Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988.
ÍMönd
erfiðleikiim bundið
Steinunn ÐV, Wðshin^tom
Réttarhöldln yflr Oliver North,
íyrrum embættismanni þjóðarör-
yggisráðs Bandaríkjanna og einum
sakbominganna í íran-kontra
vopnasöluhneykslinu, hófust í
Washington í gær. Næstu dögum
og jaöivel vikum verður varið til
vals á kviðdómi en vegna þess
hversu nukla umflöUun mál þetta
hefur fengið í fjölmiðium er það
miklum erfiðleikum bundið.
Lögfræðingar beggja málsaöila,
sem og dómarinn í málinu, munu
veija 50 hugsanlega kviðdómendur.
Úr þeim hópi verður lokakviðdóm-
urinn, 12 kviðdómendur og sex
varakviðdómendur, síðan valinn. I
gær voru 7 hugsanlegir kviðdóm-
endur af hinum 50 manna hópi
valdir.
Vai kviðdómsins er þeim mun
erflðara vegna þingsyfirheyrsln-
anna yfir North sumarið 1987. Þeim
yfirheyrslum var sjónvarpaö beint
um gjörvöll Bandaríkin og Qöliuðu
allir ijölmiðlar náið um vitnisburð
Norths. North vitnaði undir frið-
helgi og getur vitnisburður hans
því ekki verið notaður i réttar-
höldunum yfir honum. Dómarinn
í máiinu leggur því mikla áherslu
á að kviödómendur hafi enga vitn-
eskju um vitnisburöinn og sem
minnsta vitneskju ura málsatvik til
aö tryggia að réttarhöidin verði
óvUhöll og réttlát.
Lögfræðingar North hafa mót-
mælt því að hægt sé að tryggja að
engura kviðdómenda sé kunnugt
um vitnisburð Norths og segja að
þaraf leiðandi sé ekki hægtað veita
honum réttlát réttarhöld. Þeir end-
umýjuðu mótmæli sín í gær og
fóru jafnframt fram á að kviðdóm-
urinn yröi einangraður á meðan á
réttarhöldunum stæði
Búast má við að réttarhöldin
standi í tvo til fimm mánuði. Kvið-
dómendur mimu heyra vitnisburð
frá mörgum fyrrverandi embætt-
ismönnum Reaganstjómarinnar,
þar á meðal Robert McFariane,
fyrrum öryggisráðgjafa forsetans,
og Edwin Meese, fyrrum dóms-
málaráðherra. George Bush
Bandaríkjaforseti mun ekki bera
vitni en hugsanlegt er aö Ronald
Reagan, fyrrum forseti, muni mæta
fyrir rétti.
North er meðal annars ákærður
fyrir að hindra framgang réttvis-
innar og fyrir aö ij úga að löggjafar-
þinginu í tengslum við ólöglega
sölu vopna til Irans. Hluta ágóöans
af þeirri sölu var veitt á laun til
kontraskæruliðanna í Nicaragua.
Oliver North heldur frá réttinum í Washington i gær. Simamynd Reuter
Palestinumaðurinn Faisal al-Husseini (lengst til hægri) sagði i gær að ísraelski herinn þyrfti að hverfa frá her-
teknu svæðunum áður en kosningar yrðu haldnar. Þá kröfu bar Husseini ekki fram um leið og hann lýsti yfir stuðn-
ingi við kosningarnar þegar honum var sleppt úr fangelsi. Fyrsta deginum eyddi hann með palestínskum frammá-
mönnum. Simamynd Reuter
Fimm ár fyrir
grjótkast
Sex palestínskir mótmælendur,
sem sekir voru fundnir um að hafa
kastað grjóti að ísraelskum her-
mönnum, hafa hlotið allt að fimm ára
fangelsisdóma. Er þetta harðasti
dómur gegn Palestínumönnum frá
því að uppreisnin á herteknu svæð-
unum hófst fyrir fjórtán mánuðum.
Einn hinna dæmdu er 15 ára og ann-
ar 16.
í dómsúrskurðinum sagði að grjót
væri banvænt vopn og sú staðreynd
að enginn skyldi hafa beðið bana
mildaði ekki dóminn. Dómur þessi
þykir stinga í stúf við þriggja mánaða
fangelsisdóminn sem ísraelskur her-
maður hlaut fyrir að hafa af vangá
skotið Palestínumann í ágúst síðast-
liðnum.
Frá því að uppreisnin hófst hafa
Palestínumenn daglega lent í átökum
við ísraelska hermenn og þá haft
steina aö vopni. Hægri sinnaðir í
ísrael hafa hvatt til harðari dóma
gegn þeim sem kasta grjóti.
í gær skutu hermenn á og særðu
tuttugu og fjóra Palestínumenn sem
efnt höfðu til mótmæla. Undanfamar
vikur hefur herinn hert aðgerðir sín-
ar gegn Palestínumönnum á meðan
Rabin varnarmálaráðherra reynir af
öllum mætti að vinna stuðning
þeirra við kosningar á herteknu
svæðunum. Leiðandi Paiestínumað-
ur, Faisal al-Husseini, lýsti því enn
yfir í gær að hann styddi slíka tillögu
en lagði þó áherslu á að ísraelski
herinn þyrfti fyrst aö hverfa af svæð-
unum eins og Frelsissamtök Palest-
ínumanna, PLO, hafa krafist.
Fjármálaráðherra ísraels, Shimon
Peres, lagði fram fjárlagafrumvarp á
þingi fyrir tímabÚið 1989 til 1990. í
því er ekki gert ráð fyrir fjárveitingu
til nýrra búða ísraelskra landnema á
herteknu svæðunum.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Grettisgata 13, þingl. eig. Plúsinn sf.,
heildverslun, föstud. 3. febr. ’89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 38, hluti, þingl. eig. Karl
Hafsteinn Pétursson, föstud. 3. febr.
