Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
Viðskipti
Hinn nýi forstjóri ísals
er dyggur umhverfissinni
Doktor Christian Roth, sá er tekur
við sem forstjóri ísals seinna í sum-
ar, er mikill fuglaskoðari og náttúru-
unnandi. Hann er dyggur umhverfis-
sinni. Það lætur hann óspart í ljós í
umræðum manna á milli. í stól for-
stjóra álversins í Straumsvík, fyrir-
tækis í iðnaði sem löngum hefur haft
mengunarstimpil á sér, er því aö setj-
ast umhverfisverndarsinni.
„Christian Roth er farsæll
stjórnandi“
„Ég þekki Christian Roth mjög vel.
Hann er fær maður og farsæll stjóm-
andi, eðlisfræðingur að mennt,“ seg-
ir Einar Guðmundsson, tæknilegur
framkvæmdastjóri ísals.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 18-24 Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsogn 20-25 Ab
6mán. uppsögn 22-27 Ab
12 mán. uppsögn 25-29 Ab
18mán. uppsögn 36 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-13 Ib
Sértékkareikningar 12-25 Ab
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 4 Allir
Innlánmeðsérkjörum 20-36 Lb.Bb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6-6.50 Vb.Ab,- Lb.Úb
Sterlingspund 6,75-8 Vb.Ab
Vestur-þýsk mork 2.25-3 Ab
Danskar krónur 8-8,50 Allir nema Sbog Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 31-37 Sb
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 32-38 • Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgenqi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 34-39 Sb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9,5 Allir
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 31-37,50 Sb
SDR 7,75-8,50 Lb.Úb,- Sp
Bandaríkjadalir 9,00-9,75 Úb.Sp
Sterlingspund 9,75-10,50 Lb.Bb,-
Sb.Sp
Vestur-þýsk mörk 5,25-6,00 Úb.Sp
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 44,4 3.7 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. júní 88 32
Verðtr. júní 88 9,5
ViSITÖLUR
Lánskjaravisitala júni 2051 stig
Byggingavisitalajúni 357,5 stig
Byggingavísitala júni 111,9 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi 6% 1 . april.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,15804
Einingabréf 1 2,888
Einingabréf 2 1,669
Einingabréf 3 1,851
Fjölþjóðabréf . 1,268
Gengisbréf 1,340
Kjarabréf 2,893
Lífeyrisbréf 1.452
Markbréf 1,507
Sjóðsbréf 1 1,405
Sjóðsbréf 2 1,252
Tekjubréf 1,428
Rekstrarbréf 1,1465
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 234 kr.
Flugleiðir 212 kr.
Hampiðjan 112 kr.
Iðnaðarbankinn 148 kr.
Skagstrendingur hf. 220 kr.
Verslunarbankinn 114 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 121 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nðnari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast f DV á fimmtudögum.
Einar hefur unnið bæði með
Christian Roth í Straumsvík og
Þýskalandi, fyrst þegar Christian
Roth var tæknilegur framkvæmda-
stjóri í Straumsvík á árunum 1977 til
1979 og síðar í álverinu í Essen í
Þýskalandi á árunum 1985 til 1987.
Þar var Roth forstjóri og Einar deild-
arstjóri framleiðsludeildar. Einar
kom til íslands síðastliðið haust sem
tæknilegur framkvæmdastjóri ísals.
Nú er Roth að koma sem forstjóri.
„Klifraði upp stigann í Sing-
en“
Roth er doktor í eðlisfræði frá há-
skólanum í Múnchen. Hann hóf störf
hjá úrvinnslufyrirtæki Alusuisse í
bænum Singen í Suður-Þýskalandi
árið 1967. „Þar klifraöi hann upp stig-
ann,“ segir Einar. „En fyrsta meiri
háttar stjórnunarstaða hans hjá
Alusuisse var þegar hann gegndi
stöðu tæknilegs framkvæmdastjóra
ísals á árunum 1977 til 1979.“
Að sögn Einars hélt Roth til álvers-
ins í Essen í Þýskalandi að lokinni
dvölinni hér. Þar var hann tæknileg-
Þjóðverjinn Christan Roth, hinn nýi
forstjóri ísais, er fimmtugur. Hann
er Bæjari og doktor í eðlisfræði. Til
Straumsvíkur kemur hann frá Essen
en þar hefur hann verið forstjóri síð-
ustu sex árin.
ur framkvæmdastjóri til að byrja
með en árið 1982 var hann gerður að
forstjóra.
„Roth og konu hans, Dagmar,
leið vel á lslandi“
„Roth og konu hans, Dagmar, leið
ákaflega vel á íslandi og hafa alið þá
von í brjósti í mörg ár að koma aftur
til íslands. Og hann hefur margoft
látið þá ósk sína uppi.“
Einar segir að Roth sé gífuriegur
náttúruunnandi og mikill fuglaskoð-
ari. „Hann er eindreginn umhverfis-
sinni. Ég veit að áhugi Roth á íslandi
er ekki síst að þakka náttúru lands-
ins.“
Lætur verkin tala sem um-
hverfissinni
Christian Roth lætur verkin tala
sem umhverfissinni. Hann hefur
breytt landsvæðinu í kringum verk-
smiðjuna í Essen í náttúrlegt um-
hverfi. Svæöið var áður dæmigert
iönaöarsvæði og þar gætti mengunar
á árum áður. Nú er svæðið friðað.
Dýralíf þess hefur tekið svo miklum
stakkaskiptum að náttúrufræðideild
háskólans i Bochum er farin að rann-
saka þaö. Sérstaka eftirtekt vekur að
fiðrildi, sem menn héldu að væru
útdauð á svæðinu, hafa sest þarna
Sambandið
stefnuna á
Samband íslenskra samvinnufé-
laga hefur ákveöiö að kaupa IBM-
tölvur fyrir nokkrar af stærstu
deildum sínum á næstunni. Nokk-
ur undirbúningur hefur veriö lagð-
ur í endurskoðun tölvumála Sam-
bandsins að undanfornu.
