Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988. 23 Smáauglýsingar - Sínú 27022 Þverholti. 11 ■ Til sölu Mitsublshi Colt ’82 til sölu, með yfirgír. Uppl. í síma 99-1309. Trésmiöir og byggingaverkamenn ath.il Til sölu er þykktarhefill og afréttari með bor, SCM 2200, lengd á landi 2, 10, br. 0,50, þykkt 230, verð 145 þús. Útsög De-velta, 90 cm armur, 4 ha, verð 65 þús. Loftpressa, Schider Uni- versal 40040, verð 45 þús. Einnig 4 mismunandi heftibyssur. Kantlíming- arpressa, verð 90 þús. Útsög, Rock- well, 35 cm armur, verð 35 þús. Hilti borvél og fleygur, Te-52-051366, verð 50 þús, einnig til sölu kílvél, Grama, 6 hausa, og spónasugukerfi með tanki. S. 94-1246, 94-1174 eða 94-1458. Rýmingarsala. Vegna flutnings efriir heildverslunin Blik sf., Hverfisgötu 49, Reyjtjavík, til rýmingarsölu. Mikið úrval af eymalokkum, hálsfestum, armböndum, treflum, vettlingum og beltum á ótúlegu verði. Opið frá kl. 14-22 vikuna 25.-30. apríl. Búslóö - dánarbú. Til sölu tveir stofu- skápar, borðstofusett (tekk, 6 stólar), hægindastóll, myndir, kjólar, efni og smádót. Selt ódýrt. Til sýnis að Berg- þórugötu 2, mánud. og þriðjud. kl. 17-19. Ál - plötur - prófilar. Eigum á lager flestar stærðir af plötum og prófílum, plötur frá 0,5-20 mm og úrvalið alltaf að aukast, ryðfrítt stál, plötur og pró- fílar. Sendum um allt land. Málm- tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740,_____________________ Bifreiðaeigendur. Marshall og Dunlop sumardekk í fjölbr. úrvali, lágt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjól- barðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, s. 687377, ek. inn frá Háaleitisbr. Myndlyklll, Psion organizer smátölva, Escort radarvari, Sanyo bílútvarp + hátalarar, allt nýtt, einnig Philco þvottavél, selst allt ódýrt. Uppl. í sím- um 652436/96 e.kl. 19. Hillusamstæöa, stakir stólar, sófaborð, amerískt Franklín trélím, harmóníka, gamalt útvarpstæki og kassetturekk- ar fyrir verslanir til sölu. Sími 11668. Compugraphic Universal 48TG, setn- ingartölva, með 7 leturgerðum, einnig handílögð brotvél og gamall plötu- tökurammi. Uppl. í síma 687977. Dekk/eldhúsinnrétting. Til sölu dekk á * felgum undir Volvo 343, ennfremur lítil eldhúsinnrétting, tilboð óskast. Uppl. í síma 36910 eftir kl. 17. Dælur i sérflokki. Skólp-, vatns- og bor- holudælur til afgr. strax eða eftir pöntunum, allt til pípulagna. Bursta- fell, byggingavöruversl., s. 38840. Eldhúsinnrétting tvöfaldur stálvaskur og Rafha eldavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37885 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Vörulyfta til sölu, burðargeta 1 'A tonn. 4 dekk á felgum, 16" undir Bedford, einnig drif í Bedford. Uppl. í síma 71173. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Dagbókin hans Dadda. Síðustu upp- ljóstranir í kvöld kl. 20.30 i Hlégarði, 'Mosfellsbæ. Leikfélagið. Smiöir og bókbindarar. Sög og afrétt- ari, sambyggt, bókbandstæki og efni. Uppl. í síma 22786 e.kl. 18. Til sölu Orion videoupptökuvél, selst á 50.000, kostar ný 53.000. Uppl. í síma 44171 eftir kl. 18. UppþvottavéliHobart uppþvottavél undir borð fyrir veitingahús og mötu- neyti. Uppl. í síma 99-1633. Vel meö farln notuð eldhúsinnrétting ásamt tækjum til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í síma 46905 eftir kl. 16. Þriggja vikna Mallorcaferö hvenær sem er til sölu. Upphaflegt verð 50 þús. en selst á 40 þús. Uppl. í síma 71986. ■ Óskast keypt Gólfvigt. Óska að kaupa gólfvigt með ca 50-100 kg vogargetu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1500. Sólarlampl. Óska eftir að kaupa MA. Jumbo Special sólarlampa eða sam- bærilegan. Uppl. í síma 689556 eftir kl. 18. Óska eftir vel með fömum 3ja sæta svefnsófa, barnarúmi, svalavagni og crossara 250-500 ’81-’82. Uppl. í síma 74229. Vantar Iftiö notaöa og vel með fama rafmagnsritvél. Uppl. í síma 92-12503 og 91-12942. Kjartan. Ca 30-50 kg steöji óskast keyptur. Uppl. í síma 77987. ■ Verslun Útsala - útsala. Stórútsala á hágæða-prjónagami frá Stahlsche Wolle. 