Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 43 Skák Jón L. Árnason í úrslitum Evrópubikarkeppni taflfé- laga í Rotterdam í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Speelmans (Volmac Rotterdam), sem hafði hvítt og átti leik, og Lputjans (Moskvu): 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH A it m ÉL il k A i. á ItA ^ M>: * A? Oftap en ekki eru einföldustu leikirnir bestir. Speelman var búinn að tefla sókn- ina vel en nú brást honum bogalistin. Með 33. Hdhl! hefði hann getað leitt skák- ina til lykta í nokkrum leikjum. Svarið við 33. - d3 yrði 34. Bg5! Hxf4 35. Hh8 + Kf7 36. Hlh7 mát og til sömu niðurstöðu leiddi 33. - Bxg4 34. Dxg4 d3 35. Bf4! í stað þessa lék Speelman 33. Bg7? og eftir 33. - g5! 34. Dh2 Bxg4 35. Hh8+ Kf7 36. Dh7 Hxh8 37. Bxh8+ Ke8 náði svart- ur að bægja hættunni frá og vann fáum leikjum síðar. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríkjamennirnir þekktu, Marty Bergen og Larry Cohen, unnu sterka tví- menningskeppni í Saltvatnsborg í Utah í síðasta mánuði nokkuð örugglega, en þeir voru eitt sterkasta parið í Bandaríkj- unum á árunum 1983-5. Marty Bergen vakti athygli fyrir úrvinnslu sína á þessu spih, en sagnir gengu þannig: ♦ AKDG5 V D74 ♦ AD109 + 8 ♦ 102 V 3 ♦ G876432 + AK2 ♦ 93 V AK982 ♦ 5 + G10765 Suður Vestur Norður Austur pass pass 1* pass 2» pass 4+ pass 44 pass 5» pass 6» P/h Fjögur lauf sögðu frá hjartasamþykkt, stuttht í laufi og áhuga á slemmu, og 5 hjörtu var ábending til suðurs að fara í slemmu ef trompliturinn var góður. Vest- m- spilaði út laufkóng, og austur hefði átt að kalla í laufi th þess að tryggja sér trompslag. Það gerði hann aftur á móti ekki, og vestur skipti yfir í tigul. Bergen stakk upp ás í blindum sem fehdi kóng austurs. Nú spUaði Bergen tíguldrottn- ingu tU að freista austurs, en austur trompaði ekki. Þá kom hjartadrottning og meira hjarta, og Bergen lagðist undir feld. Að lokinni nokkurri umhugstm, ákvað Bergen að djúpsvína hjartanu vegna þess að austur tímdi ekki trompi, og vann sitt spU. Krossgátan 2— 3 yn (j> 7 € j mmm )0 )/ wmmm J \ 13 l¥ 1 )S TT\ A 7W m 2p J Lárétt: 1 þver, 5 borðuðu, 8 barn, 9 heUl, 10 fþótast, 12 eins, 13 deilur, 15 egg, 17 gagnslaus, 19 svima, 20 hræddi, 21 tóm. Lóðrétt: l hrottar, 2 kyiTð, 3 nylega, 4 blóm, 5 iðka, 6 oddi, 7 sarga, 11 hækka, 12 skessu, 14 eyktamarki, 16 tölu, 18 saur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flónska, 8 jór, 9 aurs, 10 aðall, 12 ók, 13 rýra, 15 tau, 17 krókur, 19 að, 20 lónar, 23 rim, 24 marr. Lóðrétt: 1 fjat'kar, 2 lóð, 3 órar, 4 na, 5 sultuna, 6 kró, 7 askur, 11 lak, 14 ýrði, 16 arar, 18 ólm, 21 óm, 22 rr. Það er rétt, áður en ég giftist þér átti ég ekki neitt... ... núna á ég skuldir. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, siökkvihð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2.sept. til 8. sept. 1988 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfláþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apóte'kin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartíiTiL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-surinud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-Í6 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 o'g 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 8. sept. Breska verkalýðsþingið krefst þess að ríkisstjórnin taki ákveðna afstöðu gagnvart Þjóðverjum, ásamt Frökkum og Rússum. Spakmæli Bakmælgin er eins og kolin sem sverta, jafnvel þó þau brenni ekki. Forntorðtak Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustáöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum ug sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi . í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. * Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, símF 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vatnsberar vilja Iáta líta upp til sín. Þeir em ótrúlegaíiöleg- ir og þess vegna verða þeir að meta fólk rétt. Fölsk áhrif gætu kostaö ýmislegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sýndu þolinmæði við eitthvað sem þú vilt ekki aðstoð ann- arra með. Veriu til í að gera eitthvað óvanalegt í félagslífinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það gætu orðið einhver vonbrigði í vinnunni. Sérstaklega í skapandi verkefnum. Það er bjart framundan í persónulegu lífi þínu. Happatölur eru 6. 19 og 32. Nautið (20. april-20. maí): Þú ættir að halda þig við uppástungur um ákveðin sambönd- í dag, það gæti leyst ýms mál. Byggðu ekki mikið á ástarsam- bandi núna. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Aöstæðumar gætu skapað óöryggi. Gagnrýndu ekki ákveðin mál of hart. Hættu að velta þér upp úr vandamálunum og gerðu eitthvað skemmtilegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Allt snýst um peninga hjá þér í dag og gildi þeirra. Vinskap- ur gengur eins og smurt tannhjól, svo þú ættir að bretta upp ermarnar óg vinna að þínu verki, sérstaklega til lengri tíma. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Flýttu þér ekki að taka einhverja ákvöröun, því málin eru flóknari en þú gerðir ráð fyrir og erfitt að fá upplýsingar. Vertu þohnmóður. Félagsllfið getur verið skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður sennilega ekki auöveldur dagur hjá þér, þú verður að treysta á stuðning annarra. Það er ekki víst aö fólk sé eins og þú bjóst við og taki ýmislegt illa upp. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að nota tímann til aö íhuga mál sem hafa þótt sjálf- sögð hingað til. Það er ekki ólíklegt að þú komir auga á hvar þú ert á vitlausri leið og leiðrétt það. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í þessu hefðbundna. Ýttu hugmyndum þínum á flot og skipuleggöu komandi vikur og jafnvel mánuöi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er ekki víst að þér gangi sem best fyrri part dagsins. Það væri gott að eiga einhveija peninga ef þú hefur einhver umsvif í huga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver mál heima fyrir gætu sett þig út af laginu og sett verkefnin í vitlausa forgangsröö. Þaö er möguleiki á að spenna nái bólfestu í dag. Happatölur eru 5,13 og 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.