Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
21
Iþróttir
Framarar halda sínu striki í 1. deild:
in Einarsson, KR-ing. Liðin mættust í Frostaskjólinu í gær og höfðu KR-ingar betur,
DV-mynd Brynjar Gauti
6. unrferð
KA-Fram 1-4 (0-1)
0-1 Pétur Arnþórsson (14. mín.)
1-1 Ámi Hermannsson (52. mín.)
1-2 Amljótur Davíðsson (61. mín.)
1-3 Pétur Ormslev (84. mín.)
1-4 Amljótur Davíösson (87. mín.)
Lið KA: Haukur Bragason, Gauti Lax-
dal, Stefán Ólafsson (Antony Karl Greg-
ory), Arnar Freyr Jónsson, Valgeir
Barðason, Halldór Halldórsson, Jón
Kristjánsson (Friöfmnur Hermanns-
son), Erlingm- Kristjansson, Bjami
Jónsson, Þorvaldur Órlygsson, Ámi
Hermannsson.
Lið Fram: Birkir Kristinsson, Þor-
steinn Þorsteinsson, Jón Sveinsson, Pét-
ur Ormslev, Viðar Þorkelsson, Kristinn
R. Jónsson, Pétur Amþórsson (Kristján
Jónsson), Guðmundur Steinsson, Steinn
Guðjónsson, Amljótur Davíðsson, Orm-
arr Órlygsson.
Dómari: Sæmundur Víglundsson.
Áhorfendur: 800.
Gul spjöld: Halldór Halldórsson, KA,
Arnar Freyr Jónsson, KA, Jón Kristj-
ánsson, KA.
Maöur leiksins: Amljótur Davíðsson,
Fram.
KR - Leiftur 2-1 (1-0)
1-0 Sæbjöm Guðmundsson (41. mín.)
1- 1 Sigurbjöm Jakobsson (61. mín.)
2- 1 Sæbjöm Guðmundsson (63. mín.)
Láö KR: Stefán Amarson, Þorsteinn
Guöjónsson, Jósteinn Éinarsson, Ágúst
Már Jónsson, Gylfi Aðalsteinsson, Þor-
steinn Halldórsson (Heimir Guðjónsson
72. mín), Willum Þór Þórsson, Gunnar
Oddsson, Sæbjöm Guðmundsson, Pétur
Pétursson, Rúnar Kristinsson.
Liö Leifturs: Þorvaldur Jónsson, Guö-
mundur Garöarsson, Sigurbjöm Jak-
obsson, Ámi Stefánsson (Óskar Ingi-
mundarson 71. mín.), Gústaf Ómarsson,
Hafsteinn Jakobsson, Halldór Guö-
mundsson, Þorsteinn Geirsson, Friðgeir
Sigurðsson, Steinar Ingimundarson,
Hörður Benónýsson.
Áhorfendur: 853.
Dómari: Magnús Jónatansson.
Maður leiksins: Sæbjöm Guðmunds-
son, KR.
Völsungur - Þór 0-0
Lið Völsungs: Þorfinnur Hjaltason,
Eiríkur Björgvinsson, Theodór Jó-
hannsson, Sveinn Freysson, Skarphéö-
inn ívarsson (Ásmundur Amarsson 57.
mín.), Bjöm Olgeirsson, Guömundur Þ.
Guðmundsson, Grétar Jónasson (Sig-
urður Illugason 70. mín.), Aðalsteinn
Aðalsteinsson, Helgi Helgason, Stéfán
Viöarsson.
Lið Þórs: Baldvin Guömundsson,
Birgir Skúlason, Nói Bjömsson, Birgir
Þór Karlsson, Einar Arason, Halldór
Áskelsson, Júlíus Tryggvason, Jónas
Róbertsson, Ólafur Þorbergsson (Kristj-
án Kristjánsson 82. mín.), Guðmundur
Valur Sigurðsson, Hlynur Birgisson.
Dómari: Þorvarður Björnsson.
Áhorfendur: 440.
Gul spjöld: Sveinn Freysson, Völs-
ungi, Einar Arason, Þór.
Maður leiksins: Þorfinnur Hjaltason,
Völsungi.
ÍBK-ÍA1-1 (1-0)
1-0 Grétar Einarsson (13. mín.)
1-1 Gunnar Jónsson (53. mín.)
Liö ÍBK: Þorsteinn Bjamason, Jó-
hann Magnússon, Gestur Gylfason,
Daníel Einarsson, Sigurður Björgvins-
son, Ingvar Guðmundsson, Peter Far-
relKKjartan Einarsson 78. min.), Ein-
ar Ásbjöm Ólafsson, Óli Þór Magnús-
son (Jón Sveinsson 69. mín.), Grétar
Einarsson, Ragnar Margeirsson.
Liö ÍA: Olafur Gottskálksson, Heim-
ir Guömundsson, Sigurður B. Jóns-
son, Siguröur Lárusson, Hafliði Guð-
jónsson, Haraldur Ingólfsson (Mark
Duffield 78. mín.), Ólafur Þórðarson,
Guöbjöm Tryggvason, Karl Þóröar-
son, Aðalsteinn Víglundsson (Harald-
ur Hinriksson 83. mín.), Gunnar Jóns-
son.
