Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Side 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
UÚönd
Edvin Meese fylgist með yfirheyrslum yfir einu vitnanna í rannsókn á mál-
efnum varnarmálaráðuneytisins.
Simamynd Reuter
Háttsettir embætt-
ismenn látnir víkja
Tveir háttsettir embættismenn í
bandaríska vamarmálaráðuneytinu
hafa verið látnir víkja úr störfum
sínum og þeim fengin önnur sttörf
til bráðabirgða meðan á rannsókn á
ætlaðri spilbngu innan varnarmála-
kerfisins stendur.
Embættismenn þessir eru James
Gaines, aðstoðarritari í flotadeild
varnarmálaráöuneytisins, og Vic-
tgor Cohen, yfirmaður einnar af inn-
kaupadeildum flughersin's. Lög-
gæslumenn hafa þegar framkvæmt
húsleit á skrifstofum beggja mann-
anna og innsigluðu þær í síðustu
viku, að sögn annarra embættis-
mamia í gær.
Einn talsmanna bandaríska vam-
armálaráðuneytisins tók skýrt fram
í gærkvöld að þeir Cohen og Gaines
hefðu ekki verið reknir úr starfi
heldur heföu þeim verið fengin önn-
ur verkefni um stundarsakir. Hann
neitaði hins vegar að skýra frá því
hver þau verkefni væru.
Bandaríska dómsmálaráðuneytið
hefur nú til rannóknar hvort John
Lehman, fyrmm ráðherra flotamála,
hafi staðið í vegi fyrir réttvísinni með
því að vara fyrrum aðstoðarmann
sinn, Melvyn Paisley, við því að mál-
efni hans væru í athugun hjá yfir-
völdum.
Rannsókn þessi hefur staöið í tvö
ár og er einhver umfangsmesta rann-
sókn á spillingu í varnarmálakerfi
Bandaríkjanna sem efnt hefur verið
til.
Aö sögn embættismanna í dóms-
málakerfinu nær rannsókn þessi til
nokkurra af stærstu verktökum í
vamarmálum Bandaríkjanna, sem
og til ráðgjafa varnarmálaráðuneyt-
isins og háttsettra embættismanna,
jafnvel þingmanna.
Sögðu embættismenn þessir í gær
að hugsanlega yrðu höfðuð mál á
hendur tveggja þingmanna sem þeir
neituðu að tilnefna.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurbrún 34, þingl. eig. Hjörtur Ö.
Hjartarson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Alftaland 7, þingl. eig. Einar Guð-
brandsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bauganes 4, efri hæð, talinn eig. Skúli
Sigurðsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Beykihlíð 1, þingl. eig. Ása Ásgríms-
dóttir, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Blöndubakki 8,2. hæð t.h„ þingl. eig.
Hörður Ómar Guðjónsson, fimmtud.
23. júní ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Blöndubakki 16,3. hæð t.v., þmgl. eig.
Guðmundur M. Bjömsson, fimmtud.
23- júní ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bragagata 14, hluti, talinn eig. Dögun
sf„ fimmtud. 23. júní ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Breiðagerði 19, þingl. eig. Egill
Óskarsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Brekkubær 38, þingl. eig. Guðný Júl-
íusdóttir, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 1, risíbúð, þingl.
eig. Elfa Bjömsdóttir, fimmtud. 23.
júní ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru tollstjórinn í Reykiavík, Veðdeild
Landsbanka íslands,_Ólafur Gústafe-
son hrl. og Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Bröndukvísl 8, þingl. eig. Hrafn Ein-
arsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Búland 10, þingl. eig. Óðinn Geirsson,
fimmtud. 23. júní ’88 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Dalsel 6, jarðhæð, 004)2, þingl. eig.
Amdís Theodórs, fimmtud. 23. júní ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Dalsel 12,4. hæð t.v„ þingl. eig. Frið-
geir Jónsson og Biyndís Halldórsd.,
fimmtud. 23. júní ’88 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og ólafiir Áxelsson hrl.
