Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. SMÁAUGLÝSINGAR OPIB! Mánudaga - fóstudaga. 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 Þvarholti 11 s: 27022 Lífsstm________ Poppkom er RAUFARHÖFN Nýr umboðsmaður á Raufarhöfn frá og með 1. febrú- ar 1989. Eyrún Guðmundsdóttir Lindarholti 2 sími: 96-51196 1.100% álagning á kartöflur - hver kartafla dýrari en kíló í innkaupi meltinguna aö 95 krónum. Hver kartafla er á bilinu frá 111-120 g þannig að kíló- verð á pitsastöðum getur legið á bilinu frá 790-855 krónur. Pitsaofninn í Geröubergi selur hverja kartöflu á 70 krónur, Pitsa- húsið, Grensásvegi, á 95 krónur. Veitingastaðimir Ítalía og Hornið selja stykkið á 50 krónur. Hver kartafla kostar 8-10 krónur í innkaupi t.d. frá Ágæti. Álagning er því um 1.100% þar sem verðið er hæst en 550% þar sem verðið er lægst. Rétt er að hafa í huga aö veitingastaðir geta fengið enn ódýrari kartöflur með því að versla beint við bóndann. Það eru ekki allir pitsastaðir sem bjóða viðskiptavinum upp á bakaöa kartöflu með pitsunni en þeir sem það gera hljóta aö hagnast bærilega á viðskiptunum þegar hver kart- afla er seld á hærra verði en greiða þarf fyrir hvert kíló frá Ágæti. Hjá Verðlagsstofnun fengust þær upplýsingar að álagning á kartöfl- um væri frjáls að öðru leyti en því að ákvæði um verðstöðvun gútu um þær eins og axmaö. -Pá hollt fyrir Poppkom er tahð vera hollt vegna hás hlutfalls flókinna kol- vetna og trefjaefna. Manneldisráð íslands hefur lagt til að íslendingar auki neyslu á sterkju- og trefjaefna- ríkum matvælum úr jurtaríkinu. Trefjaefnarík matvæli úr jurta- ríkinu bæta meltinguna verulega og hafa því jákvæð áhrif á ýmsa meltingarsjúkdóma. • Alþekkt er að þau geti haft já- kvæð áhrif á fjölmarga menningar- sjúkdóma. Nægir að nefna ristil- poka, ristilkrabbamein, sykursýki, gallsteina, hjarta- og æðasjúkdóma og gyllinæð sem er algengur kvilli hérlendis. Fyrir tennurnar - gegn sælgætisáti Tannvemdarráð hefur mælt með poppkomi í stað sælgætis. Fyrir utan það að vera sykurlaust em ýmis vítamín og steinefni í popp- komi. Hér er því í raun um mat- væh að ræða en ekki sykurríkt sælgæti sem inniheldur einungis tómar hitaeiningar án allra bæti- efna. Hættan við sælgætisát er ekki einungis tannskemmdir heldur einnig næringarskortur. Ef böm fá of stóran hluta orkunnar úr sæl- gæti, sem inniheldur engin bæti- efni, er þörf á mun meira af víta- mínum og steinefnum úr öðmm mat sem þau borða þann daginn. Það getur oft reynst erfitt. Hversvegna poppast popp? Það eru til fimm gerðir af poppi (sætt, dældað, fleygað, belgur og poppkom) en aðeins poppkomið poppast. En hvers vegna poppast popp? Svarið er: vegna vatnsins. Megin- hluti maískomsins eru flókin kol- vetni (mestmegnis sterkja) en einn- ig prótín, fita og vatn. Vatnið er geymt í litlum kjama af mjúkri sterkju í maískorninu. Við hitun þenst vatnið út og myndast þrýst- ingur á ysta og harðasta lag koms- ins. Þegar ysta lagið gefur eftir springur mjúka sterkjan í maís- kominu út ásamt vatninu og ysta lagið snýr þá inn á við og við fáum poppkorn. Því er yfirleitt ekki hægt að endurpoppa maísbaunir sem ekki hafa poppast. Rakinn í kjarna þeirra bauna er of lítill. Einn gahi er þó viö poppkomið, eða réttara sagt við það hvernig fólk poppar. Oft er