Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. Smáauglýsingar - Slrni 27022 Þverholti 11 M Dýrahald Starfsmaöur óskast í hlutafjársöfnun, göð laun í boði. Uppl. í síma 673620. Reiðhöllin hf. Óska eftir hrossum í skiptum fyrir frambyggðan rússa ’79. Uppl. í síma 95-4549. ■ Vetrarvörur SRV Yamaha ’85 vélsleði til sölu, ath. sleðinn er sem nýr, hiti í handföngum. stækkuð rúða, tveggja manna sæti m/baki, farangursgrind. bensínbrúsar o.fl. Verð 350 þús. Sími 91-39784. A.C. El Tiger vélsleói ’85 til sölu. ekinn 1800 mílur. Uppl. í síma 91-73469 eftir kl. 19. Polaris Indy GXL, vatnskældur. árg. '83. Toppeintak. Úppl. í síma 91-24749 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farinn vélsleða. verðhugmynd 100 160 þús. staðgreitt. Uppl. i síma 91-11061. Vélsleðakerra og vélsleði til sölu. Uppl. í síma 91-79896. ■ Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjÖlhýsin í Evrópu. 12.14 og 16 feta hjólhýsi. 1989 gerðirnar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkui’vagnar. Dalbrekku. s. 91-43911.45270 og 72087. Kerrur, stærðir 115x170 cm og 130x300 j-tm. til sölu. Uppl. í síma 91-44182. Óska eftir að kaupa hjólhýsi af stærri gerð. Uppl. í síma 98-21794. ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á bvggingarstað á Revkjavík- ursvæðinu. kaupanda að kostnaðar lausu. Borgarplast. Borgarnesi, sími 93-71370. Vinnupallur til sölu. Alvinnupallur á hjólum til sölu, stærð 2,60x0.80 m, vinnuhæð 14.5 m. Til greina kemur að selja pallinn í smærri einingum. '•Hagstætt verð. Sími 91-42223 e.kl. 18. Vinnuskúr til nota á byggingarstað ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 91-31988. ■ Byssur Skotreyn. Góugleði Skotreynar (villi- bráðarkvöld) verður haldin í Skíða- skálanum, Hveradölum, föstudaginn 3. mars. Miðasala og upplýsingar í Byssusmiðju Agnars, sími 23450 milli kl. 13 og 17. Stofnfundur veiðihundaklúbbs innan Skotveiðifélags íslands verður hald- inn í Veiðiseli, Skemmuvegi 14 L, þriðjudaginn 28. febrúar nk. Allir áhugamenn um veiðar með hundum eru hvattir til að mæta. MFlug_________________________ 4ra sæta, eins hreyfils flugvél til sölu, Cessna Cardinal með skiptiskrúfu, flogin 500 tíma á mótor. Uppl. gefur Sigurður Valdimarsson í vs. 96-22520 og í 'ns. 96-21765. Flugkennarar óskast til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2931. Cessna 172 1975 til sölu. Uppl. í síma 93-81483. ■ Verðbréf Hlutabréf i Flugleiðum til sölu. Tilboð ' er tilgr. nafn, síma eða heimilisfang, tilboðsgjafa sem og kaupgengi bréfa, sendist DV merkt „Hlutabréf 1989“. ■ Sumarbústaðir Eitt fallegasta sumarbústaðalandið og bústaður til sölu, skipti á bíl eða skuldabréf. Uppl. í síma 670177 milli kl. 10 og 21. Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. Eignarland fyrir sumarbústað til sölu á Suðurlandi. Uppl. í síma 91-52662. ■ Fyrir veiðimenn Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. Islenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. . M Viðgerðir________________ Túrbó hf. Rafgeymaþj., rafmagnsvið- gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar, vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir, ljósa- 'stillingar. Allar almennar viðgerðir. Túrbó hf., Ármúla 36, s. 91-84363. Eg hugsaði ekki um annað en hefndina... I pað skipti ekki máli þótt aðrir menn rræru í skóginum af og til, ; veiðimenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.