Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
27
Smáauglýsingar - Simí 27022 Þverholti 11
■ Húsnæði í boði
3 herb. fbúð f Háaleltlshverfi til leigu,
leigutími ca 3 ár, laus strax. Tilboð
ásamt öðrum uppl. sendist DV, merkt
„D-9377“._______________________
Hafnarfjöröur, laust strax. Gott 5 herb.
raðhús, á 2 hæðum, til leigu í eitt ár,
húsg. geta fylgt, fyrirframgr. Tilb.
sendist DV, merkt „Hafnarfj. 33“.
Neðra Brelðholt. Góð tveggja herb.
íbúð til leigu í 1 ár, frá og með 1. júlí
nk„ fyrirframgr. Tilboð sendist DV,
merkt „Góð staðsetning 9391“.
Óska eftir lelguskiptum á 5 herb. íbúð
í Vestmannaeyjum og íbúð í Hafhar-
firði eða á Suðumesjunum. Uppl. í
síma 98-12725.
Stór 2ja herb. íbúð í Seláshverfi til
leigu. Uppl. um greiðslugetu og fjöl-
skyldustærð sendist DV fyrir 24.6.,
merkt „P 9394“.
Gistiheimilið,
Mjóuhlíð 2,
simi 24030.
2 herb. íbúð í Víkumesi til leigu frá
og með 1.8. ’88. Tilboð sendist DV,
merkt „B-389“
3ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi frá
1. júlí. Uppl. í síma 95-5759 eftir kl. 20
í dag og á morgun.
3-5 herb. ibúð (raðhús) í Vogahverfinu
í Rvk, leigutími ca 15-18 mán., fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-17973.
Björt, 90 m’, 3ja herb. íbúð í steinhúsi
í miðbænum til leigu strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Q 9393“.
Til leigu 2 herbergja ibúð í Hlíðunum,
leigist til 15. nóv. Uppl. í síma 91-
675065 e. kl. 19.
2ja herb. ibúð við Vesturberg í Breið-
holti til leigu. Uppl. í síma 91-79762.
■ Húsnæói óskast
„Kaskótryggðir" stúdentar. Húsnæðis-
miðlun stúdenta er tekin til starfa og
býður mun betri þjónustu en áður.
Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á
skrá hjá miðluninni og heita þeir allir
skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni. Allir leigjendur á vegum miðl-
unarinnar em tryggðir, þ. e. húseig-
endur fá bætt bótaskylt tjón er þeir
kynnu að verða fyrir af völdum leigj-
enda. Skráning húsnáeðis og leigjenda
er í síma 621080 eða 621081.
Hjón með tvö börn óska eftir íbúð, 2-3
herb., í vetur, frá 1. sept., helst í Breið-
holti eða Árbænum. Fyrirframgreiðsla
möguleg, leiguskipti á 5 herb. íbúð á
Ólafsfirði koma einnig til greina.
Uppl. í síma 96-62207.
35 ára einhleypur, danskur kjötiðnað-
armaður óskar eftir herb. með hús-
gögnum, eldunaraðstöðu og baði í
Garðabænum strax. S. 91-656400,
Kjötmiðstöðin, Niels Lohse Carlsen.
HJÁLPI!!! Vi§~erum 2 ung og efnileg
og okkur vantar íbúð fyrir ekki of háa
leigu. Við erum reglusöm og sam-
viskusöm. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 91-23557.
Kennarahjón með þrjú uppkomin böm
óska eftir 4- 5 herb. íbúð á Reykjavík-
ursv., þarf að vera laus upp úr mán-
aðamótum júlí/ágúst, algjör reglu-
semi, ömggar greiðslur. Sími 92-11735.
27 ára maður, vinnur sem sjúkraliði,
óskar eftir íbúð eða góðu herbergi með
snyrtingu, er reglus. og reykir ekki.
S. 29110 e. kl. 16. Sigurður P.
28 ára maður óskar eftir herbergi á
höfuðborgarsvæðinu, fyrirframgr. ef
óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9395.
I hjarta Reykjavíkur er til leigu 2ja
herb. íbúð í júlí og ágúst, leigist með
öllu. Uppl. í sima 23857 í dag og
fimmtudag milli 16 og 20.
