Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 5
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988. 5 dv Vidtalið .. rií.~...* Er ákaflega mikil blómakona Nafn: Rut Magnússon Aldur: 52 Staða: framkvæmdastjóri Listahátiðar Rut Magnússon, fram- kvæmdastjóri Listahátíðar, er bresk aö uppruna, fædd í Norö- vestur-Englandi 31. júlí 1935. Hún dvaldist í London við nám og störf í 12 ár en fluttist til íslands í ágúst 1966. Þremnr árum áöur giftist hún Jósef Magnússyni, flautuleikara hjá Sinfónfuhljóm- sveit íslands. Þau eiga tvo syni, Magnús, 21 árs, og Asgrím Ara, 18 ára. Rut tók við Listahátiö í byrjun árs 1987. Hún sá um kvikmynda- hátiöina í september í fyrra og nú um Listahátíð. Hún hefur af og til starfað að undirbúningi hátíöarinnar áöur. Bresk söngkona Rut er menntuö söngkona og lærði hún söng í Guild Hall í Lon- don. Þegar hún fluttist til íslands byrjaði hún að kenna söng, fyrst heima hjá sér en síðar hjá Söng- skólanum í Reykjavik og Tónlist- arskólanum í Reykjavík. Hún kennir enn söng viö Tónlistar- skólann. Rut Magnússon er eigandi fyr- irtækis, sem ber nafiúð Tónverk, ásamt Kristínu Sveinbjamar- dóttur. Fyrirtækið starfar að skipulagningar- og kynningar- málum á íslenskri tónlist en á því hefur Rut mikinn áhuga. Þær Kristín hafa starfað með samtök- um um byggingu tónlistarhúss frá upphafi og Rut hefur verið framkvæmdastjóri Tónlistarfé- lagins síðan 1980. Mikll handavlnnukona „Ég er ákaflega mikil blóma- kona og rækta blóm bæði í garð- inum minum og inni í stofu. Mér fmnst líka mjög gaman að búa eitthvaö til og var ég mikið að prjóna, sauma og hekla hér áður ftrr. Ég er líka mikil handa- vinnukona en nú er orðiö svo mikið aö gera hjá manni aö það gefst lítiU timi til handavinnu.“ Árlega í silungsveiði Hvert sumar fer Rut í silung- sveiði á Amarvatnsheiði með hóp fólks. „Við fórum á hveiju ári og emm í tjöldum. Mér flnnst ægi- lega gaman aö ferðast en ég hef þó ekki fariö nógu mikið um landið og þekki sáralítiö ótroðnar slóðir. Ég veit ekkert betra en aö setja tjald út í bíl og keyra eitt- hvaö út í bláinn. Ég ferðast ekki mikiö til út- landa en fer auðvitað helst til Bretlands þvi þar á ég móöur enn á lífi. En mamma kemur einnig mikið til mín, maöur tímir varla að missa af sumrinu hér heima. í sumar ætla ég þó að fara til ítal- iu. Fyrst til Rómar en síöan upp til fialla í sumarbústað.“ -JBj Fréttir Hitaveita Suðumesja: Leggur rafstreng í kringum íbúðarhúsnæði Vamarliðsins Hitaveita Suðumesja hefur hafiö framkvæmdir á lagningu rafstrengs í jörðu norðan við hitaveitutankana hjá Keflavíkurflugvelli. Ástæðan fyr- ir þessum framkvæmdum er að Vamarhðiö á Keflavíkurflugvelli hefur ráðið íslenska aðalverktaka til að reisa íbúðarhúsnæði á þessum staö. Þvert yfir svæöiö, í lofti, hggur rafstrengur Hitaveitu Suðumesja, mihi KeflavíkurflugvöUs og Grinda- víkur. Vamarhðiö óskaöi þess aö strengurinn yröi lagöur í jöröu, a.m.k. út fyrir völhnn til þess aö framkvæmdir vegna byggingar íbúö- arhúsnæðisins gætu haldið áfram. Línan verður lögð í kringum og út fyrir íbúöarsvæðið. Framkvæmdir hitaveitunnar hóf- ust fyrir hálfum mánuði og er gert ráö fyrir að þeim ljúki fljótlega. ís- lenskir aðalverktakar hófu fram- kvæmdir við íbúðarhúsnæðið fyrir Hitaveita Suðurnesja vinnur að lagningu rafstrengs í jörðu norðan við hitaveitutankana hjá Keflavikurflugvelli. DV-mynd Ægir Már áramót en reiknað er meö að verkiö magns tfl Varnarliðsins að ræða en urnesja fer helmingur alls rafmagns taki þijú ár. salan er um 10 megavött. Að sögn sem Suðumesjamenn nota til Varn- Ekki er um aukningu á sölu raf- Jóhanns Líndals hjá Hitaveitu Suö- arUösins. -StB 1 Vegna eigendaskipta og breyttrar sölustefnu verður rýmingarsala á ýmsum vörum hjá okkur í nokkra daga Við erum aðeins að skapa rými fyrir nýjar vörulínur! Notið tækifæri sem ekki gefst aftur og gerið hagkvæm kaup Á rýmingarsölunni bjóðum við m.a.: Dæmi um verð: Afsláttur Áður: Nú: 1. -Heilartepparúllur 20% Ballet 139.500 111.600 2. -Teppabúta og afganga 30-50% ýmsir 5.000 2.500 3. -Motturogstökteppi 20% L 1,70X2,40 36.025 28.820 4. -Fyrsta flokks gólfdúka 25% Rikettfm. 595 446 5. —ítölsk leðursófasett 20% Altana 121.000 96.800 6. -Sófaborð 30% Turin 15.250 12.200 7. -Borðlampa 20% Lampi 6.450 5.160 8. -Amerísk málverk 30% stærsta gerð 21.900 17.520 Góðir greiðsluskilmálar - Eurokredit - Visa-raðgreiðslur. TEPPABÚÐIN hf. SUÐURLANDSBRAUT 26, s. 681950-84850. I ’crit) vclkomin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.