Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988. Fréttir að til lokunaraðgerða „Það stendur í samþykkt bæjar- bæjarsjóð fyxir 1. júní. Ef þaö yrði in, sem Helgi byggði hótelið og að- eftir að reynast okkur mikils virði stjórnar að Helgi Þór verði að ekki gert yrði gripiö til lokunarað- stöðuna á, hafði verið móar frá því á margan hátt," sagöi Hafsteinn greiða þaö sem fallið er eða koma gerða. að IngóJfur Amarson reið hér hjá Kristinsson, forseti bæjarstjórnar. og semja um greiðslur og greiöa inn „Það var mikið happaspor fyrir forðum daga. Helgi sá um allar Hafsteinn sagöi að Hvergerðing- á skuldimar. Það verður unniö í Hveragerði að Helgi Þór Jónsson framkvæmdir, veg að hótelinu, ar ættu nóg af heitu vatni, mun þessum málum um helgina og ég byggði þetta glæsilega hótel hér. plön og fleira. Bæjarfélagið kom meira en þeir hefðu not fyrir. Það er allt aö því sannfaarður um aö Hveragerði hefur ekki þurft að þar hvergi nærri. munaði því lítiö um aö skrúfa frá samkomulagtakistogekkikomitil leggja til neina fjármuni í þessa Selfyssingar byggðu hótel á tólf krana aö Hótel Örk. „Það hefur þess aö við iokum fyrir orkuna," byggingu. Þó hafa vanskil á raf- áram. Helgi Þór byggði sitt á níu farið verst með Helga Þór, þennan sagðiHafsteinnKristinsson,forseti magni komið sér illa fyrir okkur. mánuöum. Selfyssingar hafa greitt mikla og dugiega framkvæmda- bæjarstjómar Hveragerðis. Við þurfum að greiða Landsvirkj- sitt hótel úr bæjarsjóði. Hér höfum mann, að hann hefur lán til alltof Bæjarstjóm samþykkti á fundi í im 50% af rafinagninu og þaö höf- við sama og engu kostaö til. Hver- skamms tíma. Hann þyrfti aö hafa fyrri viku aö Helgi Þór Jónsson um viö fjármagnað úr bæjarsjóði. gerðingar verða að meta það sem þessi lán til 30 eöa 40 ára svo að yrði aö ganga frá orkuskuldum viö Annaö höfum við ekki greitt. Lóð- Helgi Þór hefur gert. Hótel Örk á vel færi. -sme Pólarprjón fær 11 milljónir Dómur hefur verið kveðinn upp í Los Angeles vegna innheimtukröfu þrotabús Pólarprjóns hf. á Blönduósi gegn hjónunum Doriet og Árna Eg- ilssyni og fyrirtæki þeirra, Icelander Inc. Innheimtukrafa Pólarprjóns var viðurkennd að fullu auk vaxta. Dóm- urinn er endanlegur og ekki er hægt að áfrýja. Líklegt er að gengið verði eftir eignum þeirra hjóna til að inn- heimta kröfuna. Krafan, sem þama innheimtist, er upp á 200.000 dollara og þá verður líklega viðurkennd vaxtakrafa upp á 50.000 dollara til viðbótar. Þama koma því tæpar 11 milljónir kr. í þrotabúið. „Það er nú ekki búið að borga þetta og miðað við að þaö tók hátt í fjögur ár að fá dæmt í einfóldu innheimtumáli þá má búast viö að nokkurn tíma taki að fá þessa pen- inga greidda," sagði Sigurmar Al- bertsson, bústjóri þrotabús Pólar- pijóns. í búið hafa borist kröfur upp á hátt í 40 milljónir kr. og þar af for- gangskröfur upp á 6 milljónir. -SMJ Deilt um ræktunaraðferðir á Svaðastaðakyninu: Skýlaust brot á reglugerð - segja hrossaræktarmenn Skarpar deilur era meðal hrossa- ræktarmanna vegna ræktunarað- ferða á Svaðastaðakyninu. Ræktunin fer fram á Hólum í Hjaltadal. í búíjár- lögum frá 1971 er reglugerð um hrossaræktarbú að Hólum. Þar á aö rækta Svaðastaðakyn eða austan- vatnshross og deila