Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 31 _________________Fréttir Krókaleiðir til Egilsstaða Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstoðum; íþróttaþing var haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum helgina 22. og 23. okt. sL Dagana áður var veðri þannig háttað að þoka var víða um land og fengu fulltrúar á íþróttaþingi svo sannarlega að kenna á henni. Varð röskun á flugi þess valdandi að sum- ir komust ekki fyrr en seint og síðar meir á þingið. Aðrir komust aUs ekki og sátu heima með sárt ennið. Þann- ig komust Vestfirðingar ekki einu sinni til Reykjavíkur. Þingið átti að hefjast kl. 9 á laugar- dagámorgni og því ætluðu þingfull- trúar að fjölmenna austur á fostu- dagskvöld. Fjórar vélar a.m.k. áttu að fljúga austur. Ein komst austur en þá var ólendandi á vellinum á Egilsstöðum og var henni snúið til Norðfjarðar. Þaðan óku farþegar á áfangastað og er það rúmlega klukkutíma akstur. Tveim vélum var snúið við og lentu þær aftur í Reykja- vík. Úthtið var betra á laugardags- morgun og þá fóru tvær vélar eld- snemma austur og lentu heUu og höldnu en þegar sú þriðja var að nálgast EgUsstaði skaU þokan aftur yfir og var þeirri vél snúið tíl Homa- íjarðar. Þaðan óku fulltrúar, 30 að tölu, tíl Egilsstaöa. Þeir náðu því auðvitað ekki þingsetningu enda aUt að fimm tíma akstur á milh þessara staða. Þó hafði setningu þings verið frestað til kl. 14. FuUtrúar af Norður- landi vestra urðu líka að sitja heima. Þeir komust ekki í loftið fremur en Vestfirðingar. En Þingeyingar, sem aUtaf vita sínu viti, sáu þetta aUt fyr- ir og fóru akandi. Varö ekkert til að hefta for þeirra. Vegna þessarar sein- kunar á þinghaldi stóðu fundir fram á sunnudagsnótt. FéU af þeim sökum niður kvöldvaka sem UÍA hafði und- irbúið til að skemmta gestum. Það eina sem stóðst áætlun var heimferðin og komust aUir heim heUu og höldnu á tilsettum tíma. Nú er bara þrautin þyngri að upp- lýsa hvað það er sem veldur slíkri þxjósku veðurguöa aö ekki megi hver sem er heimsækja Austurland. ..... — Rækjuveiðar á Húnaflóa: Leyfð helmingi meiri veiði en á síðasta ári Þórhallux Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Rækjubátar eru byijaðir veiðar á Húnaflóa og á vertíðinni verða þrír eða fjórir bátar frá Hvammstanga, fjórir frá Skagaströnd og einn frá Blönduósi. Ekki verða heimilaðar meiri rækjuveiðar á innanverðum Húnaflóa en tillögur Hafrannsókna- stofnunar frá því í júh sl. gerðu ráð fyrir en þær þýða samt að leyft verð- ur að veiða nær helmingi meira magn en veitt var á síðustu vertíð. 180 tonn í stað 100 í fyrra. Rækjumið- in í Húnaflóa virðast á uppleið eftir mikla lægð á árunum 1986-1987. Dröfnin var að leit á rækjumiðun- um við landið fyrir skömmu. Uppi- staða í rækjunni í Flóanum mun vera tveggja ára gömul rækja og er hún í smærra lagi. Magnið er hins vegar talsvert þannig að útlit fyrir næstu ár er ekki slæmt. Á miðunum fyrir vestan er rækjan enn smærri, mestmegnis eins árs. Samkvæmt upplýsingum frá Haf- rannsóknastofnun mun einna best útkoma í Húnaflóa hafa verið við Hreggstaðanes og á Steingrímsfirði en Miðfirði og Hrútafirði verður lok- að vegna smæðar rækjunnar. Hentuhióliábílinn CJylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hún var Ijót aðkoman að bílnum sem lagt hafði verið við Þvottahúsið Mjöll við Kaupangsstræti á Akureyri í fyrrinótt. Einhveijir óprúttnir náungar hafa gert sér það að leik aö fara upp á þak hússins með reiðhjól, og hent hjólinu síðan niður á bífinn. Leikhús Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: iboft'mqnns Úpera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðvikudag kl. 20. 5. sýning, uppselt. Miðvikudag 9.11., 6. sýning, fáein sæti laus. Föstudag 11.11., 7. sýning, uppselt. Laugardag 12.11., 8. sýning, uppselt. Miðvikudag 16.11., 9. sýning, laussæti. Föstudag 18.11, uppselt. Sunnudag 20.11 „fáein sæti laus. Þriðjudag 22.11.