Hjálp. Ungt par með tvö böm vantar
íbúð til lengri tíma. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið, hefur með-
mæli. Vinsamlegast hringið í s. 657170.
Hjón m/2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð
sem fyrst. Reykjum ekki og erum
reglusöm. Öruggar greiðslur. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9396.
Nýgift, reglusöm og bamlaus hjón óska
eftir 2-3ja herb. íbúð strax, fyrir-
framgr. kemur til greina. Uppl. í síma
623158 e. kl. 19.
Par með 2 börn óskar eftir 3-4 herb.
íbúð frá 1. júlí, reglusemi og ömggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-
672452 og 72550.___________________
Par með eltt barn óskar eftir 3-5 herb.
íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 93-41362.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu,
þrennt fúllorðið í heimili, góðri umg.
og reglusemi heitið, fyriríramgr. ef
óskað er. S. 91-72408 milli kl. 17 og 21.
Óskum eftir 3 herb. íbúð á rólegum
stað í borginni sem fyrst. Fyrirtaks-
leigjendur. Uppl. í síma 91-40785 og
74093.
Starfsmaður á sjúkrastöðinni Vogur
óskar eftir 3 herb. íbúð frá 1. júlí,
helst í Kópavogi. Uppl. í síma 9142991
eða 22746. Máría, Sigurgeir.
Ungt par óskar eftir að taka 2 herb.
íbúð á leigu, á Rvk-svæðinu, frá og
með sept. í ár að minnsta kosti. Hafið
samband við Sean í síma 91-16226.
Einhleypur karlmaöur óskar eftir lítilli
íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma
41830 á kvöldin.
Óska eftlr fbúð á leigu, 4ra herb., helst
í vesturbænum. Skilvisar greiðslur.
Uppl. í síma 91-20885. Magnús.
Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð
á leigu hið fyrsta. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-12562.
M Atviimuhúsnæði
Ca 30 ferm verslunarhúsnæöi til leigu
í verslanamiðstöð, laust. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9390.
Til leigu, nýtt og glæsilegt verslunar-
húsnæði, 90 fin. Uppl. í síma 91-611999
á vinnutíma eða 612030 og á kv. 16844
eða 77814.
Tll leigu 130 fm nýlegt skrifstofuhús-
næði nálægt Hlemmi. Tilhoð sendist
DV, merkt „T-9381“.
■ Atviima í boói
Seeking a very tall, strong, healthy
woman between 30-45 years of age,
to be a personal care attendant to a
paralysed university student in USA.
Good caregiving skills and concien-
cious worker. Able to make one year
commitment to this live in ponsition
1.400 US$ pr. month, free room and
board. Please contact and send a
photo:
Adam Lloyd
10912 Earlsgate Lane, Rockville,
20852 Maryland, USA.________________
HótelstarfJSmurt brauð.) Óskum eftir
að ráða starfsmann í smurbrauðsstofu
okkar, um er að ræða heilt og hálft
starf. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í
síma 91-28470, Óðinsvé veitingahús,
Óðinstorgi.
Starfsfólk óskast til starfa á heilsuhæli
í Svartaskógi í Vestur-Þýskalandi í
júlí og ágúst eða til skemmri tíma.
Háskólaskráning nauðsynleg og ein-
hver þýskukunnátta. Úppl. í síma
91-83872 eftir kl. 17.
Athugið! Vantar fólk á skrá. T.d. þjón,
réttingarmann, dyravörð, sölumann á
kvenfatnaði, létt iðnaðarstörf, í gest-
amóttöku á hóteli. Vinnuafl ráðning-
arþjónusta, sími 685215.
Óska eftir áreiðanlegri manneskju til
að vera inni á heimili við barnagæslu,
heimilisstörf og símavörslu. Vinnu-
tími frá kl. 13-18.15, mán.-fös. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9398.
Heildverslun í fatnaði óskar eftir að
ráða sölufólk um land allt, góð sölu-
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-9382.____________
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft við ræstingar, ca 3-4 tíma á dag.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9384.______________________
Matsmaður. Mann með matsmanns-
réttindi vantar á rækjuskip sem vinn-
ur hluta aflans á Japansmarkað. Uppl.