menn um að- ferðir. Þeir hrossaræktarmenn sem DV ræddi viö vora ósáttir vegna þess að fengnir hafa verið stóðhestar af öðrum stofnum. Þeir sem því hafa stjómað era í þeirri trú að það flýti fyrir ræktun- inni. Aðrir eru á öndverðum meiði og segja að það muni slíta stofninn og skaða verulega. „Þetta er skýlaust reglugerðarbrot og. spillir tvímæla- laust stofnræktinni og getur jafnvel eyðilagt hana,“ sagði hrossaræktar- maður sem vel þekkir til. Allir voru sammála um að auðvelt væri að deila um þessi atriði. „Það hefur aðeins tíðkast í seinni tíð aö stóðhestar af öðrum stofnum væra fengnir til. Það þekktist ekki í skóla- stjóratíð Haralds Ámasonar. Þetta þekktist ekki fyrr en Jón Bjamason tók við skólastjórn að Hólum," sagöi kunnur hestamaður. „Viö erum með ákveðnar hryssur í ræktuninni. Ramminn setur okkur þröngar skörður á stóðhestum. Þau afkvæmi, sem ekki fá samþykki, eru notuö í annað. Menn sjá ofsjónir ef við notum aðra stóðhesta en af Svaðastaðakyninu,“ sagöi Jón Bjarnason, skólastjóri á Hólum í Hjaltadal. -sme Víglundur Þorsteinsson: „Látið vera að taka lán í dag“ „Það eru samdráttartímar fram- um íslenska bankakerfið að það undan, raunvextir era þaö háir í viröist þungt og dýrt í rekstri og landinu að þaö er beinlínis stór- þarfhast mikils vaxtamunar inn- hættulegt að taka lán til eyðslu eöa og útlána til að standa undir kostn- óvaranlegra fjárfestinga. Þaö er í aöi.“ raun hættulegt aö taka lán með Um launamálin sagði Víglundur 9-11 prósent raunvöxtum til hvaða aö launalækkun heföi veriö fiarsæl- framkvæmdasemer.Látiðeinfald- asta lausn kjarasamningaviö- lega vera að taka lán í dag.“ ræöna vetrarins. Laun hér á landi Vaxtaþróun, þróun launamála og væra há ogeyðslusemin, fjármögn- hækkun raungengis vora aðalum- uð meö dýrum lánum, mikil. ræðuefni Víglundar Þorsteinsson- Loks sagöi hann að gengisfelling- ar f ræðu hans á framhalds-árs- ar undanfarið leiddu aöeins til um þingi Félags íslenskra iönrekenda 5 prósent raungengislækkunar er haldið var á Hótel Sögu í gær. þegar upp væri staöið í árslok. Sagði hann aö frá sjónarhóli út- Raungengið hlyti að lækka meira á flytjenda væru raunvextir ýmist árinu. sambærilegir viö umheiminn eða Þorsteinn Pálsson forsætisráð- sjö sinnum hærri miðað við 1987. herra tók einnig til mála og varaði Þrátt fyrir þaö hefði ekki dregið viö þeim hugsunarhætti að halda úreförspumeftirlánumílandinu. aö gengislækkanir eða pakka- Hlyti lánaeftirspum að lækka þar lausnir í si og æ leystu einhvera sem raunvextir væru jákvæðir og vanda. Síbylja um gengislækkun þjóðin á leið inn í samdráttartíma- hefði meðal annars spiUt fyrir bil eftir tveggja ára góðæri, kjarasamningaviðræöum vetrar- „Alraennt veröur þaö að segjast ins. -hlh Björk Guðmundsdóttir, söngkona Sykurmolanna, ásamt Sindra syni sínum við komuna til landsins í nótt. Sá stutti fór með móður sinni utan og er að vonum þreyttur eftir langa ferð. DV-mynd GVA Sykurmolamir komnir til landsins: Súrrealísk mistök - segir Einar Öm, einn forsprakki Molanna „Þetta var ekki okkur að kenna. Þetta voru súrrealísk mistök," sagði Einar Örn, einn meðhma Sykurmol- anna, en hljómsveitin kom til lands- ins í nótt. Til stóð að hJjómsveitin héldi í