Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Qupperneq 47
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988.
Veidivon
Hrútafjarðará:
30 laxa holl
hjá þeim Sverri
og Steingrími
- Steingrímur fékk 8 laxa
„Veiðin í Hrútafjarðará hjá þeim
Sverri Hermannssyni bankastjóra,
Steingrími Hermannssyni utanríkis-
ráðherra, Stefáni Jónssyni fyrrver-
andi alþingismanni og Barða Frið-
rikssyni gekk vel og fengu þeir á
tveimur dögum 30 laxa,“ sagði Gísh
Ásmundsson er við leituðum frétta
úr ánni. „Þetta er feikna góð veiði
hjá þeim á aðeins tveimur dögum og
allt á flugu. Sverrir fékk flesta 10,
Stefán fékk 9 laxa, Steingrímur 8 og
Barði veiddi 3 en hann kom í heim-
sókn. Stefán Jónsson veiddi stærsta
fiskinn í hollinu, 17 punda lax.
Ég var við veiðar á eftir þeim og
fékk 8 laxa ásamt fleirum, stærsti
laxinn hjá okkur var 18 pund. Við
fengum þessa laxa alla á flugu. Þetta
þýðir að áin er komin í 485 laxa og
nú er Bjöm Þórhallsson og fleiri við
veiðar,“ sagði Gísli ennfremur.
G.Bender
Veiðimenn hafa labbað með marga laxa um bakka Laxár í Kjós. Hér kem-
ur einn með tvo úr Holunni fyrir tveimur dögum en á þessari stundu hefur
áin gefið 3740 laxa. DV-Mynd G.Bender
Staðan á veíði-
toppnum í gærkvöldi
- forysta Laxár í Kjós örugg
„Þetta veiðisumar hefur verið
feikna gott og ég hef fengið um 100
laxa, bæði á maðk og flugu, virkilega
skemmtilegt,“ sagði veiðimaður sem
veitt hefur víða í sumar, til dæmis í
Laxá í Kjós, Laxá í Aðaldal og Elliða-
ánum, en þessar veiðiár koma veru-
lega viö sögu á toppnum í stangveið-
inni þessa dagana.
En i gærkvöldi var staöan þessi:
Laxá í Kjós 3740 laxar.
Laxá í Aðaldal 2300 laxar.
Laxá í Dölum 2050 laxar.
ElUðaámar 2020 laxar
Miðfjarðará 2010 laxar.
Víðidalsá 1970 laxar.
Grímsá 1860 laxar.
Laxá í Leirársveit 1820 laxar.
Laxá á Ásum 1800 laxar.
Þverá (Kjarrá) 1600 laxar.
Langá á Mýrum 1400 laxar.
Norðurá í Borgarfirði 1352 laxar.
G.Bender
Yfir 180 laxar úr Anda-
kílsá í Boigarfirði
„Það eru komnir 182 laxar og þeir
eru þrír 15 punda komnir á land en
sést hafa miklu stærri laxar í ánni,“
sagði Kristján Stefánsson er við leit-
uðum frétta af Andakílsá í Borgar-
firði í gærdag. „Þetta hefur verið
vænn lax hjá okkur í sumar og smá-
laxinn hefur lítið látið sjá sig. „í
veiöistað númer sex sást um daginn
24-25 punda bolti en hann tók ekki.
Silungasvæðiö hefur gefið 4 laxa
og heUing af silungi, þetta er bleikja
sem veiðist.
Við eigum örlítið til af veiðileyfum
en það er ekki mikið,“ sagði Kristján
í lokin.
Fáskrúð í Dölum er komin með 433
laxa og hann er 20 pund sá stærsti.
Síðustu hollin hafa verið með um 30
laxa.
Flekkudalsáin er í 355 löxum og það
er feiknaveiði eins og í Fáskrúð.
