Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Qupperneq 38
38
ÞSlÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
Þriðjudagur 21. júní
SJÓNVARPIÐ
■+•} 17.50 Fréttaðgrip og tiknmálsfréttir.
18.00 Evrópukeppni landsliða i knatt-
spyrnu. UndanúrsliL Sigurvegari í A
riðli - 2. sœti í B riðli. Bein útsending
frá Hamborg. Ath! Hugsanleg fram-
lenging og vítaspyrnukeppni. Umsjón
Ingólfur Hannesson. (Evróvision -
þýska sjónvarpið).
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Dagskrárkynning.
20.40 Keltar (The Celts) - lokaþáttur: Það
sem eftir stendur. Breskur heimildar-
myndaflokkur I sex þáttum. Þýðandi
og þulur Þorsteinn Helgason.
21.35 Ut i auðnina (Alice to nowhere).
Astralskur myndaflokkur I fjórum þátt-
um. Annar þáttur. Leikstjóri John
Power. Aðalhlutverk John Waters,
Esben Storm og Rosey Jones.
22.35 islömsk list (Seldjukkisk kunst). Um
árið 1000 lagði herskár þjóðflokkur
(Seldsjúkar) Tyrkland undir sig. Þeir
lögðu grundvöllinn að arabiskri list i
landinu. (Nordvision - finnska og
sænska sjónvarpið).
23.00 Úvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Flugmaðurinn. Aviator. Aðalhlut-
verk: Cristopher Reeve, Rosanna Ar-
quette og Jack Warden. Leikstjóri:
George Miller. Framleiðandi: Mace
Neufeld. Þýðandi: Björn Baldursson.
MGM 1985. Sýningartími 95 min.
18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð-
andi: Eiríkur Brynjólfsson.
18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World.
Gamanmyndaflokkur um litla stúlku
sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika
i vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einars-
dóttir. Universal.
19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta-
flutningi ásamt fréttatengdu efni.
20.15 MiklabrauL Highway to Heaven.
Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem
villst hafa af leið. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Worldvision.
21.05 íþróttir á þriöjudegi. íþróttaþáttur
með blönduðu efni. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
22.05 Kona í karlaveldi. She's the Sheriff.
Gamanmyndaflokkur um húsmóður
sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlutverk:
Suzanne Somers. Lorimar.
22.30 Þorparar. Minder. Spennumynda-
flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með
að halda sig réttum megin við lögin.
Aðalhlutverk: Dennis Waterman,
George Cole og Glynn Edwards. Tha-
mes Television.
23.20 Stóri Jake. Big Jake. Aðalhlutverk:
John Wayne, Richard Boone, Maure-
en O'Hara og Patrick Wayne. Leik-
stjóri: George Sherman. Framleiandi:
Michael A. Wayne. Þýðandi: Sveinn
Eiríksson. CBS 1971. Sýningartími
110 mín.
1.10 Dagskrárlok
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Alfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Mlödegissagan: „Lyklar himnarjk-
is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les
(25).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir
"5 við Július Júliusson á Siglufirði. (Aður
útvarpað i desemþer sl.).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið fer f rusl. Skroppið
á ruslahaugana og litið á það sem þar
er að sjá. Umsjón: Kristln Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 FrétUr.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfreqnir.
19.00 Kvöldfretör.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Lif og veður. Dr. Þór Jakobsson
flytur þriðja og siðasta erindi sitt.
■»-20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá
morgni.)
20.15 Orgeltónlist eftir Max Reger.
21.00 Landpósturinn - frá Vestfjöröum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“
Halla Kjartansdóttir les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Lelkrlt „Heimiiishjálpin“ eftir Þor-
stein Marelsson. Leiksjóri: Jón Viðar
Jónsson. Leikendur: Edda Heiðrún
Backman, Guðrún Þ. Stephensen og
Róbert Arnfinnsson. (Endurtekið frá
laugardegi).
23.20 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
12.00 FréttayfirliL Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifia með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn-
ir djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00
og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30,8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Sjónvarpkl. 22.35
Seldsjúkar
íTyrklandi
-kringumáriðlOOO
í kvöld veröur á dagskrá sjón-
varpsíns þáttur frá Nordvision,
finnska og sænska sjónvarpinu.
Þáttur þessi segir frá upphafi ísl-
araskrar listar í Tyrklandi.
í kringum áriö 1000 lagði her-
skár þjóðflokkur, Seldsjúkar,
undir sig Tyrkland. Þessi þjóð-
flokkur lagði grundvöUinn að
arabískri list í landinu. í bænura
Konya myndaðist eins konar
miöstöð handverksiistar og er
bærinn einrtig þekkiur fyrir ákaf-
lega fallegar skrautmyndir. Þessi
listaverk eru rajög litrík og
skrautleg og þykja endurspegla
vel hina sérstæðu menningu
Seldsjúka.
Umsjónarmenn þáttarins eru
þau Ole Braunstein og Anne-Lise
Mark-Andersen.
Svæðisúlvazp
Rás n
8.07-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Noröurlands.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöal-
fréttir dagsins.
12.10 Höröur Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson, f dag - i kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægtlega tón-
list fyrir þá sem eru á leiöinnl heim
og kannar hvaö er aö gerast, f dag -
í kvöld. Fréttlr kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Margrét HrafnsdótUr og tónllstin þfn.
