Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 27
7 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 27 Skák Jón L. Árnason Enskl stærðfræðingurirm og stórmeist- arinn John Nuirn telur að eftir 15 ár verði skáktölvur famar að skáka sjálfum heimsmeistaranum. Skákbrot á borð við þetta hljóta að styrkja þennan grun hans. Staðan kom upp á opna bandaríska meistaramótinu sem haldið var í Boston fyrir skömmu. Tölvan „Deep Thought” hafði hvítt og átti leik gegn kanadíska stórmeistaranum Igor Ivanov: II WAtoW i i Á A A A áiá f A a H* A B C D F G H 28. Hxf7! Hxb7 29. Hf4 +! og stórmeistar- inn lagöi niður vopnin. Mát á h4 blasir við, eða stórfellt Uðstap. Bridge ísak Sigurðsson Góðir spilarar vanda sig vel í úrspih í viðkvæmum samningum, og standa oft spil þegar vel er gætt að öUum smáatrið- um. Suður gætti sín ekki í úrspilinu í þessu spiU og fór því einn niður: ♦ G104 ¥ DGIO ♦ 97532 + AK * 852 ¥ 9876 ♦ 104 + G654 N V A S * 9763 ¥ 432 * AG8 * 1093 * AKD ¥ AK5 ♦ KD6 + D872 Suður Vestur Norður Austur 2 G Pass 6 G p/h Suður vakti á 22-23 punkta á tveimur gröndum og norður sá enga ástæðu til annars en stökkva í 6 grönd. Beinir slag- ir eru ekki nema 9 og þrír verða að fást á tígul. Suður tók fyrsta slaginn í borði og spUaði strax tígli að kóng sem hélt slag. Næst laufi Um á ás og aftur tígU úr borði. Nú fór austur upp með ásinn og spilaði laufi og þar með var innkoman í borði fokin út í veður og vind og aöeins 11 slagir í spilinu. Suður gat staðið spUið með öryggi eins og spilin lágu. Hann átti að sjáÚsögðu að taka fyrsta slaginn heima og spUa laufi á ás og svo tígh. Austur setur væntanlega Utið og suður á slaghm á kóng. Þá er farið Um í blindan á laufkóng og tígU aftur spUað. Nú er sama hvað austur gerir, hann getur ekki tekið þjartainnkomuna af borðinu áður en tígullinn er fríaður. Krossgáta 7 3 3— □ T~ 8 J 10 // 12. 7T* J A /s Hr* ) 1 h 20 Zl h Lárétt: 1 kjáni, 8 grandi, 8 askur, 10 hverfillinn, 12 blekking, 14 áflog, 16 ljúka, 17 blóm, 19 svíðing, 21 unir, 22 slá. Lóörétt: 1 komumann, 2 mjúk, 3 kvæði, 4 sveinar, 5 furða, 6 sefa, 7 málmur, 11 gubbaðir, 13 fljótinu, 15 eyðir, 16 banda- lag, 18 berja, 20 titill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hólpinn, 7 oka, 8 risi, 10 ræsi, 12 att, 13 trekk, 15 íí, 17 slórar, 19 glíman, 21 lin, 22 afar. Lóðrétt: 1 hortug, 2 ók, 3 las, 4 prik, 5 u, 6 nit, 9 stía, 11 ærsh, 12 akra, 14 Elín, 16 írar, 18 óma, 20 na. Hver kennir þér eiginlega að versla, „Ríkið" eða hvað? LaI3i og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. okt. til 3. nóv. 1988 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga ki. 9-18.30. og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Öpið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinha kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 1. nóv.: Sífelldar óeirðir í Palestínu Bandaríkjaþegnar vilja að Gyðingar fái landið til frjálsra afnota Spakmæli Það er engin mikilmennska nema hógværð, góðvild og sannleikur séu með í förinni. Tolstoj Söfnin Borgarbckasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar defidir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og surinudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í sima 84412. Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laúgcu-daga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og suúnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsvejtubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og Uöðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Pressa eða óþolinmæði getur haft sín áhrif á að þú hugsar ekki áður en þú ffamkvæmir. Þú gætir stigið skref sem þú ættir eftir að sjá eftir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það verður eitthvað til að víkka sjóndeildarhring þinn. Það borgar sig að hlusta á sjónarmið annarra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að hugsa um hvað þú segir til að ekkert valdi mis- skilningi. Kviði í ákveðnu sambandi varir ekki lengi. Happa- tölur eru 8, 18 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta verður að líkindum fréttnæmur dagur, sérstaklega í fjármálunum. Farðu að öllu með gát. Þú verður að taka ákvörðun í heimilismálum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert óvenju viðkvæmur gagnvart gagnrýni, og snýst öfug- ur við. Þú ættir að reyna aö slappa af og ná í skottiö á sjálf- um þér. Happatölur eru 9,17 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að hagnast á einhveiju sem þú gerðir fyrir löngu. Það er mikið að gerast í kring um þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Félagslífið er aUsráðandi í augnablikinu. Vertu ekki að spá í hvað hinir eru aö gera. Einbeittu þér að sjálfum þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu daginn snemma því morguninn er besti hluti dagsins. Farðu varlega í fjármálunum svo enginn misskilningur verði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú lendir í einhveiju sem þér finnst ekki skemmtilegt fyrri partinn. Haltu vel á málunum, þetta varir ekki lengi. Aðrir fylgja þér eftir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð góðum árangri í ákveðnu verkefni. Þú mátt reikna meö öfund í þinn garö. Þú ættir aö gæta eigna þinna vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki að vera meö neitt hik viö að taka ákvarðanir. Eitthvaö óvænt kemur upp í félagslífinu sem gerir kvöldið skemmtilegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki of varkár í firamkvæmdum eða samningaviðræð- um. Reyndu að einbeita þér að verkefiium sem þér eru falin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.