G. Bender
Kvikmyndahús
Bíóborcfin
FOXTROT
islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag
FRANTIC
Spennumynd
Harrison Ford í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
RAMBO III '
Spennumynd
Sylvester Stallone i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7, 9 og 11
BEETLEJUICE
Gamanmynd
Sýnd kl. 5
Bióhöllin
GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM
Grinmynd
Robin Williams í aðalhlutverki
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
FRANTIC
Spennumynd
Harrison Ford i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 9
LÖGREGLUSKÓLINN
Sýnd kl. 3 sunnudag
í FULLU FJÖRI
Gamanmynd
Justine Bateman í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SKÆR LJÓS BORGARINNAR
Gamanmynd
Sýnd kl. 7, 9 og 11
RAMBO III
Spennumynd
Sylvester Stallone i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7.10 og 11.10
BEETLEJUICE
Gamanmynd
Sýnd kl. 5
Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag
HÆTTU FÖRIN
Spennumynd
Sidney Poitier i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 í
Bönnuð innan 16 ára
Háskólabíó
KLfKURNAR
Hörkuspennandi mynd
Sean Penn og Robert Duvall
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 11.05
Laugarásbió
VITNI AÐ MORÐI
Spennumynd
Lukas Haas i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION
Djörf spennumynd
Richard Tyson í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 14 ára
SA ILLGJARNI
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Regnboginn
HAMAGANGUR I HEIMAVIST
Spennandi gamanmynd
John Dye i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
HELSINKI - NAPÓLÍ
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Norræn spennumynd
Helgi Skúlason I aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 14 ára
A FERÐ OG FLUGI
Gamanmynd
Steve Martin og John Candy
í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE 2
Gamanmynd
Paul Hogan í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Stjörnubíó
THE SEVEN SIGN
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BRETII BANDARlKJUNUM
Grínmynd
Sýnd kl. 9 og 11
VON OG VEGSEMD
Fjölskyldumynd
Sýnd kl. 5
JVC
HLJOMTÆKI
JVC
VIDEOTÆKI
JVC
SJONVORP
JVC
VIDEOSPOLUR
JVC
HUOÐSNÆLDUR
JVC
BILTÆKI
JVC
SAMSTÆÐUR
JVC
GEISLASPILARAR
JVC
LISTINN A HVERJUM
MÁNUDEGI I PV
FACO
Laugavegi 89 - simi 13008
ph 442 121 Reykjavík
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SlM116620
Sala aðgangskorta er hafin.
Miðasala er opin frá kl. 14-19 virka
daga en kl. 14-16 um helgar.
LÍKMUQIINIINI
Höf.: Harold Pinter
Alþýðuleikhúsið,
Asmundarsal v/Freyjugötu.
10. sýn. föstud. 9. sept. kl. 20.30.
11. sýn. laugard. 10. sept. kl. 20.30.
12. sýn. sunnud. 11. sept. kl. 16.00.
13. sýn. föstud. 16. sept. kl. 20.30.
14. sýn. laugard. 17. sept. kt. 20.30.
15. sýn. sunnud. 18. sept. kl. 16.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 15185. Miðasalan i Asmundarsal
er opin tvo tima fyrir sýningu (simi þar
14055).
Ósóttar pantanir seldar V: tima fyrir
sýningu.
Veður
Noröan- og norðaustan gola eöa
kaldi verður í dag, skýjað að mestu
og sums staðar dálítil súld öðru
hveiju á Norður- og Austurlandi en
skýjaö með köflum og víðast þurrt á
Suður- og Vesturlandi. Fremur litlar
hitabreytingar verða.
