Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. V dv Fréttir Leikhús Héraðsbókasafnið: lánum mætt með leigu á myndböndum Þórhallur Asmundsson, DV, Sauöárkróki; Útlán í Héraðsbókasafninu á Sauð- árkróki voru tæp 25 þúsund bindi á síðasta ári. Hefur þeim farið fækk- andi á undanfornum árum og er það sama þróun og á öðrum bókasöfnum í landinu. Vilja margir um kenna harðnandi samkeppni bókarinnar við aðra fjölmiðlun á síðari árum. í desember voru hafin útlán mynd- banda við bókasafnið. Að sögn Hjalta Pálssonar bókavarðar er sú ráðstöf- un viðleitni í þá átt að auka fjöl- breytni safnsins. Það hefur keypt töluvert af myndböndum en enn er ekki nema hluti kominn til útlána þar sem ekki hefur gefíst tími til skráningar. Hjalti segir að aðalá- herslan verði lögð á fræðsluefni ásamt bamaefni en einnig á safnið talsvert af almennum myndböndum. Meðal fræðsluefnis í eigu safnsins má nefna Stiklur Ómars Ragnars- sonar, kvikmyndir Osvalds Knud- sen, spænskukennslu, leikfuni, jarð- fræði, veðurfræði og fræðsluþætti um Afríku. Þjónusta við sjávarútveg Jóhann Jónsson, DV, Seyöisfiröi: Eitt af yngri fyrirtækjum bæjarins, Fjarðamet hf., hefur sérhæft sig í þjónustu við útgerðarfyrirtæki. Samhliða nótaviðgerðum tekur fyr- irtækið að sér seglasaum og hvers kyns þjónustu þessu tengda. Nýlega er framleiðsla hafin á ýmsum búnaði til fiskeldisfyrirtækja. Að auki hefur fyrirtækið með hendi veiðarfæra- sölu. Á síldarvertíðinni nú fóra fram 80 viðgerðir á nótum síldarbáta. Það sem af er þessu ári hefur verið gert við nætur 15 loðnubáta, þar af þriggja norskra skipa. Þó svo að mikið hafi verið að gera í kringum loðnu og síld- arbáta er þó grunnurinn í starfsemi fyrirtækisins þjónusta við togara staöarins. Aldrei hefur verið eins mikið að gera í viðgerð á síldamótum og í haust. Að sögn forráðamanna fyrir- tækisins er orðin brýn þörf á að byggja nýtt hús yfír starfsemina en beðið er eftir að lausn fáist á lóðamál- um. Hjá Fjaröarnetum hf. starfa 7 manns fast og allt að 15 manns þegar mest álag er. Fjarðamet er eitt af þremur fyrirtækjum á Austurlandi sem sinna nótaviðgerðum. Hin tvö era í Neskaupstað og á Höfn í Homa- firði. Selfoss: Nýr stöðvar- stjóri hjá Pósti og síma Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Baldur Böðvarsson tók við starfi stöðvarstjóra Pósts og síma á Selfossi 21. janúar sl. af Jóni Skagfjörð, sem er búinn að vera 13 ár á Selfossi en starfaði í 40 ár í allt hjá pósti og síma. Hinn nýi stöðvarstjóri, sem starfað hefur áratugi hjá pósti og síma, er sonur séra Böövars Bjamasonar, sem var þjóðkunnur prestur á Hrafnseyri. Kona Baldurs er Hólm- fríður Jónsdóttir og vinnur hún hálf- an daginn á pósthúsinu hér. Símnot- endur á Suðurlandi vonast til aö hinn nýi stöðvarstjóri reynist eins vel og fyrirrennari hans og er ekki ástæða til að ætla annað. Öll bjóðum við þau stöðvarstjórahjónin hjartanlega vel- komin hingað með þeirri ósk að þau kunni vel við sig á Selfossi.____^ Þjóðleikhúsið í 9 Stóra sviðiö: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Föstudag kl. 20.00. Fimmtudag 9. febr. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Laugardag 11. febr. kl. 14.00. Sunnudag 12. febr. kl. 14.00. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: PSumíinn iboffma rtrt£ Ópera eftir Jacques Offenbach I kvöld kl. 20.00, laus saeti. Laugardag kl. 20.00, fáein saeti laus. Sunnudag kl. 20.00. Ath.l Miðar á sýninguna sl. sunnudag, sem felld var niður vegna veðurs, gilda á sýninguna naesta sunnudag. Tak- markaður sýningafjöldi. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allif hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 i síma 41985. LEIKFÉLAG KÖPAVOGS SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds I kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Laugardag 11. febr. kl. 20.30, uppselt. 60. sýn. laug. 11. febr. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 12. febr. kl. 20.30. STANG-ENG ertir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma 10. sýning fimmtud. kl. 20.00, bleik kort gilda, órfá sæti laus. Laugard. kl. 20.00, uppselt. 5. sýning þriðjud. 7. febr. kl. 20.00, gul kort gilda, uppselt. Miðvikud. 8. febr. kl. 20.00. Fimmtud. 9. febr. kl. 20.00. Föstudag 10. febrúar kl. 20.00, uppselt. Miðasala i Iðnó, simi 16620 Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikiö er. SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21. mars 1989. HOSS KÖDT3DLÖBKKODDDDBK Höfundur: Manuel Puig Sýningareru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir I sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 1,4.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn- ingu. 34. sýning föstudag kl. 20.30. 35. sýning sunnudag kl. 16.00. FACD FACO FACD FACD FACD FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Þeireruvel séöir í umferð- inni semnota u UMFERÐAR RÁÐ Kvikmyndahús Bíóborgin I ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown I aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley I aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche I aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA KOKKTEIL Toppmyndin Kokkteill er ein alvinsælasta myndin alls staðar. Enn þá eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér I essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokk- teil I hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Aðal- hlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, Elisa- beth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Aðalhlutverk Tðm Hanks og Elisabeth Perk- ins. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Háskólabíó VERTU STILLTUR, JOHNNY Antony M. Hall, Robert Downey jr. Leik- stjóri Bud Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó A-salur ÓTTI Hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk Cliff Deyoung. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára C-salur TlMAHRAK Sýnd kl. 9 og 11.15 I B-sal HUNDALÍF Sýnd kl. 5 og 7 Regnboginn STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 I ELDLÍNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15 BULLDURHAM Sýnd kl. 5, 7„ 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance I aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, og 9. Stjörnubíó MARGT ER LlKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÁSKAFULLIR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner I aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Fiskverð erlendis Krónur á kíló í morgun Bremer Cui- Nouu Grimsfay haven haven Yorif Þorskur 79 - _ _ Ýsa 118 - - - Karfi 113 - Lax . ;T - 451 31 Veður Framan af degi verður allhvöss eöa hvöss norðvestanátt með éljum norðan- og vestanlands en lægir og léttir heldur til þegar líður á daginn. ■ rr Gengur í ailhvassa austan- og suð- austanátt með snjókomu sunnan- og vestanlands en hægari og úrkomu- minna annars staðar. í dag verður víða 5-8 stiga frost en dregur mjög úr frosti þegar líður á nóttina. Akureyri snjókoma -4 Egilsstaöir heiðskírt -2 Hjarðames skýjað 0 Galtarviti snjókoma -11 Kefla vikurflugvöllw sry óél -3 Kirkjubæjarkla ustursnj óél -3 Raufarhöfn léttskýjaö -3 Reykjavík úrkoma -3 Sauöárkrókur snjókoma -6 Vestmarmaeyjar snjóél Útlönd kl. 12 á hádegi: -3 Bergen alskýjað 6 Helsinki léttskýjað 1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Osló léttskýjaö -1 Stokkhólmur hálfskýjað -1 Þórshöfn skúr 6 Algarve léttskýjað 11 Amsterdam þoka -3 Berlín þokumóða 4 Chicago heiðskírt 11 Feneyjar þokumóða 0 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow alskýjað 7 Hamborg þokumóða 4 London alskýjað 3 LosAngeles þokumóða 12 Lúxemborg hrímþoka -1 Madríd skýjað 4 Malaga heiðskírt 7 Montreal skúr 3 New York léttskýjað 8 Gengið Gengisskráning nr. 22 -1. febrúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 50,060 50.180 50,030 Pund 87,755 87,966 87,865 Kan.dollai 42,282 42,384 42,239 Dónskkr. 6.8816 6,8981 6,8959 Norsk kr. 7,4048 7,4225 7,4179 Sænsk kr. 7.8859 7,9049 7,9249 Fi.mark 11,6095 11,6373 11,6865 Fra.franki 7,8538 7,8726 7,8794 Belg. franki 1,2767 1,2798 1,2797 Sviss. franki 31,3757 31,4510 31,4951 Holl. gyllini 23.6690 23,7258 23,7317 Vþ.mark 26,7350 26,7991 26,7870 It. lira 0,03653 0,03662 0,03666 Aust.sch. 3,7998 3,8089 3,8096 Port. escudo 0,3267 0,3274 0.3295 Spá.peseti 0,4242 0,4253 0,4325 Jap.yen 0,38419 0,38511 0,38528 Írskt pund 71,503 71,675 71,738 SDR 65,3959 65,5526 65,4818 ECU 55,8169 55,9507 55.9561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1. tebrúar seldust alls 115.400 tonn. Magn I Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Heesta. Grálúða Hlýri Hroga Kadi Keila tanga Tindabíkkja Steinbltur Þorskur, sl. Þorskur, sl.db. Þorskur. smár Ufsi Ýsa 1.606 0,808 0,037 0,485 0,139 0,063 0,749 1,235 100,026 0,825 1,996 0,402 6.943 47,00 30,00 135,00 28,44 10,00 32.00 12,00 42,00 51,90 48,00 42,00 24,00 84,73 47,00 30,00 135,00 28,00 10.00 32.00 12,00 42.00 46,00 48,00 42,00 24,00 80,00 47,00 30,00 135.00 30.00 10,00 32,00 12,00 42,00 56,00 46,00 42,00 24.00 106.00 A morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1 febrúar scldust alls 39.363 tonn Þorskur Þorskur, ósl. Smáþorskur Ýsa Ýsa, ósl. Keila, ósl. Langa, ósl. Steinbitur, ðsl. Htogn Keila Langa Lúða Steínbitur Ufsl 18,423 11,332 0,450 3,004 2,793 1,008 0,125 0,308 0,170 0,588 0,148 0,111 0,587 0,180 60,63 51,00 41,00 91,12 91,83 21,00 26,00 21,35 146,08 21,00 26,00 277,57 35,78 15,00 60,00 51,00 41,00 80,00 88,00 21,00 26.00 20,00 100,00 21,00 26.00 240,00 20,00 15,00 61,00 51.00 41,00 103.00 95,00 21.00 26,00 22,00 160,00 21.00 26,00 400,00 38,00 15,00 A morgun vtrður selt úr Nðttfara 35 tonn af þorski, 15 tonn af ýsu og bátafískur. Fiskmarkaður Suðurnesja 31. janúar scldust alls 54,292 tonn. Þorskur 33.821 53,46 47,00 63,50 Þorskur, um. 0,249 23,50 23,50 23.50 Ýsa 3,512 65,91 35.00 95,00 Ufsi 10,954 37,57 15,00 40,00 Karfi 2,480 20,50 15,00 23.50 Steinbitur 0,441 21,00 21,00 21.00 Blálanga 2,067 29,00 29,00 29.00 Laoga 0,024 15,00 15.00 15,00 Keila 0,330 18,24 17,50 19,00 Hrogn 0,030 113.00 113,00 113,00 Lifur 0.030 20,00 20,00 20,00 Lúða 0.268 249,61 195,00 260,00 Skarkoli 0,056 52,00 62,00 62.00 Skötuselur, sl. 0.029 142,00 142,00 142,00 I dag varður selt úr Skarfi GK. um 35 tonn þorskur, 2 tonn ýsa, stainbítur og lúfta. Ef gafur á sjó varður ainn- ig selt úr dagróðrabátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.