Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 222. TBL. - 78.-og 14. ARG. - FOSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Sigurður Líndal lagaprófessor: Samviskuforfoll Skúla - og þar af leiðandi hefur ríkisstjórrdn ekki þingmeirihluta - sjá baksíðu og kjallaragrein bls. 13 Þetta var minn síðasti leikur - sagði Bogdan - sjá bls. 37 Ræstingakonur í skólum Kópavogs fjölmenntu á bæjarráðsfund í gær til að fylgjast með því þegar ákvörðun var tekin um framtíð þeirra. Á fundinum var samþykkt að ráðast í breytingar á ræstingamálum skólanna sem felst í því að konunum verði gert að sjá um gangavörslu og ræsta um leið. Með þessu er ætlunin að spara bæði fé og mannafla. Skóiamenn í Kópavogi segjast vera dauðhræddir við þessa breytingu en konunum, sem eru á milli 80 og 100, verður sagt upp störfum frá næstu mánaðamótum. DV-mynd GVA Forsætisráð- herra góður tippari -sjábls.4 IVeirbðará sama númeri - annarrukkað- urvegnasekta -sjábls.5 Grfuiieg samkeppni á trygginga- markaðnum -sjábls.6 KæfirSteinull- arverksmiðjan plastverk- smiðjumar? -sjábls.6 Skoðanakönnun DV: Stjómaiflokkaimir eiga aðeins helming af fýlgi stjómarinnar -sjábls.4 íslendingar B-þjóð í handknattleik: sjábls.37 Lögregla skaut flugræningja -sjábls.8 Vel heppnað flugtak Discoveiy -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.