30 til 60% afsláttur. Útsalan er aðeins til mánaðamóta. Verið velkominl Verslunin Ingrid, Hafriarstræti 9. Póstsendum. S. 621530. ■ Fatnaður Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saumum eftir máli ú alla, konur, börn og karla. Erum klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf., saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511. ■ Fyiir ungböm Rauöur SilverCross barnavagn til sölu, ársgamall, mjög vel með farinn, verð kr. 17 þús. Uppl. í síma 92-37509. Óska eftir góðum svalavagni. Uppl. í síma 18064. • ■ Heimilistæki Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara og þeytivindur, mega þarfnast yið- gerðar. Seljum yfirfamar þvottavélar, þurrkara og uppþvottavélar með hálfs árs ábyrgð. Höium einnig fyrirliggj- andi varahluti, ennfremur sófasett, 3 + 2 + 1, vínrautt. Uppl. í síma'73340. Mandala, Smiðjuvegi 8D. Nýlegur 901 Phillps ísskápur til sölu. Uppl. í síma 30013. Til sölu Husqvarna eldavél, tvískipt. Uppl. í síma 30385 eftir kl. 16.30. ■ Hljóðfæri Pianóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstillingar og viðgerð- ir á öllum tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739. Pianóstillingar og viðgerðir. Öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rokkbúöin - sú eina rétta. Eigum einn Emax fyrirl. Umboðssala, nýjar vörur t.d. Studiomaster, Washbum o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028. Hornung & Möller píanó, gamalt og hljómfagurt, til sölu. Uppl. í síma 611226. Ampeg bassamagnari til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 93-12187. Sem nýtt Ribben píanó til sölu. Uppl. í síma 15116 e. kl. 17. ■ Hljómtæki Orlon Digltal tuning receiver hljóm- tæki með fjarstýringu, plötuspilara og Sharp hátölurum til sölu, verð 8 þús. Uppl. í síma 72839. Bang & Olufsen 7002 samstæða til sölu og tveir hátalarar, 120 w. Selst vegna flutninga af landi. Uppl. í s. 79685. ■ Húsgögn 50 stélstólar fyrir kafíiteríu eða heim- ilisnotkun og 40 borð. Tilvalið fyrir minni kaffiteríu. Stólamir em með málmfætur og plastgrind og klæddir með taui. Vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-68651. ' Afsýring. Afsýmm (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. V.sími 623161 og h.sími 28129. Skrifstofuhúsgögn til sölu, 2 skrifborð, mjög vönduð, 2 skrifborðsstólar, 4ra sæta sófi og 8 raðstólar með leðurlíki, sófaborð, 2 homborð. Selst ódýrt. Upph í síma 26264. Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar- vegi 8. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Besta verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120. King size vatnsrúm tll sölu, hálfsárs, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 53907 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3 + 2+1, einnig út- skorið sófaborð. Uppl. í síma 30410. Sófasett, 3 + 2 + 1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 43271. ■ Tölvur Commodore 64 tölva til sölu, vel með farin, kassettutæki, tveir stýripinnar og ca 401eikir fylgja. Uppl. í s. 19696. Tölvubær auglýslr Maclntosh þjónustu. •Leysiprentun. • Ritvinnsluþj ónusta. • Gagnafærsla PC-MAC. •Tölvuleiga. •Tölvukennsla. • Myndskönnun. Fullkomið Macintosh innhverfi. Tölvubær, Skipholti 56b, s. 680250. Amstrad PCW 8512 tölva með grænum skjú, prentari, 2 diskadrif, gott rit- vinnslukerfi, til sölu. Uppl. í síma 14544. Commodore 64 með diskdrifi, skjá, kassettutæki, tölvuborði og leikjum, bæði af diskum og kassettum. Uppl. í síma 44694. ■ Sjónvörp Skjðr - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8. Sjónvarpsvlögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. 14" Orion lltsjónvarp, mjög lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 14544, Jónína. ■ Dýrahald Úrvalshey til sölu. Einnig eru til sölu nokkur hross, þ.