Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Page 34
Rnattspyma unglinga_________________________ Knattspymufréttir frá Selfossi: 4. flokkur Selfoss vann Víði, 21-0 4. flokkur Selfoss eftir sigurleik gegn ÍK í Kópavogi. Selfosslióið sigraði mjög sannfærandi, 4-1. Þeir létu ekki þar vlð sitja, strákarnir, þvi þeir gerðu enn betur á móti Viði sem þeir unnu, 21-0. Strákarnir teika í B-riðli og hafa halað inn 6 stig sem er frábært. Fari sem horfir eiga strákarnir góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þjálfari Selfossliösins er Gylfi Þ. Gísla- son. DV-mynd HH Svemn Helgason, DV, Seifossi; Strákamir í 4. flokki Selfyssinga eru marksæknir í meira lagi. 15. júní sóttu þeir Víðismenn heim í íslands- mótinu og unnu stórsigur, 21-0! Sóknarmaðurinn knái, Sævar Gísla- son, var í miklu stuði í leiknum og skoraði níu mörk. Gestur Þráinsson gerði íimm og þeir Þór Sigmundsson og Ari Ailansson þrjú hvor. Loks skoraði Sigþór Sigþórsson eitt. Glæsilegt hjá Selfyssingum en Garðspiltamir verða að gera betur. 2. flokkur er að taka við sér og sigr- aöi Hauka 14. júní með þremur mörkum gegn einu. Mörkin gerðu þeir Guðjón Þorvarðarson, Grímur Sigurðsson og Gísli Bjömsson sem reyndar brenndi einnig af víti. Það er hins vegar við ramman reip að draga hjá 3. flokki sem leikur í A-riðli íslandsmótsins en flestir eru strákamir á yngra ári. Þeir náðu þó jafntefli við KR á heimavelli, 3-3, þar sem Guðjón Birkisson skoraði tví- vegis fyrir Selfoss og leikmaður frá Eyrarbakka, Þórarinn að nafni, skoraði þriðja markið. Að lokum úrslit úr leikjum 5. flokks. Selfyssingar unnu Gróttu, 2. flokkur karla - A-riðill: ÍA - Stjaman &-1 Víkingur - Fram 2-1 KR - Þróttur 2-0 KR - Þór A. 1-0 2. flokkur karla - B-riðill: ÍBV - ÍR 3-3 2. flokkur karla - C-riðill: KA - ÍK 1-0 3. flokkur karla - A-riðill: ÍR - KR 0-11 Breiðablik - Fram 0-0 Stjarnan - Selfoss 2-0 3. flokkur - B-riðill: Afturelding - Leiknir 2-4 Haukar - Þór V. 0-3 3. flokkur - C-riðill: Njarðvík pg Ægir hættir þátttöku. Grótta - ÍBÍ 2-4 Grindavík - Grótta 5-1 Grótta - Reynir S. 1-5 Víkingur Ól. - Grótta 1-5 Áhöld em um það hvort leikur þessi sé löglegur því hann á að vera 30. júlí samkvæmt mótaskrá. Þjálfari Víkinganna og sumir leikmanna voru ekki á staðnum, af eðlilegum ástæðum, þegar leikmenn Gróttu birtust öllum að óvörum. Áhugasam- ir um fótbolta í Ólafsvík héldu að hér væri um grófa yfirsjón að raáða og boðuðu þá leikmenn sem til náöist. Það var náttúrlega allt með góðum hug gert að setja leikinn á við þessar aðstæður en Ólafsvíkingar hljóta að eiga síöasta orðið. Aftur á móti er spum hvemig í ósköpunum svona vitleysa getur komið upp. Hér skakk- ar nær heilum mánuði á leikdegi hjá félögunum. 3. flokkur - D-riðill: KA - KS 14-0 Völsungur - Þór A. 2-1 Athyglisverður sigur. 