í síma 95-1390 á skrifstofutíma.
Málarar. Óska eftir faglærðum málur-
um sem fyrst, mikil vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9406.
Ræstingafólk óskast til að sjá um dag-
lega ræstingu á veitingahúsinu Aski,
Suðurlandsbraut 4. Uppl. í síma
91-38550.
Óska eftir að ráðavanan veghefils-
stjóra, þarf að hafa réttindi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9350.
Óska eftir að ráðavanan vélamann á
borvagn, vanan sprengingum, þarf að
hafa sprengiréttindi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9351.
Óska eftir málurum eða mönnum vön-
um málningarvinnu. Mikil vinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9408._______________________
Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir,
helst vönum, mikil vinna, gott kaup
fyrir duglega menn. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-9407._______
Óskum eftir krökkum til að bera út
auglýsingar í Garðabæ, Hafnarfirði
og á Álftanesi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9380.
Óskum eftir unglingi, 13-15 ára, til að
afgreiða í útimarkaði í Austurstræti
í sumar. Þarf að geta byrjað strax.
Uppl. í síma 623535.
Starfskraftur óskast til ræstingar og í
mötuneyti, til afleysinga, verður að
geta hafið störf strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9372.
Tveir starfskraftar óskast á dvalar-
heimili uppi í sveit. Uppl. í síma
99-6570.
Veitingahúsið ÁHabakka 8 óskar eftir
fólki í helgarræstingar. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar, Álfabakka 8, kl. 13-17 daglega.
Aðstoöarmaður óskast. Uppl. á staðn-
um milli kl. 13 og 15. Smári bakari,
Iðnbúð 8, Garðabæ.
Ráðskona óskast til að sjá um mötu-
neyti úti á landi. Uppl. gefur Gunn-
steinn í símum 95-3000 og 95-3003
Óskum eftir aö ráða starfskraft við þrif
á herbergjum. Uppl. á staðnum í dag
og næstu daga. Hótel Holt.
Stýrimaður óskast á 100 lesta bát frá
Húsavík sem er að hefja rækjuveiðar.
Uppl. í síma 9641527 eða 985-20622.
■ Atvinra óskast
25 ára gömui stúlka óskar eftir sæmi-
lega vel launaðri vinnu í ca 1 'A mán-
uð. Getur byrjað strax. Þeir atvinnu-
rekendur sem hug hafa á starfskrafti
í sumarafleysingar vinsamlegast
hringi í síma 82304 eftir kl. 17. María.
Atvinnurekendur athugið! Vantar ykk-
ur starfskraft? Ef svo er, hafið þá sam-
band og við munum aðstoða eftir bestu
getu. Vinnuafl ráðningarþjónusta,
Ármúla 36, sími 685215.
23|a ára karlmann vantar vinnu strax,
er ýmsu vanur, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-71647 í dag og næstu
daga.
Kona óskar eftir vel launaðrl vinnu
strax, ræstingar eða dagvinna frá 8-16
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9403.
Kona um þrítugt með verslunar- og
stúdentspróf óskar eftir góðri vinnu
strax í ca. 1 'A ár, vön skrifstofustörf-
um. Uppl- í síma 91-621953.
25 ára gamall maður óskar eftir at-
vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í
síma 91-39745 eftir kl. 17.
25 ára viðskiptafræðinemi óskar eftir
vinnu strax, getur unnið til 15. ágúst.
Uppl. í síma 91-657275.
Mig vantar vinnu á kvöldin og eða um
helgar. Hef ýmsa reynslu, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 12114 e. kl. 16.
Tveir strákar á 17. ári óska eftir mik-
illi vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 74656.
21 árs mann vantar kvöld- og helgar-
vinnu strax. Uppl. í síma 79803 e.kl. 18.
Vanur sjómaður óskar eftir plássi á
góðum báti strax. Uppl. í síma
96-21098.
M Bamagæsla
Vesturbær - vesturbær. I júlí- og ágúst-
mánuði tek ég böm í gæslu á meðan
leikskólar og dagheimili eru í sum-
arfríi, góður garður með leikáhöldum,
nokkur pláss laus ennþá, er með kenn-
aramenntun og 20 ára starfsreynslu
sem slíkur. Uppl. í síma 621831.
