Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Side 27
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989.
27
Iþróttir
• Veitum ökugleðinni heilbrigða útrás í rally-crossí. Það eykur hæfní ökumanna tl að bregðast rétt við
í umferðinni. Þetta er minna mál en margur heldur.
lausnm i
Vökuportinu?
- getum við lækkað tjónatíðni hér á landi?
Vitað er að mikill fjöldi íslend- íþróttir vanþroski og þjóðin þar fækka þjóðinni um 25 einstakl-
inga þjáist af ökugleöi, þrátt fyrir með á leið í rétta átt, eða hvað? inga árlega og slasa nokkur
að meirililutinn virðist þungt Ef keppni í ralli, semernokkuð
haldinn af ökuleiða. Erlendir nálægt einkabílismanum, er
skoðuö út frá þessum spurning-
gestir líkja umferðinni okkar i
höfuðborginni við rússneska
rúllettu og allir eru sammála um
að ástandið og óeðlileg árekstra-
tíðni er óviðunandi.
Ökugleði er í mörgum tilvikum
ólæknandi og góð lausn á hluta
vandamálsins er að þeir sjúku fái
útrás fyrir sína náttúru eða ó-
náttúru annars staöar en á
Laugavegi eða Miklubraut og stór
verður sú stund þegar langþráð
æfmgabraut, sem lengi hefur hillt
undir, verður tekin í notkun.
Þorlr þú ekki?
Ýmsir ökugleðipostular hafa
klórað sér í höföinu jdir því hve
aðsókn keppenda aö hinum ýmsu
akstursíþróttagreinum er dræm
þrátt fyrir stóraukinn fjölda vél-
knúinna ökutækja og aukinn
flölda handhafa ökuskírteina.
Hér eru nokkrar hugsanlegar
ástæður:
Eru akstursíþróttir of dýrar?
Er skipulag og framkvæmd
keppni í akstri óviðunandi? ViJja
menn fá útrás fyrir ökugleðina í
felum af því að þeir eru tapsárir?
Fæla þeir bestu frá af því að þeir
einoka sigursætin? Eru aksturs-
um verða svörin eitthvað á þessa
leið:
Dýrt eða ekki er afstætt, gera
má ráð fyrir að vélfákar í rall-
keppni kosti svipað og lifandi
samlíking, fyrrum þarfasti
þjónninn, og víst eru þeir til sem
hafa brennandi áhuga en geta
ekki veitt sér húðatjálk.
Skipulag og framkvæmd má
auðvitað alltaf betur fara en er
þó ekki með þeim ósköpum að
nýliðar hrekist frá.
Tapsárindi? Án efa helsta
ástæðan. Það verður svo lítið úr
stóra karhnum með stóru sög-
urnar þegar það sannast að hann
er litli karlinn með stóru sögurn-
ar.
Fæla þeir bestu? Þetta tengist
tapsárindunum, þeir bestu ná
mun meiri athygli þeirra sem
fylgjast með og ótrúlega margir
láta nægja afrekaskrá eigin hug-
arheims,
Vanþroski? Ef einhver íþrótt
kemur að gagni þá er það að hafa
vald á því vélknúna ökutæki sem
þú notar daglegaog þeim þarfasta
þjóni nútímanns sem tekur þann
mikla toh af þjónustu sinni að
hundruö, marga mjög alvarlega.
Nýliðar og aksturshæfni
Það er ekki blikkið sjálft sem
veldur þessu heldur þeir sem sitja
við stjórnvöhnn. Ökuraenn með
áratuga reynslu hafa mikið for-
skot á nýhða i akstursöryggi og
hið opinbera stendur skammar-
lega illa að þjálfun ungra öku-
manna i upphafi ökuferils.
Við sem rall-ökumenn með 10
ára reynslu getum bent á góða
leið til æfingaaksturs sera var
okkar besta veganesti þegar kom
að kröppum dansi á sérleiðum í
rall-keppni. Rally-cross erfrábær
leið til að þróa viðbrögð sín og
finna eigin takmarkanir. Nothæf-
ur rahy-cross bíll (afskráð tík úr
Vökuporti? ) með tilheyrandi ör-
yggisbúnaði kostar um fimmtíu
þúsund, en sú upphæð nær ekki
meðaltjóni í þeim 20 árekstrum
sem verða daglega. Þessi af-
skráða rahy-crosstík getur eftir
nokkrar tlengingar hjálpað ung-
um ökumanni til að framkalla
rétta meðhöndlun stjórntækja
einkabilsins næst þegar óvænt
hætta steðjar að í umferðinni.
-BG/ÁS
Stelpan fær
ekki að spila
með strákunum
• Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir, efst á
myndinni, fær ekki að spila með
strákum sem eru einu til tveimur
árum eldri en hún.
DV-mynd HH
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Handknattleikssamband íslands
hefur tilkynnt stjórn Handknatt-
leiksdeildar KA að Ingibjörg Harpa
Ólafsdóttir, tiu ára gömul stúlka,
megi ekki leika með drengjaliði fé-
lagsins eins og hún hefur gert til
þessa.
Ingibjörg hefur leikið með 5. flokki
félagsins sem er skipaður eldri pilt-
um en hún. Framarar kærðu þátt-
töku hennar á sínum tíma en dóm-
stóll HSÍ tók ekki afstöðu til kærunn-
ar vegna formgalla á henni.
En stjórn HSI hefur nú tekið málið
fyrir og afgreitt það. Nú hefur sú
spurning vaknað hvort forsvars-
menn Knattspyrnusambands íslands
muni fara eins að en Ingibjörg hefur
leikið knattspyrnu með jafnöldrum
sínum í drengjaflokkum undanfarin
ár.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
OSKAR EFTIR AÐ RAÐA:
Hjúkrunarfræðing á næturvaktir í heimahjúkrun frá
og með 1. maí nk., 60% starf.
Sjúkraliða á kvöldvakt í heimahjúkrun. Hlutastarf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400.
Umsóknum skal skila til Starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum, sem
þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 6. mars nk.
ÍSÍ 0G SÉRSAMBANDA, FYRRI HLUTI
verður haldið dagana 3., 4. og 5. mars nk. í húsakynn-
um ÍSI Laugardal og hefst föstudaginn 3. mars kl.
17. Rétt til þátttöku hafa þeir sem starfað hafa við
unglingaþjálfun og aðrir áhugamenn um íþróttir.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu KSÍ í síma 84444 fyrir
föstudaginn 3. mars. Þátttökugjald er kr. 2.000,-,
námsefni innifalið.
Tækninefnd KSÍ
FIRMA- OG FÉLAGSHÓPA-
KEPPNI KR í INNANHÚSS-
KNATTSPYRNU 1989
Keppni fer fram 6.-20. mars í KR-heimilinu (stóra
sal). Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 2. mars til Birg-
is milli kl. 8 og 16 í síma 697436 og Hafsteins milli
kl. 9 og 12 í síma 612095.
Þeir veita allar nánari upplýsingar.
n/ðfrí
HAÞRYSTITENGI
Framleiðum í fullkomnum tölvustýrðum
rennibekkjum háþrýstitengi
úr ryðfríu stáli fyrir rör og slöngur.
Lægra verð en áður hefur þekkst.