Akureyrí súld 7
Egilsstaðir súld 7
Galtarviti léttskýjað 5
Hjaröames úrkoma 11
Keíla vikurfiugvöllur léttskýjað 7
Kirkjubæjarklausturrígning 9
Raufarhöfn þokumóða 7
Reykjavík léttskýjað 7
Sauöárkrókur skýjað 5
Vestmannaeyjar skýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 15
Helsinki léttskýjað 12
Kaupmarmahöfn hálfskýjað 15
Osló þokumóða 13
Stokkhólmur heiðskírt 11
Algarve léttskýjað 23
Amsterdam mistur 12
Barcelona þokumóða 19
Berlin þoka 10
Chicago heiðskírt 16
Feneyjar þokumóða 15
Frankfurt þokumóða 10
Glasgow þrumuveö- ur 16
Hamborg skýjað 10
London mistur 16
Luxemborg léttskýjað 10
Madrid léttskýjað 18
Malaga léttskýjað 19
Mallorka þokumóða 17
Montreal heiðskirt 15
New York heiöskírt 17
Nuuk hálfskýjað 6
París léttskýjað 18
Orlando rigning 26
Róm heiðskírt 16
Vin hálfskýjað 14
Winnipeg heiðskírt 14
Valencia þokumóða 22
Gengið
Gengisskráning nr. 170 - 8. september
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 46.310 46,430 46,650
Pund 78,664 78.868 78,629
Kan. dollar 37,375 37,472 37,695
Dönsk kr. 6,5129 6,5298 6.5040
Norsk kr. 6,7306 6,7481 6,7712
Sænsk kr. 7,2246 7,2434 7,2370
Fi. mark 10.5658 10,5932 10.6210
Fra.franki 7,3531 7,3722 7,3624
Belg. franki 1.1945 1,1976 1,1917
Sviss. franki 29,6897 29.7666 29,6096
Holl. gyllini 22.2084 22,2659 22,1347
Vþ. mark 25,0561 25,1211 25,0000
It. lira 0.03346 0,03357 0.03366
Aust. sch. 3,5616 3,5709 3,5543
Port. escudo 0,3029 0,3037 0,3052
Spá. peseti 0,3741 0,3751 0,3781
Jap. yen 0.34598 0,34688 0,34767
irskt pund 66,994 67,168 66,903
SDR 60,2174 60.3734 60.4043
ECU 51,8788 52,0132 51.8565
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
8. september seldust alis 151,4 tonn
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi 122.3 24,32 16,00 27,00
Lúða 0.4 143,00 130,00 170.00
Koli 0.2 43,97 23,00 45,00
Steinbitur 0,3 22,00 22,00 22,00
Þorskur 7,8 49,03 49,00 50,00
Ufsi 11,3 26.03 20,00 26,50
Ýsa 8.8 56,61 45.00 68,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesia
7. september scldust alls 48.8 tonn
Þorskur 3.8 44,21 42.00 46.50
Ýsa 2.0 47,97 15,00 60,50
Ufsi 17,1 21,78 5.00 22,50
Karfi 22,3 19,93 10,00 23.50
Steinbitur 1.1 12,46 8.00 15.00
Hlýri + steinb. 0.4 15,00 15,00 15,00
Langa 1,2 25,76 22,00 26.00
Lúða 0.5 93,74 65,00 105,00
Grálúða 0.4 13,00 13.00 13,00
i dag verður selt úr ýmsum bátum.
Grænmetism. Sölufélagsins
7. stpumhet stlditt tyrit 1.264.286 kiómn.
Gúrkur 1,660 121,61
Smágúrkur 0.045 123,00
Tómatar 2,634 136,56
Paprika, græn 0,275 256.00
Paprika, ranð 0.285 337,49
Paprika, gul 0,050 226,30
Paprika, rauðg- 0,055 225,91
ul
Gulrætur, pk. 0,400 113,00
Selleri 0.285 151,54
Rófur 0,050 69.00
Oill 290 búnt 43,00
Kinakál 1,728 83,19
Skrautkál 285 búnt 42,56
Blomk.il, 2.11. 1,393 89,02
Grænkál 0,182 40,00
Toppkál 0.049 57.00
Spergilkál 0.115 143.00
Steinselja 270 búnt 31,00
Blaðlaukur 0.035 152.00
Jöklasalat 0,245 144.00
Einnig voni seldir 450 hausar sl salati. Næsta uppboð
verður kl. 16.30 i dag.