Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988. 29 Sviðsljós Twiggy á von á bami dóttur sína og segja henni gleði- tíðindin. „Þetta er mesti hamingjudagur í lífi mínu og dóttir mín var líka ofsalega glöð,“ sagði Twiggy sem hreinlega ljómaði af hamingju, klæddíhvitadragt. Twiggy, sem er orðin þijátíu og níu ára, valdi víst dragtina þann- ig að sem minnst færi fyrir mag- anum en kunnugir segja að þar sé þegar farin að sjást örlítil kúla. Brúðhjónin eru nú í brúð- kaupsferð á Karíbahafi en vinir þeirra segja að þegar henni lýkur verði engin leiö fyrir Twiggy að leyna framvexti sínum. Twiggy sagði að brúðkaupsdagurinn væri sinn mesti hamingjudagur. Brúð- hjónin eiga von á barni sem mun að likindum fæðast innan níu mánaða frá brúðkaupsdeginum. Fyrirsætan Twiggy, sem allir muna eftir, giftist nýlega leikar- anum Leigh Lawson og ekki seinna vænna því strax er von á barni. Brúðkaupið fór fram í byijun október í New York og var þetta ekta leynibrúðkaup. Ekki einu sinni Carly, tíu ára dóttir Twiggy, eða Ace, tólf ára sonur Leigh, fengu að vita nokkurn skapaðan hlut fyrr en allt var yfirstaðið. Carly var meira að segja í Lon- don. Strax eftir hjónavígsluna rauk Twiggy í símann til að hringja í Gregory Peck sker hér köku- sneiö á Hilton hótelinu í sam- sæti sem haldiö var tii styrktar ísraelsku fílharmóníusveitinni. Fílharmóníusveitin hélt hljóm- leika í gær og voru það lok há- tiöarhaldanna sem staöiö hafa í ísrael allt árið í tilefni þess aö íjörutíu ár eru liðin frá því aö ísrael varð sjálfstætt ríki. Dansað á af- mælinu Síðastliðinn fimmtudag, 13. októb- er, lauk ílokksþingi breska íhalds- flokksins í Brighton á Englandi. Svo skemmtilega hittist á aö þann sama dag átti Margrét Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands og leiötogi flokksins, afmæli, það sextugasta og þriðja. Hún dansaöi afmælisdansinn viö manninn sinn, Dennis Thatcher, á miklum hátíðardansleik um kvöld- ið. SímamyndReuter Ólyginn sagði . . . John McEnroe lenti í þeim ósköpum um daginn að vera sleginn út í opna banda- ríska meistaramótinu. Að vonum var kappinn óhress með það, eins og sjá má, en konan hans, hún Tatuip O’Neal, kunni ráð við þvi. Hún dró ólátabelginn beint aftur á völlinn til að horfa á þá sem eftir voru í keppninni. Af svipn- um að dæma fmnst McEnroe ekki mjög gaman aö horfa á þá sem eru betri en hann í tennis. Sean Lennon hefur nú tekið gleði sína á nýjan leik. Hann var mjög niðurdreginn eftir að út kom bók um ævi fóður hans þar sem dregin er upp held- ur dökk mynd af John Lennon. Það sem varö til þess að Sean tók gleði sína á ný var aö Michael Jackson vill nota hann í nýju myndina sína, Moonwalk. Mamma hans er líka búin að ná sér eftir áfalliö sem bókin olli þeim mæöginum. Hún sagði að hennar fyrstu viöbrögð hefðu veriö að fremja sjálfsmorð, en nú er hún hætt viö það. Joan Collins kom af stað mörgum Kjaftasögun- um þegar hún birtist með kom- ungan, stórglæsilegan mann við hliö sér í einni af snobbveislun- um í Hollywood um daginn. Fólk braút heilann um hver þessi ungi elskhugi leikkonunnar væri en enginn komst að neinni niöur- stöðu. Það var ekki fyrr en í lok samkvæmisins sem Joan skýrði frá því hver var í fór með henni. Þaö var þá sonur hennar, Sacha.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.