Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988.
15
Hugsað í einföldunum
Viö höfum öll þekkingu á um-
gangspestum svo sem inflúensu og
höfum öll heyrt sagnir af drepsótt-
um eins og svartadauöa og stóru-
bólu. Þegar slíkt kemur upp fylgja
því einkenni sem vel er hægt að
átta sig á og baráttan við það sem
upp kemur hefst.
En það koma upp fleiri faraldrar,
það koma upp félagslegir faraldrar,
en einhverra hluta vegna höfum
við ekki sinnt um eðli þeirra og
orsakir. Sem dæmi um félagslegan
faraldur getum við tekið bítlaæði,
stuttbuxnatísku og vímuefna-
neyslu.
Orsakir félagslegra faraldra
Qrsakimar eru í grunnatriðum
einfaldar, það er svo með okkur
mennina að við hugsum í einfóld-
unum, við segjum t.d., ef upp kem-
ur galli í ákveðinni bílategund,
galli sem t.d. á rætur að rekja til
efnis í hemlavökva sem smám sam-
an ræðst á afturhjólahemladælu í
ákveðinni árge'rð einnar tegundar
af bíl, að svona bílar séu druslur.
„Æi, þetta er drusla,“ og þar með
búið.
Við hugsum sem sé í einfoldun-
imi, og við erum vanin á að hugsa
í slíkum einfoldunum.
Þegar saman fer sterkt boð og
mikil einfóldun á hugtaki getur fé-
lagslegur faraldur átt sér stað.
T.d. er ekki hægt að koma upp
stuttbuxnatísku ef auglýsingar
með nöfnum eins og „HOT
PANTS“ eru ekki til staðar. Enginn
tískufrömuður léti sér detta í hug
að selja dót án þess að því fylgdi
hugtak eða stefna einhvers félags-
legs faraldurs.
Til að búa til dæmi skulum viö
hugsa okkur að við létum fram-
leiða gaUabuxur í Asíu, létum
stafla þeim upp blautum og strá í
þær blásaumi, þá myndast ryð-
blettir í efnið, síðan snjóþvoum við
þessar buxur og fáum út fram-
leiðslu sem er með mörgum trosn-
uðum götum og ryðblettum, sem
KjaHarinn
Þorsteinn Hákonarson
framkvæmdastjóri
sem fjárfesta í vopnaverksmiðju-
bréfum, syngjandi skallapopparar,
með kollinn rakaðan eins og til að
auglýsa og staðfesta rughð, berj-
andi trommur og fremjandi annan
iðnaðarhávaöa sem fylgir þessum
trúnaðarsvikaiðnaði.
Trúnaðarsvikamafiósarnir
kunna sitt fag, þeir vita að fjöldi
fólks á erfitt með að átta sig á og
sætta sig við heimsins synduga og
vonda gang, til þess að ná valdi á
því tíl að beUa fyrir verðbréfum
búa þeir til eina lausn á öUum
spumingum. Það sem gerist er að
þeim tekst að loka fyrir ákveðin
orkuskipti í hetia þess óhamingju-
sama fólks sem lendir í klóm
þeirra. í stað þeirrar áreitni, sem
fylgir því að lifa í heimi óvissunn-
ar, er kominn fordómur sem neitar
„Trúfrelsi er ómerkilegt hugtak ef fólk
er ekki alið upp til frjálsrar ákvörðunar
og því verður það að ganga fyrir.“
„Töluvert hefur borið á því að Danir þoli illa flóttamenn nú um stundir."
- Innflytjendur fyrir framan Kristjánsborgarhöli.
sé algert ga-ga pródúkt. En bíðiö
við, við köllum gallabuxurnar ga-
ga Ununa, dreifum sögum í gulu
pressuna um að ungar stúlkur rífi
sig í húðinni á nöglum sem ekki
séu þrifnir úr þessum andskota,
dreifum yfirlýsingum um að þetta
eigi að banna, og helst ef okkur
tækist að kæra framleiðsluna tti
löggunnar og gætum fengið lögg-
ima til að vara við, þá erum við
komnir með efni í góðan faraldur
og ágætan bisness.
Bleikkjóla skallapopparar
Sem dæmi um trúnaðarsvikaiðn-
að, sem nýtir sér félagslegan far-
aldur, eru framleiðendur þeirra
bleikkjóla skaUapoppara, sem
ganga um götur í hópum, betlandi
handa sínum útgerðarmönnum,
að horfast í augu við staðreyndir,
fordómur sem skýrir atit.