Öska eftir stúlku á aldrinum 13-15 ára
til að gæta rúmlega 6 mánaða gamals
drengs af og til á kvöldin og um helg-
ar, helst í Árbæjar- eða Seláshverfi.
Uppl. í síma 672028 e. kl. 14.
13-14 ára barnapia óskast til að gæta
tveggja drengja, 3ja og 6 ára, úti á
landi, þarf að geta byrjað strax og
verið til 1. sept. Uppl. í síma 93-70103.
Pössun óskast fyrir 5 ára stúlku í Breið-
holti, helst í Fellunum, allan daginn í
júlí og f.h. í ágúst. Vinsaml. hringið í
síma 91-77957 eftir kl, 19._____
Óskum eftir stúlku á aldrinum 12-13
ára í Hlíðunum til að gæta 9 mánaða
gamals drengs alla virka daga milli
kl. 13 og 18. Uppl. í síma 15073 e. kl. 21.
Barnfóstra í ágúst.Vantar bamapíu í
ágúst (f.h. eða e.h.), fyrir 5 og 7 ára
stráka. Anna, vesturbæ, í síma 12573.
Óskum aö ráða barngóðan ungling til
að gæta 5 ára stúlku í júlí, frá kl.
10-16. Uppl. í síma 91-17106.
Dagmamma óskast fyrir 2ja ára strák,
sem næst Safamýri. Úppl. í síma 34812.
Tek börn í gæsiu hálfan daginn, fyrir
hádegi. Uppl. í síma 91-78867.
■ Einkamál
Er einhver að berjast við offitu og
gengur ekki vel? Kannski tveimur
gangi betur með gagnkvæmum stuðn-
ingi í sameiginlegu vandamáli. Svar,
merkt „2“, sendist DV fyrir mánmót.
Mann á fimmtugsaldri, í góðri stöðu,
langar að kynnast konu með sambúð
í huga, á aldrinum 25-40 ára, má hafa
1-2 böm, mynd fylgi. Svör sendist DV,
merkt „Þ 9392“.
39 ára maður úr Reykjavík óskar eftir
að kynnast kvenfólki á öllum aldri.
Fullum trúnaði heitið. Svar sendist
DV, merkt „Tilbreyting".
55 ára maöur sem á íbúð og bil, óskar
eftir að kynnast konu, 40-45 ára, með
vináttu og ef til vill sambúð í huga.
Svör sendist DV, merkt „Vinur“.
Óska eftir að kynnast reglusömum og
heiðarlegum manni sem vini. Aldur
50-65 ára. Svarbréf sendist DV fyrir
30. júní, merkt „Trúnaður 55“.
Hafðu samband aftur Ragnar, (er mögu-
leiki að svara á ensku?).
M Ýmislegt
Sterkari persónuleiki? Viltu hætta að
reykja? Langar þig að grennast, ná
betri árangri í starfi, auka sjálfetraust
og láta þér líða betur? Bandarískt
hugleiðslukerfi á kassettum, sem
verkar á undirmeðvitundina, hefúr
þegar hjálpað milljónum til að byggja
upp sterkari persónuleika og vilja-
styrk á eigin spýtur án námskeiða, án
leiðbeinenda eða bóklesturs. Hringdu
strax í augl.þjónustu DV, simi 27022,
og láttu senda þér frekari uppl. um
SUCCESS NOW Subliminal Messag-
es, ókeypis og án skuldbindinga. H-
9287.___________
Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár,
skalli? Sársaukalaus akupunktur-
meðferð, rafinagnsnudd, leysir, 980 kr.
tíminn, 45-55 mín. örugg meðferð,
viðurkennd af alþjóðlegu læknasam-
tökunum. Heilsuval, áður Heilsu-
línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug.
3 sæta sófi og 2 stólar til sölu, einnig
kerra, burðarrúm, kerrupoki og ýmis-
legt úr búslóð. Uppl. í síma 91-656326.
■ Spákonur
’88-'89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð.
Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.
Spái i spil og bolla frá 10-12 fyrir há-
degi og 19-22 á kvöldin. Strekki einn-
ig dúka. Uppl. í síma 82032.
Les i lófa og tölur, spái í spil. Sími 24416.