- Föstudag 25.11. Laugardag 26.11. Miðvikudag 30.11. Föstudag 2.12. Sunnudag 4.12. Miðvikudag 7.12. Föstudag 9.12. Laugardag 10.12. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14. sýningar- dag. Takmarkaður sýningafjöldi. MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00, siðasta sýn- ing. f Islensku óperunni, Gamla biói: HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvik Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Miðvikudag kl. 15.00. Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr.Miðasala i fslensku óperunni alla daga nema mánud. frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningum. Simi 11475. Litla, sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: SKIALDBAKAN KEHST ÞANCAB LÍKA Höfundur Árni Ibsen. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Miðvikud. 9.11. kl. 20.30. Fimmtud. 10.11. kl. 20.30. Föstud. 11.11. kl. 20.30. Laugard. 12.11. kl. 20.30. Sunnud. 13.11. kl. 20.30. Miðvikud. 16.11. kl. 20.30. Aðeins þessar sýníngarl Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13 - 20. Sima- pantanir einnig virka daga kl. 10 -12. Simi I miðasölu: 11200 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þríréttuð máltíð og leik- húsmiði á óperusýningar: 2.700 kr„ Marmara 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR SlM116620 HAMLET I kvöld kl. 20.00. Sunnud. 6. nóv. kl. 20.00. Ath. Sýningum fer fækkandi. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstud. 4. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 5. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 9. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.30. uppselt. Laugard. 12. nóv. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 13. nóv. kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala í Iðnó, simi 16620. Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig simsala með Visa og Eurocard á sama tíma. í BÆJARBÍÓI Sýn. laugard. 5. nóv. kl. 16.00. Sýn. sunnud. 6. nóv. kl. 16.00. Miðapantanir i síma 50184 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Jiradakstur er orsök raargra slysa. Miðura hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættul ||ujro»»B Kv&myndahús Bíóborgin DYE HARD THX Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki sýnd kl. 5. 7.30 og 10 ÚBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðathlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Uuaid og Meg Ryan Sýnd kl, 9 FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 11 Bíóböllin SÁ STÚRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 NICO Toppspennumynd Steven Seagal í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKlRTEINIÐ Grinmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýndkl. 11.10 GÚÐAN DAGINN, VlETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Háskólabíó AKEEM PRINS KEMURTILAMERfKU Gamanmynd Eddie Murphy í aðalhlutverki Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Iiaugarásbíó A-salur I SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson i aðalhlutverkum Sýnd ki. 5, 7.30 og 10 B-salur BOÐFLENNUR Bráðsmellin gamanmynd. Dan Akroyd og John Candy í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn UPPGJÖF Grínmynd Michael Caine og Sally Field i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SKUGGASTRÆTI Spennumynd Christopher Reeve og Jay Patterson í aðal- hlutverki Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára AMERlSKUR NINJA 2, HÚLMGANGAN Spennumynd Michael Dudikoff i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára ÖRLÖG OG ÁSTRlÐUR Frönsk spennumynd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára LEIÐSÚGUMAÐURINN Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára HÚN AVONABARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elisabet McGroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 KRÚKÚDfLA-DUNDEE Sýnd kl. 5 Stjömubíó STRAUMAR Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 VlTISVÉUN Spennumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 SJÖUNDA INNSIGUÐ Spennumynd Sýnd kl. 11 JVC USTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í DV Veður Austangola eða kaldi um sunnan- og vestanvert landið en hægviðri noröaustanlands og víðast léttskýjað í dag. Þykknar upp vestanlands með kvöldinu. Suðaustan stinningskaldi eða allhvasst og rigning vestanlands í nótt Sums staðar frost í fyrstu en hlýnandi þegar líður á daginn, fyrst vestanlands. Akureyrí skýjað -2 Egilsstaöir alskýjað -2 Galtarviti léttskýjað 2 Hjarðames léttskýjað -1 Keíla víkurfhigvöUur léttskýjaö 1 KirkjubæjarklausturléUskýjaö 1 Raufarhöfh alskýjað -2 Reykjavík heiðskírt 1 Sauöárkrókur heiðskírt -5 Vestmannaeyjar léttskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 6 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannahöfn rigning 6 Osló léttskýjað -1 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfh skýjað 3 Atgarve hálfskýjað 17 Amsterdam skýjaö 6 Barcelona þokumóða 14 Berlín skýjað 4 Chicagó heiðskirt 7 Feneyjar heiðskírt 1 Frankfurt skýjaö 5 Glasgow skýjað 8 Hamborg súld 6 London þokumóða 0 LosAngeles þokumóða 17 Luxemborg lágþokubl. 0 Madríd lágþokubl. 6 Malaga léttskýjað 13 Mallorca léttskýjað U Montreal léttskýjað -1 New York alskýjað 6 Nuuk léttskýjað 2 Paris léttskýjað 1 Vín léttskýjað 2 Winnipeg skýjað 0 Valencia mistur 13 Gengið Gengisskráning nr. 208 — 1. nóvember 1988 ki. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 46,460 46,580 48,260 Pund 82.072 82,284 81,292 Kan. dollar 38.066 38.165 39,531 Dönskkr. 6,7407 6,7581 6,7032 Norskkr. 6,9944 7,0124 6,9614 Sænskkt. 7,5044 7,5238 7.4874 Fi.mark 10.9860 11,0144 10.8755 Fra.franki 7,6114 7,6311 7,5424 Belg. iranki 1,2391 1,2423 1,2257 Sviss. franki 30.7998 30,8794 39.3236 Holl. gyllini 23,0336 23.0931 22.7846 Vþ. mark 25,9778 26,0449 25.6811 ft. lira 0,03496 0,03505 0,03444 Aust.scli. 3.6951 3,7046 3,6501 Port. esaido 8.3136 0,3144 0.3114 Spá.peseti 0.3933 0.3943 0,3876 Jap.yen 0.36992 0.37088 0,35963 frsktpund 69,451 69.630 68.850 SDR 62,1379 62,2984 62,3114 ECU 53,8611 54.0002 53,2911 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðinúr Faxamarkaður 1. nóvember seldust alls 60.638 ttnn Magn i Verð i krónum tonnum Moðal Lægsta Heesta Steinbitur 0.265 15,00 15,00 15.00 Þorskur 59,073 34.60 26,00 36,50 Ufsi 0,110 12,00 12.00 12.00 Ýsa 1,058 69.27 35.00 80.00 Ýsa.ósl. 0,112 28,50 15,00 33,00 A morgun verður sslt úr báttm. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. névambw saldnst alls 66,204 twrn Þorskur 54,721 33.56 30.00 46,00 Steinbitur 2.018 15.00 15,00 15,00 Ýsa 20,972 49,95 31.00 80,00 Luóa 0.612 228,99 170.00 285,00 Ufsi 1,773 16.00 16.00 16,00 Undirmþaiskur 3.860 15,00 15.00 15,00 Koli 0,117 52,00 52.00 52.00 A mnrgtm vsrlnr salt úr Sttkkavik AR og bútsftstmr. Fiskmarkaður Suðurnesja 31. ofctúbm ssldnst alls 73.203 ttrm_________ Þorskur 11,149 «7,34 44,50 52,50 Ýsa 5,013 66,76 37,00 84,50 Ufsi 0,166 17.00 17,00 17,00 Unga 1,400 20.57 18,00 27,00 Blálanga 0.740 15.00 15,00 15.00 LúOa 0,017 200.88 145.00 240,00 Sild 50,170 7,48 7,48 7,41 Katfi 7,687 27.00 27,00 27,00 ,Kaiia 2.010 12,00 12.00 12,00 Öfugkjafta 0.343 18,00 18,00 18,00 Skata 0.408 82.00 82,00 82,00 Skötusalut 0,097 158,40 95,00 300,00 I dsg vsrda m.s. stld 35 ttnn at ufsa «j 7 tonn af karfs úr Bsrgvlk KE. Sah varúur úr dagrúdraibútum af gtfur ásjú. ÖIifwsiE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.