Tæknilegar einfaldanir
Þegar fólk, sem skrifar, vinnur
með ritvinnslukerfi og kann
fingrasetningu losar það heUann
við mikið áreiti sem felst í því að
handskrifa fyrst, fá síðan eiitiivem
til að vélrita og setja upp, alveg eins
má nefna tölvutæka hönnun eða
bara sjálfvirka þvottavél. Auðvitað
léttir þetta fyrir okkur, en það tek-
ur ekki af okkur andlegt frelsi.
Það hefur ekki átt upp á paUborð-
iö hjá okkur að gera mönnum skylt
að halda andlegu frelsi. Nú eru að
koma þeir tímar, að við verðrnn að
krefjast aö fólk haldi andlegu frelsi
sínu. Fyrir því eru margar orsakir,
en persónufrelsi, eins og gUdir hjá
okkur, verður að fylgja persónuleg
ábyrgð, m.a. að halda andlegu frelsi
sínu.
Dæmi frá Danmörku
Töluvert hefur borið á því að
Danir þoU Ula flóttamenn nú um
stundir. Eru Danir þó aUra manna
umburðarlyndastir. Það sem þessu
veldur er að trúfrelsið er túlkað
þannig að fóUc geti kúgað annaö
fólk til trúaránauðar. Þegar flótta-
mennimir em komnir, þá koma
miðaldaprestar þeirra og vilja
halda andlegri ánauð þeirra við,
þeirri ánauð sem er orsök þess að
þeir era fióttamenn. Síðan gUda
aUt í einu ekki almennar umgengn-
isreglur Dana á nokkram svæðum,
konur eru þviifgaðar til að ganga
með tusku fyrir andhti og svo fram-
vegis.
Það er því svo, aö frelsi okkar er
fengið eftir miklar byltingar og
mikti stríð. Við vtijum að þau séu
að baki. Við eigum einfaldlega að
afneita því að vestræn menning
láti undan vegna frelsis sem við
erum alin upp til aö umgangast
með því að þetta frelsi veröi fótum
troðið af einhverju miðaldarugU.
Og fióttamennimir eru að flýja
vegna óróa sem leiðir til frelsis eins
og í okkar sögu. Það er því Ula gert
við þetta fólk aö kynna því ekki
eðU málsins og gefa því tíma til að
velja vestræna menningu eða fara
heim aftur. Ef það viU ekki halda
úti andlegu frelsi og ætiar að koma
með miðaldarugUð hingað eru
þetta ekki flóttamenn. Hingað er
aðeins hægt að flýja ef menn æskja
þeirra aðstæðna sem hér ríkja.
Menn eru ekki að flýja þegar or-
sökin er sú að þeir vtija vera ríkir
miðaldamenn og ala böm sín upp
í siðum sem við vUjum ekki. Það
er því ekki annað ráð en að krefj-
ast andlegs frelsis og umgengni
eins og gengur og gerist, og ef fólk
vill það ekki þá er það þess mál.
Trúfrelsi er ómerktiegt hugtak ef
fólk er ekki aUð upp til frjálsrar
ákvörðunar og því verður það að
ganga fyrir.
Þorsteinn Hákonarson
Spegilmynd
Framsóknar
Fyrir tveimur árum skrifaði Jón
Baldvin Hannibalsson hressUega
kjaUaragrein í DV í ttiefni af því
að PáU Pétursson taldi óhugsandi
að Framsókn ætti samstarf við Al-
þýðuflokkinn undir forystu Jóns.
Greinina kallaði hann „SpegU-
mynd Framsóknar".
Sérfræðingur í heimsmálum
í greininni kaUar Jón Baldvin Pál
Pétursson í háðungarskyni „sér-
fræðing Framsóknar í heimsmál-
um“. Síðan segir hann orðrétt:
„Frá og með þeirri stundu, að und-
irritaður (J.B.H.) tók við forystu
Alþýðuflokksins, lýsti ég því yfir
aö nóg væri komiö af óþurftarverk-
um Framsóknarflokksins í ís-
lenzkri pólitík. Framsóknarflokk-
urinn ætti upp úr næstu kosning-
um að ástunda einaröa sjálfsgagn-
Kjallaiinn
Friðrik Sophusson
alþingismaöur fyrlr Sjálfstæöls-
flokkinn í Reykjavík
„Jón Baldvin hefur kastað stefnumið-
um Alþýðuflokksins í landbúnaðar-
málum fyrir róða Qg ætlar nú... að.
gæta hagsmuna SIS á kostnað skatt-
greiðenda,“ segir í greininni.
rýni og fara í andlega endurhæf-
ingu - helst til næstu aldamóta...
