Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988. Spumingin Hver ætti að vera há- marksrefsing við ölvun- arakstri? Berglind Sigurðardóttir: Það þarf að vega og meta eftir því hve oft maður hefur verið tekinn. Auðvitað best ef það kemur við pyngjuna. Marteinn Þorvaldsson: Það ætti aö vera svipting ökuleyfis alveg. Guðbjörg Haraldsdóttir: Svipting ökuleyfis. Fangelsisdómur er jafnvel réttlátur. Sigmar Jóhannesson: Svipting öku- leyfis. Það færi svo eftir broti hversu lengi. Áslaug Sigurðardóttir: Peningasekt og alit að þriggja mánaða fangelsi við ítrekuö brot. Ludwig Siemsen: Allavega svipting ökuleyfis. Helst um nokkra mánuði. Lesendur Forsetakosningamar til góðs Jóhann Guðmundsson skrifar: Ég áttaði mig ekki alveg á því, þeg- ar tilkynnt var um að nú myndu fara fram forsetakosningar, hvort hér væri á ferðinni eitthvað sem væri óþarfi og engin ástæða til að fram- kvæma nú eða hvort þetta myndi leiða eitthvað gott af sér. Ég er nú kominn á þá skoðun að þessar kosn- ingar og umræðan um þær eigi eftir að skila töluverðum árangri og verði einungis til góðs fyrir land og lýð. Þetta segi ég vegna þess að það eru ýmis atriði í stjórnarskránni sem gegn Hannes Jónsson hringdi: Nú er það komið fram, sem einhver spáði í lesendadálkunum hjá ykkur fyrir skömmu, að það myndi koma í ljós á fundinum með EFTA ráðherr- unum í þessum mánuði að Sviar myndu enn sitja við sinn keip og koma í veg fyrir frjáls fiskviöskipti, sem bitnaði hvað haröast á okkur íslendingum. En það sem verra er og ekki var reiknað með var aö Finnar eru nú búnir að taka sömu afstöðu og Svíar - gegn hagsmunum okkar íslendinga. Og samt er enn klifað á því, að „víð- tækur skilningur" sé hjá hinum ráð- herrumnn á sjónarmiöum íslend- inga. En sá víðtæki skilningur gagn- þarf að styrkja mun betur og skýra en hingað til hefur verið gert. Það er ekki komin nema lítil heíð á for- setaembættið sem embætti og stofn- un. Eftir þessar kosningar munu menn skilja, að margt þarf að „setja fast“ og sumt að endurskoða frá grunni. Hvað með meðmælendafjölda t.d„ er hann ekki of lítill? Sumir munu segja að svo sé ekki, því öllum eigi að vera kleift að bjóða sig fram og ekki hafi allir aðstöðu til að safna mörg þúsund nöfnum til stuðnings ar okkur bara ekkert, og málið í heild getur orðið örlagaríkt fyrir okkar sem fiskveiðiþjóð. - Jafnvel þótt ráð- gjafanefnd EFTA og niðurstaða þing- mannanefndar þessara ríkja liggi fyrir um samhljóða meðmæh um frelsi í fisksölumálum gagnar það okkur ekki, þar sem Svíar og Finnar sýna andstöðu sína gagnvart okkar málstað. Málið lítur því allt mjög illa út, ekki aðeins að því er varðar fisksölu- mál okkar á Norðurlöndum eða næstu löndum, heldur alls staðar innan Evrópubandalagsins, líka í Suður-Evrópu, þar sem búið er að koma á kvóta og ákveöa tolla fyrir sér. - Aðrir munu segja að hér verði að gera bragarbót og mun fleiri stuðningsmanna eigi að krefjast til að framboð sé marktækt. Ég er nú á þeirri skoðun að það sé rétt. Talan fimm þúsund manns er t.d. ekki fjarri lagi. Þá er það „vald“ forseta sem oft er vitnað til í umræðum. En menn skulu átta sig á því, að „vald“ forseta eða „valdleysi" er sniðið beint frá stjórnkerfi Dana, þar sem er þing- bundin konungsstjóm. Hér er ekki þingbundin konungsstjórn, heldur þetta ár. Þess vegna er það líka salt- fiskurinn okkar, sem hingað til hefur þó verið ein verðmætasta fiskteg- undin, sem geldur óvildar Svíanna í okkar garð. Ef saltfiskverkun dregst mjög sam- an hér á landi er spuming hvort ekki verður enn