Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. 11 Utlönd Friðargæslu- sveitir SÞ nóbels- verðlaunahafar Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna, SÞ, hlutu friðarverðlaun Nóbels í ár. Framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, Perez de Cuellar, sagði að friðarverðlaunin væru verð- skulduð en kvaðst ekki hafa átt von á þeim. Hann kemur til Osló 10. des- ember til þess að taka á móti verð- laununum. Almenn ánægja ríkir með úthlutun norsku Nóbeinefndarinnar. Formað- ur nefndarinnar, Egil Aarvik, sagðist vera þess fullviss að enginn gæti haft nokkuð að athuga við úthlutun- ina að þessu sinni. Um hálf milljón manna frá 58 lönd- um Sameinuðu þjóðanna hafa verið sjálfboðaliöar í friðargæslusveitun- um svo aö það voru margir sem gátu glaðst vegna friöarverðlaunanna í gær. „Við viljum auka hróður þessarar mikilvægu starfsemi Sameinuðu þjóðanna í heiminum," sagði Aarvik. Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna að störfum í Líbanon. Myndin var tekin í Líbanon 1985 þegar þorpsbúar í suðurhluta landsins reyndu að stöðva innrás ísraeia. Simamynd Reuter Hann var spurður hvers vegna Sam- einuðu þjóðirnar þættu verðugri til þess að hljóta verðlaunin heldur en leiðtogar stórveldanna, Reagan og Gorbatsjov, en neitaöiað gefa nokkr- ar upplýsingar um það. Gro Harlem Brundtland, forsætis- ráöherra Noregs, sem sjálf var út- nefnd til friðarverðlaunanna, sagðist vera afar ánægð með úrslitin. Gagniýna verðlaunavevtingu Sovétríkin voru eina ríkið eða aöilinn sem lýsti yfir óánægju með aö friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna fengu friöarverðlaun Nóbels í ár og réðust Sovétmenn á friðargæslusveitirnar fyrir að hafa staðið sig slælega í Afganistan. Gennady Gerasimov, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins, sagði í gær að eftirlitssveitirnar í Afganistan létu gróf brot á friöar- samningnum þar óátahn. „Við teljura að sveitirnar þar sinni starfi sínu ekki nægilega vel,“ sagði Gerasimov við blaðamenn og vitnaði til ákveöinna brota. Sagði hann að Sévardnadse, ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, heföi tekið þetta mál upp á fundi fastafulltrúa Öryggisráðs Saraein- uðu þjóðanna í vikunni. Reuter Þingmaður rekinn fyrir lof um Pinochet Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelana: Varaforseti öldungadeildar spænska þingsins og einn af leið- togum hægri manna, Juan de Ar- espacochaga, vakti mikla úlfúð er hann lofaði harðstjóm Pinochets í Chiie í hástert í kosningaþætti í sjón- varpinu í Chile. Þingmaðurinn sagöi í ræðu sinni að harðstjórn væri um margt þró- aðra stjórnarfyrirkomulag en lýð- ræði og nefndi stjórnir Pinochets og Francos sem dæmi. Einnig lofaði þingmaðurinn heiðarleika Pinochets og skörungsskap. Ræða þingmannsins hefur vakið mikla reiði meðal flokksbræðra hans og var hann rekinn úr flokknum í gær. Hreinsa af sér óorðið Flokkur hægri manna, AP, hefur löngum átt erfitt uppdráttar hér á Spáni. Ástæðan er að sjálfsögðu 40 ára einræði Francos, en ýmsir af leiðtogum hægri manna voru ráð- herrar á einræðistímanum. Flokkur- inn hefur þó ætíð gengið fram fyrir skjöldu í baráttunni við að koma á fót lýðræði í landinu. Flokkurinn hefur gert mikið átak til að hressa upp á ímynd sína. Þann- ig er formaðurinn ungur frjáls- hyggjumaður, Hémadez-Mancha, sem á ekkert skylt við gamla tímann. Það er einmitt þessi formaður sem krefst harðra aðgerða gegn ummæl- um þingmannsins. Ummælin skaða flokkinn Ummæh þingmannsins hafa vakið almenna hneykslun og em talin munu skaða flokkinn veralega. Þannig lýsti Alfonso Guierra, vara- formaður sósíaldemókrata, þeim sem hrikalegum óhróöri sem væri fráleitt að taka mark á eftir