21.00 Þóröur Bogason með tónlist á
Bylgjukvöldi.
24.00 kjæturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ölafur Guðmundsson.
10.00 og 12.00Stjörnufréttir Sími: 689910.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, í takt við góða tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott
leikiö með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir.Simi 689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist i klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlistarstemning.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktln.
12.00 TónafljóL Opið að fá að annast þessa
þætti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón:
Miö-Ameríkunefndin. E.
14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur
með hæfilegri blöndu af léttri tónlist
og alls konar athyglisverðum og
skemmtilegum talmálsinnskotum.
Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarpið
jafnhliða störfum sínum.
17.00 Upp og ofan. E.
18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk
tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi
Þórarinsson.
19.00 UmróL
19.30 Barnatimi.Lesin framhaldssaga fyrir
börn.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl-
inga. Opið til umsóknar.
20.30 Baula. Tónlistarþáttur i umsjá Gunn-
ars Lárusar Hjálmarssonar.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón:
Hilmar og Bjarki.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Þungarokk, frh.
24.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20-22 Ljóniö af Júda. Þáttur frá Orði lífs-
ins I umsjón Hauks Haraldssonar og
Jódísar Konráðsdóttur.
22.00-24 TrausL Tónlistarþáttur með léttu
spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson.
01.00 Dagskrárlok.
wlÉin
--FM91.7—
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæjar-
lifinu, létt tónlist og viötöl.
19.00
Dagskrárlok.
HLjóðbylgjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónllsL
13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist í
eldri kantinum og tónlistargetraunin
verður á sínum stað.
17.00 Pétur Guöjónsson verður okkur inn-
an handar á leið heim úr vinnu. Tími
tækifæranna kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlisL
20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða
tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar
hljómsveitir.
22.00 Þátturinn B—hlióin Sigríður Sigur-
sveinsdóttir leikur lög sem lltið hafa
fengið að heyrast, en eru þó engu að
síður athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
Stjarnan á mo^-------
16. júní veröa vaktaskipti á
morgunvakt Stjörnunnar frá kl.
7-9 árdegis. Morgunhaninn Þorgeir
Ástvaldsson fer nú í árlegt sum-
arfrí og í hans stað verður það
Bjami Dagur Jónsson sem byrjar
dagskrána meö léttu morgunspjalli
og blöndu af íslenskri og erlendri
tónlist. Engar breytingar verða á
yfirbragði morgunútvarpsins.
Fylgst verður með veðri og vind-
um, íþróttaviöburöum og veiðiskap
í ám og vötnum landsins.
Þröstur Elliöason, veiðivörður
Stjörnunnar, fiytur pistla í morg-
unútvarpi og fréttir afaflabrögöum
í helstu ám landsins. Þessi veiði-
þáttur ber nafnið Á veiðislóðum,
og er hann fluttur tvisvar á morgni,
bæði kl. 7.30 og 8.30.
Bjami Dagur segist vona að sér
takist að vekja hlustendur af vær-
um blundi á morgnana, hressa þá
upp og styrkja og hvetja til góðra
verka dag hvern. Hann segist vera
morgunmaður sjálfur og vakna
með flugunura á vorin. Hann er vanur að fara snemraa í sund en sam-
kvæmt dagskrá Stjöraunnar verður það nú að bíða fram yfir níu.
Hádegisútvarpið verður óbreytt í urasjón Bjarna Dags en aftur á móti
verður laugardagsþátturinn Milli 4 og 7, sem Bjami hefur stjómað síöan
í haust, nú i umsjón Bjama Hauks Þórssonar. -g
Bjami Dagur Jónsson er sjálfur
morgunmaður og fer yfirleitt
snemma i sund.
Jón væni, konungur vestranna, leikur í myndinni.
Stöð 2 kl. 23.35:
Bófaflokkur
raeðst á býli
Stóri-Jake er vestri frá árinu 1971 með nútímalegu ívafi. Þar segir frá
bófaflokki er gerir innrás á býli stórbóndans Jacob McCandie. Bófamir
fella sjö manns, ræna sonarsyni Jacobs og krefjast milljón dala lausnar-
gjalds. Húsfreyjan vill greiða lausnargjaldið en yngsti sonurinn leggur
til að bófunum verði veitt eftirfór á bílum og bifhjólum.
Meö aðalhlutverk í myndinni fara John Wayne, Richard Boone, Maur-
een O’Hara og Patrick Wayne. Kvikmyndahandbók Maltins gefur mynd-
inni tvær stjörnur og hrósar Boone fyrir góðan leik. -gh
Rás 2 kl. 22.07:
Bláar nótur
Að loknum tíufréttunum er djass- og blúsþátturinn Bláar nótur á dag-
skrá rásar 2. í þættínum verður fiallað um Pétur Östlund, trommuleikar-
ann snjalla, sem hefur búiö og starfað aö iist sinni í Sviþjóö síðastliðin
19 ár.
Rætt verður við Pétur, auk þess sem plötur, er hann hefur leikið á,
veröa kynntar. Einnig verður leikið töluvert af tónlist er haft hefúr áhrif
á hann sem hijóðfæraleikara.
Umsjónarmaður þáttarins er Pétur Grétarsson. -gh