Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Qupperneq 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Garðyrkja
Garöeigendur, ath. Þarf að gera átak
í garðinum? Tökum að okkur vegg-
hleðslur, hellu- og hitalagnir. Erum
með traktorsgröfu og útvegum efni.
MIKIL REYNSLA. Uppl. í síma
9142354.
Hellulagning - jarðvinna. Tökum að
okkur hellulagningu og hitalagnir,
jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi,
kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina,
garðinn eða bílast. Valverk hf., s.
985-24411 á daginn eða 52978, 52678.
Lóöa8tandsetningar. Tek að mér
hleðslu, tyrfingu, hellulagningu, garð-
úðun og alla almenna garðvinnu. Ger-
um tilboð yður að kostnaðarlausu.
Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 91-621404 og 20587.
Trjáúðun - Trjáúðun. Við sjáum um að
úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu
Permasect eitur sem er hættulaust
mönnum og dýrum með heitt blóð.
Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og
pant. í s. 20391 og 52651. Garðaúðun.
Garöaúðun. Oðum garða fljótt og vel.
Notum Permasect skordýraeitur
(hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími
985-28116, hs. 621404.
Garðeigendur, athugiö: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður
Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494.
Húseigendur, garðeigendur á Suður-
nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum
að okkur alla lóðavinnu, breytingar
og hellulagningu. Útvegum efiii og
gerum föst verðtilboð. S. 92-13650.
Túnþökur - Jarövinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga
frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds.
99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D12.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna, notum eingöngu úðunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Elri hf. /
Jón Hákon Bjamason, skógræktarfr.
- garðyrkjufr. Sími 674055.
Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu
Permasekt, skaðlaust mönnum.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Garösláttur! Tökum að okkur allan
garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl.
í síma 615622 (Snorri) og 611044
(Bjarni).
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og alm. garðvinnu. Maður sem vill
garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593,
og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið
sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi, símar
994388, 985-20388 og 9140364.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökumar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 99-2668.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa.
Bjöm R.. Einarsson. Uppl. símum
666086 og 20856.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
Er með traktorsgröfu Kays 580 G. Tek
að mér vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í sima 91-40579 og 985-28345.
Húseigendur - húsfélög. Tökum að
okkur garðslátt í sumar, fast verð yfir
allt sumarið. Uppl. í síma 91-688790.
Úði. Garðaúðun.
Úði, sími 74455.
Úrvals gróðurmoid til sölu, staðin.
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946.
M Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviögerðir, gerum við,
steypum þök og bílaplön, spmngu- og
blikkviðg. o.fl. o.fl. Útvegum hraun-
hellur, helluleggjum, fast verðtilboð.
S. 91-680397, meistari og ábyrgð.
Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð-
ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til-
boðsvinna. Húsasmíðameistarinn.
Sími 73676 eftir kl. 19.
■ Sveit
Foreldrar, ath. Ég get tekið 4-8 ára
stelpur í sveit frá og með 15. júní.
Uppl. í sima 93-56719.
14 ára drengur óskar eftir að komast
í sveit. Uppl. í síma 96-21098. Karl.
Sumardvalarheimillð Leysingjastöðum
í Dalasýslu: Eigum ennþá laus 4 pláss
í sumar, fyrir 8-12 ára böm, kr. 24
þús. á mán. Uppl. í síma 9341335.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
Óskum eftir að ráða ungling í sveit.
Uppl. í síma 99-5380.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri, nýtt og notað.
• Biðjið um ókeypis vörulista okkar.
Kaupum eða tökum í umboðssölu not-
uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður-
inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 91-78074.
■ Bátar
Nýr Skel 80, 5,8 tonn, dekkaður, með
Ford Sabre, 80 ha., sjálfstýringu, olíu-
miðstöð og lífbáti. Afhendist með haf-
færisskírteini. Ýmsir greiðslumögu-
leikar. Uppl. í síma 96-25141 eftir kl.
19.
■ Tilsölu
Timaritið Húsfreyjan er komið út. Með-
al efnis: uppskriftir að gullfallegum
sumarpeysum og trimmgöllum á böm
og fullorðna. Pastaréttir frá mat-
reiðsluskólanum OKKAR í Hafnar-
firði. Verðlaunakrossgáta. Takið Hús-
freyjuna með í sumarfriið. Áskriftar-
sími 17044. Við erum við símann.
Ert þú i vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajámi, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig
á kvöldin og um helgar.
z
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Voru að koma! Vinsælu Country
Franklin kamínuofhamir frá V-
Þýskalandi. Einnig reykrör, arinsett,
ofiisverta og ofhakítti. Sumarhús hf.