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Stein-
grímur Þormóðsson hdl.
Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur
Magnússon, föstud. 3. febr. ’89 kl.
10.15. Uppþoðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Gufunesvegur 3, þingl. eig. Skúli
Ámason, föstud. 3. febr. ’89 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Gyðufell 6, hluti, þingl. eig. Kristín
H. Alexandersdóttir, föstud. 3. febr. ’89
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig.
Þórarinn Ingi Jónsson, föstud. 3. febr.
’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bjarmaland 20, þingl. eig. Guðni Jóns-
son, föstud. 3. febr. ’89 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Friðjón Öm Friðjónsson
hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Versl-
unarbanki íslands hf, Þórólfur Kr.
Beck hrl. og Valgarð Briem hrl.
Brautarholt 18,2. hæð, þingl. eig. VO-
hjálmur Knudsen Ósvaldsson, föstud.
3. febr. ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Hróbjartur Jónatansson hdl.
Brávallagata 14, kjallari, þingl. eig.
Sigurður Guðjónsson, föstud. 3. febr.
’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Steingrímur Þormóðsson hdl. og Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Iðufell 8,2. hæð t.v.,J)ingl. eig. Eyjólf-
ur Ellertsson og Asta Helgadóttir,
föstud. 3. febr. ’89 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Othar Öm Petersen hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Kambasel 70, þingl. eig. Gísh Sigurðs-
son, föstud. 3. febr. ’89 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Keilufell 26, íb. 01-01, þingl. eig. Guð-
finnur Ólafkson, föstud. 3. febr. ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn
í Reykjavík.
Laugavegur 163, þingl. eig. Árroði
hf., föstud. 3. febr. ’89 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Landsbanki Is-
lands, Helgi V. Jónsson hrl., Tollstjór-
inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Lindargata 12, 1. hæð og kj., þingl.
eig. Carl Jónas Johansen, föstud. 3.
febr. ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð-
mundur Kristjánsson hdl., Lands-
banki íslands, Jónas Aðalsteinsson
hrl. og Tollstjórinn í Reykjavík.
Lækjarás 3, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson og Hulda Guðmundsdóttir,
föstud. 3. febr. ’89 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Landsbanki íslands, Iðnaðar-
banki íslands hf. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Lækjargata 8, þingl. eig. Lækur hf.,
föstud. 3. febr. ’89 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Lækjarsel 3, þingl. eig. Guðbjartur
Rafii Einarsson, föstud. 3. febr. ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún
Katrín Helgadóttir, föstud. 3. febr. ’89
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lög-
fraeðiskrifstofan Lögvísi sf.
Næfurás 10, íb. 0301, þingl. eig. Guðni
Rúnar Þórisson, föstud. 3. febr. ’89 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Kópa-
vogskaupstaður, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Nökkvavogur 54, hluti, ,þingl. eig.
Bjöm Halldórss. og Ólöf Ásgeirsdótt-
ir, föstud. 3. febr. ’89 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Hróbjartur Jónat-
ansson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hdl., Steingrímur Þormóðsson
hdl., Guðni Haraldsson hdl., Ólafur
Axelsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgeir
Kiistinsson hrl., Valgarð Briem hrl.,
Helgi V. Jónsson hrl., Jónas Aðal-
steinsson hrl. og Ólafúr Garðarsson
hdl.
Selásblettur við Bugðu, þingl. eig.
Ólafía Ólafsdóttir, föstud. 3. febr. ’89
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Síðumúli 19, þingl. eig. Síðumúh 9
hf., föstud. 3. febr. ’89 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Torfufell 19, þingl. eig. Jóhannes
Benjamínsson, föstud. 3. febr. ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Torfufell 44, hluti, þingl. eig. Benóný
Ólafeson, föstud. 3. febr. ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Ámi
Einarsson hdL, Ásgeir Thoroddsen
hdl. og Valgarður Sigurðsson hdl.
Vagnhöfði 6, talinn eig. Kolsým-
hleðslan sf., föstud. 3. febr. ’89kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vafehólar 6, 1. hæð f.m., þingl. eig.
Herbjöm Sigmarsson, föstud. 3. febr.
’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Vesturberg 119, þingl. eig. John Fran-
cis Zalewski, föstud. 3. febr. ’89 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Þórufell 10, 2. hæð t.h., þmgl. eig.
Halldóra Sumarhðadóttir, föstud. 3.
febr. ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Iðnaðarbanki íslands hf.
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Brautarholt 4, 3.h. vestur, þingl. eig.
Emil Adolfeson og Margrét Ámadótt-
ir, fer fram á eigninni sjálfri föstud.
3. febr. ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veral-
unarbanki íslands hf., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Ágúst Fjeldsted
hrl., Búnaðarbanki íslands og Fjár-
heimtan hf.
Grjótasel 10, þingl. eig. Þórður Ás-
geirsson, fer fram á eigninni sjálfri,
föstud. 3. febr. ’89 kl. 15.45. Uppboðs-
beiðendur em Ámi Grétar Finnsson
hrl., Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jón
Halldórsson hrl., Jón Ingólfeson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Laugavegur 99, tahnn eig. Halldóra
Helgadóttir og Þór Skjaldberg, fer
fram á eigninni sjálfri, föstud. 3. febr.
’89 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Friðjón
Öm Friðjónsson hdl., Skúli J. Pálma-
son hrl., Útvegsbanki íslands hf. og
Verslunarbanki íslands hf.