Ráögjafar bandaríska fyrirtækis-
ins Lavanthol & Horwath aðstoð-
uðu starfsmenn Sambandsins í
fyrra við að gera ítarlega uttekt á
tölvumálum fyrirtækisins. Útkom-
an varð sú að ákveöiö var að hætta
við að nota eina tölvu fyrir allar
vinnslur hinna ýmsu deilda og taka
þess í stað í notkun afkastamiklar
tölvur fyrir hvetja deild.
Eftir miklar bollaleggingar hefur
veriö ákveðið að ganga til samn-
inga við Informatikk frá Noregi um
kaup á hugbúnaði á IBM-tölvu fyr-
Siguijón J. Sigurösson, DV, fsafiröi:
Starfsmenn rafeindafyrirtækisins
Pólstækni á ísafirði sendu á dögun-
um frá sér merkistæki sem þeir kalla
hinu ágæta nafni freðfiskflakaflokk-
ara. Þetta tæki flokkar fiskflök eftir
að aftur. Þá hefur Roth harðbannað
skotveiðimönnum að skjóta tófur í
hólma sem er á landsvæði verksmiðj-
unnar.
Að sögn Einars talaði Roth mest
ensku við starfsmenn álversins í
Straumsvík þegar hann bjó á íslandi
síðast. „En ég veit að hann getur
brugðið fyrir sig íslensku og gert sig
vel skiljanlegan."
Roth er Bæjari
Christian Roth er fæddur árið 1938
skammt frá Munchen. Hann er því
Bæjari. Hann á þrjá syni. Kona Roth,
Dagmar, er þýsk en af dönskum ætt-
um í fóðurætt. Faðir hennar dvaldi
um tíma á íslandi og hafði mikinn
áhuga á landinu.
Kominn af lögfræðingum
Roth er kominn af lögfræðingum.
Faðir Roth var lögfræðingur, bróðir
hans var lögfræðingur, afi hans var
lögfræðingur og enn fleiri lögfræð-
ingar eru í ættinni. En Christian
Roth breytti hressilega út af venj-
unni og valdi eðlisfræði. -JGH
hefur sett
IBM-tölvur
ir verslunardeild, viö SSA frá
Bandaríkjunum um kaup á hug-
búnaði á IBM-tölvu fyrir sjávaraf-
urðadeild og búvörudeild og viö
Knudsen & Johnsen frá Ðanmörku
um kaup á hugbúnaði á IBM-tölvu
fyrir skipadeild.
Ennfremur var ákveðiö að semja
viö IBM á íslandi um kaup á nýrri
gerð af tölvum sem koma eiga í
stað EBM S/38 tölvunnar. Áður var
búið að semja viö DBSI frá Banda-
ríkjunum um kaup á hugbúnaði
fyrir skinnaiönaðinn og Krisfján
Skagfjörð um kaup á DEC Vax 3600
tölvu fyrir skinnaiðnaðinn.
Ákveðið verður síðar um kaup
fyrir búnaðardeildina. Skinnaiðn-
aðardeildin notar hugbúnað og
tölvu með Álafossi hf. - JGH
stærð þeirra.
Tækið, sem afhent var á dögunum,
fór til Granda hf. í Reykjavík. Áður
hafa sams konar tæki, aðeins minni,
verið sett upp í Hraðfrystihúsinu
Norðurtanga hf. á ísafirði og hjá
Frosta hf. í Súðavík. -JGH
Útflutningur hvalaafurða í samanburði
við heildarútflutning sjávarafurða
MILLJARÐAR
50
40
30
20
10
0
■ Útf I utn i ngur hvalaf uröa
□ Heildarútflutningursjávarafurða
1984
1985
1986
1987
Arið 1984 var útflutningur hvaiafurða um 380 milljónir króna af um 16,5
milljarða heildarútflutningsframleiðslu sjávarafurða. í fyrra var útflutn-
ingur hvalafurða 196 milljónir af 40,3 milljarða heildarútflutningsfram-
leiðslu sjávarafurða.
Hvalafurðir sáralítill
hluti af heildarútflutn-
ingi sjávarafurða
Hvalafuröir eru sáralítill hluti
af heildarútílutningsframleiðslu
sjávarafurða íslendinga. Árið 1980
var þetta hlutfall 1,4 prósent og
árið 1987 var það 0,5 prósent sam-
kvæmt heimildum Þjóðhagsstofn-
unar.
Það vinnuafl sem tengist hval-
veiðum og hvalvinnslu er lágt. Áriö
1980 voru 86 ársverk í hvalveiðum
og hvalvinnslu eða um 0,08 prósent
af heildarvinnuafli og árið 1987
voru ársverkin 75 af rúmlega 124
þúsunda ársverka heildarvinnu-
afli, eða 0,06 prósent af heildar-
vinnuaflinu.
Á síðasta ári var útflutningur
hvalafurða um 196 milljónir króna
á meðan heildarútflutningsfram-
leiðslan var rúmir 40,3 milljarðar
króna. Árið 1983 nam útflutningur
hvalafurða 314 milljónum króna af
rúmlega 12,5 milljaröa heildarút-
flutningsframleiðslu sjávarafurða.
Þetta er hlutfall upp á 2,5 prósent
og hefur aldrei verið hærra á síð-
ustu árum. -JGH
Það þurfti snör handtök við að koma flakaflokkaranum í gám til Reykjavíkur.
DV-mynd Sigurjón
ísfirskt hugvit til Reykjavíkur