á m. blesóttur 6 vetra, þægur og efnilegur af Kirkjubæjar- kyni, 2 Þrastarsynir, 5 og 6 vetra, ein fyrstu verðlauna klárhryssa o.fl. Uppl. í síma 77078 og 71338 eftir kl. 21. Halló, hestamenn! Flytjum hesta og hey um allt land, farið verður um Snæ- fellsnes og Dali næstu daga. Uppl. í síma 71173. Hestaflutnlngar. Farið verður til Homafjarðar og Austfjarða, einnig vikulegar ferðir til Norðurlands. Uppl. í sima 52089 og 54122 á kvöldin. Kettlingar. Þrír ljósgráir ca tveggja mán. gamlir kettlingar fást gefins. Uppl. hjá Sigríði í síma 14470 milli 13 og 17 og í síma 10972 á kvöldin. Háreistur, 7 vetra klárhestur með tölti til sölu, mjög góður í umgengni, al- þægur. Uppl. í síma 77054. Poodle hvolpur óskast. Uppl. í síma 666141. Til sölu angórakanínur af góðum stofni. Uppl. í síma 94-8260 eftir kl. 20. M Vetrarvörur Óska eftlr vélsleöavél, 50 til 80 ha., helst vatnskældri, má þarfnast við- gerðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8454. Artic Cat el Tiger vélsleöl ’85 til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 91-73469. ■ Hjól______________________________ Fjórhjól, Suzukl 500 Quad Racer ’8til sölu, hjól í toppstandi, ný dekk, gott verð, skipti á bíl koma til greina. Sím- ar 92-13106 og 92-13507. Honda XR 600 ’87 til sölu, ekin 6000 km. Einnig Mazda 929 hardtopp ’82, rafinagn í rúðum, topplúga og cruise- control. Uppl. í síma 656094. Reiðhjólavlðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Honda Magna 1100 ’85 til sölu, ekið 7000, verð 390 þús. Greiðslur sam- komulag. Uppl. í síma 11988 til kl. 17. Suzuki Dakar 600 árg. ’87 til sölu, lítur mjög vel út, ekið 5.700 km. Uppl. í síma (91)-31445 eftir kl. 16._________ Suzukl GS 750 E árg. ’79 til sölu, skipti möguleg á fjórhjóli eða bíl. Uppl. í síma 99-6142 á kvöldin. Vantar vel meö fariö fjórhjól, góð út- borgun fyrir gott hjóí. Uppl. í síma 44958 í dag og næstu daga. Óska eftir Enduro-hjóli. 10.000 út og 10.000 á mán. Uppl. í síma 651738 á kvöldiri. Loftur. Honda CB 500 árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 92-37749. Óska eftir 50 cc hjóll, ekki dýrara en 30.000. Uppl. í síma 13964. M Vagnar Tjaldvagn - bfll. Vantar tjaldvagn, er ( til í að skipta á góðum bíl fyrir vagn. ' Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8457. Sölutjaldlö, Borgartúnl 26 (bak við Bfla- naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald- vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-, jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn- ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200 kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá 4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S. 626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga. Laugardaga frá 10-16. VII kaupa hjólhýsi, 16 til 20 feta langt. Uppl. í síma 32339 milli kl. 17 og 20 alla daga. ■ Til bygginga Tlmbur til sölu, selst ódýrt. Verslunar- skóli íslands, sími 688400. ■ Byssur Velölhúsiö auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leopold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsiö auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leopold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýslr: Höfum fengið um- boð á íslandi fyrir Frankonia Jagd sem er stærsta fyrirtæki Vestur- Þýskalands í öllum skotveiðivörum. 540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa- túni 17. Sími 84085. M Flug _____________________ Hlutar I TF-SJM (C/F172L) til sölu. Uppl. í síma 40390 eða 985-23390. Ari. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaöur við Apavatn. Til sölu er 30 fm sumarbústaður með góðri verönd, bústaðurinn er á 700 fin eign- arlóð í Vatnsholti í Grímsneshreppi. Girt og vísir að trjárækt. Sími 40944. Trjáhlífar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífamar. Vélakaup hf., sími 641045. M Fyiir veiðimenn Veiðlhúslð auglýsir. Seljum veiðileyfi í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Fasteignir Fasteignln Statholt, Grindavlk, er til sölu, 8 herb., vel standsett, lóð 9 þús. ferm. Verð hagstætt, góð greiðslukjör. Uppl, hjá Kristjáni Stefánssyni hdl., Ránargötu 13, Reykjavík, í síma 91- 16412 eða 27765 á skrifstofutíma. Lóð til sölu. Til sölu lóð undir ein- býlis-, tvíbýlis- eða parhús, á einum besta útsýnisstað í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 667363. ■ Fyrirtæki Vlltu kaupa fyrlrtækl? Til sölu ein besta sólbaðsstofa bæjarins. Góð staðsetn- ing, tryggar tekjur. Verðhugmynd 10 millj. Uppl. á skrifstofu. Varsla hf., fyrirtækjasala, Skipholti 5, s. 622212. Litil leikfangaverslun í miðbænum til sölu. Langur leigusamningur, lágt verð og góð kjör. Úppl. í síma 667414 eftir kl. 19. Barnafataverslun á góðu verði, góðum stað, góðum kjörum, með eða án lag- ers, skipti koma einnig til greina á bíl o.s.frv. Uppl. í síma 12927 e.kl. 19. Vlltu kaupa fyrlrtæki? Tugir fyrirtækja á söluskrá. Varsla hf., fyrirtækjasala, Skipholti 5, s. 622212. ■ Bátar Sportbátaelgendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?” Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa nýlegan loran, verðhugmynd 20 þús. Uppl. í síma 40846.________________________ Úreldlngarleyf! undir 6 tonnum til sölu. Uppl. í síma 93-66820 eftir kl. 18. Bótavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35 300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercruiser hældrifevélar, bensín 120-600 ha., dísil 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta, planandi hraðfiski- bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Hafnarf. Sími 652146, kv. 666709. 65 ha Mercury utanborösmótor i góðu ástandi, til sölu. Verð 90.000 kr. Einn- ig Sonic Import, Outport drif. Uppl. í hjá Landþjónustu bátsins, s.43472 og 641480. 5 tonna plastbátur, árs gamall, til sölu, útbúinn öllum fullkomnustu tækjum ásamt hafsspili og 4 DNG tölvurúllum. S. 96-25259 eftir kl. 19. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og 350 1 tvöfalt, einangrað. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör 27, Kóp. __________________________ Plastbátur, 3,3 tonn, frá Skel, til sölu, með 3 rafmagnshandfærarúllum (Ell- iða), lóran, 2 talstöðvum, björgunar- bát. Uppl. í síma 71574. Tll sölu nýsmiðaður trillubátur úr plasti, tilbúinn undir vél og búnað, stærð 9,6 tonn, byggður af Mark hf. á Skagaströnd. Úppl. í s. 95-4703 e.kl. 20. Vinsælu Tudor rafgeymamir fyrir handfærarúllur á sérstöku tilboðs- verði. Sendum í póstkröfu. Skorri hf. Bíldshöfða 12, sími 680010. 5,7 tonna plastbátur til sölu, mjög vel búinn tækjum. Uppl. í síma 96-24990 eftir kl. 17. Shetland hraðbátur, 21 fet, til sölu, með 105 ha Chrysler utanborðsvél, ný- uppgerðri. Uppl. í síma 11988 til kl. 17. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækltærl (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Heimlldir samtímans. Leigjum út videoupptökuvélar, sjónvarpsskerma, sérhæfð myndbandstæki, VHS klippi- aðstöðu með myndblöndunartækjum og hljóvinnslu. Yfirfærum einnig k og 16 mm kvikmyndir á myndband. HS, Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-' bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdfégurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Til sölu ný Sony CCD-V50E video upp- tökuvél með aukahlutum. Uppl. í síma 687579 eftir kl. 20. Gamalt videótæki til sölu á 12 þús. Uppl. í síma 29396. ■ Varahlutir Bllapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88, Cuore ’87; Charmant ’83-’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Mazda 323 ’80-’82, Subaru 1800 ’83, Justy ’85, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Cressida ’80, Corolla '80-’81, Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’79, BMW 728 ’79 - 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Rekord ’79, Lada Sport '79, Ch. Citation ’80, Nova ’78, AMC Concord ’79, Dodge Omni, Bronco ’74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land állt. Bilabjörgun, Rauðavatni, Smlöjuvegi 50. Símar 681442 og 71919. Erum að rífa Datsun 280c ’81, Datsun Cherry ’81, Daihatsu Charade ’80, Colt ’81, Toyota Cressida ’78-’80, Golf ’76-’82, Honda Prelude ’81, Honda Accord ’79, Audi 100 ’77-’80, Passat ’79 ST, Ch. Nova- Concorse '77, Rússajeppa ’79, Volvo ’71-’78, Subaru ST ’77-’82, Citroen GSA Pallas ’83, og margt fleira. Kaupum nýlega bíla til niður- rife. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar. Notaölr varahlutir í Range Rover, Landrover, Bronco, Scout, Wagoneer, Cherokee, Lada Sport, Ford 250 pic- kup, Subaru ’83, Toyota Corolla ’82, Mazda 929 ’82 og 626 '81, Honda Acc- ord ’79, Galant ’77-’82, Lancer ’81, Colt ’80-’83, Daihatsu Charmant og Charade, Fiat Uno ’84, Fiat Regada ’85, Benz 280 SE '75. Uppl. í síma 96- 26512 og 96-23141. Flat 132 ’78 með góðri 2000 vél og sjálf- skiptingu er til sölu til niðurrife. Uppl. í síma 92-14460. Tll sölu nýtt, gott, málaö og klætt hús á Rússajeppa (nýrri gerð). Úppl. í síma 91-51913.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.