Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1988, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988.
3P
Veiðivon
Elliðaámar í gærdag:
Þrír laxar á land
á stuttum tíma
„Laxinn tók fluguna í hvefli, um
leiö og hún kom í vatnið, flugan er
það sem gildir hérna í Elliðaánum,"
sagði Steinar Jóhannsson við Elliöa-
ámar um hálffimmleytið er hann
haföi veitt fyrsta laxinn á flugu í foss-
in,um en nokkir laxar höfðu fengist
annars staðar í ánni á flugur. „Það
var Harie Mary flugan númer 10 sem
laxinn tók og hann vigtar 10 pund,“
sagði Steinar.
Með Steinari var Jón Guðmunds-
son tengdafaðir hans og fékk hann
tvo laxa í fossinum á maðk á eftir
fluguveiði Steinars.
Þeir félagar, Steinar og Jón, höfðu
því veitt 4 laxa er við fómm af vett-
vangi. „Við höfum oft fengið góða
veiöi héma í Elliðánum saman,“
sagði Steinar og hnýtti laxablá á hjá
sér, skömmu seinna setti hann í lax
en hann fór af.
Laxinn sem Steinar veiddi í gær á
fluguna í fossinum var lax númer 90
í EUiðaánum og það bættust viö fleiri
laxar í gærdag, orðnir 95 laxar með
kvöldinu. Fróðir menn töldu um 100
laxa í fossinum og þeir vom margir
í lofH einu.
Magnús Jónasson hefur veitt
stærsta laxinn á maðk 13,5 punda og
veiddi fiskinn í Þrepunum. Flestir
eru laxarnir sem veiðst hafa 4,5 og 6
punda, en einn eins punda er þó kom-
inn á land. Veitt er fjórar stangir í
ánni fram að mánaðamótum.
Steinar Jóhannsson og fyrsti flugulaxinn í Fossinum i Eiliðaánum í sumar.
En nokkir veiðimenn höfðu sett í laxa þar en þeir höfðu allir farið af. Lax
Steinar var 10 pund og fyrsti iax hans í sumar.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Bannsvæáíð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Björgum Rússanum
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
Veldi sólarinnar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05.
Sjónvarpsfréttir
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
Allt látið flakka
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fyrir borð
Sýnd kl. 9 og 11.
Baby Boom
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5 og 7.
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Eins konar ást
Sýnd kl. 7. 9 og 11
Laugarásbíó
Salur A
Raflost.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Aftur til L.A.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Martröð um miðjan dag
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum í sumar.
Regnboginn
Myrkrahöfáfnginn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Lúlú að eilifu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Siðasti keisarinn
Sýnd kl. 9.10.
Hann er stúlkan min
Sýnd kl. 5 og 7.
Einskis manns land
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasta lestin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Stjömubíó
Að eilifu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Illur grunur
Sýnd kl. 6.55.
Dauðadans
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Einn af fjölda laxa í fossinum í gærdag stekkur hjnn en menn töldu að að
minnsta kosti hundrað laxar væru í fossinum. DV-myndir G.Bender
„Það eru komnir 98 laxar og
fyrsta hofliö veiddi 52 iaxa og
næsta 46, þetta er næstbesta opn-
un í ánni frá upphafi,“ sagði
Sturla Guðbjarnarson, bóndi
Fossatúni, í gærkvöldi, er við
spurðum um Grimsá. „Hann er
14 punda sá stærsti og iaxamh’
eru famir aö veiðast upp með
allri á en það er mikið vatn í ánni.
Fiestir hafa laxamir veiðst á
maðk en einn og einn á flugu,“
sagöi Sturla. Besta opnun í
Grímsá var 1986, þá veiddust
fyrstu tvo dagana 90 laxar.
G.Bender
Nýjasta nýtt fyrir veiðimenn:
Laxveiðíferðir fll
Grænlands
„Það hefur gengið vel að bóka og
síminn hefur ekki stoppað i morgun,
áhuginn er greinilega mikill á þess-
um laxveiðiferðum til Grænlands,“
sögðu þau hjá Ferðaskrifstofunni
Land og Saga í gærdag, en ferðaskrif-
stofan er farin að bjóöa laxveiöiferðir
til Grænlands. Ferðir sem veiðimenn
dreymir um að fara í og margir hafa
rætt um. Flogið verður til Núk og
gist þar á hóteli. „Það er boðiö upp á
6 daga veiði í laxveiðiánni Kapisigd-
lit og það er tvenns konar verð á
þessum ferðum, það ódýrara er kr.
79.630 og það dýrara kr. 95.490.