Háteigsvegi 20, sími 91-12811 og Boltís
sf., sími 671130.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radióbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
■ Verslun
Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á
ótrúlega góðu verði. A. Bergmann,
Stapahrauni 2, Hafharf., s. 651550.
Setlaugar í úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
■ Bflar til sölu
Toyota Celica ’87 (enn í ábyrgð) til
sölu, hvítur, Twin Cam, 2,0 1, 16 V,
ekinn 12 þús. km, digital mælaborð,
álfelgur, rafinagn í öllu, Pioneer ster-
eosystem, eins og nýr. skipti á ódýr-
ari, helst 4x4, lánakjör. Uppl. í síma
666467 og 675717.
Benz Unimog ’64 til sölu, lítið keyrð-
ur, húsbíll með hjólhýsi á palli, Sprite,
12 feta. Til greina kemur að selja hjól-
hýsið sér. Úppl. í síma 72282 eftir kl.
19.
Suzuki Fox 413 Pickup, 5 gira, árg. ’86.
Skráður ’87, ekinn 20 þús. Upphækk-
aður, 33" dekk, brettakantar, útvarp,
talstöð. Verð 670 þús. Skipti ath. á
ódýrari. Uppl. í síma 9143221 eftir kl.
20.
Chevrolet Chevy Van
ekinn 29.000 mílur. Frekari uppl. gefa
Hermann í síma 9641768 og Einar í
síma 96-41909 á kvöldin. Rauði
krossinn á Húsavík.
Scania 141, árg. ’79, til sölu, nýr 6 m
pallur með tvöföldum st. Paul sturt-
um. Þetta er bíll í toppstandi, skoðað-
ur ’88, verð 2 millj. Úppl. í síma 91-
688233 á daginn og 985-25433.
Cherokee Chief '87,4. lítra vél, sjálfsk.,
vökvastýri, veltisýri, rafmagn í sæt-
um, hurðum. Þ.e. einn með öllu. Skipti
á seljanlegum bíl eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-78822.
Mallbu ’70 til sölu, 350 cub., power Glide
skipting, ný dekk, nýjar felgur, gott
lakk, nýtt krómhliðarpúst fylgir, verð
ca 300 þús. Góð kjör. Til sýnis að
Breiðvangi 49. Uppl. í síma 91-53059
eftir kl. 20.
Volvo F 610 turbo ’81 til sölu, ekinn
223 þús. km. Uppl. í síma 9140508 e.
kl. 18. ATH. Glitniskjör.
Daihatsu Charade CX ’84 til sölu, 5 gíra,
svartur, álfelgur, sumar- og vetrar-
dekk, sílsabretti, skreyting, ekinn
50.000. Verð 285 þús. Staðgreitt 250
þús. Uppl. í síma 91-657052 á kvöldin
eða 681565 á daginn, Óskar.
Honda Accord EX 2,01 ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum,
topplúgu, læsingiun og speglum, bein
innspýting, útv./segulb., litur, silfur
metalic, verð 840 þús. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 9144450 e. kl. 18.
Camaro Z 28 ’81, t-toppur, 4ra gira,
beinskiptur, glæsilegur sportbíll, verð
kr. 590 þús. Uppl. í síma 99-5200 og
99-5881.
■ Þjónusta
Vélalelga Arnars. Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu, gerum föst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma
985-27673, 985-27674 og 46419.
■ Bflaleiga
RENTACAR
LUXEMBOURG
Feröamenn, athugið: Ódýrasta ís-
lenska bílaleigan í heiminum í hjarta
Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Lúx-
emborg 436888, á Islandi: Ford í Fram-
tíð við Skeifúna Rvk, sími 83333.
... p
M Ymislegt
Smíða ýmsar gerðir af handriðum og
hringstigum, föst verðtilboð. Jám-
smiðja Jónasar Hermannssonar,
Kaplahrauni 14, sími 54468, einnig á
kvöldin og um helgar.
Framleiði hliöarfellihuröir með eða án
glugga, tilvaldar í stærri dyraop, fast
verð. Jámsmiðja Jónasar Hermanns-
sonar, sími 54468, einnig á kvöldin og
um helgar.
FORÐUMST EYÐNI CG
HÆTTULEG KYNNI
Er kynlíf þitt ekki í lagi? Þá er margt
annað í ólagi. Vörurnar frá okkur eru
lausn á margs konar kvillum, s.s.
deyfð, tilbreytingarleysi, einmana-
leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud.,
Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan,
3. hséð, sími 14448.
nælonsokkar, netsokkar, netsokka-
buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti,
corselet, baby doll sett, stakar nær-
buxur á dömur og herra. Sjón er sögu
ríkari. Sendum í ómerktum póstkr.
Rómeo og Júlía.
Smóklngaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efha-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.