þrengra fyrir dyrum, t.d. úti á landsbyggðinni þar sem hann er mest verkaður. - Já, við getum alveg farið að líta í kringum okkur, áöur en við ákveðum inngöngu í Evrópubandalagið með þátttöku „vinaþjóða“ okkar á Norðurlöndun- um. þingbundin „forsetastjóm", sem er nákvæmlega það sama stjórnarfar og er í Danmörku. Hér gilda ekki lög án undirskriftar forseta. Vilja menn halda því eöa ekki? Það hlýtur því að verða fyrsta verk stjómarskámefndar eftir kosningar að ljúka við endurskoðun stjórnar- skrárinnar og þá hefur eitthvað gott hlotist af þessum væntanlegu for- setakosningum. Forsetakjör: Geri grein fyrir at- kvæði mínu Konráð Friðfinnsson skrifar: Forsetakosningar fara nú senn í hönd. Sitt sýnist hverjum um ágætiö. Sú hefð hefur ekki við- gengist á íslandi að mótframboð berist fyrr en kjörinn forseti ákveöur að gefa ekM lengur kost á sér í embættiö. Öðruvísi brá sem sé við nú. - Húsmóðir frá Vestmannaeyjum hyggst hreppa hnossið og er því korain á fullan skrið i slaginn. Aö raargra dómi er framapot Sigrúnar vonlaust með öllu. Það eitt er víst að ég mun lána henni mitt atkvæði að þessu sinni, hvað sem svartsýnisrausi líður. Mér er það nefnilega enn í fersku minni, hvemig hæstvirtur forseti lýðveldisins brást við eftir síðstu alþingiskosningar, er . flokkamir reyndu með sér í stjórnarmyndunarviðræðum fyrir réttu ári síðan. Hvernig hann hampaði þeirri þrenningu, er nú situr við stjómvöhnn, var að mínu mati óeðlilegt. - Ég geri ráð fyrir að margir minnist þessa og viti hvaö ég er að fara. Forseti sá, er núna situr, ber þvi, að minnsta kosti að hluta til, ábyrgð á þeim þrengingum sem yfir þjóðina hafa duniö, allar göt- ur síöan núverandi ríkisstjórn tók viö völdum og hóf aö leggja á ótímabæra skatta til viöbótar þeim er fyrir voru. Mér þykir leitt að þurfa að segja slíkt, en því miður get ég með engu móti orðaö hug minn á ann- an veg. - Þetta er ástæða þess, að ég greiöi Sigrúnu Þorsteins- dóttur atkvæði mitt og hef þar með gert grein fyrir atkvæði mínu, eins og sagt er á Alþingi. T T JUIB Íl riringio í síma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið. Ef saltfiskverkun dregst saman að ráði getur orðið þrengra fyrir dyrum - og þá ekki bara á landsbyggðinni. „Fisksölufrelsið“ hjá EFTA: Finnar fylgja Svíum íslendingum Hvalveiðar og almenningsálit Heimir Salt skrifar: Ég er hálf-íslenskur, hef búið á ís- landi og á marga ættingja og vini þar. Ég hef því alltaf stutt málstað Islands í þorskastríðum og skyldum málum. Ég hef alltaf verið hrifinn af því hvemig íslendingar unna náttúrunni og vilja vemda hana. Ég skrifa þetta núna, vegna þess, hvemig Grænfriðungar hafa flett of- an af viðhorfi íslendinga til hvali- veiða. Grænfriðungar segja sem svo að við getum vemdað plánetuna ef við getum vemdað hvalína. Það virð- ist mikill sannleikur vera í málflutn- ingi og baráttu þeirra í Evrópu, er þeir segja: „Dont buy your fish from a butcher" (kaupið ekki fisk af slátr- ara). Auðvitaö er framtíð hvalastofn- anna aðaláhyggjuefnið, en framtíð íslenska fiskmarkaðarins gæti líka verið í hættu. - Ennfremur er ferða- fólkiö, sem heimsækir ísland, yfir- leitt vel gefið fólk, með áhuga á um- hverfisvemd. Áhugi þess á að styðja málstað íslendinga núna gæti dvín- að. Ef íslendingar breyta um stefnu núna, gætu þeir orðið sterkt afl í umhverfisvemd. Ef, á hinn bóginn, þeir halda áfram á þessari braut, gætu þeir lent á mjög hálum ís. Er hugsanlegt að hvalamálið hafi áhrif á ferðamannastraum hlngað?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.