tónleikaferðalag til Bandaríkj- anna en vegna tafar á atvinnuleyfi seinkar þeirri fór. Að sögn Braga Ólafssonar, bassaleikara Molanna, er búið að ganga frá því máli núna. Sykurmolamir muriu því halda vest- ur um haf í sumar. Sykurmolamir fara tvívegis til Bandaríkjanna í sumar. „Við mun- um fara 6. júní í fimm daga tónleika- ferð til Bandaríkjanna," sagði Bragi í samtali við DV í gær. „Viö höldum tvenna tónleika, í Boston og New York, í boði útgáfufyrirtækisins Electra. Seinni tónleikaferðin verður farin í júh og þá er ráðgert að halda mhh 15 og 20 tónleika.” Sykurmolunum var mjög vel tekið í Bretlandi og héldu níu tónleika þar. Þeir virðast einnig hafa fest sig í sessi í Bandaríkjunum því að upp- selt var á aha tónleika þeirra þar. Björk Guðmundsdóttir, söngkona Sykurmolanna, mun að öllum líkind- um gefa út plötu með írsku söng- konunni Sinead O’Connor. Sam- vinna þeirra kom til tals í Bretlands- reisu þeirra Mola en dagsetning er ekki ákveðin. Einnig kom til tals að Sykurmolarnir færa í heimsreisu með hljómsveitinni Pubhc Image. „Það er gott að koma heim,“ sagði Einar Örn í samtali við DV í gær. „Þetta er búið að vera langt ferðalag og slíkt tekur á. Ég, Björk og Þór erum búin að vera í burtu í mánuð og við eram glöö og ánægð yfir að vera komin heim. Þaö er æghega erfitt aö skrifa 20 eiginhandaráritan- ir á kvöldi, svo að ekki sé talað um 30 eöa 40. Við ætlum að slappa og æfa á meðan við erum heima.“ „Við eigum heima á íslandi og hér vhjum viö finna okkar frið. ísland er og verður okkar griðland um ald- ur og æfi. Þrátt fyrir aha þessa svo- kölluðu „velgengni" komum við aht- af heim aftur.“ -StB Þjóðin þekkir minn málflutning - segir Vigdís Finnbogadóttir Engin hætta á áð norsku þómngamir berist til Islands „Þjóöin þekkir málflutning minn eftir átta ára starf og ég sé ekki að ég hafi miklu við hann að bæta á opinberam kosningafundum," sagði Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, í samtah við DV þegar hún var spurð hvort hún myndi leggja út í formlega kosningabaráttu á næst- unni. Samkvæmt heimhdum DV hafa stuðningsmenn Vigdísar hist mikið undanfama daga. Þeir munu styðja viö bakið á forsetanum fyrir kosningamar og kynna framboð - hennar. -JBj Þörungablómi á borð við þann sem nú gerir mikinn usla viö vestur- strönd Noregs er þekktur hér á landi. Það hefur þó verið haft efitir haffræð- ingum að engin hætta sé á að þörung- amir berist frá Noregi þar sem eng- inn hafstraumur hggi beint frá Nor- egi th íslands. Gunnar Steinn Jónsson, vatnalíf- fræðingur hjá Hollustuvemd ríkis- ins, sagði í samtali við DV að dæmi væru þekkt um blóma hér á landi, bæði í gömlum heimildum og síðar en síðast heföi slíkt gerst í Hvalfirði í fyrrasumar þegar fiskur í eldisstöð drapst. „Þörungablómi skapast viö mjög sérstakar aðstæður og er ávaht mjög staðbundinn. En þetta er míög eðlhegt náttúrufyrirbrigði. Þegar komið er út fyrir ákveðið svæðið hverfa lífsskilyrði þörunganna og þá deyja þeir af sjálfu sér. Mér vitanlega hefur þaö aldrei gerst hér á landi að hann dreifist um jafnstórt svæði og um er að ræða í Noregi. Menn tengja þetta næringarauðgun í Eystrasalti og Kattegat.” -JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.