Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Page 32
TTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. Banaslysið á Hverfisgötu: Dæmdur í átta mánaða fangelsi Ökumaðurinn, sem varð valdur að bana ungrar konu í umferðarslysi á Hverfisgötunni um miðjan apríl í vor, hefur verið dæmdur í Sakadómi Reykjavíkur. Konan lést af völdum áverka sem hún hlaut er hún varð fyrir bíl öku- mannsins. Ungur maður sem einnig varö fyrir bfinum, sem ekið var á miklum hraða, slasaðist lítiliega. Ökumaðurinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi - þar af eru fimm mánuðir skilorðsbundnir. Þá var maðurinn sviptur ökuleyfi í fjögur ár, -*Pétur Guðgeirsson sakadómari dæmdi í máhnu. -sme Löggubíl stolið Lögreglubíl var stohð við verk- stæði lögreglunnar í Síðumúla í fyrrinótt. BUlinn hafði verið settur á verkstæði vegna bilunar og þar sem engin viðgerð hafði farið fram á bíln- 'íf'm komust þjófarnir ekki langt. Bíh- inn stöðvaðist á mótum Grensásveg- ar og Fellsmúla. Þegar þjófarnir, sem vafalítið hafa verið vonsviknir yfir hversu stutt þeir komust á bhnum, yfirgáfu hann settu þeir sírenurnar á. Viö það varð mikill hávaði sem vakti fólk í nær- liggjandi húsum. Þjófarnir eru ófundnir. -sme Reyðarfjörður: Manni bjargað úr sökkvandi trillu Manni var bjargað af sökkvandi ..*írihu á Reyðarfirði í gærkvöldi. Þá sökk þar 5,7 tonna nýlegur plast- bátur. Strekkingsvindur var er trihan var á heimleið með nokkurn afla um borð. Einn maður var á trhl- unni. Honum var bjargað um borð í shdarbátinn Lyngey frá Hornafirði. Farið var með manninn th Eski- fjarðar. Honum mun ekki hafa orðið meint af. Trhlan er sokkin. -sme Bílstjórarnir aðstoða SEJlDIBíLRSTOÐItl GlasajQórburamir teknir með keisaraskuröi í morgun: Það fæddust fiögur stúlkubörn w fæðingin tók um klukkutíma og öhum heilsast vel Fjögur stúlkubörn litu dagsins ljós þegar glasafjórburarnir svo- kölluðu voru teknir með keisara- skurði á fæðingardehdinni í Reykjavík í morgun. Fæðingarað- gerðin hófst kl. rúmlega átta í morgun og var lokið rúmlega níu. Heilsast stúlkunum og móðurinni vel eftir fæðinguna. „Stúlkumar eru á bhinu 1707- 1826 grömm og hafa staðið sig mjög vel. Þær eru ahar í hitakössum núna og eru að jafna sig. Móöirin var gengin 34 vikur með og því korau stelpurnar 6 vikum fyrir tím- ann. Móðirin var deyfð mænurót- ardeyfingu. Hún gat því fylgst með fæðingunni og var mjög lukkuleg,“ sagði Auöólfur Gunnarsson, sér- fræðingur í kvenlækningum á Landspítalanum, við DV að fæð- ungunni lotónni. Sagði Auðólfur að fylgst yrði vel með stúlkunum í dag þar sem lung- un eru ekki fullþroskuö og eftir er að sjá hvort stúlkurnar geti andað án aðstoðar. Hinir hamingjusömu foreldrar eru Margrét Þóra Baldursdóttir, 32 ára, og Guðjón Sveimi Valgeirsson tannlæknir, til heimilis í Mosfells- bæ. Er þetta í annað sinn sem glasa- fjórburar eða tæknifijóvgaðir fjór- burar fæðast í heiminum. Tvisvar áður er vitað til að konur hafi geng- ið með.fjórbura hér á landi -í lyrsta skipti 1880 og í annað skipti 1957. Þá lifðu aðeins þrír eftir fæðingu. Að sögn Auöólfs eru líkumar á að fjórburar komi undir 1 á móti 500 þúsund. Þar sem móðir og börn þurfa að jafna sig er ljósmyndurum og blaðamönnum ektó heirailaöur að- gangur fyrr en á morgun. -hlh Fjárlög: 1.200 mill jóna tekju- afgangur Þrir að fylla sig úr sama kasti. Sfldveiöi á Fáskrúösfiröi: DV-mynd Ægir. Þrír fylltu sig úr sama kasti I fmmvarpi að fjárlögum, sem lagt verður fram í dag, er gert ráð fyrir 1.200 milljóna króna tekjuafgangi. Eins og fram hefur komið í DV er þessum tekjuafgangi náð með um á fjórða mihjarð í nýrri skattheimtu og um 1.700 mhljón króna niður- skurði á ríkisútgjöldum. Þó mitóð sé skorið niður hækka ýmsir útgjalda- hðir um rúmar 200 milljónir. Gert er ráð fyrir að fjárfestingar ríkissjóðs dragist saman um 7 pró- sent. Eins og fram hefur komið í yfir- liti yfir fyrstu níu mánuði þessa árs er búist við að fjárfestingar í ár verði um 20% meiri en í fyrra þrátt fyrir að gert hafi verið ráð fyrir engri raunaukningu. 7 prósent samdráftur á næsta ári þýðir því í raun um 11 prósent hækkun frá árinu 1987. -gse Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúösfirði; Þá fengu bátar mjög stór köst og inni fimmtíu til hundrað metrum frá dæmi voru þess að þrír bátar fylltu landi. Háhymingarnir létu sig ekki Mjög góð shdveiði hefur verið uppi sig.úr sama kastinu. vanta og syntu kringum bátana og Óli í Olís: í landsteinum á Fáskrúðsfirði síð- Fjölmenni fylgdist með þegar bát- fengu sinn skammt einnig. ustu daga, einkum þó á laugardag. amir voru að dæla síldinni úr nót- Veðrið á morgun: Rigning víðast hvar Á morgun htur út fyrir suðlæga átt á landinu og rigningu víðast hvar, einna minnst á Noröaustur- landi. Síðdegis snýst vindur th suð- vestanáttar með skúrum og víða slydduéljum á Vesturlandi. Hitinn verður 4-8 stig. Mesti rógur seméghef lent í „Þetta er mesti rógur sem ég hef lent í. Sjónvarpið hringdi í mig tvi- svar og ég neitaði fréttinni í bæði skiptin. Það er rangt að Landsbank- inn hafi lokað viðskiptum á mig og krafist þess að fyrirtækið yrði selt,“ sagði Óli Kr. Sigurðsson, aðaleigandi og forstjóri Olís, í morgun. „Ég hef gert kröfu um að sjá frétt- ina þar sem ég sá hana ektó sjálfur í gærkvöldi. En mér hefur verið sagt frá henni,“ segir Óli. Ekki tókst að ná tah af bankastjór- um Landsbankans í morgun um það hvort þeir hefðu gert kröfu um að Óh yki hlutaféð eða seldi fyrirtækið. -JGH i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.