Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Page 50
62 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Blær sf. Hreingemingár - teppahreinsun ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigágöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar. teppa-. gler- og kísilhreins- un. gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-. kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar. teppa- og hús- gagnahreinsun. háþrýstiþvott. gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Revnið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hólmbræður. Hreingerningar. teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Simar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir .og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 6670S6. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar. háþrýsti- þvottur. traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin. það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson. húsasmíðam. Verktak hf.. s 91-78822'985-21270. Múrviögerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni. t.d. sprunguviðgerð- ir. palla-. svala- og tröppuviðgerðir. alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 91-667419.91-675254 og 985-20207. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar. viðgerðir. skólp- og pípulagnir. sprunguviðgerðir. klæðn- ingar og S. 72273.675448 og 985-25973. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsa- og húsgagnasmiöur getur tekið að sér parketlögn. uppsetn. á innrétt- ingum og ýmsan frágang húsa að utan sem innan. Uppl. í s. 671956 e.kl.19. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur Verkefnum. föst.tilboð. Útverk sf.. bvggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 790.13 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur, Traktorsdælur af öflugustu gprð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf.. sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu,. tek að mér alhl. gröfuvinnu. Kristján Harðars. S. 985-27557 og á kv. 9142774. Vjnn einnig á kv. og um helgar. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Rristján Harð- ars., s. 985-27557, og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og 91-21602 á kvöldin. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. '985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir,. s. 681349, . Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjamason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Éngin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10. s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðsláttur! Arfi! Er grasið orðið of hátt eða arfinn að gera út af við vkk- ur? Við björgum því fvrir lágt verð. Hirðum. sláum, revtum o.íl. Tvær vandvirkar stúlkur með reynslu. Sími 44284 um helgar og milli kl. 10 og 13 virka daga. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum íýrirvara úr\'als túnþök- ur á 60 kr. mJ. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16. kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Hellulagnir og lóðastandsetningar. Get bætt við mig verkefnum í sumar, vönd- uð vinnubrögð. geri verðtilboð. Asgeir Halldórsson skrúðgarðaverktaki. sími 681163 e. kl. 19. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt. stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garöunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi. s. 74593, og Blómaversl. Michelsen. s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt. beltagrafa. traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Hellulagnir. Getum bætt við okkur verkefnum. Fyrri verk tryggja gæðin. Geriun hagstæð verðtilboð. Stéttarfé- lagið Hellir, símar 73832 og 41L78. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, simi 74455 og 985-22018. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-674051. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum 'þökurnan i netum, ótrúlegúr vinnuspamaður. Túnþöku- salán sf., 'sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskómar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. . Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til léigu í öll verk, vanur maður, be.int samband. Bóas 985-25007 og 91-21602 á kvöldin. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455 e.kl. 16. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöm til þekingar og þéttingar á jámi (jafhvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök- um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Spmnguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Vanir menn. Símar 680314 og 611125. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum. degi. Úppl. í síma 93-51195. Sveítadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Óska eftir að taka börn í svéit. Uppl. í síma 95-6730. M Ferðalög Orlando-Flórída. Orlando-Flórída gjafabréf fyrir einn til sölu, gildir út árið. Uppl. í síma 91-44151. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og Jökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gemm verðtilboð. Sími 91-78074. Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt iand. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sfi, Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmæium. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á íslandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf., Skipholti 9, símar 622455 og 623566. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hfi, sími 53822 og 53777. Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á ótrúlega góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafharfi, s. 651550. Útlhurðir i miklu úrvall. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hfi, Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavellir 6, Keflavík, sími 92-14700. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill-' ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hfi, Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Tvíhjól m/hjálparhjólum, 10, 12, 14 og 16", ódýrustu hjólin frá kr. 2990, þrí- hjól, stórir vörubílar, stignir traktor- ar, hústjöld, brúðuvagnar og brúðu- kerrur. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. 1-MANNS ÞYRLA FLUGPRÓF ÓÞARFT Ódýr smiði og viðhald. Flughraði ca 100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostnað- ur frá kr. 50 þús. Smíðateikningar og leiðbeiningar aðeins kr. 1.500. Sendum ' í póstkröfu um land allt. Sími 623606 kl. 16-20. Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, sámkomutjöld; svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. Kælivagn til sölu Uppl. í síma 96-21525 eftir kl. 19. ■ Verslun Setlaugar i úrvali. Eigum fyrirliggjandi 3 gerðir setlauga, 614-1590 h'tra, einn- ig alla fylgihluti svo sem tengi, dselur og stúta. Gunnar Ásgeirsson hfi, Suð- urlandsbraut 16, s. 691600. ■ Bátar Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hfi, Lágmúla 7, sími 91-84077. JMC trillumælar til afgreiðslu, gott verð og greiðsluskilmálar. Friðrik A. Jonsson h/f, Skipholti 7, símar 91-14135 og 14340. Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir- liggjandi í allar stærðir báta, 12 og 24 volta, inni- og útistýring, góðir greiðsluskilmálar. BENCO hfi, Lágm- úla 7, Reykjavík, sími 91-84077. Þessi 3 tonna bátur er til sölu. I bátnum er ársgömul 36 ha. Bukh vél, JRC dýptarmælir, talstöð, tvær Elliðarúll- ur, eldavél og björgunarbátur. Bátur- inn er smíðaður 1923, endurbyggður ’69-’70, bolskoðaður ’88. Gott verð ef samið er strax. Einnig til sölu tvær 24 v. DNG tölvurúllur, ársgamlar. Uppl. í síma 97-31656. Vatnabátar. • Vandaðir finnskir vatnabátar. . • Góð greiðslukjör. • Stöðugir-með lokuð flothólf. • Léttir og meðfærilegir. • Hagstætt verð. • Til afgreiðslu strax. BENCO hf, Lágmúla 7, Rvík. Sími'91-84077. . Togspil - snurvoðarspil. Til afgreiðslu með stuttum fyrirýara hin frábæru spil frá Spencer LTD' í Bretlandi. Sjálf- virkt og hraðastillánlegt vírastýri. Og ekki sakar að verðið er mjög hagstætt og greiðslukjör viðráðanleg. Skipeyri hfi, Síðumúla 2, símar 91-847250 og 686080. 9,7 tonna Bátalónsbátur '87 til sölu, vél 200 ha. Mitsubishi árg. ’87. Báturinn er búinn á handfæraveiðar, togveiðar, snurvoð og línuveiðar. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Rvík, sími 91-622554. 18 feta Flugfiskur, nýupptekin vél, dýptarmælir, talstöð og útvarp, fest- ingar fyrir handfærarúllur, fjórhjóla- vagn. Úppl. í síma 96-25930.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.