Efstaland 2, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Ólafur Haraldsson, fimmtud. 23. júní
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eldshöfði 14, talinn eig. Hífir hfi,
fimmtud. 23. júní ’88 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Eyjabakki 4, 1. hæð t.h„ þingl. eig.
Jóna Ósk Pétursdóttir, fimmtud. 23.
júní ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eyjabakki 18, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Gunnar Gunnarsson, fimmtud. 23.
júní ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eyjabakki 28, 1. hæð austur, þingl.
eig. Valdimar Karl Guðmundsson,
fimmtud. 23. júní ’88 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal
Sigurðsson, fimmtud. 23. júní ’88 ld.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fálkagata 11, íb. 034)2, þingl. eig.
Kristinn Bjamason, fimmtud. 23. júní
’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Fálkagata 34,2. hæð, þingl. eig. Stein-
þór Guðbjartss. og Guðlaug Guð-
mundsd., fímmtud. 23. júní ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Utvegsbanki ís-
lands hf.
Fljótasel 6, þingl. eig. Sigurður Ein-
arsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fljótasel 22, þingl. eig. Óðinn Jóns-
son, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Flúðasel 32, þingl. eig. Sólveig Þórðar-
dóttir, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Funafold 3, þingl. eig. Hans Ragnar
Þorsteinsson, fímmtud. 23. júní ’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Funafold 7, þingl. eig. Auður Jóns-
dóttir, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Valgarð Briem
hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Sigurður
G. Guðjónsson hdl. og tollstjórinn í
Reykjavík.
Funafold 55, þingl. eig. Ragnar Vignir
Guðmundsson, fimmtud. 23. júní ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og tollstjórinn í
Reykjavík.
Fýlshólar 2, þingl. eig. Agnar Ólafs-
son, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Geitland 7, þingl. eig. Þórarinn Frið-
jónsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Giljaland 7, þingl. eig. Kristbjörg
Hjaltadóttir, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Goðaland 16, þingl. eig. Sverrir M.
Sverrisson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Goðaland 19, þingl. eig. Steingrímur
Felixson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns-
son, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í
Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Grófarsel 11, þingl. eig. Ragnar Harð-
arson, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grófarsel 18, þingl. eig. John Francis
Zalewski, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Grundargerði 8, þingl. eig. Einar G.
Ásgeirss. og Sigrún Hjaltested,
fimmtud. 23. júní ’88 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grundarland 16, þingl. eig. Ami Njáls-
son, fimmtud. 23. júní ’88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð-
laugsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Gunnarsbraut 40, efri hæð, þingl. eig.
Ásbjöm E. Magnússon, fimmtud. 23.
júní ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafeson hrl„ Útvegs-
banki íslands hf. og Málfl.stofa Guðm.
Péturss. og Axels Einarss.
Gyðufell 6, íb. 034)3, þingl. eig. Jón
Gunnar Sigurjónsson, fimmtud. 23.
júní ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hagasel 7, þingl. eig. Jón R. Karlsson,
fimmtud. 23. júní ’88 kl. 15.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hagasel 17, þingl. eig. Jóhann Ingi-
bjömsson, fimmtud. 23. júní ’88 kl.
15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjávík.
Háaleitisbraut 49, jarðhæð, þingl. eig.
Baldur Bjömsson, fimmtud. 23. júní
’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og
Jón Ólafeson hrl.
Hverafold 54, þingl. eig. Ingvar Skúla-
son, miðvikud. 22. júní ’88 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hverfisgata 56, 2. 3. og 4. hæð, þingl.
eig. Regnboginn, miðvikud. 22. júní ’88
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi erlðnaðar-
banki íslands hf.