Það hefur lengi verið vitað, að
Framsóknarflokkurinn er pólitískt
rekald, að hann virðist ekki eiga
annað erindi í íslenzkri pólitík en
að reka tryppi landbúnaðarkerfis-
ins og gæta hagsmuna SÍS - á
kostnað skattgreiðenda... Árangur
þessa pólitíska farandverkaflokks
í stjórnarathöfnum er kunnur.
Efnahagslíf þjóðarinnar hefur enn
ekki beðiö þess bætur, að Fram-
sókn komst tíl valda árið 1971... Og
hann er útideild frá SÍS.“
Nú er öldin önnur. í staö þess að
senda Framsóknarflokkinn í and-
lega endurhæfingu til aldamóta
hefur Jón Baldvin leitt Framsókn-
arflokkinn og formann hans til
öndvegis í ríkissfjórn. Óttinn við
fjárlagagatið og kosningar rak Al-
þýðuflokkinn í fangiö á Framsókn.
Jón Baldvin hefur kastaö stefnu-
miöum Alþýðúflokksins í land-
búnaðarmálum fyrir róða og ætiar
nú að reka tryppi kerfisins og gæta
hagsmuna SÍS á kostnaö skatt-
greiðenda. Og til að kóróna allt
saman em PáU Pétursson og hans
nótar orðnir sérfræðingar Jóns í
heimsmálum.
Þegar Jón Baldvin og flokkur
hans líta í eigin barm sjá þeir þess
vegna ekki lengur gömlu krata-
ásjónuna - heldur spegilmynd
Framsóknar. Svona geta örlögin
leikið menn þegar hentistefnan ber
hugsjónirnar ofurUði.
Friðrík Sophusson
knar
Vinstra megin viö miöju
Kjallarinn
Framsóknarflokkurinn er pólitiskt
rekald, að hann virðist ekki eiga
annað erindi í íslenzkri pólitik en
að reka tryppi landbúnaðarkerfis-
ins og gæta hagsmuna SÍS - á
kostnað skattgreiðenda.
Útideild SÍS
Samkvæmt þessum SlS-hags-
munum hefúr flokksforystan verið
reiðubúin að vera i ríkisstjóm með
hverjum sem er, um hvað sem er,
hvenær sem er. Á því er ekki breyt-
inga að vænta, meðan nokkur
maður álpast til þess að kjósa þessa
menn til þings.
nnar hefur enn ekki
Framsókn komst til
Jón Baldvin
Hannibalsson
formaður Alþýðuflokkslns,
Áramrur bessa póiitíska farand
verkaflokks i stiómarathöfnum er
kunnur. Efnahagslif þjóðarinnar
hefur enn ekki beðið bess bætur,
að Framsókn komst til valda árið
'1971. l^indbúnaðunnn er i rúst,
eins og bændur vita bezt, og sjávar-
útvegurinn er að fara sömu leiðina.
Allt var þetta svo sem þekkt áð-
ur. Það, sem er hins vegar nýtt, er
að nú hafa ungir framsóknarmenn
sannað það visindalega, með að-
stoð félagsvídindadeildar Háskól-
ns.
Það telst með öðrum orðum vera
Ivisindalega sannað, að Framsókn
arflokkurinn er litill, afturhalds-
samur og tækifærissinnaður
flokkur.
■ Og að hann er útideild frá SIS.
Átakanlegast er þó það sem hinn
ljúfi og skemmtilegi fjölmiðlafræð-
ingur flokksins, Helgi Pétursson,
segir um flokkinn i grein sinni.
Hann sagði:
;,Maður getur ekki verið ungur
maður og lika framsóknarmaður."
Það fengu ungir framsóknar-
menn að reyna á SUF-þinginu sínu
um daginn.
Jón Baldvin Hannibalsson.
„Efnahagslíf þjóðarinnar hefur enn ekki beðiö þess bætur, aö Framsókn
komst tll valda árlð 1971,“ sagðl Jón Baldvin Hannibalsson i kjallara DV.