Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Page 45
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988.
DV
Fljótasta
kona heims
Florence Grifiith Joyner er fljót-
asta kona í heimi. í sumar setti hún
heimsmet í 100 metra hlaupi, og sló
gamla metið svo rækilega að menn
Florence Griffith Joyner ásamt
manni sínum, Al Joyner.
héldu fyrst að það hefði verið allt of
mikill meðvindur. Tíminn sem hún
náði, 10,49 sekúndur, var árangur
sem sérfræðingar héldu að myndi
ekki nást fyrr en á næstu öld.
Florence hefur ekki aðeins getið
sér gott orð fyrir að hlaupa hraðar
en aðrar konur. Hún hefur líka vakið
athygh hvar sem hún fer, því aö hún
er bráðhugguleg og er ekkert að fela
það. Einnig hefur hún vakið athygli
fyrir nýstárlegan keppnishúning,
sem hún notar. Þetta er samfesting-
ur, með eina síða skálm. í rauninni
má kalla þetta sundbol, með einni
skálm.
Fyrir nokkrum árum vakti Joyner
mikla athygh fyrir ahlangar neglur,
eins og sjá má.
Florence Grifíith Joyner er gift A1
Joyner, sem varð ólympíumeistari í
þrístökki í Los Angeles, 1984. Þá varö
hún í öðru sæti í 200 metra hlaupi.
Árið 1986 var hún í frh frá íþrótta-
iðkun og hljóp þá svona líka hrika-
lega í spik, þyngdist um 25 kg. Hún
fór á sérstakan megrunarkúr,
bræddi hreinlega af sér fituna, með
þeim árangri að nú er hún orðin fljót-
asta kona heims.
45
___i*
Sviðsljós
Florence hefur sjálf hannað hinn nýstárlega keppnisbúning sinn. Sumir iþróttaáhugamenn segja að hann sé ósið-
samlegur og eigi i raun hvergi heima nema í svefnherberginu. Fyrir nokkrum árum skartaði hún löngum nöglum,
eins og sjá má.
SKEMMTISTAÐIRNIK
Mímisbar
ANDRI
BACKMAN
leikur
föstudags-
og
laugardags-
kvöld
C.5
HÓTEL SOGU
Ingimar
Eydal
í Súlnasal
laugardagskvöld
Iimmtu-
dags-
tónleikar
Nýdönsk
Hljómsveitin
íGEGNUM
TÍÐINA
leikur gömlu og
nýju dansana
föstudags- og
laugardagskvöld
A FIMMTUD0GUM
kl. 22-01.
Go-Go • Hip-Hop •
Aeid-House • Funk
• Diseo • Soul
l.ágmarks;iklui' 20 ár.
Miðaycrð ki. 100 -
Skulagata 30
Sími 11555
ALFHBMUM 74. SIMI686220.1
UM HELGINA
ý og betri
EVRÓPA
„House tónlist"
Kynntu þér málið
1
» fc=K !
KYNNUM
UMHELGINA
NÝJA HÚS-
HLJÓMSVEIT
R0YAL
R0CK
Richard Scobie
söngur
Jóhann Ásmundsson
bassi
Sigurður Gröndal
gítar
Friðrik Karlsson
gkar
Sigfús Óttarsson
trommur
Borgartúni 32