Verðmismunurinn stafar af mögu-
leika á þyrluferðum milli veiðisvæða
í þeirri dýrari. í hverri ferð verða 10
veiðimenn og í fyrstu ferðina er upp-
selt, við byrjum þann 17. júlí.“
Veiðiferðir til Grænlands eru ný-
mæli og laxveiðin getur veriö feikna-
góð á Grænlandi, aflt of mikil stund-
um. En er það ekki það sem veiði-
menn sækjast eftir? G.Bender
Leikhús
sýnir
GULUR, RAUÐUR
GRÆNN OG BLÁR
í Hlaðvarpanum
í kvöld kl. 20.30.
Miðvikudag 22.6. kl. 20.30.
Fimmtudag 23.6. kl. 20.30.
Miðapantanir í síma
19560 (SÍMSVARI)
komið út
Fæst
á öllum
miiFwalL
Veður
Suðvestangola í dag, skúrir á öllu
vestanverðu landinu og á annesjum
norðanlands í fyrst, en síðan léttir
til á Norðaustur- og Austurlandi,
suðaustanlands verður léttskýjað,
hætt við sídegisskúrum í kvöld oe
nótt fer að rigna suövestanlands mðm“
vaxandi suðaustanátt. Hiti 5-8 stig
vestantil á landinu en 8-13 eystra.
Kl. 6 i morgun:
Akureyri skýjað 7
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti skýjað 4
Hjarðames hálfskýjað 7
Keíla víkurOug\'öIlur skúr 6
Kirkjubæjarklaustur\étíský]ab 5
Raufarhöfn alskýjað 6
Reykjavík skúr 5
Vestmannaeyjar rigning 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen súld
Helsinki rigning
Kaupmarmahöfn alskýjaö
Osló léttskýjað 20
Stokkhólmur þokumóða 15
Þórshöfn rigning 9
Algarve þokumóða 18
Amsterdam skýjað 15
Barcelona mistur 20
Berlín skýjað 12
Feneyjar þokumóða 18
Frankfurt skýjaö 15
Giasgow rigning
Hamborg skýjað
London mistur
LosAngeles heiðskírt
Lúxemborg þokumóða 12
Madrid skýjað 17
Malaga heiðskírt 17
Mallorca heiðskírt 19
Montreal heiðskírt 19
Nuuk léttskýjaö 3
París léttskýjað 15
Orlando alskýjaö 'A
Róm þokumóða 19
Vín léttskýjaö 16
Winnipeg leiftur 26
Valencia léttskýjaö 18
9
19
15
14
12
15
16
Gengið
Gengisskráning nr. 114 - 1988 kl. 09.15 21. júni
Eining ki. 12.00 Kaup Sala Toligengi
Dollar 44,470 44,590 43,790
Pund 79,341 79.555 81,121
Kan. dollar 36,860 36.960 35,356
Dönsk kr. 6,6477 6.6657 6.6926
Norskkr. 6.9762 6.9951 7,0272
Sænsk kr. 7,2890 7.3086 7,3529
Fi. mark 10.6848 10,7136 10,7857
Fra. franki 7,4957 7,5159 7.5889
Belg. franki 1,2079 1,2112 1,2201
Sviss. franki 30,4131 30,4951 30,4520
Holl. gyllini 22,4772 22,5378 22,7250
Vþ. mark 26.2836 25.3618 25,4349
it. lira 0.03408 0,03417 0,03433
Aust. sch. 3,5937 3.6034 3,6177
Port. cscudo 0,3100 0.3108 0,3127
Spé. peseti 0,3826 0,3837 0,3862
Jap.ycn 0,35167 0,36262 0,35046
Írsktpund 67.939 68.122 68,091
SDR 69,9015 80.0632 59,8671
ECU 52.5524 52,6942 53,0647
Simsvari vcgna gengisskriningar 623270.
Fiskmarkaðimis
Fiskmarkaður Suðurnesja
20. juni seldust alls 2.7 tonn
Magn í
Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Ýsa 0.6 20.00 20.00 20,00
Ufsi 1.0 15.00 15,00 15,00
Karfi 0.6 14,73 10,00 15.00
Grálúða 0,4 15.00 15.00 15,00
I dag verður selt úr dagrúdrabátum.
Faxamarkaður
21. júni seldust alls 97,2 tonn.
Karfi 48.1 30.65 15.00 31.50
Langa 0,1 26.00 26,00 26.00
Lúða 0,1 120.00 120.00 120.00
Koli 0.8 40.09 39.00 42,00
Steinbitur 4,9 32,09 32.00 33.00
Þorskur 34,2 49,33 30.00 50,00
Þorskur undir- mál. 0,1 20.00 20.00 20.0^
Ufsi 3.8 27,30 15.00 27.50
Ýsa 5.1 69.95 37,00 76,00
Á morgun verða seld 40 tonn af karfa, 25 af þorski. 15 af ýsu og 10 af ufsa úr Ottó og Ásbirni. Einnig verður
seldur bátafiskur.
Það fer vel um
barn sem situr
í bamabílstól.
aUMFERDAR
RÁÐ