og varð að láta sér lynda 1-1 jafntefli gegn Hibemian á heimavelh sínum, Ibrox. Rangers er í þriðja sæti deildarinnar. • ÚrsUt leikjanna á laugardag: Dundee-Falkirk................4-2 Dunfermline - St. Mirren......2-1 Hearts-Celtic............... 2-1 Morton - Aberdeen............,0-2 MotherweU - Dundee United.....4-2 Rangers - Hibemian............1-1 • Staða efstu Uða: CeUtc... 41 28 10 3 74-23 66 Hearts... 41 23 14 4 74-31 60- Rangers 41 24 8 9 77-33 56 Aberd.... 40 20 15 5 55-23 55 Dund.U. 40 14 13 13 46-44 41 Dundee. 41 17 6 18 70-60 40 -JKS Anderiecht mátti þakka fyrir jafhtefli gegn botnliði - spennandi keppni Brugge og og Antwerpen á toppnum Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Anderlecht náði aðeins jafntefli gegn einu af neðstu liðum 1. deildar, St. Tmiden, i belgisku knattspym- unni í gær. Lokatölur urðu 1-1. Mark Wilmots kom St. Truiden yfir í fyrri hálfleik. Anderlecht jafnaði metin í síðari hálfleik. Amór Guðjohnsen lék á tvo varnarmenn St. Truiden og gaf síðan góða stungusendingu á Nil- is sem jafnaöi, 1-1. Anderlecht mátti þakka fyrir jafnteflið því St. Truiden var mun nær sigri. • Winterslag, Uð Guðmundar Real Madrid er svo gott sem búið að tryggja sér spánska meistaratitil- inn í knattspymu en í gær geröi Uðið markalaust jafntefli gegn Celta á úti- velU. Fimm umferðum er ólokið í deildinni og er Real Madrid með níu stiga forskot á Real Sociedad sem tapaði fyrir Barcelona. Sigur Barcelona á Real Sociedad í gær kom nokkuö á óvart eftir slakt gengi í vetur. Francisco Carrasco skoraði fyrra mark Barcelona og Gary Lineker innsiglaði kærkominn Torfasonar, var tekið í kennslustund af Antwerpen, 5-0. Antwerpen skor- aði fjögur mörk í fyrri hálfleik. Severeyns skoraði þijú mörk fyrir Antwerpen og þeir Van Rooy og Lehnhoff eitt hvor. Severeyns er markahæstur í deildinni með 21 mark. Guðmundur Torfason lék ekki með Winterslag vegna meiðsla. Club Briigge, sem vermir efsta sæt- ið ásamt Antwerpen, vann útisigur á Lokeren, 0-1. Jan Ceulemans, belg- íski landsUðsmaðurinn í liði Club Briigge, meiddist og getur ekki leikið Evrópuleikinn gegn Espanol á mið- vikudaginn kemur. sigur Barcelona með skoti af tíu metra færi. • ÚrsUt í 1. deild í gær: Cadiz - Real Murcia............5-2 Barcelona - Real Sociedad......2-0 Real Betis - Real VaUadoUd.....1-0 Celta - Real Madrid............0-0 Logrones - Sporting......'.....1-0 Real Mallorca - Real Zaragoza..0-0 Sabadell - Osasuna.............0-0 Atletico Madrid - Las Palmas...1-0 Athletic BUbao - SeviUa........2-1 Valencia-Espanol...............2-0 • Úrslit í 1. deUd: Kortrijk-Waregem.............2-1 Racing Jet-Beerschot.........1-0 Cercle Briigge - Beveren.....1-0 Antwerpen - Winterslag.......5-0 Mechelen-Molenbeek...........3-0 Charleroi - FC Liege.........1-1 Lokeren - Club Brugge........0-1 Standard - Ghent.............2-1 St. Truiden - Anderlecht.....1-1 • Staöa efstu Uöa: Briigge.....29 20 4 5 65-31 44 Antwerp.....29 18 8 3 67-28 44 Mechelen....29 20 3 3 45-22 43 Liege.......29 12 14 3 45-23 38 Anderlecht ....29 14 9 6 53-24 37 • Gary Lineker skoraði fyrir Barce- lona í gær er liðið sigraði Real Sociedad. • Staða efstu Uða er þessi: RealMadrid.,33 25 5 3 82-20 55 Real Sociedad33 21 4 8 55-27 46 Atletico Mad.,33 17 7 9 50-30 41 Bilbao.......33 16 9 8 46-40 41 Celta.....33 13 10 10 38-31 36 -JKS Spánn - knattspyma: Real Madrid nægir tvö stig í 5 leikjum - til að tvyggja sér meistaratitilinn Fyrsta tap Luzern, Uðið sem Siguröur Grét- arsson leUcur með, tapaði á útiveUi fyrir Young Boys frá Bern, 0-2, í átta Uða úrslitakeppninni um svissneska meistaratitiUnn. Luz- em er i sjötta sæti eftir sex umferðir með 18 stig og á aö auki einn leik inni. Með sigri í þeim leik Sviss - knattspyma: Luzem fyrir Young Boys gæti Uðiö skotist upp í þriðja sætið svo aö sæti í Evrópukeppninni á næsta ári er ennþá fyrir hendi. Tapið gegn Young Boys var fyrsta tap Luzem i úrsUtakeppninni. • ÚrsUt leikjanna: Aarau - Grasshoppers..........2-2 St. GaUen - Xamax.........Æ-0 Lausanne - Servette.......2-2 Young Boys - Luzem........2-0 • Staðan efstu Uöa: Xamax....... 7 3 3 1 16-11 25 I Aarau.'..... 7 3 3 1 14-9 22 | Grasshopp... 7 2 2 2 13-15 21 -JKS I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.