Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1988, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988. 7 Fréttir Eignimar rett duga fyrir langtamalánunum Sámkvæmt yfírlýsíngum Guðjóns B. virðast kaupfélögin standa mjög illa, - segir Guðmundur H. Garðarsson „Viö höfum þaö sem reglu hér að ræða ekki okkar viðskipti við blaðamenn. Ég held aö bankamir klári sig aiveg án ykkar aðstoðar,“ sagði Kjartan P. Kjartansson, fram- kvæmdastjóri flármáladeildar Sambandsins, þegar DV spuröi hann um þau lán Sambandsins sem engar veðtryggingar eru fyrir. Eins og fram kom í DV fyrir skömmu skuldaði Sambandið um einn milij- arð á núvirði í langtímaskuldir án þess að fyrir þessum skuldum væru nokkrar veðtryggingar. „Tryggingar fyrir skuldum geta veriö margs konar. Þ?er geta verið veð í fasteignum eða verð- og hluta- bréfum," sagði Kjartan. Samkvæmt ársreikningum Sam- bandsins var ura þriðjungur skulda þess án veötrygginga. Fyrirtækið skuldaöi í langtímalán rétt tæplega þá upphæð sem fasteignir og tæki þess eru skráð á. Hlutabréfaeign þess var hins vegar rúmlega helm- ingi verömeiri en þau langtimalán sem voru án veðtrygginga. „Ég get ekki tjáð mig um trygg- ingar fyrir skuldym Sambandsins í bönkum,“ sagði Guðmundur H. Garðarsson, einn af flutnings- mönnum frumvarps til breytingar á lögum um samvinnufélög sem gerir ráð fyrir að kaupfélögin geti fengið greitt af eigin fé Sambands- ins. „Ég skil hins vegar ekki hvað forstjóri Sambandsins á við þegar hann segir að Sambandið veröi ekki lánshæft ef þetta frumvarp nær fram aö ganga. Þaö er eins og hann gangi út frá því að kaupfélög- in standi það illa að eigiö fé Sambandsins muni fuöra upp vegna gjaldþrota þeirra,“ sagði Guömundur. Þórður Ólafsson, forstöðumaöur bankaeftirlits Seölabankans, sagö- ist í engum tilfellum geta tjáð sig um málefni einstakra banka og enn síður viðskipti einstakra fyrirtækja viö þann banka. Þóröur sagöi aö almenna reglan væri sú að trygg- ingar ættu aö vera fyrir öllum lánum. Þær gætu veriö ýmiss kon- ar og margar hverjar væru örugg- ari en fasteignaveö. Þórður vildi ekkert tjá sig um hvort eðlilegt væri að jafhhá upphæð og sú sem Sambandið skuldar væru án veö trygginga. -gse Landsvirkjun: Krafla stækkuð verði af byggingu nýs álvers í máli Jóhanns Más Maríussonar, aðstoöarforstjóra Landsvirkjunar, á aðalfundi fyrirtækisins kom fram að ef af byggingu nýs álvers verður, er meðal annarra kosta stefnt að því aö stækka Kröfluvirkjun. Tveir mögu- leikar eru fyrir hendi til aö afla þeirrar orku sem nýtt álver þyrfti. Annars vegar aö klára Blönduvirkj- un, stækka Búrfell og virkja Lagar- fljót og Nesjavelli. Þessi kostur þykir ekki heppilegur þar sem leggLa þyrfti flutningslínu alia leið austur af Hér- aði og út á Reykjanes. Hinn kostur- inn er að fresta Fljótsdalsvirkjun, en virkja þess í stað á Sultartanga, Vill- inganesi og Vatnsfelli og stækka Kröflu. Ef af samningum við erlend stóriðjufyrirtæki verður, er búist við að þessum framkvæmdum þurfi að vera lokið 1993-1994. -gse Sérfræðingarfrá Þjóðminjasafni semja lög: Árbæjarsafhið utan allra laga Halldór Jónatansson forstjóri, Friðrik Sophusson iönaóarráöherra og Jóhannes Nordal stjórnarformaóur á aöal- fundi Landsvirkjunar. Landsvirkjun: hljótum að hafa gleymst, segir boigarminjavörður I frumvarpi til þjóðnunjalaga, að ekki einungis friðlystar miníar einungis friðlystar minjar sem lagt hefur verið fram á Al- þingi, er gert ráð fyrir því að þjóðminjavörður muni einn hafa rétt til þess að láta rannsaka forn- leifar. í dag standa ýmsir fyrir fornleifagrefti, til dæmis Reykja- víkurborg. Árbæjarsafn, minjasafn Reykjavíkur, gróf fyrir stuttu í Grjótaþorpi og stendur nú fyrir umfangsmiklum uppgrefti í Viðey. „Ég sendi athugasemd við frum- varp þetta til borgarráðs. Það er í sjálfu sér alveg klárt aö yfirstjóm fornleifauppgraftar á aö vera á einni hendi. En það er dálítið erfitt að eiga það alfarið undir þjóö- minjaverði hvort, hvenær og hveijir framkvæmi uppgröft,“ sagði Ragnheiður Þórarinsdóttir borgarminj avörður. „Það er eins og Árbæjarsafn, sem er stærsta minjasafn á landinu ut- an Þjóðminjasafnsins, hafi gleymst þegar þessi lög voru búin til. Þar er gert ráð fyrir minjaverði í hvem fjórðung landsins. Þar er hins veg- ar ekki minnst á minjasafn Reykja- víkur sem hefur stundað umfangsmikla starfsemi á undanf- ömum árum. í lögunum er gert ráð fyrir húsfriðunarnefnd en ekkert samráð var haft við okkur um þann þátt heldur. Þó er minjavernd í Reykjavík að stórum hluta vemd- un gamalla húsa,“ sagði Ragnheið- ur. heyri undir þjóðminjavörö, eins og nú er, heldur allar rústir um land allt. Það er nauðsynlegt að þetta heyri allt undir einn og sama aðil- ann,“ sagði Þór Magnússon þjóðminjavörður. Þór sat í nefndinni, er samdi lög- in, ásamt tveimur starfsmönnum öörum frá Þjóðminjasafni, þremur stjórnmálamönnum og einum embættismanni úr menntamála- ráðuneytinu. Hann var spurður hvort það heföi ekki haft áhrif á niðurstööur nefndarinnar að allir sérfræðingar hennar voru frá einni og sömu stofnuninni. „Nei, það tel ég ekki. Það var ekki nein hugsun um það frá okkar hendi að sölsa eitthvað undir Þjóð- minjasafniö sem öðrum ber,“ sagöi Þór. „Þessi nefnd var skipuð af Al- þingi og ég ætla starfsmönnum Þjóðminjasafns ekki þá valdag- ræðgi að búa lögin svona til að auka völd safnsins. Ég held að við höfum einfaldlega gleymst. Þetta frumvarp er byggt á lögum frá 1969 en Árbæjarsafni var ekki komið á fót fyrr en 1974. Það er þó einkenni- legt að starf okkar frá þeim tíma skuli ekki hafa vakið athygh nefnd- arinnar. Ef lögin ná fram að ganga mun Árbæjarsafn starfa utan og í raun gegn þessum lögum,“ sagði Ragnheiður Þórarinsdóttir. „I frumvarpinu er gert ráð fyrir -gse Byggðalínan hefur ekki skilað krónu Jóhannes Nordal sagði á aðalfundi Landsvirkjunar í síöustu viku að ef Austfirðingar væru látnir borga raunverð á raforku þyrftu þeir að greiða 88 aurum meira fyrir hverja kílówattstund en Reykvíkingar. Ástæða þessa er sú að byggöalínan, sem Landsvirkjun yfirtók fyrir fimm árum, hefur ekki skilað nýjum mörk- uðum. Kostnaður vegna hennar yæri hins vegar umtalsverður. Ef Lands- virkjun beitti raunvirðisstefnu þyrftu Vestfirðingar sömuleiðis að greiða hærra verð, eða 72 aurum meira en Reykvíkingar. í máli Halldórs Jónatanssonar kom fram að orkuverð er misjafnt á landinu vegna niðurgreiöslna ríkis- ins. Þannig er meðaltalsverð á kílówattstund hæst hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, eða 3,16 krónur'. Hjá Rafmagnsveitum ríkisins er það 2,47 krónur og Orkubúi Vestfjarða er það 2,29 krónur. Þannig skekkja niðurgreiðslur rík- isins raunverð raforku umtalsvert meira en sú ákvörðun Landsvirkjun- ar að jafna út kostnað vegna byggða- línu milh allra viðskiptamanna sinna. -gse Landsvirkjun græddi 257 milljónir Landsvirkjun skilaöi 257 milljóna sem er mun minna en verðlagsbreyt- hagnast jafnmikið af falh doUarans króna hagnaði á síðasta ári. Það er ingar á tímabiUnu. Langtímaskuldir og ætla mætti. Til samanburðar má umtalsvert meiri hagnaöur en árið á fyrirtækisins eru nú um 22,6 millj- • geta þess að erlendar skuldir ríkis- undan, en þá skilaði fyrirtækið rétt arðar króna, þar af 20,7 mfiljarðar í sjóðs eru að meira en helmingi tæpum 8 miUjónum í hagnað. Lang- erlendum lánum. Afþessumerlendu bundnar doUar. tímaskuldir fyrirtækisins jukust um lánum eru 35 prósent bundin í doU- -gse rétt rúm 5 prósent frá 1986 til Í987, urum! Landsvirkjun hefur þvi ékki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.