notað of mikið af ohu og fuh ástæða er th að vara fólk við að salta það of mikið. Það ætti ekki að vera erfitt að venja sig á minna salt. Ólafur Sigurðsson matvælafræðingur Sykur hækkar um 50% Sykur hefur hækkað talsvert að undanfomu. Algengt verð á tveggja khóa poka í stómm hverfaverslun- um er nú tæpar 90 krónur og í sum- um tilfehum fer verðið upp fyrir 100 krónur. í könnun DV á verði í verslunum í vesturbæ kom fram í máh kaup- manna að nokkrar vömrtegundir hækkuðu talsvert við gengisfehingu um áramót. Dæmi um þetta er sykur og einnig var bent á að þegar heild- sölur vom opnaðar efdr áramót hefði orðið 10% hækkun á Merild kaffi. Þessi verðbreyting á sykri er um- talsverð þegar haft er í huga að fyrir 3-A mánuðum mátti fá sykur á allt að 49 krónur fyrir tveggja khóa poka. Á þeim tíma var algengt verð 66 krónur. Hækkunin, sem orðið hefur síðan, nemur um það bh 50%. -Pá Athugasemd á verðkönnun í verðkönnun DV á pappírsbleium urðu þau mistök að verð á Lotus pappírsbleium fyrir 15-25 kg böm var ranglega borið saman við bleiur fyrir minnstu bömin. Hið rétta er að Lotus pappírsbleiur fyrir minnstu bömin kosta í Hagkaup 976 krónur fyrir 72 stykki sem gerir 13,50 krónur stykkið. Samkvæmt því em Lotus bleiur í meðahagi dýrar en ekki dýr- astar eins og ráöa hefði mátt af könn- uninni. í könnim DV var ekki tekið tihit th gæða en margir þættir geta haft áhrif á þau. Mismunandi pappír er notaður í bleiur og það orsakar verð- mun hvort notaður er sérstakur rakadrægur pappír blandaður hlaupi, eins og sumir framleiðendur gera, eða hvort notaður er ódýr end- urunninn pappír. En það sem einum hentar vel kæra aðrir sig ekki um og hver og einn verður því að finna þá tegund sem baminu hentar. -Pá Samkvæmt skhgreiningu eiga bök- öflum kostar frá Ágæti 85 krónur. unarkartöflur að vera 50-55 mmm Verðið á hverri kartöflu á pitsa- í þvermál. Khóið af bökunarkart- stöðum getur hins vegar verið aht Vioskiptavlnir á pitsastöðum sem kjósa að fá sér bakaða kartöflu með pitsunnl greiða sömu upphæð fyrir hverja kartöflu og veitlngamaðurinn greiðlr fyrlr hvert kfló. Blómarós með bústið læri af skerpukjöti DV-mynd Skerpukjöt í Kaupstað „Skerpukjöt er vindþurrkað í 2-3 mánuði eftir að hafa verið forverkað með sérstökum aðferðum sem við viijum ekki gefa upp,“ sagði Gunnar Kristiansen, kjötiðnaðarmaður í Kaupstað í Mjódd, í samtah við DV. Kaupstaður býður nú upp á skerpu- kjöt verkað að hefðbundnum fær- eyskum hætti undir stjóm Gunnars sem er af færeyskum ættum. „Við ráðum yfir hjalli suður með sjó og þar er kjötið búið að hanga síðan í haust," sagði Gunnar. Verkunin á þessum þjóðarrétti færeyskra tekur mislangan tíma eftir veðurfari en best er að veður sé þurrt og kalt og því er verkun skerpukjöts bundin við haust og vetrarmánuði. Við þurrkunina rýmar kjötið um 50%. Gunnar sagði að farið hefði verið út í þessa verkun vegna mikillar eft- irspumar eftir skerpukjöti. Færeyingar búsettir á íslandi fá ekki að flytja skerpukjöt th landsins og þótti Gunnari það skjóta skökku við að svo hart væri tekið á því á sama tima og íslendingar í útlöndum fengju sinn þorramat og hákarl at- hugasemdalaust. Verðið er 980 krónur fyrir kílóið af læri, 710 kr/kg af bóg og 398 kr/kg fyrir síður. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.