Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Blaðsíða 1
Fólk fer sjaldan út að borða - sjá bls. 19 "cv-; Viðeyjarklaustur fundið? - sjá bls. 2 í fornleifauppgreftrinum i Viðey fannst þessi ónstofa, sem var lítið herbergi út frá baðstofu bæjar- ins. Aðeins ofninn sést á myndinni og mór var það eldsneyti sem hitaði híbýli manna á miðöldum. Sólrún Harðardóttir og Eirikur Björnsson hreinsa ofninn. DV-mynd Gunnar Síbrotastofnanir hins opinbera: Ríkisstjómin fór meira fram úr fjárlögum en lögreglustjórinn - sjá bls. 2 Bru yfir Arnarneshæðina kostar um 200 milljónir - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.