4. flokkur karla - A-riðill: Valur - Týr V: 3-1 Breiðablik - KR 1-2 Mörk KR: Magnús Agnar Magnús- son og Ottó Karl Ottósson. Mark Breiöabliks: Eiríkur Önundar- son. Fram - Stjaman 3-1 Fylkir - ÍR 0-3 4. flokkur karla 1 B-riðill: FH - ÍK 1-0 4. flokkur - C-riðill: Grindavík - Haukar 0-1 Mikilvægur sigur fyrir Hauka. 4. flokkur - D-riðill: KA - KS 9-0 KA - Hvöt 6-0 5. flokkur - A-riðill: ÍA - Fram-A 4-1 ÍA - Fram-B 0-4 5. flokkur - B-riðill: Stjaman - Reynir S.-A 3-0 Stjarnan - Reynir S.-B 8-0 5. flokkur - C-riðill: Hveragerði - Víkingur Ól. 5-4 Haukar - Víkingur Ól. 1-3 í þessum leikjum Víkings í Ólafsvík var Vilberg Kristjánsson í miklu stuði því hann gerði 3 mörk í leiknum á móti Hveragerði og 2 á móti Hauk- 4-2, fyrir skemmstu og í þeim leik gerði Herbert Viðarsson þrennu fyrir Selfoss og Gunnar Ólason eitt mark. Sl. laugardag mættu Selfyssingar Þór, V, á heimavelli og bæði A- og B-hð þeirra biðu lægri hiut (A: 2-3, B: 1-5). um, en þriðja markið gerði Grétar Baldursson. Þeir em ekki bara góðir í að skora mörk, Víkingarnir, því hð- iö náði mjög vel saman í fyrrnefnd- um leikjum. Aftur á móti eru aðrar fréttir frá Haukunum. Þeir hta á þennan 1-3 leik sem æfingaleik og telja aftur á móti leik, sem fór fram daginn eftir, hinn rétta en í þeim leik sigruðu Haukar 7-1. 5. flokkur - E-riðill: KA - Hvöt 12-2 2. flokkur kvenna - B-riðill: KR - Stjaman 7-0 Bikarkeppni 2. flokks: KA - Haukar 5-0 Bikarkeppni 3. flokks: Valur - Fram 1-2 ÍK - KR 0-6 Leiknir - FH 1-0 Leiknir hefur staðið sig með mikl- um ágætum í þessum flokki sem öðr- um það sem af er keppnistímabilinu. Leiknismenn em um þessar mundir efstir í B-riðh með 7 stig eftir 4 leiki. Frábært hjá strákunum. í bikar- leiknum gegn FH, sem var mjög spennandi, unnu þeir 1-0. Mark Leiknis kom með þeim hætti að Kjartan B. Bjömsson sendi boltann yfir á vinstri kant á Heiðar Ómars- son sem gaf hann viðstöðulaust inn á miðju og inn fyrir vöm FH, til Al- freðs Clausens sem afgreiddi boltann umsvifalaust í mark FH af miklu öryggi. Leiknisstrákarnir hafa sann- að það í undanfómum leikjum að Eins og sjá má af þessu er ahtaf nóg um að vera í fótboltanum á Sel- fossi og talsverður áhugi á leikjum yngri flokkanna. Þeir eiga hka skihð að fá sinn skerf af athyghnni. -sh þeir em til ahs vísir í komandi leikj- um. Valur - Fram 1-2 Mikill baráttuleikur á malarvelh Vals. Staðan 0-0 í hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks var dæmd vítaspyma á Val sem Friðrik Sigurðsson skoraði úr af öryggi. Framarar náðu að bæta öðm marki viö skömmu síðar með góðu marki hins sívinnandi og tekn- iska leikmanns Siguijóris Þorra Ól- afssonar. Valsstrákamir náðu að minnka muninn þegar besti maður Valshðsins, Dagur Sigurösson, skor- aði úr