Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1988, Side 56
68 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988. Sunnudagur 10. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir sóknarprestur í Hrísey flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan (A Gospell Session). Bandariskir tónlistarmenn flytja trúar- lega tónlist. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Skátar. (The Scouts). Kanadísk heimildamynd um skátaregluna og stofnanda hennar Baden Powell. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.35 Veldi sem var (Lost Empires). Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk Colin Firth. Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney, John Castle. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.30 Forsetahelmsókn til V-Þýskalands. Sýndar verða svipmyndir frá heimsókn Vigdisar Finnbogadóttur forseta Is- lands til V-Þýskalands. Ennfremur verður rætt við Richard Von Weizác- ker, forseta V-Þýskalands. Umsjónar- maður Karl Blöndal. 22.55 Úr Ijóðabókinni. Sverrir Hólmarsson flytur þýðingu sina á 1. hluta Eyði- landsins eftir T.S. Elliot. Einnig mun hann fjalla um Ijóðið og höfund þess. Þátturinn var áður á dagskrá 24. jan- úar 1988. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty, teiknimynd. Þýðandi: Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Tóti töframaður. Pan Tau. Leikin barnamynd. Þýðandi: Valdís Gunnars- dóttir. WDR. 10.45 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. Lorimar. 11.05 Sigildar sögur. Animated Classics. Námur Salómons konungs. King Solomon's Mines. Saga þessi sem skrifuð er af Sir Henry Rider Haggard árið 1886 segir frá veiðimanninum Alan Quatermain sem ferðast um f landi villimanna og mannæta í svört- ustu skógum Afríku í leit að námum Salómons. Consolidated. 12.00 Klementina. Teiknimynd.með ís- lensku tali um litlu stúlkuna Klement- ínu sem lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Heillandi en næsta lítt könnuð nátt- úrufegurð Alaska er viðfangsefni þess- arar þáttaraðar. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. Tomwil: 12.55 Sunnudagsstelkin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 13.35 Ópera mánaðarins. II Trovatore. Ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdi i flutningi Vínaróperunnar. Flytj- endur: Placido Domingo, Piero Cappuccilli, Raina Kabaiwanska. Stjórnandi: Herbertvon Karajan. Fram- leiðandi: Wilfried Scheib. Stjórn upp- töku: Ted Otto. Sýningartími 180 mín. 16.35 Að vera kynhverfur. Growing up Gay. I þessum klukkustundarlanga þætti fjalla nokkrir hommar og lesbíur á opinskáan hátt um gelgjuskeiðið og áfallið sem kynhverft ,fólk verður fyrir þegar það uppgötvar og viðurkennir samkynhneigðina. Þýðandi Iris Guð- laugsdóttir. Isme Bennie. Sýningartími 50 min. 17.25 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Unglingsstúlka á bágt með að skilja ástaróra vinkvenna sinna þar til nýr enskukennari tekur við kennslu í bekknum hennar. Aðalhlutverk: Cynt- hia Nixon og Mark LaMura. Leikstjóri: Mark Cullingham. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. Sýnt frá stærstu mótum á bestu golfvöllum heims. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjón: Heimir Karlsson. Kaliforníu og hefur nýtt lif. Aðalhlut- verk: Merlin Olsen, Belinda Montgo- mery og Kathleen Vork. NBC. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.35 Svo spáði Nostradamus. The Man Who Saw Tomorrow. Richard Butler, Jason Nesmith og Howard Ackerman fara með hlutverk Nostrada- musar á hinum ýmsu æviskeiðum. Sögumaður er Orson Welles. Leik- stjóri: Robert Guenette. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1981. Sýningar- tími 85 mín. 23.00 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þáttum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. Hér er dregin upp raunsönn mynd af Víetnamstrið- inu og áhrifum þess á þá sem þar börðust og fjölskyldur þeirra. 3. hluti. 23.45 Silverado. Fyrsti vestrinn sem gerður hefur verið í Bandaríkjunum um ára- bil. Aðalhlutverk: Kevin Klein, Scott Glenn, Rosanna Arquette, John Cle- ese, Kevin Costner, Jeff Goldblum og Linda Hunt. Leikstjórn: Lawrence Kas- dan. Framleiðandi: Lawrence Kasdan. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- umbia 1985. Sýningartími 130 mín. Ekki við hæfi barna. 01.55 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Messa i Þlngvallakirkju. Prestur: séra Heimir Steinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Tvíefld er sungin bæn“. Frá sam- veru organista og kórafólks í Skálholti 1988. Umsjón: Ævar Kjartansson. 1.4 30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Sverris Guðjónssonar. Á mála hjá Els Comediants. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónlist á síödegi. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". Bryn- dls Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (11). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Viðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 íslensk tónllst. a. Nónett: Þrítóna- stef con variazione eftir Skúla Hall- dórsson. Rut Ingólfsdóttir og Júlíana E. Kjartansdóttir leika á fiðlur, Pétur Þorvaldsson á selló, Jón Sigurðsson á bassa, Gunnar Egilsson á klarínettu, Kristján Þ. Stephenson á óbó, Jón Sigurbjörnsson á flautu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott og Árni Áskelsson á víbrafón. b. Tilbrigði um sálmalag eftir Björgvin Guðmundsson. Dr. Victor Urbancic leikur á orgel. c. „Úr myndabók Jónasar Hallgrímsson- ar" eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (9).