Höfðatún 2, hluti, þingl. eig. Hljóð-
virkinn sf., miðvikud. 22. júní ’88 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Melgerði 17, þingl. eig. Jón Þórarins-
son, miðvikud. 22. júní ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ármúh 1, hluti, þingl. eig. G. Þor-
steinsson og Johnsson hf„ miðvikud.
22. júní ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Borgarsjóður Reykjavíkur.
Blesugróf 38, þingl. eig. Guðbergur
Sigurpálsson, miðvikud. 22. júní ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Bústaðavegur 61, neðri hæð, talinn
eig. Kristrún Bjamadóttir, miðvikud.
22. júní ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Ingi Ingimundarson hrl.
Dúfhahólar 2, 7. hæð C, þingl. eig.
Þóra Ámad. og Jónas Guðmundsson,
miðvikud. 22. júní ’88 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Efetasund 17, hluti, þingl. eig. Ástþór
Guðmundsson, miðvikud. 22. júní ’88
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Eskihlíð 16 A, 2. hæð vinstri, þingl.
eig. Anna S. Vilhjálmsdóttir, mið-
vikud. 22. júní ’88 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fífusel 24, hluti, þingl. eig. Kristján
Auðunsson, miðvikud. 22. júní ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan íReykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands og Borgarsjóður
Reykjavíkur.
Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig.
Amar Guðmundss. og Guðmundur
Ingvarss., miðvikud. 22. júní ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kaplaskjófevegur 89, 4. hæð f.m„ tal-
inn eig. Þráinn Sverrisson, miðvikud.
22. júní ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Snorrabraut 29, 2. hæð, 024)1, þingl.
eig. Austurport hf„ miðvikud. 22. júní
’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Andri
Ámason hdl„ Eggert B. ólafeson hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Snorrabraut 35, þingl. eig. Esther
Clarkson og Stefán Clarkson, mið-
vikud. 22. júní ’88 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stórhöfði, Vogur, þingl. eig. SÁÁ,
miðvikud. 22. júní ’88 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hall-
grímsson hdl. og tolfetjórinn í Reykja-
vík.
Suðurhólar 30, íbúð merkt 024)1, þingl.
eig. Ólöf Svavarsdóttir, miðvikud. 22.
júni ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturberg 52, 2. hæð 2, þingl. eig.
Einar Pálsson, miðvikud. 22. júní ’88
kl. 13.30. Vesturberg 52, 2. hæð 2, tal.
eig. Eydís Hilmarsdóttir og Hilmar
Hilmarss., miðvikud. 22. júní ’88 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Baldur Guð-
laugsson hrl„ Borgarsjóður Reykja-
víkur, Veðdeild Landsbapka íslands
og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bakkastígur 6A, þingl. eig. Daníel
Þorsteinsson og Co hf„ fer fram á
eigninni sjálfii fimmtud. 23. júní ’88
kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Eg-
gert B. Ólafeson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík, Othar Öm Petersen hrl„
Hákon H. Kristjónsson hdl„ Sigurður
Sigurjónsson hdl„ Ólaftir Gústafeson
hrl. og Guðjón Steingrímsson hrl.
Bústaðavegur 99, neðri hæð, þingl.
eig. Ingibjörg Ingvarsdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 22. júní ’88
kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
skil sf.
Háaleitisbraut 111, 2. hæð vinstri,
þingl. eig. Ólafur Júniusson, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 22. júní ’88
kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðni
Haraldsson hdl.
Háteigsvegur 23, 2. hæð, austurendi,
þingl. eig. db. Sigurjóna Jóhannes-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikud. 22. júní ’88 kl. 18.00. Uppboðs-
beiðendur em Guðmundur Jónsson
hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sílakvísl 19, hluti, talinn eig. Kjartan
Adolfeson, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikud. 22. júní ’88 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Öldugata 47, rishæð, þmgl. eig. Sig-
urður K. Ágústsson, fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtud. 23. júní ’88 kl.
17.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Kristján Ólafe-
son hdl. og Búnaðarbanki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK