Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Side 16
40 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. íþróttir Fimieikar. Hópakeppni í fuuleikutn fór fram á föstudagskvöld i íþrótta- húsinu í Digranesi. Keppni var tvíþætt, annars vegar var keppt í gólfæflngum en hins vegar í æflngum á dýnu. Sjö hópar tóku þátt í mótinu og voru þeir frá þremur félögum, Fimleikafélaginu Björk, íþrótta- félagtnu Gerplu og Fimleikafélagi Keöavíkur. Síðasttalda félagið var raunar það eina sem tefldi fram hópi í æfingum á dýnu. . í æfingum á gólfi náðu hópar frá Björk tveimur efstu sætunum en hópur frá Gerplu hreppti bronsið. -JÖG Kvennaknattspyma: Mavgrét þjáHar KS Margrét Sigurðardóttir, fyrrum landsliðskona úr Breiðabliki, hef- ur verið ráðin þjálfari hjá 2. deild- arhði KS á Siglufirði og leikur þar í sumar. Hún spilaði með Stjöm- unni í 1. deild í fyrra en lék þar á undan með norsku liöi. -VS Knattspyma: Ragnar í Aftur- eldingu Ragnar Rögnvaldsson, sóknar- maður úr Breiöabliki, hefur ákveðið aö ganga til liðs við Aft- ureldingu og leika með liðinu í 3. deiidarkeppninni í suraar. Ragnar er marksækinn leikraað- ur semhefur spilað með Víkingi, KA og ÉBÍ og ætti að styrkja Mos- fellingana. -VS Skíðaganga: MóthjáSR Innanfélagsmót Skiðaféiags Reykjavíkur í skíðagöngu fór fram i Bláíjöllum fyrir skömmu. Einar Jóhannesson sigraöi i flokki 16-34 ára karla og Viðar Kárason í flokki 35 ára og eldri, en í þessum flokkum voru gengn- ir 10 kílómetrar. Aðrir flokkar gengu 5 km. Sverrir Guðjónsson sigraði í flokki 35-49 ára karla, Hörður Guðmundsson i flokki 50-59 ára og Tryggvi Halidórsson í öld- ungaflokki. Svanhildur Áma- dóttir sigraði í flokki kvenna, 50 ára og eldri, og í unglingaflokkum sigruðu Amgeröur Viðarsdóttir og Bragi Viðarsson. Fijálsar íþróttii: Guöbjörg í öðru sæti Guðbjörg Gylfadóttir kúluvarp- ari náöi ágætu kasti á Gador-aid frjálsíþróttamótinu í Bandaríkj- unum um helgina. Kastaði hún 14,50 metra og hreppti annaö sæti. Aðrir íslendingar kepptu ekki ytra um helgina, -JÖG ísland - Portúgal á Laugardalsvellinum í kvöld: Markmiðið er að tapa ekki leik á heimavelli - Friðrik í markið, annars óbreytt byrjunariið. Guðmundur valinn í stað Birkis Næstsíðasti leikur íslands í ólymp- frið til að spila, en þeir brotna niður Friðrik Friðriksson ver mark arsson, Rúnar Kristinsson, Valur íukeppninni í knattspyrnu fer fram ef þeir fá harða mótspyrnu. Mark- ólympíuliðsins að nýju en hann Valsson, Þorsteinn Guðjónsson og á LaugardalsYellinum í kvöld og vörður þeirra var ekki öruggur og missti af leikjunum ytra á dögunum Jón Grétar Jónsson. hefst kl. 20. íslendingar mæta þá réð illa við háa bolta og því þarf að vegna meiðsla. Að öðm leyti er liðið Staðan í B-riðh fyrir þennan leik Portúgölum og hyggja á hefndir eftir sækja hart að honum.“ eins skipað og gegn Hollendingum í er þannig: nauman ósigur fyrir þeim, 2-1, ytra Held valdi Guðmund Hreiðarsson, síðasta mánuði - í byrjunarhðinu í A-Þýskaland.8 4 3 1 12-5 11 í fyrrahaust. markvörð Víkings, í landsliðshópinn kvöld eru Ágúst Már Jónsson, Þor- Ítalía......7 4 3 0 8-1 11 „Liðið er taplaust á heimavelh til í stað Birkis Kristinssonar úr Fram steinn Þorsteinsson og Viöar Þor- Portúgal.7 1 4 2 3-6 6 þessa í keppninni og markmiðið er sem lék vel í Hohandi og Austur- kelsson sem leika í vöminni, miðju- Holland.....8 1 3 4 5-12 5 að halda því,“ sagði Sigfried Held, Þýskalandi á dögunum. Sú ákvörðun mennimir Ólafur Þórðarson, Ingvar ísland.6 114 5-10 3 landsliðsþjálfari íslands, í samtali kemur mjög á óvart. „Þeir Guð- Guðmundsson, Þorvaldur Örlygs- Lokaleikur riðilsins, milli íslend- við DV í gær. „Ég sá Portúgalina mundur og Birkir em mjög áþekkir son, Pétur Amþórsson og Hahdór inga og ítala, fer síðan fram á Laug- þegar þeir töpuðu 3-0 í Austur- og erfitt að gera upp á mUh þeirra. Áskelsson og framherjarnir Guö- ardalsvellinum á sunudaginn kem- Þýskalandifyrráþessuáriogþáléku Birkir fékk tækifæri um daginn og mundur Steinsson