Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Side 10
10 LAUGARDAGUR 9. JÚLl 1988. þau. Spilin boða ógæfu,“ sagði konan. Hún gaf sér þó tími til að setjast stutta stund hjá Ragnari. Við borðið er búið að slá upp fertugsafmæii og Ragnari hefur verið boðin tertusneið. „Ég kann ekkert að spila á spil,“ sagði þessi frú en Ragnar, útsendari DV, bauðst tii að kenna henni. Hún leit á spilin en lagði ekki i að taka boði Ragnars um kennslu. Afmæiisbarnið, sem fékk að halda afmæli sitt á bekknum hans Ragn- ars, stendur hér til vinstri og er farinn að skenkja heitt súkkulaði með rjóma á línuna. „Ég spila aldrei Ólsen, Ólsen,“ sagði þessi og vildi ekki einu sinni prófa. Helgarblaðið enn að leika sér... „Góðan daginn, frú mín. Mætti spil. Margir aörir gerðu slíkt hiö inn græskulaust gaman að ræöa. um, væru famir að líta útsendar- ég biöja þig um aö taka einn Ólsen sama.Eldrimaður,semvarávappi Þaö sem okkur þótti þó sérstæð- ann skringilegu augnaráði þar sem með mér? Ég er einn og hef engan í kringum bekkinn, iylgdist með ast var að fólk, sem kom aö, spurði hann hámaði í sig góðgætið og lét tU að spila við mig.“ Þannig spurði hvað um var að vera og tautaði í kurteislega hvort það mætti tylla sér líða vel á miðju Lækjartorgi á útsendari DV er hann var búinn hálfurn hljóðum: ,JÞað ætti að loka sér á bekkinn. Útsendari okkar milli þess sem hann spilaði Ólsen að færa til bekk á Lækjartorgi, svona hálfvitlausa menn inni.“ sagði að það væri ekkert nema við vegfarendur. leggja spilin út og beið eftir mót- Kona, sem hafði setið og spilað sjálfsagt ef þau vildu taka með sér Oftertalaðumaðíslendingarséu spilara. Hér var helgarblaðið enn á við unga manninn drykklanga einn Ólsen. Það fannst fólkinu allt þurrir á manninn og gefi sig ekki ferð í léttum leik. stund og fékk síðan aö heyra sann- í lagi og áður en varði var útsend- á tal viö ókunnuga. Helgarblaðiö Sumir litu á manninn í forundr- indin um að hér væri DV á ferð, ari okkar orðinn gestur i afmælis- hefur sannað að svo er ekki. Viö an, litu á klukkuna og voru allt í varð hálfskömmustuleg og sagði: veislu. Fólkiö var að halda upp á höfum einnig sannreynt að enginn einu aö missa af strætó, Kona ein „Guð, hvaö ég get alltaf verið fertugsafmæli í miðbænum og boð- þarf að láta sér leiöast í miðbæn- sagði hins vegar. „Ólsen? Já, það bamaleg. Mér þótti svo sjálfsagt að ið var upp á ís, heitan súkkulaði- um... er ógurlega langt síðan ég hef spilaö spila við manninn. Ég er eins og drykk með rjóma og fleira góðgæti. -ELA Ólsen. Það skal ég gera,“ sagði saklaust barn.“ Það var þó engin Það lá við að blaöamaður og þós- hún, settist hjá manninum og tók ástæða til þess því hér var aðeins myndari blaösins, sem voru í fel- „Já, auðvitað get ég spilað við þig einn Ólsen. Það er ægi- lega langt síðan ég hef spilað Ólsen,“ sagði þessi frú og lét sig ekki muna um að taka eitt spil á miðju Lækjartorgi. Eigin- maðurinn horfði ráðvilltur en þolinmóður á. „Þessi spilaði sinn eigin Ólsen Ólsen með sérstakri aðferð og þeim félögunum bar ekki saman um hvernig réttur Ólsen væri. Hann sagðist vera sérfræðingur í spilum. Og gat síðan ekkert í Ólsen og tapaði. Eins og sjá má þarf engum að leiðast í miðbænum. Þess skal getið að engin þessara mynda er svið- sett. Ljósmyndari og blaðamaður DV voru í felum uppi á svöl- um í húsi SVR á Lækjartorgi. DV-myndir Brynjar Gauti „Spila? Alveg endilega eitt spii,“ sagði þessi maður og settist. „Maður ætti nú að kunna að spila.“ Síðan þakk- aði hann kærlega fyrir skemmtunina. Hann var að flýta sér en gaf sér þó tima til aö skoöa málið. Tók eitt spil en sagði fátt. „Er þetta ekki svona?" spurði hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.