Dómari: Haukur Torfason, KA.
Áhorfendur: 1,290.
Gul spjöld: Ingvar Guðmundsson,
ÍBK, Einar Ásbjörn Ólafsson, ÍBK.
Maður leiksins: Sigurður Björgvins-
son, ÍBK.
Anægður með sigur-
inn en ekki leikinn
- sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, eftir 4-1 sigur á KA
Gylfi Kristjánssan, DV, Akuxeyri:
„Ég er auðvitað ánægöur með stig-
in úr þessum leik en ekki beint á-
nægður með leikinn sjálfan. Við
gerðum okkur þetta alltof erfitt fyrir,
vorum slakir í fyrri hálíleik. Þessir
útileikir eru alltaf erfðir og ég tel að
KA sé betra lið en menn reiknuðu
með fyrirfram.“
Þetta sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari
Fram, eftir að lið hans vann 4-1 sigur
gegn KA á Akureyrarvelli í gær-
kvöldi. Þau úrslit þýða að sjálfsögðu
að Framarar em áfram í efsta sæti
SL-deildarinnar og taplausir.
Leikurinn í gærkvöldi var fremur
slakur og bæði liðin leika oftast bet-
ur. Framarar léku undan golu í fyrri
hálfleik og á 14. min. kom fyrsta
markið. Guðmundur Steinsson lék
upp vinstri kantinn og inn í vítateig,
renndi boltanum þar út á Pétur Am-
þórsson. Skot hans fór í fót Erhngs
Kristjánssonar, breytti við þaö
stefnu og Haukur Bragason var
vamarlaus í markinu.
Önnur færi í fyrri hálfleik vom
Framara sem léku þó ekki vel. Guð-
mundur Steinsson komst í ágætt færi
við vítateig en skot hans var mátt-
laust og var variö. Þá átti Pétur
Ormslev góða tilraun beint úr auka-
spymu en boltinn fór rétt yfir mark-
ið.
KA-menn komu grimmir til leiks í
síðari hálfleik, og jöfnuöu eftir 7 mín.
Það var nýhðinn Árni Hermannsson
sem skoraöi það mark, og það var
gullfahegt. Hann skaut þmmuskoti
af um 25 metra færi og boltinn fór
efst í markhornið.
Fram tók fomstuna aftur á 61. mín.
Amljótur Davíðsson komst þá í skot-
færi eftir nokkurt þóf við vítateig KA
en skot hans var gott og hafnaði í
netinu. Á 84. mín. skoraði Pétur
Ormslev með skaha eftir hom-
spymu, var einn og óvaldaöur og sig-
ur Fram var í höfn. Amljótur Dav-
íðsson átti svo lokaorðið rétt fyrir
leikslok er hann skoraði af nokkm
færi.
Sigur Fram var verðskuldaður, en
leikur hðsins í heild olh vonbrigðum.
Arnljótur hlýtur að teljast maður
leiksins, enda vann hann vel og var
beittastur sóknarmanna Fram. Þá
var Jón Sveinsson traustur í vöm-
inni. í KA-liðinu var enginn með
stórleik og hðið í heild getur mun
meira.
Sæmundur Víglundsson dæmdi
sinn fyrsta leik í 1. dehd. Virkaði
hann oft óömggur og fannst mönn-
um hann bera fuhmikla virðingu fyr-
ir leikmönnum Fram og láta stjóm-
ast um of af nöldri þeirra.
Vestur-Þýskaland og Holland mætast í dag:
Laumuspilið út um þúfur
Beckenbauer rak blaðamennina burt en þeir sáu við honum
Vestur-Þjóðverjar mæta Hohend-
ingum í dag í undanúrshtum Evr-
ópumótins í knattspymu. Þjóðirnar
tefla fram mjög svipuðum hðum og
áður og má gera ráð fyrir hörkuleik.
Viöureignin verður sýnd í beinni
úrsendingu í sjónvarpi og hefst hún
klukkan 18.
Báöar þjóðir hafa æft af krafti og
Þjóðveijar reynt að halda undirbún-
ingi sínum leyndum fyrir umheimin-
um. í gær ráku forvígismenn v-þýska
hðsins um 100 blaðamenn frá Volks-
parkstadion í Hamborg en hðið
mætti þá á æfingu undir stjóm Franz
Beckenbauer. Hersing blaðamanna
tók þá strikið inn í blaðamannastof-
una á sjálfum vehinum en þar er
risastór gluggi sem vísar út að vellin-
um. Fengu tíðindamenn heimspress-
unnar þannig séö aht það sem Þjóð-
veijarnir vildu halda leyndu fyrir
heiminum. Skotæfingar sóknar-
manna og kohspyrnuæfingar hinna.
-JÖG
▼niÁimi
John Barnes.
Roberto Donadoni.
Fernando De Napoli.
Paolo Maldíni.
Háaleitisbraut 68
Sími 8-42-40
Austurver
!««•[«
FÓTBOLTASKÓR
Góðir fótboltaskór fyrir gras og möl.
Margar gerðir á alla aldursflokka.
Allt fyrir fótboltann
® ÁSTUflD ®
SPORTVÖRUVERSLUN