og Guðmundur ur. þeir mjög vel í fyrri hálfleiknum. nú er röðin komin að Guðmundi,“ Torfason. -VS Þeir eru léttleikandi og mega ekki fá sagði Held um þetta. Varamenn eru Guðmundur Hreið- NM heymariausra: ísland fékk silfrið Svíar urðu Norðurlandameistarar í handknattleik í flokki heyrnar- lausra. Mótið fór nú fram í tíunda sinn en í fyrsta skipti hér á landi. Svíar unnu alla sína leiki á mótinu og fengu 6 stig. íslendingar urðu í 2. sæti, fengu 4 stig. Norðmenn uröu í 3. sæti en Danir ráku lestina. Þess má geta að Jóhann Ágústsson var kjörinn besti sóknarmaður móts- ins af þjálfurum liðanna en hann var jafnframt markahæstur, gerði 26 mörk. Úrslit Ísland-Noregur... Ísland-Svíþjóð... Ísland-Danmörk... Danmörk-Noregur Svíþjóð-Noregur... Svíþjóð-Danmörk. Lokastaðan Svíþjóð...........3 3 0 0 68-44 6 ísland............3 2 0 1 67-68 4 Noregur...........3 0 1 2 62-69 1 Danmörk...........3 0 1 2 56-72 1 ...26-25 ...14-22 ...27-21 ...21-21 ..22-16 ...24-14 Svissneska knattspyman: Mikilvægur sigur Solo- thum en Olten fékk skell - Sævar leikur með Val í sumar ef Solothum fellur Sævar Jónsson og félagar í Solo- thurn unnu mikilvægan sigur á Biel, 2-0, í svissnesku 2. deildarkeppninni á laugardaginn. Bæði þessi lið eru með 8 stig en Renens er neðst með 6 stig. Solothum mætir Renens á úti- velli í kvöld og sá leikur ræöur úrsht- um. Tapi Solothum verður hðið neðst og fellur beint í 3. deild. Með sigri bjargar það sér nær ömgglega, en jafntefli þýðir væntanlega næst- neðsta sæti og aukaleik um áfram- haldandi sæti í deildinni við næst- neðsta liðið í hinum riðhnum. „Ég er ákveðinn í aö koma heim og leika með Val í sumar ef Solo- thurn fellur, ég hef ekki áhuga á að leika í 3. deild. Ef leikurinn tapast verð ég löglegur þegar Valur mætir ÍBK í 7. umferð, en ef við föllum eftir aukaleik get ég ekki byrjað fyrr en gegn KA í 9. umferð. Takist okkur að halda sætinu er ég hins vegar ákveðinn í að leika hér áfram, svo framarlega sem stjórn félagsins stendur við loforð sitt um að styrkja höið með 3-4 nýjum leikmönnum," sagði Sævar í samtali við DV í gær. Olten, hð Omars Torfasonar, fékk ljótan skell á laugardaginn, 5-0 gegn Winterthur 1 hinum riðli 2. deildar- innar. Staðan í fallkeppninni er þannig að Montreaux er með 9 stig, Baden og Olten 8 og Vevey 7 stig. Olten mætir Baden á útivelh í kvöld og verður að sigra til að bjarga sér úr fallhættu. Jafntefli eða tap þýðir annað af tveimur neðstu sætunum - þ.e.a.s. beint fall eða aukaleikur. -VS ---------------------1 Knattspyma: Grétar í aðgerð Grétar Steindórsson, efni- legur knattspymumaöur úr Breiðabhki, slasaðist iha í 2. deildarleik gegn FH sl. fimmtudagskvöld. Grétar var borinn í-ænuhtih af vehi og fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í skallaeinvígi við FH-ing, sem skahaði í höfuð Grétars í staö knattarins. Grétar er kiimbeinsbrothm og augnbotn á öðru auganu skaddaðist, en læknar segja aö sjónin eigi ekki aö vera í hættu. Hins vegar er Ijóst að Grétar leikur ekki á ný með Kópavogshðinu fyrr en eftir talsverðan tima. Haim þarf að gangast undir aögerð á kinnbeininu nú í vikunni. -VS Þessar kempur, Maradona, Pele og Platini, mættust i gærkvöldi i upphafi leiks sem komið var á að frumkvæði þess síðasttalda. Mark- mið Platinis með leiknum var að safna fé til styrktar sjóöi sem vinn- ur gegn útbreiðslu fikniefna á jarð- arkringlunnl. í sjálfum leiknum glímdi úrvalslið franskra knattspyrnumanna, með Platini í fylkingarbrjósti, við heims- liðið en þar sneri Maradona stjórnvelinum. Á hans skútu voru leikmenn eins og Hugo Sanchez, Zbigniew Boniek, Paulo Putre og Lothar Mattháus. 40 þúsund manns sáu prýðilegan leik þar sem fiðin skiptust á að sækja. Leiknum lyktaði 2-2 og gerðu Bruno Bellini og Jean- Pigree Papin mörk Fransmanna en Lothar Mattháus og Paulo Futre mörk heimsliðsins - gestanna. Leikurinn fór fram i Nancy í Frakk- landi. JÖG/Simamynd Reuter Goðsagnimar mætast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.