vítaspyrnu. Þetta var mikill baráttuleikur en að sama skapi ekki eins góður og átti hinn erfiði malar- völlur Vals þar sök á. Réttlát úrsht eftir gangi leiksins. Vítakeppni 6. flokks: Valur leiðir 3-0 í.hálfleik gegnÍBK Valur og ÍBK mættust í vítakeppni 6. fl. í hálfleik sömu hða í 1. deildar- keppninni. Valsstrákamir skomðu þrjú mörk. Þannig er staðan í hálf- leik. Síðari hálfleikur verður leikinn í Keflavík og þá verða Valsstrákamir að reyna að verja þessi 3 mörk. - Jón Brynjólfsson og Kristján B. Valsson komu Val í 1-0, Bjarki Már Hinriks- son og Kristinn Svan Valsson gerðu annað markið og Arnór Gunnarsson og Ingvar Þ. Sverrisson skoruðu það þriðja. ÍBK-strákamir vörðust vel en urðu að láta undan sóknarþunga Vals að þessu sinni. Keflavíkurstrák- amir sækja næst og kannski tekst þeim að vinna, alla vega veröur þaö hörku vítaspymukeppni þegar þessi tvö góðu hð mætast í síðari hálfleik í Keflavík. -HH Guðni Grétarsson, framherji í 2. flokki KR, sést hér skora sigurmarkið i leiknum gegn Þór A. sem fram fór á KR-velli sl. laugardag. Þetta var eina mark leiksins og kom eftir skemmtilegt gegnumbrot upp hægri kant. Kjart- an Guðmundsson í marki Þórs stóð sig vel i leiknum en í þetta sinn kom hann engum vörnum við. DV-mynd HH LAUGAKDAGUR 9. JÚLÍ 1988. 5. flokkur — B-riðill: 5. flokkur - A-riðill: (Úrslit A-llða í efri línu og B-llöa f neöri.) Stig' FH 2-4 1-5 1-2 1-4 3-3 1-0 2-1 1-3 1-4 5-2 Týr V. 4-2 2-1 4-1 2-2 0-1 2-0 2-3 1-2 IA 5-1 0-6 1 2—4 4-1 1-2 2-2 14—0 0-4 Breiðablik 2-1 1-2 6-0 8-1 6-0 5-0 3-1 0-2 2-2 4-1 7-1 1-1 IBK 4-12 1-8 1-6 1-2 0-8 0-14 1-4 3-7 0-2 0-2 Leiknir 0-6 2-0 2-14 2-4 1-7 4-1 2-3 2-3 Fram 1-4J 1-4 0-5 6-1 0-2 1-2 3-2 4-0 1-1 7-3 2—4 1-1 KR 4-1 14-2 2-1 1-1 7-2 4-1 3-2 1-1 8-4 5-2 Valur 2-2 2-1 1-1 1-0 2-1 2-0 4-8 3-0 Víkingur 3-3 8-0 4-2 2-7 0-1 2-5 2-0 2-3 2-5 0-3 Þorsteinn Þor- steinsson, 3. fl. KR, átti frábæran leik gegn Blikunum Þorsteinn Þorsteinsson, vamar- maðurinn sterki í 3. flokki KR, átti mjög góðan leik gegn Breiðabliki á dögunum. í þeim leik hafði hann það hlutverk meðal annars að gæta hins stórhættulega framheija Bhkanna, Hahdórs Kjartanssonar, og gerði það mjög vel. Tækni og snerpa Þorsteins er með besta móti og var hann og - Síðan hvenær heiti ég ívar??? Kjartan Hallkelsson, 4. fl. Fram var í miklu stuði gegn Stjörnunni og skoraði 2 mörk. DV-mynd HH mjög virkur í öhum sóknaraðgerðum KR-inga, spilandi bakvörður eins og sagt er - en þeir em oft kveikjan að góðum sóknarlotum. í leikdómi um fyrmefndan leik sl. laugardag urðu leið mistök og hann nefndur Ivar Reynisson, sem er nátt- úrlega óskiljanlegt með öhu - og þó - því ívar er einnig með efiúlegri leik- mönnum KR-inga í þessum aldurs- flokki. Unghngasíöan biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.