- 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rááum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Ónnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur I blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 109. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.15 Heimsmetabók Guinness. 20.45 Á nýjum slóðum. Aaron's Way. Myndaflokkur um bandaríska fjöl- skyldu af gamla skólanum sem flyst til ur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. (Einnig útvarpaðaðfaranón fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- evri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkerl mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram. - Pétur Grétarsson. 1.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. ' Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10. Sunnudagstónlist i biltúrinn og gönguferðina. Ólafur Már spilar þægi- lega sunnudagstónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð tónlist að hætti Valdísar. Afmæliskveðjur. ■ Strákar, þið munið að vera góðir. Frétt- ir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Sunnudagskvöldið byrjar með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi". Dagskrárgerðar- menn í sunnudagsskapi og fylgjast með fólki á ferð og flugi um land allt og leika tónlist og á als oddi. Ath. Allir í góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum". Andrea Guðmunds- dóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægi- lega tónlist í helgarlok úr tónbók- menntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00- 7.00 Stjömuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónllstarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.45: Skátar (The Scouts) neöilst kana- dísk heimildamynd um skátahreyf- inguna og stofnanda hennar, Bad- en-Powell, sem Sjónvarpiö sýnir í kvöld. Robert S.S. Baden-Powell hers- höfðingi sendi frá sér handbók áriö 1908 sem nefhdist Scouting for Bo- ys. Tilgangurinn með bókinni var aö byggja upp breska æsku, sið- ferðilega og líkamlega. Viðtökur bókarinnar komu öllum á óvart, ekki síst Baden-Powell sjálfum. Á svipstundu voru stofnaöar skáta- hreyfmgar víöa um lönd og var hann skipaður alheimsskátahöfð- ingi. I heimildarmyndinni eru sýndar svipmyndir frá árdögum hreyfing- arinnar og áhrifum þekkts fólks á hana, svo sem Viktoríu drottning- ar, Roosevelts, Hitlers og Shirley Temple. Þá er einnig flallað um hvemig til hefur tekist að laga hreyfinguna að breyttum þjóðfé- lagsháttum. -ATA Robert S.S. Baden Powell, hers- höfðingi og stofnandi skátahreyf- ingarinnar, ásamt konu sinni, Oiive Soames. Franski spámaðurinn Nostradamus spáði þvf árið 1555 að á fyrri hluta tuttugustu aldar kæmi fram á sjónarsviðið einræðisherra er ógna myndi hinum siðmenntaða heiml. Stöð 2 kl. 21.35: Svo spáði Nostradamus 9.00 Barnatimi i umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildursunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Umsjón Jón RúnarSveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason, fyrrverandi ráð- herra. 4. þáttur af 7. 14.00 Frídagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur i umsjá Önnu og Þórdlsar. 16.30 Mórmónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'l sam- félagið á íslandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Nætúrvakt Dagskrárlok óákveðin. Nostradamus nefndist franskt skáld, læknir og listamaður sem var uppi á sextándu öld og hafði þann óvanalega hæfileika að geta séð fyrir um framtíðina. Slíkir menn eru yfirleitt kallaðir spá- menn og er mátulega tekið mark á þeim, allavega nú á tímum. Myndin á Stöö 2 í kvöld flallar einmitt um spámanninn Nostradamus og heit- ir hún Svo spáði Nostradamus (The Man Who Saw Tomorrow). Nostradamus sá fyrir ýmsa hluti sem áttu eftir að koma fram meðan hann lifði og varð hann viður- kenndur í lifanda lífi. En hann spáði einnig fyrir flarlægri framtíð. Árið 1555 spáði hann því til dæmis að á fyrri hluta tuttugustu aldar kæmi fram á sjónarsviðið einræð- isherra sem ógna myndi hinum sið- menntaða heimi. Hann sagði að sá maður myndi heita Hister og sjá menn að þar munar ekki nema ein- um staf. Sögumaður í myndinni um Nostradamus er enginn annar en Orson Welles en með aðalhlutverk fer meðal annars Howard Acker- man sem leikur Nostradamus sem ungan mann. Leikstjóri er Robert Guenette. -ATA Stöð 2 kl. 1335: Hljóðbylqjan Ækureyri FM 101,8 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guöjónsson leikur meðal annars tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjarlan Pálmarsson og öll íslensku uppáhaldslögin ykkar. Kjartan tekur á móti óskalögum á milli kl. 18 og 19 í síma 27715. 24.00 Dagskrárlok. Opera mánaðarins á Stöð 2 að þessu sinni er engin önnur en D Trovatore eftir Giuseppe Verdi. Og um auðugan garð að gresja. Meðal þekktustu verka Verdis, fyrir utan II Trovatore, má nefna Rigoletto, La Traviata, Grímudansleik, Don Carlos, Aidu, Otello og Palstaff. Giuseppe Verdi fæddist árið 1813 og var af frekar fátæku fólki. TO- vonandi tengdafaöir hans styrkti hann þó til tónlistarnáms 1 Mílanó. hafi 16. aldar. Þá stóð yfir styrjöld á milli greifans af Urgel og kon- ungsins af Aragon. II Trovatore hefur verið talin ein af tilkomu- meiri verkum óperusögunnar. -ATA það eru engir smásöngvarar sem Verdi lest í hárri elli áriö 1901 og fara meö aðalhlutverkin en þeirra hafði þá séð á bak tveimur eigin- á meðal eru Placido Domingo, Pi- konum og tveimur börnum. Sagt ero Cappuccilli og Raina Kabaiw- er að þegar hann lést hafi hann anska. Hljómsveitarstjóri er Her- verið saddur lífdaga og dauöinn bert von Kargjan. koniið honum sem líkn. II Trovatore er ein af ástsælustu Tónlistin í II Trovatore þykir ein- óperum ítalans Verdi og er þar þó stæð en sagan gerist á Spáni í upp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.