tíu ára starf allra flokka til að koma á lýð- ræði í landinu. Fordæmir harðstjórnir AP hélt blaðamannafund í snatri þar sem áhersla var lögð á vilja flokksins til aö hafa í heiðri lýðræðis- lega stjómarhætti og þar sem flokk- urinn fordæmdi allar harðstjómir, hvaða nafni sem þær nefndust. Formaður flokksins lýsti yfir mjög eindregnum vilja sínum til að koma á reglu innan flokksins, en hægri menn hér á Spáni eru heldur sundur- leit hjörð. Hann sagði að þetta yrði verkefni næsta landsfundar flokks- ins sem haldinn verður í janúar næstkomandi. Þar segist Hémadez- Mancha ná sáttum innan flokksins án þess að höggva hausa, svo hans eigin orð séu notuð. Borgarstjóri með bendingu Arespacochaga varð fyrst þekktur 1976 er þáverandi ráðherra harð- stjórnarinnar og síðar formaður AP geröi hann aö borgarstjóra í Madrid með því að benda á hann fingri. Kon- ungurinn gerði hann síðan að öld- ungadeildarþingmanni 1977. Hann hefur setið á þingi fyrir AP frá því 1982. Hann hefur alla tíð veriö einn af umdeildari þingmönnum hægri manna og ekki ólíklegt að ýmsir flokksbræður hans eigi eftir að sjá lítið eftir honum er hann hverfur af þingi. Að, minnsta kosti hefur eitt blaðið eftir einum miðstjómarfull- trúa flokksins að kauði væri best geymdur i Chile. HAPPDRÆTTI 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregið 7. októker. Fleildarverónnœti vinninga 16,5 milljón, GETRAUNAVINNINGAR!! Handknattleiksseðill v/Ólympíuleikanna í Seoul Vinningsröð: X22 - 222 - 212 - 111 1. vinningur, 12 réttir, kr. 23.595,- 5725 95722 95773 126353 243109 260364 95772 260675 260818 264502 264783 265644 266032 268163 2. vinningur, 11 réttir, féll niður og upphæðin færðist á 1. vinning, þar sem upphæðin fór niður fyrir lág- mark. Kærufrestur er til fimmtudagsins 20.10. 88 kl. 12.00 á hádegi. ISLENSKAR GmUHIR Ipróttamiðstoðinni v/sigtún 104 REYKJAVlK SlMI 68 83 22 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtaldar bifreiðir og lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer í porti Skiptingar sf. að Vesturbraut 34, Keflavík, föstudaginn 7. október 1988 kl. 16.00. G-344 G-4022 G-16413 G-23668 G-24031 G-25426 H-3842 I-690 1-4199 J-40 J-179 R-11467 R-13319 R-14096 R-37046 R-68265 U-4590 X-1640 X-6360 Ö-283 Ö-302 Ö-426 Ö-560 Ö-667 Ö-904 Ö-1138 Ö-1259 Ö-1287 Ö-1292 Ö-1320 Ö-1524 Ö-1531 Ö-1606 Ö-1694 Ö-1698 Ö-1.727 Ö-1788 Ö-1807 Ö-1860 Ö-1898 Ö-1970 Ö-1990 Ö-2050 Ö-2098 Ö-2105 Ö-2143 Ö-2144 Ö-2357 Ö-2439 Ö-2603 Ö-2736 Ö-2753 Ö-2823 Ö-2850 Ö-2869 Ö-3056 Ö-3136 Ö-3139 Ö-3217 Ö-3279 Ö-3507 Ö-3600 Ö-3707 Ö-3796 Ö-3855 Ö-3863 Ö-3873 Ö-3965 Ö-4016 Ö-4079 Ö-4095 Ö-4103 Ö-4187 Ö-4206 Ö-4209 Ö-4333 Ö-4492 Ö-4532 Ö-4610 Ö-4648 Ö-4755 Ö-4809 Ö-4811 Ö-4900 Ö-4934 Ö-4985 Ö-4990 Ö-5053 Ö-5059 Ö-5071 Ö-5072 Ö-5082 Ö-5085 Ö-5146 Ö-5288 Ö-5294 Ö-5308 Ö-5337 Ö-5371 Ö-5439 Ö-5485 Ö-5595 Ö-5648 Ö-5680 Ö-5724 Ö-5753 Ö-5766 Ö-5791 Ö-5803 Ö-5920 Ö-6007 Ö-6009 Ö-6055 Ö-6072 Ö-6112 Ö-6161 Ö-6349 Ö-6370 Ö-6481 Ö-6512 Ö-6700 Ö-6749 Ö-7092 Ö-7118 Ö-7169 Ö-7179 Ö-7232 Ö-7324 Ö-7444 Ö-7450 Ö-7551 Ö-7552 Ö-7759 Ö-7881 Ö-7975 Ö-8007 Ö-8025 Ö-8108 Ö-8444 Ö-8498 Ö-8556 Ö-8581 Ö-8778 Ö-8785 Ö-8974 Ö-9033 Ö-9042 Ö-9075 Ö-9095 Ö-9221 Ö-9318 Ö-9364 Ö-9402 Ö-9406 Ö-9411 Ö-9674 Ö-9683 Ö-9771 Ö-9870 Ö-9941 Ö-9948 Ö-9961 Ö-10087 Ö-10093 Ö-10345 Ö-10385 Ö-10407 Ö-10433 Ö-10477 Ö-10493 Ö-10579 Ö-10623 Ö-10636 Ö-10809 Ö-10834 Ö-11035 Ö-11123 Ö-11249 Ö-11321 Ö-11391 Ö-11449 Ö-11476 Ö-11498 Ö-2430 Ö-4530 Ö-2314 Ö-8633 Ennfremur verða seldir ýmsir lausafjármu nir, þar á meðal sjónvörp, videotæki, hljómflutningstæki, afruglari og fleira. Uppboðshaldarinn í Keflavik, Njarðvik, Grindavík og Gullbringusýslu. /j/tt/r/mark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.