Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. Fréttir Rannsóknir og laxamerkingar á Blöndusvæðinu síðan 1982: Stærsta náttúruvistar- verkefnið hér á landi „Það hafa staðið yflr rannsóknir og laxamerkingar á Blöndusvæðinu allt síðan 1982. Við höfum verið að rannsaka göngur fiska um vatna- kerfið sem og fiskframleiðslu í því. Þetta verkefni er unnið fyrir atbeina Landsvirkjunar til að fá vitneskju um svæðið fyrir virkjun Blöndu og hvemig virkjunin hugsanlega hefur áhrif á þaö. Ég held að ég ljúgi engu þegar ég fullyrði að þetta sé stærsta náttúruvistarverkefni sem við höf- um fengist við,“ sagði Sigurður Guð- jónsson, líffræðingur hjá Veiðimála- stofnun, í samtali við DV. Sigurður sagði að Blanda mundi breytast talsvert við virkjunina. Jök- ulleirinn mun setjast til í inntakslón- um virkjunarinnar, þannig að áin verður mun tærari en nú er. Það getur aftur breytt göngumynstri fiska í ánni. Þá er einnig tahð að rennshð í ánni verði jafnara eftir virkjun en nú er. Sigurður sagði að von manna væri sú að Blanda yrði betri laxveiðiá eftir virkjun. „Það mun að vísu tapast einhver framleiðsla á gönguseiðum vegna þess að áin verður stífluð við Ref- tjarnarbungu, sem hindrar göngu fisks upp eftir ánni þar sem eru hrygningar- og uppeldissvæði laxa,“ sagði Sigurður. Síöan 1982 hafa þúsundir laxa í Blöndu verið merktir. Sigurður sagði að allur lax, sem gengi upp laxastig- ann við Ennisflúðir, væri merktur. Eitthvað af fiski sleppur þar fram hjá upp flúðimar og aðalstangaveiðin í Blöndu er fyrir neðan flúðirnar. Þær rannsóknir, sem búið er og á eftir að framkvæma á Blöndusvæð- inu, munu auðvelda aht mat á því, eftir að virkjunin verður tekin í notk- un, hvort hún hefur einhver áhrif á lífið í Blöndu. -S.dór Engilráð Sigurðardóttir að rita fund- argerðina sem varð 42 blaðsíður. DV-mynd Þórhallur Svellalög í Skagafirði og talsvert um beinbrot Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: Tíð hefur verið umhleypingasöm í Skagafirði síðustu tvo mánuðina. Svehalög hafa verið mjög áberandi og muna menn þau vart jafnlangvar- andi. Sauðárkróksbær hefur í htlum mæh getað sinnt hálkuvörnum vegna ónógs mannafla og hafa bein- brot hjá fólki verið talsverð. Algeng- ust em þau hjá fólki á miðjum aldri en einnig hefur yngra fólk verið að bijóta sig að sögn heilsugæslulækn- is. Eldra fólk hefur hins vegar sloppiö furðanlega vel og er tahð víst að það sé vegna fyrirhyggjusemi þeirra með útbúnað. Mannbroddamir hafa komið í góðar þarfir. En krakkamir kvarta ekki undan hálkunni og kunna vel að meta skautasvelhð. Skautasvell hefur ekki skort i Skagafiröi að undanförnu, allra síst í Hólmin- um. Við Lauftún neðan Varmahliðar renndi þessi krakkahópur sér á skaut- um af hjartans lyst nýlega. DV-mynd Þórhallur „Olafur Ragnar er enn á pólitísku gelgjuskeiði“ „Það er ljóst á þessari yfirlýsingu hðinn af honum en tveir eftir. Rík- ið. Það væri þá ekki nema að ríkis- Ólafs Ragnars fjármálaráðherra aö isstjórnin væri aö boða efnahagsr- stjórain ætlaði að binda laun með hann er enn á pólitísku gelgju- áðstafanir, hvort hún kæmi sér lögum áfram eins og hún hefði gert skeiði og því verður að taka þessa saman um þær og hvort þær kærau undanfama mánuði, ef þeir sem yfirlýsingu hans í Ijósi þess enda til framkvæmda vissi enginn enn- semja um laun ná samkomulagi er hún út í hött,“ sagði Karvel þá. Þess vegna væri út i hött aö um lagfæringar á þeim. Ilann sagði Pálmason, varaformaður Verka- geta sér til um hvort viðhalda ætti að sér sýndist yfirlýsingin vera mannasambandsins, um yfirlýs- kaupmætti fyrsta fiórðungs ársins hótun um að svo væri. ingu fiármálaráðherra um aö eins og hann yrði. Ögmundur Jónasson, formaður kaupmáttur launa í ár verði hinn Öm Friöriksson, formaður BSRB, sagöi að annað kæmi ekki sami og hann er nú á fyrsta fiórö- Málm- og skipasmiðasambandsins til greina en að semja ura aukinn ungi ársins. og varaforseti ASt sagöi að kaup- kaupmátt fyrir félaga í BSRB. I þvi Þórarinn V. Þórarinsson, fram- mátturinn væri nú lægri en hann sambandi hefði verið talaö rnn að kvæmdasfióri Vinnuveitendasam- hefði verið um langan tíma. Yfir- hækka kauptaxta og nýta skatta- handsins, sagðist ekki frekar en lýsingarfiármálaráðherraumhver kerfið til jöfnunar. Nauðsynlegt aörir hafa hugmynd um hver kaup- kaupmátturinn ætti að verá væm væri að breyta tekjuskiptingu þjóð- mátturinn yrði á fyrsta fióröungi út í hött þar sem það væm aðrir arinnar og að því yrði unnið. ársins. Aðeins einn mánuður væri aðilar sem ættu að semja um mál- -S.dór Miklar umræður um gervi- grasvöll fyrir Akureyringa Sauðárkrókur: Málglaðir fulltrúar í bæjarstjórn Þórhallui Asmundssom, DV, Sauðárkróki: „Eftir þennan fyrsta fund var mað- ur farinn að hugsa til þess með hryll- ingi að þurfa að vélrita allt þetta upp hálfsmánaðarlega. Ég býst viö að allt í allt hafi þetta tekið mig rúmlega tvo vinnudaga," sagði Engilráð Sigurð- ardóttir, ritari á bæjarskrifstofunum á Sauðárkróki, um 42ja blaðsíðna fundargerð frá síðasta fundi bæjar- stjómar á Uðnu ári. Þessi fundur var einmitt sá fyrsti sem var hljóðritaður en ákveðið hef- ur verið að hafa þann hátt á fram- vegis. Fundurinn dróst á langinn eins og oft hefur viljað brenna við hjá bæjarstjóminni þótt ekki séu stórmál á dagskrá en um minni mál- in verður oftast mesta karpið. Fund- urinn stóð í þrjár og hálfa klukku- stund. í upphafi fyrsta fundar ársins áminnti Þorbjöm Ámason, forseti bæjarstjómar, menn um að hætta málþófi á bæjarstjómarfundum um leið og lögð var fram hin þykka og mikla fundargjörö. Að öðrum kosti yrði að bæta við starfsfólki á bæjar- skrifstofuna og það samræmdist ekki spamaðaráformum bæjarsfiómar. Bæjarsfiómarmenn virtust taka þessa málaleitun mjög bókstaflega því fundurinn var einn sá alstysti sem um getur í bæjarsfióm - aðeins 35 mínútur. Gylfi Kristjánsson, DV, Ákureyri: Miklar umræður hafa orðið á Ak- ureyri um nauðsyn þess að koma upp gervigrasvelli 1 bænum. Knattspymumenn á Akureyri sem og aðrir knattspymumenn víða á Norðurlandi búa við þannig veðurfar að þeir geta mun seinna hafið æfing- ar á vorin en t.d. er gert á suðvestur- hominu. Eini völlurinn á Akureyri, sem hægt hefur verið að nota snemma vors, Sanavöllurinn, mun innan skamms verða tekinn undir hafnarmannvirki og verður notaður í síðasta skipti á komandi vori. Til athugunar er hjá bæjaryfirvöld- um hvar hægt væri að staðsefia gervigrasvöll í bænum og horfa menn aðallega á svæði í Innbænum í því sambandi. Hugmyndir hafa komið upp um að sveitarfélög við Eyjafiörð taki sig saman um gerð gérvigrasvallar sem staðsettur yrði á Akureyri. Þá hefur einnig komið fram sú hugmynd að slíkur völlur verði staðsettur á Hrafnagih skammt innan Akur- eyrar, en þar eru allar aðstæöur hin- ar ákjósanlegustu, s.s. búningsað- staða, sundlaug og hótel, og heitt vatn til upphitunar vaharins yrði þar ódýrara en í bænum. Sandkom Mennlrnir.sem rænduhehnili gamahahjóna á Scltjarnar- nesi.hafaborið því viðaöþoir hativcrjðundir áhrifum aí sveppasúpu þegarjieir frömduglæp- m inn. Sveppa- súpan, sem mennimirhöfðusnætt, var matreidd úr s veppum sem meðal annars eru tíndir á grasigrónum umferðarevjumí Reykjavik. Þvi meiri kolsýringur sem or nærrí sveppunum því „betri“ veröur súpan. Sveppimir, semræningjamir mat- reiddu súpuna úr, munu, samkvæmt heimildmn Sandkoms, hafa verið tíndir á umferðareyju við Snorra- braut. Nánari staðsetning er um 10 metra frá glugga fikniefhadeildar lög- reglunnar í Reykjavík. Þess ber að geta að sveppatínsia og sveppaneysla er algjörlega löglegt athæfi. Ahrifin af þessum sveppum munu minna á áhrifafLSD þaðerofskynjun. Veðdeildin óskaruppboðs Veðdeild Inndshankaís landshefur óskaðþessað húseigninað Háarifi41áRifi áSnæfellsnesi vcrðiseldá nauðungar- uppboði. Það eitterekkisvo merkilegt Veö- deildin hefur oft þurft að gripa til þess úrræðis aö óska eftir að eignir manna og félaga verði seidar á nauð- ungaruppboðum. Það sem gerir óskir veödeildarínnar um nauðungarsöl- una á Rifi sérstaka er sú merkilega staðreynd að eigandi hússins er LandsbankiísJands. Karpov með eitruð peð ÞáhefurJó- hann Hjartar- son tapaðcinni • k:ik eegnfyrr- umheims- meislaranum, Karpovfrá Sovétrfkjun- um.Skákris- indamenn viija meinaað Karpovsémeð eitruð peð - og ekki aðeins eih-uð peð heldur að auki séu allir hans menn minna og meira eitraðir. Þetta er rak- ið til þess þegar stórmeistaramir drógu um hvíldarherbergi, skák- klukkur og salemisaöstöðu. Sem kunnugt er vann Jóhann öil hlutkest- in. Hann fékk betra hvíldarherbergi, skákklukku sem hann hefur dálæti á og salemi meö vaski. Karpov ræflll- inn fékk hins vegar lítið hvíldar- herbergi. Hann fékk ekki að nota sína uppáhaldsklukku og aö auki verður harrn að sætta sig við salemi sem hefur ekki vask. Karpov á því óhægt um vik með að þvo sér eftir að hafa skroppið á salernið og þar er komin skýringin á eitruðmn peðum og mönnura heimsmeistarans tyrrver- andi. Tippara hvað! Fjöldi manna gengurmeðþá srilluaðþeir séusérfræðirig- aríöllusem v iókcmm cnsku knatt- spyrimnnio;.' þáumleiðá genaunum. Forráðamenn reyndar að getraunir séu ekki bara heppnl og þ ví þurfi einh vefia þekk- ingu ef vel á að fara. Þrátt fyrir sér- kunnáttu þessara manna var það tölva sem raðaöi merkjunum frægu, l-X-2, t Umsjón: Slgurjón Eglfuaon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.