■ Skemmtanir
GulHalleg indversk-íslensk söngkona
og nektardansmær vill skemmta á
skemmtistöðum um land allt. Uppl. í
síma 42878.
í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða-
diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla
aldurshópa. Ferðumst um allan heim.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
M Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingemingaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.___________________
Hólmbræöur. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Þjónusta
Getum bætt við okkur i trésmiði, múr-
verki og málningu, t.d. þak- og glugga-
viðgerðum og smíði á gluggum, inn-
réttingavinnu á fhúðum og skrifetqf-
um, múrviðgerðum á þakrénniun og
tröppum og flísalagningu, einnig
smíðum við sólstofur og grindverk í
garða, sumarhús og viðgerðir á þeim.
Verktakafyrirtækið Stoð, símar 41070,
21608 og 985-27941._______________
Viðgerðir á steypuskemmdum og
spmngum. Lekaþéttingar, háþiýsti-
þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið
fagmenn vinna verkin, það tryggir
gæðin. Þorgr. Ólafeson, húsasmíðam.
Verktak hf„ s 91-78822/985-21270.
Allar húsaviögerðir/breytingar úti sem
inni framkvæmdar bæði fljótt og vel,
sanngjamt verð, fast eða tímavinna.
Trésmíðameistari m/áralanga
reynslu. Sími 91-12773 e. kl. 19.
Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við
okkur verkefiium, föst tilboð. Útverk
sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á
daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin.
Múrviðgerðir og jámaklæðningar,
einnig glerísetningar og öll almenn
húsaviðgerðaþjónusta. Uppl. í síma
91-19123.
Höfum jarövinnutækl til leigu í stór og
smá verk, t.d. beltagröfúr, traktors-
gröfúr, vömbíla og trailera. Útvegum
einnig mold, grús, bögglaberg og sand.
Uppl. í síma 985-21810 og 985-20540,
Tökum að okkur hellulagnir, steypu,
tyrfingu og frágang á innkeyrslum og
einnig uppslátt á stoðveggjum. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sím-
um 91-23049 og 9246727 á kvöldin.
Hellu- og hitalagnlr, skjólveggir og
girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn.
Uppl. í símum 91-79651 og 667063.
Prýði sf.
Heliu- og hitalagnir, skjólveggir og
girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn.
Uppl. í símum 91-79651 og 667063.
Prýði sf.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfú,
tek að mér alhliða gröfuvinnu. Kristj-
án Harðarson. Símar 985-27557 og á
kvöldin 9142774.
Dyrasimaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir.
Logg. rafvirkjameistari, sími 656778
milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.
Getum bætt vlð okkur léttri málningar-
vinnu innanhúss, föst tilboð. Uppl. í
síma 91-673883 eftir kl. 18.
Múrari. Múrari vill taka að sér múr-
verk á einbýlishúsi nú í sumar. Uppl.
í síma 91-24756 eftir kl. 18.
Vanur húsasmlður óskar eftir auka-
vinnu við smíðar á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 91-12317 e. kl 18.
JCB traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma
91-675333 og 985-24788.
Tökum að okkur alhliða málningar-
vinnu. Uppl. í síma 91-656487.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Grímur Bjamdal, s. 79024,
BMW 518 Special.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Coupé ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
Skarphéöinn Slgurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
■ Innrömmun
Mikið úrval, karton, ál og trélistar.
Smellu og álrammar, plagöt-myndir
o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s:
92-25054.
■ Garðyrkja
Garðaúðun - garðaúðun. Látið úða
áður en gróðurinn er uppétinn, nota
jurtalyfið Permasect, úða sjálfúr og
ábyrgist árangur, tek einnig að mér
skipulag, breytingar og lóðastand-
setningar. S. 622243, 30363 og 985-
28114. Alfreð Adolfsson skrúðgarð-
yrkjumaður.
Góð umgengni - vönduö vinna.
Þrjú gengi -hellur, grindverk, garður.
Hellulagning, hitalagnir, vegghleðsl-
ur, grindverk, skjólveggir, túnþökur,
jarðvegsskipti o.m.fl. Einnig almenn
umhirða og viðhald garða. J. Hall-
dórsson, sími 985-27776 og 651964.